Vísir - 31.10.1952, Síða 6

Vísir - 31.10.1952, Síða 6
VÍSIR Föstudaginn 31. októbeir 1952 Pelsar nýir og notaðir, einnig ■kjólar og kápur á full- orðna og börn, ódýrt. Verzl. Hotað og Hýtt Lækjargötu 8. Á Grundarstig 2 er nýkomið: ódýrar blúndur, mikið úrval, ensk sírs kr. 10,20, ódýr fóðurefni, amerísk kjólaefni, barnahosur, telpu- svuntur, köflóttar drengja- skyrtur, skriðbuxur o. m. fl. Daglega e'itthvað hýtt. Verzl. Ólafs Jóliannesson, Grundarstíg 2, síini 49/4. Einangrunarkork Þykkt V/> og 2 tommu væntanlegt frá Spáni með nætu skipum. — Fyrsta flokks vára. — Mjög hagkvæmt verð. Leitið upplýsinga. Umboðsmenn fýrir: Corchera Extremena S. A., Merida Óiafur Cjlótaóon & Co. L.f Hafnarstræti 10—12. — Sími 81370. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning skv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningárstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 3., 4. og 5. nóv- ember þ. á. og eiga hliítaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram, kl. 10—12 f.h. og 1—-5 e.h., hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir, að svara, meðal annars spurningum: 1. um atvinnudaga og tekjur síðusíu 3 mánuðina. 2. um eignir og skuldir. Revkjavík, 31. október 1952. Borgarstjórinn í Reykjavík. Ærsvið Ódýr og góð matarkaup. BÚRFELL, sínii 1506. Unglingur, öskast til að bera út blaðið um GRÍMSSTAÐAHOLT Talið við afgreiðsluna. — Simi 1660. Dagblaðið VJfSiIi Ódýrir, fallegir klæðaskápar, margar stærðir, fyrirhggjandi. Húsgagnaverziun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. SUtnakúÍiH GARÐUIt Garðastræti 2. — Sími 7299. Gœfan fylgír hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðtr fyrirliggjandi. Kaupi pll og silíur Hvítt léreft kr. 8,10 meterinn, Sirs frá kr. 7,70 m. Nylonsokkar frá kr. 21,80 parið. VERZL^ HERBERGI til leigu. — Brautarholti 22. — Uppl. á staðnum. (896 EINHLEYPAN karlmann vantar herbergi í austur- bænum. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Einn — 115.“ (897 GOTT herbergi til leigu við miðbæinn. Alger reglu- semi áskilin. — Sími 2089. (898 UNGUR maður óskar eft- ir góðu herbergi nú þegar. Uppl. í síma 4066 kl. 6—8 í kvöld. (901 REGLUSÖM stúlka í góðri atvinnu óskar eftir litlu her- bergi. — Uppl. í síma 80860. (911 LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp. — Sími 4172. (905 HERBERGI til leigu á Hagamel 14. (906 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu sem fyrst. Málning og ýms lag- færing kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 80123. (912 HERBERGI til Ieigu á Hverfisgötu 16 A. (913 REGLUSÖM stúlka getur fengið herbergi gegn hús- hjálp í Tjarnargötu 10 C, I. hæð. Sími 3804. (915 STÓR stofa til leigu, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. Hraunteigi 24, mið- hæð. - (916 KVENVESKI tapaðist í bíl frá Digraneshálsi að Njarðargötu. Skilist á Hringbraut 97, efstu hæð. (903 W/A FRJALS- ÍÞRÓTTA- DRENGIR ÁRMANNS. Æfing í kvöld í húsi Jóns Þorsteinssonar kl. 8—9. Nú má engan vanta. Nefndin. FRAMARAR. Munið handknatt- leiksæfinguna í kvöld. VIKINGAR. II. og III. fl. — Æfing í kvöld kl. 8.30. Mætið allir. STÚLKU vantar mig til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn. Anna Krist- jánsdóttir. Sími 5536. (907 VÖNDUÐ stúlka' óskast til framreiðslustarfa á veit- ingahúsi. Nokkur ensku- kunnátta nauðsynleg. Uppl. Bröttugötu 3 A, I. hæð kl. 5—7 í dag. (904 TRESMIÐI. Vinn alls- konar innanhússtrésmíði í húsum og á verkstæði. Hefi vélar á vinnustað. Get út- vegað efni. Sími 6805. (899 HARÐSAUMUM FÖT á drengi og unglinga. Uppl. í síma 5227. (895 TEK AÐ MÉR að straua þvotta og einnið að gera allskonar húsverk fyrir tímakaup. Uppl. í síma 4462 frá kl. 1—2. (892 SAUMAVÉLA-viðgerSir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. SNÍÐ og máta drengjaföt. Sel einnig pappírssnið af hverskonar herra- og drengjaklæðnaði. Þprhallur Friðfinnsson, klæðskeri, — Veltusundi 1. (496 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- m Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. ÞVOUM og Iireinsum á þrem dögum. Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. — Sími 7260. Garðastræti 3. — Sími 1670. Sækjum. — Sendum. (910 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. KENNI vélritun, ódýrt. — Einar Sveinsson. Sími 6585. MÁL ADEILD ARSTÚD - ENT æskir eftir að kenna latínu og fleiri máladeildar- fög gegn greiðslu í fæði. — Uppl. í síma 3676. (891 VÉLRTUNARNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 PÍANÓ- og orgel-kennsla. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Guðný Elís- dóttir. Sími 5100. (909 9*» 2 MENN geta fengið keypt fæði. Uppl. í síma 3770, (902 —L0.6.T.— ST. SEPTÍMA heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Þríþættúr sjónleikur. Sr. Jakob Kristinsson flytur Píanósóló. Félagar fjölmenni stundvíslega. ÓDÝRIR silkiskermar til sölu á Bragagötu 26 kl. 4—8 í dag og næstu daga. (914 SEM NÝR barnavagn til sölu á Bragagötu 26. (908 DEKK og slöngur, 475— 650X16. Felga, tékkur, blöndungur og fleira til sölu á Sólvallagötu 20 í kvöld. Selst í einu lagi á 500 kr. (910 BARNAKERRA til sölu á Bergsstaðastræti 60. Uppl. í síma 80436. (900 RJÚPA. — Nýskotnar rjúpur, 8,50 stykkið. Alltaf fyrirliggjandi. Von. Sími 4448. (844 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn, yfirbreiðsla og bílblokk í Chevrolet fólks- bifreið ásamt sveifarás og legum. Uppl. í Skipasundi 63. (894 2 BARNAKOJUR óskast. Uppl. í síma 1434. (893 ENSK fataefni nýkomin, bezta tegund. Þeir, sem óska eftir •fötum fyrir jól geri pantanir sem fyrst. Klæða- verzlunin Aðalstræti 16. — Axel Andersen. (890 SEM NYTT 4ra lampa Philipstæki, danskt borð og Ijósakróna til sýnis og sölu í Suðurgötu 8. (889 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fL. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.