Vísir - 19.09.1952, Blaðsíða 7
Föstudaginn 19. september 1952
VÍSIR
MARTHA ALBRAIMD:
Hún unni hnnnni oinuni.
40
Þeir störðu hvor á annan.
,,Anne,“ sagði Sim, „hafið þér sent menn yðar til huss Flieges
■— hún —“
„Þér skuluð anda rólega, Rodasky. Fyrst —“
„Það er um líf og dauða að tefla, skiljið þið það ekki, heimsk-
ingjarnir ykkar. Eg kom til þess að gefa mig lögreglunni á vald,
svo _að henni yrði bjargað —“
„Það hefðuð þér átt að gera fyrir föngu.“
„Já, en við skulum ekki þvæla um hvað maður í mínum spor-
um hefði átt eða ekki átt að gera. Þeir ætla að drepa hana. Og
þeir væru búnir að þvi, ef þeir hefðu ekki þurft á henni að
halda til þess að lokka mig í gildru. En eg slapp — og ekkert
getur nú stöðvað þá í að framkvæma áform sín. Þeir þurfa
engar áhyggjur að hafa af mér. Eg er útlagi — réttindalaus.
Þeir geta skotið mig hvar sem þeim sýnist og hvenær sem þeim
sýnist eða reitt sig á, að lögreglan finni mig og taki mig hönd-
um. í öllu falli eru þeir allir reiðubúnir að sverja, að það hafi
verið eg, sem drap Bandaríkjamanninn. En Anne —“
„Hverjir eru þeir?“ spurði Robert Sawyer, sem hafði setzt
í gluggakistuna og dinglaði löppunum, eins og þetta snerti hann
ekki hið minnsta.
„Valentin Winter, öðru nafni Valéntin Slada, eins og Anne
vafalaust hefir sagt yður. Peter Martens er Anton Woiezi og
Friedrich Fliege er Paul Jablonsky. Red Kruck er í Kanada, en
hvaða nafn hann notar veit eg ekki — en allir óttuðust þeir
Paul. Það var Paul, sem myrti —“
Sawyer lyfti brúnum.
„Eg veit, að þér trúið mér ekki,“ sagði Sim, „og það skiptir
engu úr því sem komið er. Núna skiptir það ekki minnsta máli
— heldur hitt, að Anne verði bjargað. Hve lengi ætlið þér að
sitja þarna án þess að aðhafast neitt?“
„Þér þurfið ekki að óttast um öryggi Anne,“ sagði Robert
Sawyer, „því að hún var með mér í kvöld. Það atvikaðist nefni-
lega þannig, að eg neyddi hana til þess að halda kyrru fyrir I
— hindraði hana í að fara. Og ef yður langar til þess að vita
það var eg að reyna að sannfæra hana um hve heimsk hún væri
að eyðileggja líf sitt í tilgangslausri baráttu. Það gleður mig,
að þér hafið loks sannfærzt um, að það var ekki rétt af yður,
að nota yður það, að þessi kona ann yður.“
Án þess að mæla orð af vörum settist Sim við borðið og lagði
andlit sitt á svala borðplötuna. Sawyer heyrði eins og niður-
bældan ekka. Hann sneri sér við. „Yður blæðir mikið,“ sagði
hann. „Það verður að stöðva blóðrásina. En yður er vitanlega
ljóst, að þér eruð fangi.“
Sirri. svaraði engu, en leit upp og fram hjá Sawyer — á vegg-
inn, eins og þar væru örlög skráð. Framundan mörg, löng
fangelsisár, langar andvökunætur í fangaklefa, göngur í verk-
stæði eða til útivinnu, þar sem harðlundaðir gæzlumenn komu
fram við fangana eftir geðþótta — ekkert tækifaeri til að stytta
sér aldur, ef byrðar lífsins yrðu óþolandi, en Anne myndi koma
til hans — eftir misseri kannske, og svo á tveggja mánaða
fresti. En það væri of mikið á hana lagt. Hún yrði að reyna að
glevma honum.
„Þér ættuð að kvongast henni,“ sagði hann loks.
Sawyer leit upp.
„Það vildi eg ^— framar öllu öðru,“ sagði Sawyer, -— „en
hún vill mig ekki, en þér munduð verða að —“
Hann þag'naði allt í eiriu.
„Bertrand kemur hingað þá og þegar og auðvitað verður
tekin af yður skýrsla um það, sem gerzt hefir —“
„Paul,“ hugsaði Sim allt í einu. Hugurinn hafði verið bund-
inn við öryggi Anne og svo í svip við eigin framtíð og hennar.
En nú komst engin hugsun að nema sú, að Paul væri enn frjáls
— Paul, sem bar alla sökina. Slada var dauður og Red í óra
fjarlægð — og Anton huglaus — hversu auðvelt það mundi
verða fyrir hann að halda því fram, að hann hefði verið nauð-
beygður til að lokka Rodasky í gildru — hann hefði talið það
skyldu sína sem góður borgari — skyldu sína til bjargar sak-
lausri stúlku. „Og þeir munu ekki trúa neinu, sem eg segi,“
hugsaði hann, Þeir myndu líta á frásögn hans — manris, serii
setið hafði fimm ár í fangelsi — sem fjarstæðukenndá sögu —
sagða í þeim tilgangi að skella skuldinni á fyrrverandi félaga.
Ekkert var til sönnunar því, að Paul og Fliege væru einn og
Dulrænai
frásagnir
Hornið undir sperrunni.
Sumir menn eru þeirrar skoð-
unar, að þegar lífi lýkur og við
förum burtu héðan úr heimi,
tökum við með okkur yjir ,um
reynslu okkar úr jarðlífinu og
áunna eiginleika,óskir og hugð-
arefni. Margt virðist benda til
sami maður, og Anton mundi ekki hika við að sverja ranganih _ a pinhver'fÁtiír cá >vrir
ei5 tii bjargar sjáltum sér, bonu og bóruum. meðal auua ” smásaga
Allt í einu spratt hann á fætur.
„Hæ,“ kallaði Sawyer, „hvert á að fara? Bezt að anda rólegá.
Héðan komizt þér ekki.“
Hann rétti fram hönd sína í viðvörunar skyni.
„Paul, hann má ekki sleppa,“ kallaði Sim. „Lofið mér að
fara“.------
„Er nokkuð að, herra?“ sagði lögreglumaður, sem inn kom.
Sawyer leit á hnúana á hægri hönd sinni, og því næst á Sim,
sem lá blóðugur og meðvitundarlaus á gólfinu.
„Nei, nei, — en hann hefir víst hnigið niður vegna blóðleys-
is. Við verðum víst að leggja hann í fangasjúkrahúsið.“
ÞEGAR SIM VAKNAÐI vissi hann ekki hvað klukkan var né
hvar hann var, — og ekki heldur hversu lengi hann hafði verið
þarna. Kannske hafði hann verið þarna í marga daga. Hann
leit í kringum, sig og sá opinn glugga, en rimlar voru fyrir
honum. Á gluggakistunni sat tístandi smáfugl. Sterkur lyfja-
þefur barst að vitum hans og er hann leit í hina áttina sá hann
röð sjúkrarúma og öll í notkun. Nú gekk til hans hjúkrunar-
maður, nokkuð við aldur.
„Jæja,“ sagði hann. „Þér hafið sofið heldur en ekki — eg
hélt, að þér ætluðuð aldrei að vakna. En það er ekkert að yður,
nema að þér eruð handleggsbrotinn."
Þá vissi hann hvers vegna hann hafði fundið til sárs verkjar
annað veifið — óljóst, þar sem hann svaf eða mókti.
„Nú skuluð þér klæða yður — og skal eg hjálpa yður til
þess. Þeir vilja hafa tal af yður.“
Sim var klæddur fangafötum þeirrar gerðar, sem tíðkast í
fangasjúkrahúsum, röndóttum buxum og jakka úr sama efni,
en upplituðum orðnum. Hver var í þessum fötum seinast? Hver
mundi verða í þau klæddur næst? Þögull klæddi hann sig með
aðstoð hjúkrunarmannsins, sem svo bauð honum upp á, að láta
rakara sjúkrahússins snýrta hann til.
Þegar Sim var leiddur út úr sjúkrastofunni leit hann í kring-
um sig og sá, að sjúkrahúsið var svipað og önnur, sem hann
hafði verið í fimm ár í fangelsisvist. Hann minntist Beckers
— og Grotes, fang'elsisstjórans í Falsec, sem fékk aðeins fanga,
sem höfðu getið sér gott orð fyrir hegðun í fangelsum, sem
þeir höfðu áður verið í. Hann mundi aldrei framar líta hann
augum.
Loks voru þeir komnir niður á neðstu hæð og var nú farið
eftir löngum göngum inn í skrifstofu eina. Þar var stórt borð,
sem fangar máttu sitja við, er þeir ræddu við þá, er heimsóttu
þá, en urðu að sitja andspænis þeim. Andartak virtist Sim að
hann sæi Anne þarna einhversstaðar með útbreiddan faðminn,
sú, sem hér fer á eftir:
Um miðbik síðast liðinnar
aldar var vinnukona ein, ætt-
uð sunnan úr Flóa, í HaUkholt-
um í Hrunamannahreppi. Á
þeim tíma voru flestar baðstöf-
ur hér á landi með skarsúð, og
var það oft venja heimilisfólks-
ins að stinga spónum sínum og
jafnvel ýmsu öðru undir sperr-
una fyrir ofan rúmið sitt.
Vinnukonan geymdi þar allt af
kindarhorn sitt. Ekki er mér
kunnugt um það, hvort horn
þetta var af einu kindinni, sem
hún hafði átt um ævina, en
víst er um það, að henni hafði
þótt mjög vænt um þessa kind.
I þann tíð voru þær ekki mikl-
ar veggskreytingarnar í ís-
lenzkum híbýlum eða það, sem
gæti vakið augnayndi. En ein-
hverjar ánægjulegar minning-
ar hefir konan átt bundnar
þessu kindarhorni, ef til vill frá
æskudögunum. Við getum hugs-
að okkur, að þegar hún hafi
lagzt til hvíldar á kvöldin eftir
erfiðan dag, hafi hún rennt
augum til hornsins og leyft hug
anum að leika sér litla stund
við minningar þess, sem einu
sinni var. Konan lagði svo fyr-
ir, að þegar hún dæi, skyldi
leggja þetta horn í líkkistuna
sína. Árin liðu, konan dó og var
kistulögð. En enginn mundi
eftir horninu, það sat á sínum
gamla stað fyrir ofan sperruna.
En þegar síðustu handtökin
voru unnin að kistulagning-
unni og kistulokið tekið til að
negla það yfir, brá svo ein-
kennilega við, að hornið datt
niður undan sperrunni, án
nokkurrar sýnilegrar ástæðu.
Öllum fannst þetta mjög ein-
en það var víst missýning. Hann gekk fram hjá auglýsingu á
veggnum, þar sem tekið var fram, að bannað væri að kyssast, j kennilegt og minntust nú þeirr-
og gekk að glugga nokkrum. Ekki mundi hann hvort tekin hafði af óskar, er konan hafði borið
verið mynd af honum í þessu fangasjúkrahúsi eða fingrafara- fram í lifanda lífi. Hornið var
myndir. Engin hugsun komst að, nema Paul Jablonsky væri því tekið og því stungið í kist-
enn á lífi.
utta. (E. M. J. skráði).
& Sta-rougki
?Afy
/234
« n!í* D.8. r.i_OÍ.
v ^>r. by Unlted Feature 8yp«noatc. Inc.
Utengamenn bundu svikarann á
höndum og fótum, og biðu síðan eftir
úrskurði Tarzans Um hvað skyldi
gera.
í stað þess að drepa svikarann, tók
Tarzan hann á aðra öxl sér og hélt
inn í skóginn.
Á meðan þetra fór fram nélt Jerry
Jerome áfram leit sinni að hvítu
stúlkunni, sem stolið hafði verið.
„Farið ekki lengra", sagöi fylgdar-
maður hans. „Hlébarðamennirnir
munu drepa okkur“. Jerome hélt þó
áfram.