Vísir - 10.06.1952, Síða 1

Vísir - 10.06.1952, Síða 1
42, árg. Þriðjudagiim 10. júní 1352 128. tbl„ B'reiií® stféríilEí á fimdi i dag. London í morgun. Brezka stjórnin kemur sam- an í dag á fyrsta fund sinn eftir hvítasunnuna til þess að ræða mál og horfur almennt. Neðri málstofan kemur sam- an til fundar í dag. Þeíta er ein af bandarísku B-45 þrýstiloftsflugvélunum, sem komu til Kefíavíkur á föstudagskvöldið á leið sinni til Bret- Iands. Vélarnar tóku strax eldsneyti — er það steinclía en ekki benzín — en síðan hafa þær beðið flugveðurs. (Ljósmvnd: P. Thomsen). Breíar hætta gagnráðstöfunum. Einkaskeyti frá A.P. Berlín, í morgun. Goleman, yfirmaður brezku hersveitanna í Vestur-Berlín, lét í morgun taka niður gadda- vírsgirðinguna, sem sett var upp kringum austur-þýzku út- varpsstöðina, og brezki her- vörðurinn var fluttur burt. í gærkvöldi var birt bréf frá hershöfðingjanum til rússneska hernámsstjórans, þar sem svo var að orði komizt, að hann hefði veitt því athygli með ánægju, að rússnesk og austur- þýzk yfirvöld hefði hætt af- skiptasemi og íhlutun um menn og ílutninga í smáþorp- um í lögsagnarumdæmi Vestur- Berlínar við mörkin milii borgarhlutanna, og leyft aftur Síðastliðinn föstudag var frjálsa umferð milli þessara i hafarétti kveðinn upp dómur En það er tekið fram í tíl- kynningum brezku hernáms- yfirvaldanna, að hér eftir verði starfsmennirnir í austur-þýzku útvarpsstöðinni að hafa vega- bréf — útgefin af yfirvöldum í Vestur-Berlín. Það hefir vakið almenna ánægju í Vestur-Berlín hversu mikla festu Coleman hershöfð- ingi hefir sýnt í þessu máli. Sogs gongm komin í gegn. Samkyæmt upplýsingum frá rafmagnsstjóra komust þeir sem vinna við spreng- ingarnar í göngunum við Sogið í gegn s.l. föstudag hinn 6. júlí. Var þá komið gat nægilega stórt til hess að skríða í gegnum. Á laugar- dag var ekki unnið, en í gær var hafizt handa af nýju við að víkka göngin á þessu svæði. Göngin eru 660 metra iöng sem áður hefir verið getið. Sprengingarstarfinu við Sogsyirkjunina, bæði í göng- unum og annarsstaðar, verð- ur rni brátt Iokið. valir Arásarmenn dæmdir. Hæstiréítur þyngir udirréttardóm. smáþorpa. Með öðrum orðum hafa aðgerðir Breta með því að einangra útvarpsstöðina borið tilætlaðan árangur. r ' A Seii af Oræn- fandsniðaiB æei fullfermi. B.v. Júní frá Haínarfirði lagði af stað á Grænlandsmið 17. maí s.l. Hann var á 6. sólarhring' á miðin, enda tafðist nokkuð vegna íshröngls og þoku. í gær- morgun lagði Júní af stað heimleiðis með fullfermi. Bjarni riddari kom af veið- um itl Hafnarfjarðar s.l. föstu- dag með 300 lestir af karfa. Júlí kom s.l. fimmtudag með 230 lestir, 170 lestir af karfa, en 60 af þorski og Surprise kom einnig nýlega af veiðum. Kann var með karfa og nokkuö af upsa og þorski, alls 250 lestir. aras og ránsniáii tveggja manna, er á sl. hausti réðust á ölvaðan mann, börðu hann i rot og rændu peningum af hon- um. Menn þeir sem hér um ræðir son verkamaður Langholtsvegi 164 og Þórður Guðjón Þórar- insson verkamaður Lokastíg 28. Höfðu þeir aðfaranótt mánu- dagsins 13. nóv. hitt ölvaðan mann í Breiðfirðingabúð, lokk- uðu hann með sér inn í húsport við áfengisverzlunina á Skúla- S.I. sumiudag höfðu hval- veiðarnar síaðið háífan mánuð og hafa nú verið skotnir um 40 hvalir. í morgun voru allir hval- veiðibátarnir á leið til stöðvar- innar með hvali. — Hvalirnir eru nokkuð misjafnir að stærð og hafa veiðst alldjúpt. Sein- ustu sólarhringa hefir veður verið óhagstætt, þoka og súld. Um helgina voru 36 hvalir komnir á land. Bandaríkjaþing samþykkir efna- hagslega aðstoð. Einkaskeyti frá. A.P. Washington, í morgun. Öldungadeild Bandaríkja- þings hefir nú afgreitt sem lög frumvarp Trumans forseta um efnaliagslega aðsíoð til handa vinveiítum þjóðum í hinum frjálsa hluta heims. Búizt er við, að Truman und- irriti lögin, þótt heildarfram- lagið hafi verið lækkað úr 8 í 6.5 milljarða dollara. Þetta eru aðeins heimildar- lög -— nú þarf að samþykkja sérstölc fjárveitingalög á grund- velli heimlldarlaganna. eru Guðmúndur Fífill Þórðar- götu og réðust þar á hann, börðu hann í öngvit og rændu af honum 1900 krónum í pen- ingum. í Sakadómi Reykjavíkur var Guðmundur Fífill dæmdur í 2ja ára fangelsi, en Þórðuc .Guðjón í 15 mánaða fangelsi. Báðir voru þeir sviftir kosn- ingarétti og kjörgengi og dæmdir til að greiða mannin- um, sem fyrir árásinni varð skaðabætur og málsvarnarlaun til verjanda sinna fyrir réttin- um. Hæstiréttur þyngdi refsingu beggja sakborninganna, Guð- mundar Fífils í 3 ár og Þórðar Guðjóns í 2 ár og 6 mánuði. Að öðruleyti var héraðsdómur staðfestur, þá var þeim gert að greiða, hvor um sig mál- flutningslaun verjanda síns fyrir Hæstarétti kr. 900,00. Fyrsta feikför ÞjólEeikhúsins. Brúðiihcimiíi sýnt íí Aknreyri. í fyrsta sinn í sögu Þjóðleik- hússins sýnir það Ieik á Akur- eyri og er það Brúðuheimili Ibsens, sem Akureyringum gefst kostur á að sjá. Leikurinn verður sýndur í samkomuhúsinu, sem tekur 275 manns, en að öllum líkind- um verða 3 sýningar þar nyrðra Hafa verið gerð sérstök leik- tjöld vegna þessarar ferðar. Hér í Reykjavík hafa 2500 manns þegar séð leikinn og upp selt er á sýninguna á morgun, en selt verður í dag á sýning- arnar á föstudag og laugardag. Tore Segelcke hefir látið í Ijós, að sér finnist sérstakleþa á- nægjulegt að leika fyrir ís- lenzka leikhúsgesti, sem hún telur óvenjulega þroskaða. Á sunnudaginn er frumsýn- ing á Leðurblökunni. Reynt að ná Laxfossi upp bráðlega. H.f. Keilir, vélsmiðja, hefír nú fengið innflutningsleyfi íyrir björgunartækjum (loft- belgjum) þeim, sem áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu. Verða þeir notaðir við fyrirhugaða tilraun til þess að ná upp Laxfossi. Ekki verður að svo stöddu sagt með vissu hvenær tækin eru væntanleg, en vonir standa til, að það verði áður Iangt líður. íslendlngar öantr og Horðmenn leggjast á eitt Skipin kiffasf á SeySisfirði 25. |>. m. María Júlía hélt af stað frá Reykjavík fyrir sl. helgi í rann- sóknarleiðangur vestur og norður fyrir land, að því er mag. Árni Friðriksson tjáði Vísi í morgun. Fyrst voru gerðar sjórann- sóknir í Faxaflóa, en síðan er kannaður sjórinn út af Vest- fjörðum. Þá eru teknar sneið- ar norður í haf, út af Ilúnaflóa, Siglufirði og Melrakkasléttu.. Síðan verður haldið frá Langa- nesi til Jan Mayen og þaðan. suður um hafið eftir 9. lengd- arbaug. Skipið kemur til Seyð- isfjarðar 25. júní. Norska rannsóknaskipið G. O. Sars lagði af stað í rann- sóknarleiðangur frá Álasundi. 23. maí. Tilhögun leiðangurs- ins er þannig, að fyrst er hald- ið norður með Noregsströndum til þess að rekja mörkin milli. strandsjávarins og úthafssjáv- arins. Þegar kemur norður til Lofoten er farið til Jan Mayen, en þaðan haldið beint í norður þangað til komið er að ísrönd- inni. Þaðan er svo haldið til Svalbarða. Síðan er siglt í suðurátt og lýkur ferðinni á Seyðisfirði 25. júní. Þá lagði „Dana“ af stað frá Færeyjum upp úr hvítasunnu,. en hafði áður verið rúman mánaðartíma að rannsóknum í Norðursjó. Hún á að kanna út- hafið milli íslands og Noregs- frá Færeyjum norður á móts. við Austfirði og lýkur hún. störfum á Seyðisfirði 25. júni.. Tilgangur rannsóknanna er fyrst og fremst leit að Norður- landssíldinni þar sem hún er á ferð um hafið. Ennfremur eru gerðar víðtækar sjó- og svif- rannsóknir til þess að átta sig. á því hvernig straumar liggja. og safna gögnum til að draga. af ályktanir um síldveiðahorf- ur við Norðurland á komandi. sumri að svo miklu leyti sem það er hægt. Öll skipin verða á Seyðis- firði 25. júní og verður þá bor- in saman árangurinn sem náðzt hefir og gefin út tilkynning: strax að fundinum loknum, þar sem sagt verður frá því hvar síld hefir fundizt, og hvernig: ætla megi að horfurnar séu. Þetta er í fyrsta skipti er þrjár þjóðir samstilla krafta: sína til þess að kanna hafsvæð- ið sem Norðurlandssíldin geng- ur um rétt áður en síldveiðar við Norðurland eiga að hef jast. Frh. á 8. s.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.