Vísir - 10.06.1952, Page 6

Vísir - 10.06.1952, Page 6
V í S I B Þriðjudaginn 10. júní 1952 Máltækið segir: „Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega á smáauglýsingum Vísis. Þær eru ódýrustu aug- lýsingarnar en þær árangursríkustu! Auglýsið í Vísi. austur um land í hringferð hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Einbýlishús Steinhús, kjallari og hæð í úthverfi. 8 herbergi, 2 höð, 2 W.C. og rúmgóðar geymslur. Ræktuð afgirt lóð. Húsið getur orðið hvort heldur er til sölu eða leigu eftir því hvernig tilboð fara. Þeir, sem óska frekari upplýsinga leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 1 á laugardag merkt: „Vandað hús — 265“. 8ezl ai) ai aglýsa f Vísi. < i 1 < » < ' < i 4 i < » /atnsleiðslupípur galv. vatnsieiðslMpípur < t < ' < i nýkamraar < > ( ; Helgi Magnússon & Co. ' Hafnarstræti 19. Sími 3184. ! EINHLEYP stúika í fastri stöðu óskar eftir herbergi með eldhúsi eða eldunar- plássi sem næst Landspítal- anum. Uppl. í síma 4518, milli 1—5. TIL LEIGU lítið, sólríkt herbegi í miðbænum, fyrir reglusaman mann. Fæði og þjónusta á sama stað. Uppl. í síma 7839. (202 2 HERBERGI til leigu, annað stórt; hitt lítið. Uppl. Mávahlíð 32, efri hæð. Sími 81026. (203 HERBERGI til leigu. Hús- gögn geta fylgt ef þess er óskað. Uppl. í síma 7231. _____________________(212 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann við Lauga- veginn. Sími 6315. (214 TVÖ IIERBERGI og eld- hús óskast. Við erum bara tvö, öldruð og róleg. — Uppl. í síma 6111. (215 Eg undirrit óska að gerast áskrifandi Vísis frá............að telja. (Sendið miða þenna til afgreiðslu blaðsins — eða hringið í síma 1660). EMPIRl strauválarnar anerísku strauvélarnar amerísku, eru nú komnar aftur. Kosta kr. 1985,00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 8127-9. Skór Karlmanna, kven- og barnaskór. GÓÐ suðurstofa til leigu á Miklubraut 86. (216 STOFA og eldhús, með aðgangi áð síma, til leigu fyrir reglusöm hjón í þrjá mánuði. Smávegis stand- setning á stofunni æskileg. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Sólríkt.“ (218 3 HERBERGI og eldhús til leigu til 1. okt. Tilboð, merkt: „Hitaveita — 261,“ sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld. (000 GOTT herbergi, með hús;- gögnum, til leigu. — Uppl. í síma 80362. (223 Á HVÍTASUNNUKVÖLD tapaðist kvenúr í miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 7217.(201 BRÚNKÖFLÓTTUR ullar- höfuðklútur tapaðist nálægl Garðastræti síðastl. föstu- dagskvöld. — Vinsamlegast skilist á Framnesveg 11. (204 DRAPPLITUÐ budda tap- aðist frá Alþýðubrauðgerð- inni að Vitastíg 11. Finnandi vinsamlega skili henni á Vitastíg 11. (211 12—15 ÁRA telpa óskast til að gæta barna. Gott kaup. Uppl. í síma 2405 kl. 4—5 í dag.(231 BARNAGÆZLA. — Telpa óskar eftir vinnu við að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 3137.______________(229 11 ÁRA TELPA óskast til að gæta 'telpu á 3. ári. Uppl. á Laugavegi 147, III. hæð. __________________(228 STÚLKA eða unglingur óskast í vist. Dvalið verður í sumarbústað á Þingvöllum. Uppl. á Sólvallagötu 51. (206 GÓÐ stúlka óskast til hús- verka. Uppl. í síma 3900. — __________________ (205 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn eftir því sem um semst. Uppl. í síma 3277. (200 ÓSKA eftir einhverskonar vinnu eftir hádegi. Tilboð skilist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „B. S. — 262“._____(195 RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss Uppl. í síma 7910. (547 Björgunarfélagið VAKA. AÖstoðum bifreiðir allan BÓlarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850 RAFLAGNIR OG ViBGERÐIK á rafiögnum Gerum rið straujárn og önnur hetmilistæki. R&ftækjaverzlunin Ljós mg Hiti b.f. Laugavegi 79. — Síml 5184. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS MINNIR félaga sína á, að í kvöld verður farið í Heiðmörk til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins. Lagt af stað kl. 7 frá Austurvelli. Félag- ar fjölmennið. VÍKINGAF. FJÓRÐI FLOKKUR. ÆFING á Grímsstaðaholtsvellinum í kvöld kl. 7. Mjög áfíðandi að allir mæti. Þjálfarinn. R. F. R; — Róðaræofing í kvöld í Nauthólsvík. Mætið allir. Róðrarfél. Rvk. (220 ÁRMENN- INGAR! VIKI- VAKA- og þjóðdansaflokkar Ár- manns. Áríðandi að allir, sem æfðu hjá félaginu í vet- ur, mæti í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 7. Stjórnin. TIL SÖLU amerísk kápa nr. 14, með rennilásfóðri; einnig bleik dragt og barna- 'kerra. Skipasund 53. Uppl. eftir kl. 3. (232 FORNSALAN, Óðinsgötu 1 kaupir og tekur í umboðs- sölu allskonar notuð hús- gögn, barnavagna, útvarps- tæki, karlmannafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sími 6682. Fornsalan, Óðinsgötu 1. (230 ÞV OTT APOTTUR, kola- kyntur, minnsta stærð, ný- legur, til sölu á Bergsstaða- stræti 61, vinnustofunni. ■________________(227 VÖNDUÐ taurulla (sem stendur á gólfi) til sölu, — Uppl. á Bergsstaðastræti 61, vinnustofunni. (226 TIL SÖLU mjög ódýr barnakarfa á Grettisgötu 58. ______(225 ÓSKA eftir að fá keypt barnarimlalúm. Uppl. í síma 5645.(208 LAX OG silungsveiðimenn. Nýtíndur ánamaðkur til sölu á Nýlendugötu 29. (221 VEIÐIMENN. Nýtíndir, stórir ánamaðkar til sölu á Bræðraborgarstíg 36. Geym- ið auglýsinguna. (222 BARNAKERRA óskast. — Sími 5467. (219 MÁLNIN GARSPR AUTA til sölu, ódýr. Uppl. á Holts- götu 19 (bílskúrnum) til kl. 7. (217 BARNAVAGN. Sem nýr barnavagn á háum hjólum (Osnath) til sö!u í kvöld kl. 7—9 á Njálsgötu 33 B. Selst ódýrt. (213 KLÆÐASKÁPUR til sölu. Eiríksgötu 27, niðri, eftir kl. 6. — (209 TIL SÖLU svefnpoki, eld- hússtóll, vönduð innkaupa- taska, gólfrenningur 70 cm. langur, dökkblár swagger, Grettisgötu 64, niðri, milli kl. 6 og 8. (210 LAXVEIÐÍMENN. Ný- tíndir ánamaðkar til sölu í Miðtúni 13, niðri. — Sími 81779. (224 TIL SÖLU ódýr telpu- kápa á 10 ára, amerískar kvenreiðbuxur, lítið númer, köflóttur taftkjóll og kven- skór. Uppl. á Framnesveg 44, I. hæð, eftir kl. 6. (207 TIL SÖLU 8 manna tjald, með gamla verðinu, og haglabyssa nr. 12 með tæki- íærisverði. Sogaveg 158. (199 VIL KAUPA 2 til 2y2 fermetra miðstöðvarketil; kolakynntan. Sogaveg 158. (198 TIL SÖLU Ford ’35. Til sýnis Sogaveg 158. (197 LÍTIÐ veitingatjald ósk- ast leigt. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „17., júní — 263“. (196 KAUPUM tómar flöskur. Sækjum heim. Sími 80818. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirh.öfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — MAGNA-kerrupokar á- vallt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088. HÁRLITUR, augnabrúna- litur, leðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, t-eppa- litur. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (344 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 RAUÐI KROSS ÍSLANDS vill kaupa kolaeldavél í góðu lagi. — Sími 4658. (146 KLÆÐASKÁPAR, tví- og þrísettir, til sölu kl. 5—6. — Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími80577. (122 MINNIN G ARSP JÖLD Krabbameinsfélags Reykja- víkur fást í skrifstofu félags- ins Lækjargötu 10 B. Sími 6947. Opin daglega frá kl. 2—5, nema laugardaga. (24 PLÖTUB á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjaUara). — Sími 6126. KÚN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.