Vísir - 19.09.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 19.09.1952, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 19. september 1952 Skotfélagið eykur starf- semi sína í vetur. Sumarkeppni félagsins Bokið. Sumarkeppni Skotfél. Rvík- ur fór fram laugardaginn 6. |». m. að æfingasvæði Félags- ins. Keppt var á 25 yards, 50 f m’etra og 100 yards skotfæri með rifflum, kúlustærð cal. 22, liggjandi. Keppnin fór ffanf ’í tvennu lági þ. e. bæði með járn- sigtum' og kíkissigtum. Skótið var 10 skotum og mögulegur stigafjöldi hvers keppanda 100 stig. Úrslit urðu sem hér segir: 25 yards: Njörður Snæholm járnsigti 96 stig. Magnús Jósefss. kíkissigti 97 stig. 50 metrar: Bjarni R. Jónsson járnsigti 93 stig. Erlendur Vilhjálmsson kíkis- sigti 93 stig. 100 yards: Robert Sehmidt járnsigti 93 stig. Erlendur Vilhjálmsson kíkis- sigti 96 stig. Magnús Jósefsson kíkissigti 96 stig. Ungur maður, Jósef Magnús- son, nýr meðlimur félagsins tók þátt í keppninni og náði góðum árangri, t. d. var hann nr. 2. á 100 yarda færi með járnsigti og fékk 92 stig. Með þessari keppni er lokið sumarstarfi félagsins og hefst vetrarstarfið í byrjun næsta mánaðar. Vetrarstarfið er að- allega fólgið í vikulegum skot- æfingum innanhúss, ennfrem- ur í því að félagsmenn kynni 'sér bækur og rit um skotfimi. Leshringur verður starfræktur í, vetur á vegum félagsins og þar lesnar og ræddar bækur og rit um skotíþróttina. — Bóka- verzluh ísáfold,ar hefur p'ántað fyrir atbeina félágsins úrvals- bækur og rit um skotfimi, sem eru væntanleg i næsta mánúði. Ódýrar herraskyrtur hvítar og mislitar. VERZL. SUptabútiH GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Vesturhöfnin Sparið yður tíma og ómak — biðjið Sjóbúðina n'd Gran dagarð fyrir smáauglýsingar yðar í Vísi. Þær borga sig alltaf M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyjar og Kaup- mannahafnar í dag síðdegis — Farþegar eiga að koma um borð kl. 18. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Kaupi guii og silfur FRAM. ÁRÍÐANDI ÆFING HJÁ meistara, I. og II. fl. í kvöld kl. 7. Mætið stundvíslega. Nefndin. VIKINGAR. ÞRIÐJI FLOKKUR. ÆFING klukkan 7 í kvöld. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 6 V2 á grasvelli K. R. — Stjórnin. RÚMGÓÐ kjallarastofa til leigu í Hlíðunum. Sími 6043. (515 TVEGGJA herbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Bólstrari — 465“ sendist fyrir laugardag. (517 REGLUSAMUR ungur maður óskar eftir herbergi með innbyggðum skáp og að- gangi að síma 1. okt., helzt 1 Hlíðunum. — Uppl. í síma 7439 frá 1—7. (519 ÍBÚÐ óskast til leigu, 1— 3 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang frá 1. okt. — Úppl. í síma 7399 kl. 10—14. (520 TVEIR prúðir piltar utan af landi óska eftir herbergi sem næst Menntaskólanum. Uppl. í síma 81629 eftir kl. 7 e. h. (530 REGLUSAMUR sjómaður óskar eftir ódýru herbergi. Tilboðum sé skilað til afgr. Vísis fyrir 21. sept., merkt: „Reglusemi — 3.“ (528 IIERBERGI óskast við Grettisgötu, Njálsgötu, Laugaveg eða rnóts við Skúlagötu. Helzt með hús- gögnum. Uppl. í síma 2800. (529 REGLUSÖM stúlka getur fngið herbergi gegn lítils- háttar húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 6105. (536 LÍTIÐ herbergi á Melun- um til leigu fyrir góða stúlku gegn lítilsháttar húshjálp og barnagæzlu. — Uppl. í síma 6662 milli kl. 5 og 7 í dag. (537 3^ HERBERGJA íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu, óskast. Fernt fullorðið. — Sími 81589. (543 UNG STULKA óskar eftir herbergi, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 4297 frá kl. 3—6. (542 LEIGUÍBÚÐ óskast, 2 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 80711 og 5909. (540 TAPAZT hefur silkislæða í mið- eða vesturbænum. — Finnandi hringi vinsamleg- ast í síma 3583. (516 UMSLAG með filmum og mýndum tapaðist í gær á Laugavegi. Finnandi vin- saml. hringi í síma 7072. — (523 BÖRNIN,. sem hirtu tösk- una á Verbúðabrygggjunni (innihald cellophanpokar) eru vinsamlegast beðin að skila henni á Túngötu 49. — Sími 3242. (525 PARKER sjálfblekungur tapaðist síðastl. íaúgardag. Finnandi vinsamlega hringi i síma 4718. (526 GEFINS BARN. Vilja ekki einhver barnlaus hjón taka að sér hálfs árs barn í fóst- ur. Uppl. í síma 80429 frá Icl. 5—7. (533 SKÓVINNUSTOFAN, — Laugavegi 17, bakhúsið. — Vönduð vinna. Lágt verð. (541 TEK í saum kápur og dragtir. Vendi sundursprett- um kápum. Þóra Benedikts- dóttir, Óðinsgötu 20. (532 GOÐ ráðskona óskast. — Uppl. í síma 3001 eftir kl. 7. (531 RÚÐUÍSETNJNG. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 Grundarstíg 2 A. Sími 5307. Innritun kl. 6—-7 e. h. —• VÉLRTUNARNÁMSKÉIÐ. Cecelia. Helgaso,n, Sími 81178 ©1X9 thx Caufásvegi'H5) simi W65.®HesiUPe /StHar ® Tá/œfinýar e-föfáihýár—® SNÍÐUM dömu- og herra- fatnað. Saumastofa Ingólfs Kárasonar, Nönnugötu 8. — Sími 6937. (157 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Geruxn við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sínci 5184. GÆRUSKINNSFÓÐRUÐ karlmanns-kuldaúlpa, úr molskinni, til sölu. Verð 500 kr.— Uppl. í síma 1660. (539 NÝTT gólfteppi, ca. 2X3 yards, til sölu. Verð 800 kr. á Laugavegi 5, II. hæð. (538 TUNÞÖKUR. Góðar tún- þökur óskast til kaups. Sími 3014. (535 GÓÐUR, enskur barna- vagn, á háum hjólum, til sölu á Njálsgötu 104, mið- hæð. Lágt verð. (534 SEM NÝ barnakerra til sölu. Tækifærisverð. Skúla- götu 72, II. hæð til hægri. (527 HVERS VEGNA að kaupa nýjar harmonikur? — ViS höfum gott úrval af góðum, hljómfögrum og mjög ódýr- um 2ja, 3ja og 4ra kóra harmonikum. — Við kaup- um, skiptum og seljum. —■ Sendum urn allt land. —■ Antikbúðin, Hafnarstræti 18. Sími 6919. (524 AMERISKUR krakkabíll til sölu. Úthlíð 13, II. hæð. (522 TIL SÖLU á Nökkvavogi 56, sófasett, kr. 2500, bóka- hilla, kr. 300. (521 TIL SÖLU málaður stofu- skápur. Uppl. Ásvallagötu 29. (Sími 6615). (518 BARNAVAGN til sölu; sænskur á lágum hjólurn; ennfremur barnakerra og fermingarföt. Hagamel 21, kjallari. (514 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir flöskur og lyfjaglös 50 gr. og stærri. (256 ELITE-snyrtivörur hafa ó fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fL. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 PLÖTUB á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL 6 Rauðarárstíg 26 (kjallaxa). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.