Vísir - 04.12.1952, Side 5
Fimmtudaginn 4. desember 1952. VlSIR f
JEconomisí setjir; ,
Einokun er tilgangur
brezkra togaraeigenda.
Viðsklptastríð tiars vnatvæii
er ógeðslegt fyrlrbrigði.
í tímaritinu Economist — tölublaftinu, sem út kom 29. nóv-
ember — er grein um löndynardeiluna, og er hún rituð a£ nokk-
urri sanngirni og skynsemi.
Að vísu gætir þar nokkurs misskilnings, en greinin er annars
á þessa leið:
FÍ viU kaupa millilandavél.
Slík flugvél kostar um 25 millj. kr. og
afgreiðslutíminn á henni er langur.
„Deilan milli brezkra og ís-
lenzkra togaraeigenda (svo!)
stendur enn, og verður ekki séð
lrvert stefnir í máli þessu. Os-
sök deilunnar er sú ákvörðun
íslenzku stjórnarinnar að banna
allar veiðar — einnig eigin
skipa — á vissum svæðum með
• ströndum fram, þar sem mikið
iiafði verið veitt áður. Bannið
var byggt á stjórnartilskipun,
sem gerði svæði þessi að land-
helgi íslands. Var því haldið
fram, að þetta væri nauðsyn-
legt, til þess að koma í veg
fyrir offiski, en það hefði ver-
ið meira sannfærandi —- hér í
landi að minnsta kosti — ef
jafnframt hefði verið boðið að
láta Alþjóðadómstólinn fjalla
um lögmæti þessarar ráðstöf-
unar eða alþjóðlega nefnd úr-
skurða hið tæknilega atriði,
hvort hætta væri á offiski.
En það er engan veginn ljóst,
hvort hægt er að réttlæta við-
forögð togaraeigenda í ýmsum
'brezkum höfnum, þau er á eftir
fylgdu, hvort sem þau eru tal-
in byggð á nauðsyn eða á þeim
grundvelli, að þau mundi neyða
íslenzku ríkisstjórnina til þess
að leggja árar í bát og fella til-
skipunina úr gildi. Þeir (tog-
araeigendur) hafa sjálfir á-
kveðið að neita að senda skip
sín á veiðar, ef íslenzkur fisk-
ur er lagður á land í höfnum
þeirra, og þeir hafa talið fisk-
kaupmenn á (ef til vill væri
rétt að nota sterkara orð) að
neita að selja slíkan fisk. ís-
lenzkir togaraeigendur hug-
leiða nú, hvað gera skuii móti
þiessu.
Fram að þessu hefur aðeins
<einn aðili grætt á baráttu þess-
ari, þýzka húsmóðirin, því að
fjórir íslenzkir togarar, sem
áttu að leggja 140,000 stone af
fiski á land hérlendis í þessari
viku, hafa verið sendir til
þiýzkra hafna. Viðskiptastríð
um matvæli er ógeðslegt fyrir-
hrigði (sordid spectacle). •—
’Grundvallarvopnið er hungur.
Brezkir togaraeigendur segja,
að neytendur þessa lands muni
ekki verða fyrir miklu tjóni,
því að venjulega sé aðeins 10%
af fiski þeim, sem lagður er á
land á þessum árstíma, úr ís-
lenzkum togurum. Aðstaða ís-
lenzka neytandans er líklega
óhægari, því að ísland greiðir
fyrir 90% af innflutningi sínum
með fisksölu.
Tvö atriði er varða opinber
stéfnumáli, koma þessu máli við.
Vopn þau, sem notuð eru í
þessu landi, eru að nokkru leyti
vopn raunverulegrar eða fyrir-
hugaðrar einokunar. Þegar at-
vinnurekstur hefur fengið slíka
aðstöðu, að hann getur sagt við
xieytandann: „Þú mátt ekki eta
fisk, sem veiddur hefur verið
af érlendum keppinautum,“ þá
þarf Einokunarnefndin að at-
huga það mál, enda þótt það
sé tímafrekt. í öðru lagi getur
brezka stjórnin ekki látið það
viðgkngast, að tveir þráir hóp-
ar togaraeigenda eigist við af-
skiptalaust. Það er vissulega
hlutverk 50 milljóna þjóðar að
taka frumkvæðið og gera um
það tillögu við 150.000 manna
þjóð, að málið verði lagt í ein-
hvers konar alþjóðlega gerð, er
báðir geti við unað.“
Á nýafstöðnu þingi Knatt-
spyrnusambands Islands var
skýrt frá því, að líkur séu til
þess að Irar heyi í Rvík lands-
leik við okkur í knattspyrnu á
næsta sumri.
En ef ekki verður af þeirri
keppni muni Norðmenn keppa
við okkur í stað íra. Komið hef-
ur til mála landsleikur við Svía
og þá munum við sækja þá
heim.
Stjórn K.S.Í. hefur veitt K.R.,
Val og íþróttabandalagi Akra-
ness leyfi til þess að taka á
móti erlendum knattspyrnulið-
um næsta sumar. Ennfremur
mun Víkingur hafa áhuga fyrir
að bjóða erlendu liði heim að
sumri.
Á þinginu var eftii’farandi
tillaga samþykkt:
„Knattspyrnuþingið 1952 lít-
ur svo á, að Ólympíunefnd ís-
Þrisvar á ferðmni,
en lítið um eld,
Slökkviliðið var kvatt út þrí-
vegis í gær, en ekki var um al-
varlegan eldsvoða að ræða í
neitt skiptið.
Klukkan rúmlega 11 í gær-
morgun var liðið kallað að porti
austan við Kolakranann, þar
sem vélsmiðjan Sindri hefir
geymslu. Þar var maður að
bræða utan af blýstreng, en
einhver taldi, að þarna væri
um eldsvoða að ræða og hringdi
í slökkviliðið.
Um hádgisbilið barst kall frá
Öldugötu, en þar hafði kviknað
í bíl fyrir utan húsið nr. 11.
Var eldur í ,,skottinu“ á bílnum,
en fljótlega var þó slökkt í
því. Börn inunu hafa kveikt í
bílnum af óvitaskap.
Loks var slökkviliðið kvatt
að Hafnarstræti 17, kl. rúml.
hálf sex en þar hafði kviknað
út frá rafmagni. Skemmdir
urðu óverulegar á rafmagns-
leiðslum.
lands hafi freklega gengið fram
hjá knattspyrnumönnum í vali
hennar á þáfttakendum til Ól-
ympíuleikanna í Helsingfors á
síðasta sumri.
Þingið telur, að knattspyrnu-
menn geti ekki sætt sig við
það í framtíðinni að vera háð-
ir úrskurði slíkrar nefndar um
það, hvort þeir verði sendir á
Ólympíuleika eða ekki og felur
stjórn K.S.Í. að hefja nú þegar
markvissa baráttu fyrir því, að
Olympíunefnd verði þannig
skipuð, að tryggt sé, að full-
komið tillit verði tekið til hæfni
knattspyrnumanna ekki síður
en annarra íþróttamanna, að
því er viðvíkur þátttöku í Ól-
ympíuleikjum framtíðarinnar“.
Formaður sambandsins var
kjörinn Sigurjón Jónsson.
Á nýafstöðnum aðalfundi
Flugfélags íslands var sam-
þykkt að hefjast handa um
fjársöfnun til kaupa á nýtízku
millilandaflugvél.
Framkvæmdastjói’i Flugfé-
lagsins, Örn Ó. Johnsen, úpp-
lýsti það að flugvélar af þeirri
gerð, sem héntuðu okkur bezt
til millilandaflugs, kostuðu nýj-
ar um 25 millj. kr. og auk þess
væru afgreiðslutíminn mjög
langur hjá verksmiðjunum. —
Kvað framkvæmdastjórinn
Flugfélagið hafa snúið sér tii
ríkisstjórnarinnar með beiðni
um aðstoð við að endurnýja
flugvélakost félagsins til milli-
landaflugs.
í þessu sambandi má geta
þess, að á árinu sem leið, hefur
orðið ágóði af rekstri milli-
landaflugvéla félagsins, er hann
2,3 millj. kr. Aftur á móti varð
tap á innanlandsfluginu og át
það hagnaðinn af rekstri Gull-
faxa upp að mestu leyti. Samt
varð rösklega 30 þús. kr. néttó-
hagnaður á árinu.
Samkvæmt skýrslu frkvstj.
varð 9% aukning á farþega-
flutningum í innanlandsflugi
frá árinu áður, 110% aukning
í vöruflutningum og 25% aukn-
ing á póstflutningum.
Fjölfarnasta í'lugleiðin var
milli Reykjavíkur og Akureyrar
en á þeirri leið fluttu flugvél-
ar félagsins nær hálft áttunda
þúsund farþega.
Farþegaflutningar milli landa
jukust um 20% frá árinu á
undan, vöruflutningar um 60%
(og eru í því þó ekki taldar 50
smálestir af vörum, sem Gull-
faxi flutti til Grænlands) og
aukning á póstflutningum nam
68%.
Brúttótekjur af rekstri fé-
lagsins á s. 1. ári nam 8,4 millj.
kr.
SONGVINUM er enn í
fersku minni koma Jussi
Björlings óperusöngvara á
dögunum. Þótti það mikill við-
burður í tónlistarlífi okkar, og
skemmtileg tilbreytni. Þeir,
sem að komu söngvarans stóðu,
eiga þakkir skilið fyrir þá
framtakssemi. Hin síðari ár
hefur það færzt í vöxt, að mik-
ilhæft tónlistarfólk hafi lagt
leið sína hingað, ekki sízt á
vegum Tónlistarfélagsins, eins
og alkunna er.
❖ Fyrir nokkrum dögum
átti eg tal við kunningja
minn, einn af áhöfn millilanda-
flugvélarinnar Gullfaxa. Hann
sagðist hafa verið í Kaup-
mannahöfn fyrir skemmstu og
hlustað þá á hljómleika
Benjamino Giglis, sem tví-
mælalaust er frægasti tenór-
söngvari, sem nú er uppi. Mér
kom þetta dálítið spánskt fyr-
ir, því að einhvers staðar hafði
eg lesið, að hann hefði lagt
sönginn á hilluna og' haldið
kveðjuhljómleika sína suður á
Ítalíu. En þetta er sem sagt
ekki rétt, því að um miðjan
nóvember söng hann í Höfn við
dynjandi fagnaðarlæti áheyr-
Stjórn. Flugfélagsins skipa
sem áður Guðm. Vilhjálmsson
formaður, Bergúr G. Gíslason,
Friðþjófur Ó. Johnsen, Jakob
Frímannsson og Richard Thors.
Laugameshverfi
íbúar þar þurfa ekkl aS
fara lengra en í
Bófcabúðina Laugarnes,
Laugarnesvegi 50
til aS koma smáauglýs-
ingu í Vísi.
Smáauglýsingar Vísis
borga sig bezt.
MIELE
Getum enn útvegað Miele
þvottavélina með eða án
suðutækja, til afgreiðslu
fyrir jól.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
enda, eins og að líkum lætur.
♦ Nú datt mér í hug, hvort
þess myndi nokkur kost-
ur, að Gigli kæmi hingað til
lands, t. d. á vegum Tónlistar-
félagsins, eða annarra þeirra
aðila, sem bezt hafa tök á að
koma slíku í kring. Að vísu
mun þetta kosta mikið fé, og
sjálfsagt munu margir líta svo
á, að okkur væri sæmra að
snúast fyrst við brýnum
vandamálum hér heima fyrir,
en að velta fyrir okkur hingað-
komu erlendra listamanna fyr-
ir stórfé.
♦ Vitaskuld er það rétt. En
á hinn bóginn verðum við
að gera ráð fyrir, að verkfall-
inu linni áður en langt um líð-
ur, og að einhvern veginn verði
atvinnumálum okkar komið í
viðunandi horf. Ekki dugar að
láta svartsýnina draga úr sér
allan kjark. Koma tímar, koma
ráð, stendur þar. Þess vegna
langar mig til þess að skjóta
þessu til forsvarsmanna Tón-
listarfélagsins, að þeir athugl
möguleika á því að fá Gigli
hingað þegar tiltækilegt þykir.
TliS. ‘ j
Þetta cr mynd af fornmanni, sem fannst við uppgröft hjá
Grauballe, skammt frá Silkiborg á Jótlandi. Fornleifafræðingar
telja að maður þessi hafi lifað fyrir um 2000 árum, en jarð-
neskar leifar hans hafa varist fvurðanlega tímans tönn.
Frá knallspvrnul>iiigiiiu:
Landsleikir við Ira og Svía.
Vítur á ólympíunefnd.
K VÖLDþmkar.