Vísir - 23.12.1952, Blaðsíða 1
42. árg,
Þriðjudaginn 23. desember 1952
295. tbl.
Rændi gest sinn og faldi
peningana í skónum.
Lögreglan fvívegis kvödd í sama kúsið
vegna drykkjuláta eg ráns.
í nótt var lögreglan beðin að-
stoðar í húsi einu hér í bœnum
vegna þess að húsráðandi liafði
rasnt gest sinn peningum.
Hafði húsráðandi setið að
drykkju með gestum sínum, en
er þeir voru allölvaðir-xirðnir
fannst einum gestanna ástæða
til þess að kvarta til lögreglunn
ar undan því, að húsráðandi
hefði tekið af sér peninga, er
hann ekki vildi skila sér aftur.
Skarst lögreglan þá í leikinn
og urðu málalok þau að hús-
ráðandi skilaði gestinum 1200
krónum, er hann hafði í vörzlu
sinni og viðurkenndi að hafa
tekið af manninum. Gesturinn
kvað fjárhæðina hins vegar
hafa verið meii'i sem sér hafi
horfið, en því neitaði húsráð-
andi með öllu.
Nokkru seinna kom maður
úr þessu sama húsi á lögreglu-
stöðina. og bað lögregluna að
stöðva drykkjulæti, sem ættu
sér stað í íbúð framang>reinds
húsráðanda. Fóru lögreglumenn
þá aftur á staðinn, handtóku
húsráðanda og fluttu hann í
fangageymsluna, en er þangað
kom fundust 1000 krónur í pen
ingum, er maðurinn hafði falið
í skóm sínum.
Tvö umferSarslys
A níunda tímanum í morgun
varð umferðarslys á gatnamót-
um Nóatúns og Skipholts.
Þar varð maður, Sveinbjörn
Sigurðsson bifreiðavirki, Með-
alholti 14 fyrir bifreið og
meiddist allmikið á höfði, auk
þess sem hann skrámaðist
nokkuð á fótum.
Sveinbjörn mun hafa hlotið
skurði á enni, kinn og hjá öðru
eyranu, en ekki brotnað. Hann
var fluttur í sjúkrábifreið á
Landspítalann, þar sem gert
var að sárum hans, en síðan var
hann fluttur heim til sín.
Annað umferðarslys varð hér
í bænum síðdegis í gær, er
kona, María Magnúsdóttir
Grettisgötu 33 B, varð fyrir
bifhjóli á Laugaveginum móts
við verzlunina Von. Var hún
flutt á Landspítalann til að-
gerðar, en meiðsli hennar
reyndust ekki alvarleg.
Maðnr bíður bana
í LJósafossstöðfnni
í nótt varð hörmulegt slys í
Ljósafossstöðinni, er starfsmað-
ur þar, Ragnar Ögmundsson,
beið bana við vinnu sína.
Slysið mun hafa orðið mili kl.
12—1, en þá voru þrír menn að
vinna við hreinsun einnar túr-
bínunnar í stöðinni. Því verki
var lokið. Ragnar var einn þess-
ara þriggja manna, og var hans
saknað að verkinu loknu. Er
að var góð, fannst hann örend-
ur inni í túrbínunni. Ekki er
Vísi kunnugt um nánari tildrög
slyssins, en málið er í rannsókn.
Ragnar heitinn Ögmundsson
var 30—35 ára gamall, ættaður
frá Kaldárhöfða, og hafði unn-
ið sem aðstoðarmaður við Ljósa
fossstöðina frá byrjun. Hann
lætur eftir sig konu og tvö börn.
Þýzkur togari ferst í
undan Vestfjörðum,
hafi
kwuwmvwwwviwwvwi.
VISIR
óóbar
ían-di
M
um
ómonnuni
Cfleóitecfra jola
ía
Blökkumenn starfa
með lögreglu Breta.
Nairobi (AP). — Nýlendu-
stjórnin í Kenya hefur fyrir-
skipað rannsókn út af ásökun-
um um alla meðferð fanga í lög-
reglustöð í héraðinu norður af
Nairobi.
I þessu sama héraði hafa ver-
ið skipulagðir 68 sveitir
blökkumanna, sem í eru sam-
tals 2500 menn, til samstarfs
við lögreglu- og stjórnarvöldin
gegn Mau-Mau-mönnum.
Óttast um afdrif áhafnarinnar, sem
ef til vill hefir komizt í bátana.
Ekki
OSfÍKll*
Svíar srníða risavaxið
fiutningaskip.
Gautaborg. — hleypt hefir
verið af stokkunum olíu- og
málmgrýtis flutningaskipinu
Tarfala, sem er 25.400 DWT.
Er þetta stærsta skip sinnar
tegundar, sem smíðað hefir
verið, og einnig stærsta skip,
sem smíðað hefir verið á Norð-
urlöndum, ef reiknað er með
lengd þess og djúpristu. Skipið
er alls um 200 metrar á lengd,
en málmgrýtislestarnar eru 60
m. á lengd hvor. Olíutankar
eru undir lestunum og með-
fram þeim.
Ekki er til þess ætlast, að
skipið fiytji í senn olíu og
málmgrýti, heldur á það að
flytja málmgi-ýti frá Sviþjóð,
en tekur síðan olíufarm, þegar
ivwvwwrtwAwwwA-wwv heim er haldið á ný. (SIP).
Vísir
er 24 síður í dag, cg er það
seinasta blaðið fyrir jól.
Næst kemur blaðið út laug-
ardaginn 27. desember.
Gleðilegjól!
Fellur franska stjórnin?
MÞÍMS4MS/ foiðst liMMMM»BS
W'mhhlMMnd-sfnWseÉi neiinr.
Einkaskeyti frá AP.
París í morgun.
Pinay forsætisráðherra Frakk
lands hefur tilkynnt Auriol rík-
isforseta, að hann sjái sér ekki
annað fært en biðjast lausnar
fyrir sig og ríkisstjórn sína, en
Auriol hefur neitað að taka
lausnarbeiðnina til greina að
svo stöddu.
Ræðir hann við leiðtoga
stjórnmálaflokkanna í dag og
munu viðræður í fyrstu snúast
um, hvort unnt verði að bjarga
málunum þannig að Piney-
stjórninni verði heitið nægum
stuðningi. Pinay sagði við'frétta
menn, að hann hefði tekið loka-
ákvörðun um, að veita ekki for
stöðu stjórn, sem ekki hefði
nægan þingmeirihluta. Þessa á-
kvörðun tók hann eftir að MRP
flokkurinn eða Kristilegi lýð
ræðisfl., sem er einn af stuðn-
ingsflokkum stjórnarinnar, á-
kvað að sitja hjá við atkvæða-
greiðsluna um eina af fjárlaga-
tillögum þeim, sem Pinay hafði
borið fram, og gert að fráfarar-
atriði, ef hún næði ekki fram að
ganga. Tillaga þessi fjallar um
f j ölskyidubætur.
Stjórn Pinay’s hefur verið
við völd frá því í marz s.l. og
oft verið hætt komin, en Pinay
hefur jafnan haldið velli er á
reyndi, en nú eru horfurnar bær
að mjög hæpið er talið, að hann
beri sigur úr býtum. Tillögur
þær, sem hann hefur gert að
fráfararatriði, hafa þó ekki énn
verið felldar.
Eftir að MRP flokkurinn
hafði tilkynnt ofannefnda á-
kvörðun, reyndu jafnaðarmenn
og kommúnistar að knýja fram
atkvæðagreiðslu þegar um
fyrstu tillöguna af þremur, sem
Piríay gerir að fráfararatriði,
en það misheppnaðist.
St.hólmi. — í Jönköping er
lokið smíði stærstu osta-
geymslu, sem til er í Evrópu.
Þar er hægt að geyma sam-
tímis 17,000 stóra osta eða um
1200 lestir, og 5 st. frost er
alltaf í húsinu. Mannshöndin
snertir varla ostinn, meðan
han ner þarna í geymslu, og
svo fljótvirkar eru vélamar, að
hægt er t. d. að þekkja 500 osta
á klst. með vaxi til langrar
geymslu. (SIP).
Jólatréð kufabaðisf
sundur.
í gærdag brotnaði stórt jóla-
tré, sem bærinn hafði látið setja
upp á Sunnutorgi í Kleppsholti.
Var búið að skreyta tréð og
kveikja á því, en það þoldi
ekki hvassviðrið í gær, enda
stóð það mjög áveðurs. Þver-
kubbaðist tréð, en líklega verð-
ur annaðhvort reynt að skeyta
það saman eða setja þarna upp
nýtt jólatré.
í gærkveldi var lögreglunni
tilkynnt að drengir í Vestur-
bænum hefðu mikinn viðbúnað
þar við að draga saman efni í
bálköst. Lögreglan fór á stað-
inn, drengirnir voru þá allir á
bak og burt, en hins vegar stóð
þar eftir gerðarlegur bálköstur.
Lögreglan mun hafa gert mann
virki þetta upptækt, en væntan
lega verður efniviðurinn not-
aður einhvers staðar í áramóta
brennu.
Jólaglaðningur fyrir
aðkomusjómenn.
Sjómannastofan í Reykjavík
gengst fyrir jólafagnaði á að-
fangadag, eins og verið hefur
undanfarin ár.
Er jólafagnaður þessi einkum
ætlaður aðkomusjómönnum,
inrílendum sem erlendum. Hefst
hann kl. 5 síðd. í Sjómanna-
stofunni, Tryggvagötu 6. Verð-
ur þar borðhald, en kaffi síðar
um lcvöldið. Þar verður að sjálf-
sögðu jólatré, gjöfum útbýtt, en
auk þess verða ræðuhöld, söng-
ur og fleira til skemmtunar. —
Forstöðumaður Sjómannastof-
unnar og aðrir, sem að þessu
standa, vinna mikið og gott
starf, sem ber að þakka.
Óttazt er ,að þýzkur togari
hafi farizt í hafi suðvestur af
Lútrabjargi í morgun, en ekki
er vitað um afdrif skipshafnar-
innar.
Nánari atvik að þessum at-
burði eru þessi, samkvæmt upp
lýsingum, sem Vísir fékk hjá
Slysavarnafélaginu laust fyrir
hádegi:
í morgun klukkan laust fyrir
sjö tilkynnti þýzki togarinn
„Burgermeister Schmidt" að
heyrzt hefði til annars þýzks
togara, „N. Ebeling", er væri
að sökkva, og gaf sá togari upp
staðinn 65 gr. 15 mín. n. br. og
25 gr. 42 mín. v. lengdar, eða
um 30 sjómílur suðvestur af
Látrabjargi.
Loftskeytastöðin hér heyrði
þessi tíðindi, svo ög togarinn'
„Ólafur Jóhannesson“, sem la
á Patreksfirði. Brugðu skip-
verjar á „Ólafi“ snarlega við
og héldu af stað svo fljótt sem
unnt var, og var togarinn á leið
inni á hinn uppgefna stað, er
síðast fréttist.
Síðar var tilkynnt, að þýzku
togararnir „Weser“ og „Klamp
enburg“ væru einnig á leiðinni,
og hafði „Weser“ síðast haft
samband við hinn sökkvandi
togara kl. 7.30 í morgun. Var
þá sagt, að mikill sjór væri kom
inn í skipið, og myndi það
sökkva þá og þegar. Síðan
heyrðist ekkert í togaranum.
„Weser“ var kominn á stað-
inn, er Vísir vissi síðast til, en
þá sást ekkert til hins nauð-
stadda togara, né heldur björg-
unarbáta hans. Ofsaveður var
á þessum slóðum, eða um 11
vindstig, og höfðu þýzku togar-
arnir ekkert getað aðhafzt í nótt
sökum veðurs.
Slysavarnafélagið hefur gert
ráðstafanir til þess, að björg-
unarflugvél af Keflavíkurvelli
aðstoði við leitina, og lagði hún
af stað kl. 10.35.
Verkfall á vél-,
bátunnn 1. jan.
Sjómannafélögin í Reykia-
vík og Hafnarfirði hafa boðað
vinnustöðvun á vélbátaflotan-
um frá og með 1. janúar n. k.
Vinnustöðvun þessi nær að
eins til vélbátasjómanna, eins
og að framan greinir. Deii-
unni hefur verið skotið til sátta-
semjara, Torfa Hjartarsyni, og
nefndai-nnar, sem vann með
honum að lausn verkfallsins
miirla.