Vísir - 19.09.1952, Blaðsíða 8
LÆENAB OG LYFJABCÐIB
Vanti y5ur Iækni kl. 18—8, þá hringið í
Læknavarðstofuna, sími 5030.
Vörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911.
wi
LJÓSATÍMI
bifreiða er frá kl. 20,25—6,20
Næst vérður flóð í Reykjavík kl. 18,30.
Föstudaginn 19. september 1952
Fiskallinn I júlí þriðjungur þess
sen var á sama fíma '51.
Aflabg'esturiran nyrðra réð þar rraikíu.
Fiskaflinn í júlí 1852 varðskipa til júlíloka varð:
alls 22.691 smál. þar af síld
6.858 smál., en til samanburðar
má geta þess að í júlí 1951 var
fiskáflinn 64.632 smál. þar af
síld 33.418 smál.
Fiskaflinn frá 1. janúar til 31.
júlí 1952 varð 220.500 smál.,
þar áf síld 6.858 smál.,en á sama
tíma 1951 var fiskaflinn
251.710 smál. þar af síld 34.125
smál. og 1950 var aflinn
199.567 smál. þar af sííd 15.646
. smál.
Hagnýting aflans var sem hér
segir (til samanburðar eru sett-
- ar í sviga tölur frá sama tíma
1951):
ísaður fiskur 20.535 smál.
(26.830 smál.).
Til frystingar 97.715 smál.
(74.752 smál.).
Til söltunar 78.409 smál.
(51.120 smál.).
Til herzlu 14.037 smál.
(6.204 smál.).
í fiskimjölsverksmiðjur 1.363
:smál. (56.564 smál.).
Annað 1.583 smál. (2.115
smál.).
Síld til söltunar 3.457 smál.
(6.440 smál.).
Síld til frystingar 728 smál.
(235 smál.).
Síld tii bræðslu 2.619 smál.
(27.450 smál.).
Síld til annars 54 smál.
Þungi fisksins er miðaður við
slægðan fisk með haus að und-
anskilinni síld og þeim fiski,
sem fór til fiskimjölsvinnslu,
en hann er óslægður.
Skipting aflans milli veiði-
Af bátum 113.559 smál. fisk-
ur — 6.590 smál. síld.
Af togurum 100.083 smál.
fiskur —• 268 smál. síld. —
Samtals 213.642 smál fiskur —
6.858 smál. síld. —(Frá Fiski-
félagi íslands).
Truman ætlar að
verða löð ára.
Washington (AP). — Sym-
fóníuhljómsveit borgarinnar
hefur tilkynnt Truman forseta,
að honum muni verða ætlaðir
boðsmiðar á alla hljómleika
sveitarinnar til dauðadags.
Er þetta gert vegna þess að
hljómsveitarstjórnin telur Tru-
man ,,músíkalskasta“ forseta,
sem verið hefur í Bandaríkjun-
um. En er honum var tilkynnt
þetta sagði hann: „Gerið þér
yður grein fyrir því, að þið
munuð tapa á þessu? Eg ætla
að verða 100 ára!“
Flugvöllur fullgerð-
ur á Grænlandi.
Einkaskeyti frá AP. —
Bandaríski flugherinn hefur
komið sér upp flugstöð í Norð-
vestur-Grænlandi, um 900 míl-
ur frá Norðurpólnum, segir í
opinberri tilkynningu frá flug-
stjórninni.
Hafin var bygging flugvall-
arins fyrir um 18 mánuðum og
er henni nú að verða lokið. •—■
Stærstu sprengjuflugvélar geta
lent á vellinum, og ennfremur
þrýstiloftsflugvélar. Þúsund
badnarískir verkamenn voru
fluttir flugleiðis frá Bandaríkj-
unum til þess að vinna að vell-
ai’gerð og byggingu húsa í sam-
bandi við rekstur hans.
Flugvélar frá þessum stöðv-
um hafa veitt brezku flugmönn-
unum, sem einagnraðir eru á
Grænlandsjökli aðstoð. Hafa
þær flogið með matvæli og
varpað niður hjá þeim.
W)rtí Æds£sB9pf®r$:
27 myndir seldar á sýmngn
Guðmundar frá Miidal
i!að»dúiniir mjog TÍnsasMlegir.
Kjósandi Lincolns
styður Eisenhower.
N. York (AP). — Einn kjós-
enda Abraham Lincoln hefir
tilkynnt, að hann ætli að kjósa
Eisenliower.
James Hard, sem býr í borg-
inni Rochester, er elzti maður,
sem barðist í Þrælastríðinu.
Hann varð 111 ára á dögunum,
og var Lincoln fyrsti forsetinn,
sem hann greiddi atkvæði.
> UJP— ------------5X3—^
Mmrgt er shritið
Læknar óskast — 50.000
dala árslaun — skattfrjáls!
Auslus’íeBiæikus' potentáti auglýsir eftir
iæknishjóuum.
Hvirfiivindur veldur
tjóni á Wake.
Hvirfilvindur liefur farið yf-
ir Wake-ey á Kyrrahafi og
valdið þar tjóni á mannvirkj-
um, en ekki á mönnum svo að
vitað sé.
Allt er á floti á eynni, sem
er að eins nokkur fet yfir sjáv
armál, og flest hús hafa orðð
fyrir skemmdum en önnur
eyðilagzt. Flugvélar hafa ver-
ið sendar frá Hawaii til þess
að veita nauðsynlegustu að-
stoð.
Amerísk ráðningarskrifstofa
hefur verið beðin að útvega
a usturlenzkum pótentáta lækni,
* ^ það er skilyrði, að hann sé
’ ’æntur, og sé kona hans einn-
i læknir.
Þau hjón eiga að fá 50,000
llara árslaun — skattfrjáls
í i öllu leyti— þau eiga að búa
; höll innan um blaktandi
Ima, og þau eiga að baða sig
ilmvatni en ekki venjulegu
tni, og kóngsi borgar brús-
, s in.
Það var þekktasta ráðning-
; ;krifstofa Bandaríkjanna fyr-
lækna og hjúkrunarkonur,
-'i beðin var um að útvega
! 'knishjón þessi, en ekki mátti
/ra frá því, hver pótehtátinn
’ :ri eða hvaða ríki hann réði.
mátti segja frá því, að hann
. : ti fjórar konur að lögum og
i; fði að auki „býsna stórt
:kvennabúr“. Á kvenlæknirinn
að hafa umsjá með heilsufari
kvenna í hirð kóngs, en maður
hennar á að vera læknir allra
karla við hirðina. Það var líka
látið fylgja með, að úrkomur
væri svo litlar í landinu, að
konur hirðarinnar væru látnar
baða sig í frönskum ilmvötnum,
til þess að eyða ekki vatni til
slíkra hluta.
Læknishjónin eiga að hafa
umsjá með byggingu 50 rúma
sjúkrahúss í sambandi við höll
konungs, sem vill, að annað
hjónanna hafi æfingu í að losa
samborgara sína við botnlanga!
Hjónin eiga að búa í höllinni
endurgjaldslaust, en verða að
semja sig að siðum landsmanna,
en það táknar m. a., að konan
verður að ganga með blæju úti.
En hvað er ekki gerandi fyrir
50,000 dala árslaun — skatt-
frj áls?
Innfðytjeiiduin til
N.-Sjálands fækkar.
V
Nýsjálendingar ætla að draga
úr innflutningi fólks frá Bret-
landi á næsta ári, að þriðjungi.
Hér er um þann fólks inn-
flutning að ræða, sem nýsjá-
lenzka ríkið leggur styrk til. í
stað þess að greitt hefur verið
þannig fyrir 7500 innflytjend-
um árlega, fá nú að eins 5000
stuðning.
Orsakirnar eru húsnæðis-
vandræðiog ónógur skipakostur
á næsta ári, en þá verður mik-
ið um farþegaflutninga milli
Nýja Sjálands og Bretlands
vegna krýningarafmælisins.
Listsýning Guðmundar Ein-
arssonar frá Miðdal, sem und-
anfarið hefur verið opin í
Helsingfors, hefur vakið mikla
atliygli, en 27 myndir hafa
selzt, að því er fréttaritari Vísis
þar skrifar blaðinu.
Sýningin, sem haldin er í
Konsthallen í Helsingfors, hefur
verið mjög fjölsótt, en það hef-
ur ekki skeð í marga mánuði,
að svo margar myndir hefi
selzt þar á sýningu, sém raun
hefir orðið á nú.
Fréttamaður frá finnska út-
varpinu ræddi nýlega við Guð-
mund í útvarpið, en auk þess
hefúr hann flútt erindi hjá há-
skólastúdentum og sýnt kvik-
myndir. Guðmundur Einarsson
mun nú lagður af stað í hring-
ferð um Fmnland og Lappá-
byggðir.
Blaðadómar um sýningu
Guðmundar hafa verið mjög
Vinsamlegir. Meðal annars seg-
ir blaðið Nya Pressan (sem er
eftirmiðdagsblað Svenska Tid-
ningen) m. a., að þáð verði að
telja geysilegt afrek („mammut-
prestation“) eins manns að
fylla allan Konsthállen verkum
eftir sjálfan sig, enda sýni Guð-
mundur bæði málverk, svart-
listai-myndir, höggmyndir og
leirmuni.
T. R. Norman ritar greiii um
sýninguna í áðurnefnt blað og
hrósar þar mjög verkum Guð-
mundar, sem beri hinni vold-
ugu náttúru íslands svo fágurt
vitni. Bendir listdómarinn á, að
hinir dökku litir, sem einkennt
hafi fyrri myndir Guðmundar
(t. d. Tyrol) hafi nú þokað fyr-
ir skærari litbrigðum, og svo sé
að sjá, sem Grænlandsdvöl höf-
undar hafi haft mikil áhrif á
hann í litámeðferð. Öll er
greinin hin lofsamlegasta, og
fyígja henni nokkrar myndir af
listaverkum Guðmundar á sýn-
ingunni.
A
a
Eisenii©wer.
New York í morgún.
Einkaskeyti frá AP.
Eisenhower er nú á kosninga
ferðalagi um miðvesturfylki
Bandaríkjanna.
Ferðast hann með einkalest
og flytur ræður á brautarsíöðv
um, þar sem lest hans nemur
staðar. Hefur mikill mannfjöldi
hvarvetna safnast saman, þár
sem tilkynnt hefur verið Ura
að Eisenhower flytji ræðu. —
Hefur aðsóknin jafnvel verið
meiri, en flokksmenn hans
gerðu ráð fyrir. Einn kunnur
stjórnmálamaður úr flokki
demokrata, James F. Byrnes,
fyrrum utanríkisráðherra. hef
ur lýst yfir því að hann kjósi
Eisenhower sem forseta.
Reynt að koma Barðaströnd
í vegasamband í haust.
JLeiðim þ& ðsSefozs bwSesBts wtseö
drifi ti öitgsm ÍeþpfcsBss í fsjfrsiss.
Gullfaxi er væntanlegur
liingað úm 5-leytið í dag frá
Kaupmannahöfn, en fer til
Amsterdam í kvöld.
Þangað sækif hann farþega
sem eiga að fara ti.l New York,
og er þetta leiguflug á vegum
hollenzka félágsins KLM. Til
Reykjavíkur er flugvélin vænt-
anleg aftur ffá N.Y. á laugar-
dag. — A þriðjudag fer Gull-
faxi síðan i áætlunaiferð til
Prestvíkur og Kaupmanna-
hafnar, og er það fyrsta ferð
hans samkvæmt vetraráætliui-
inni.
í fyrrasumar og í sumar hefur
verið unnið að því að ryðja veg
á Barðaströnd, til þess að koma
henni í samband við akvega-
kerfi landsins.
Hér er um bráðabirgðafram-
kvæmdir að ræða, þ. e. í bili
aðeins reynt að ná því marki, að
fært verði um héraðið á jepp-
um og öðrum bílum, sem hafa
drif á öllum hjólum.
Verði tíðarfar gott fram eftir
hausti er? ekki vonlaust, að
þessu bráðabirgðamarki verði
náð fyrir veturinn, en ekki
verður neitt um það fullyrt,
enda er hér um einskonar til-
raun að ræða.
Að því er Vísir hefur heyrt
hafa Barðstrendingar lagt sig
fram til þess aö gera þetta á-
tak. Er við framkvæmdírnár
aðallega notuð stór jarðýta, sem
sýslan á, og er starfrækt af
henni, en verkinu stjófnað af
vegagerð ríkisins og samkvæmt
vegaáætlunum hennar. Hug-
myndin mun að nota ýtu sem
mest til þess að ryðja (undir-
byggja veg til bráðabirgða) á
allri leiðinni, og reynt niun
verða að bera ofan í þar sem
þörfin er brýnust.
Að því er Vísir hefur fregnað
utan af landi mun nú vegagerð
hins opinbera víða hætt að
þessu sinni eða að hætta, enda
búið að vinna fyrir það fé, sem
fyrir hendi var. Tíðarfar við
vegavinnu hefur yfirleitt verið
hagstætt í sumar.
Hekla er í „Skerjafirðr
San Sebastian.
M.s. Hekla leggur af siað frá
Spáni á morgun áleiðis til fs-
lands.
Spánarför Skipaútgerðár-
innar og Ferðaskrifstofunnar
hefur gengið mjög að óskum,
að því er Pálmi Loftsson for-
stjóri tjáði Vísi í morgun. —•
Skipið tekur nokkurn vöru-
farm á.Spáni og fiýtúr hingað,
og hefur lestað í Bilbao og
Pásjajes, sem er eins konar
,Skerjafjörður“ San Sebastian,
en þar liggur það nú.
Gert ei ráð fyrir, að Hekla
komi hingað um miðja næstu
viku.