Vísir - 23.12.1952, Blaðsíða 2
2
V í S I R
Þriðjudaginn 23. desember 1&52
filtt og þetta
Rukkarinn: Loks.ins hitti ég
5'ður ’Keima. O'g þá tíafið þér
í<enga peninga.
Sá skuldseigi: Já, hvers
vegna ætti eg annars að vera
'íheima?
í litlu sjávarþorpi í Noregi
var sk<Ssmiður, sem breytti til
þegar hann var orðinn roskinn,
keypti sér bíl og tók að sér
:að aka fólki. Hann var mjög
smávaxinn maður og sat þarna j
Þriðjudagur,
23. desember. — 357. dagur
ársins, Þorláksmessa.
Rafmagnsskömmtun
verður á morgun, aðfangadag,
eins og hér segir: Kl. 10.45—
>0 1. hverfi, — kl. 15.30—
2. hverfi, — kl. 16—16.30
hverfi, — kl. 16.30—17 1.
<eins og dálítill fugl undir stýri. | g
Hann var ekld góður bíístjóri | hverfi> — kl 17-Í7.30 4. hverfi
Jieldur. Hann var því all upp og kl 17.30_18 5. hverfi. Á
með sér þegar starfsbróðir hans jóladag y_?ur engin álagstak_
Æmn sagði við hann: mörkun.
— Þú ekur eins og clding,
karlinn.
— Er eg svona fljótur?
— Nei, þú elcur í hlykkjum,
<eins og eldingin.
Eru fleiri dætur á heimilinu
<fen þú?
Já, við erum sex.
Þá þarf pabbi þinn að sjá fyr-
3r fæði og fötum handa sex.
Nei, handa tólf.
Hvernig getur það verið?
Við erum allar giftar.
•
í Noregi fæddist kálfur ný-
'Hann drekkur ekki bensín og
lega, sem var óvenju vænn.
þarf heldur ekki frostlög til að
verjast frosti.
Hesturinn er mesta metfé.
0
Hún kann sitt af hverju
stúlkan, sem hann Bensi ætl-
;ar að fara að giftast. Hún situr
'Vel á hesti, hún kann að synda,
■dansa, aka bifreið og nú er hún
að verða útlærð í að stjórna
'flugvél. Þetta getur maður
ikallað kvenkost.
Já, þetta ætti að fara ágæt-
Jega. Bensi er ágætur mat-
reiðslumaður.
£íhu Mmi Ha?:.,,
Eftirfarándi mátti lesa í Vísi
um þetta leyti fyrir 30 árum:
ÆskuJýður Reykjavíkur
er, því miður, harla ólíkur
æskulýðnum annars staðar á
landinu. Þegar maður að kvöldi
dags á leið um götur bæjarins,
ætlar t. d. að kaupa aðgöngu-
miða að kvikmyndahúsunum,
•Qg á sér einskis ills von, þá
yerður maður oft og einatt
.„fyrir barðinu“ á þessum
<æskulýð. Hálfstálpaðir strákar,
maumast skroppnir úr barna-
skólanum ganga þar berserks-
gang, með hrindingum og oln-
bogaskotum, svo að menn hljóta
að efast um, að þar séu á ferð
uppvaxandi góðir borgarar
bæjarins. Það er þessi sami
lýður, sem sí og æ er sprengj-
andi púðurkerlingar á kvöldin,,
og kastar þeim jafnvel á frið-
sama borgara, sem fram hjá
fara ....
En hvað veldur þessu hátta-
lagi æskulýðsins, sem nú er að
vaxa upp? . . . . ■ Slæmar bæk-
ur og slæmar kvikmyndir munu
••ekki eiga minnstan þátt í
þessu.
(Greinin er lengri, og nokkru
<er sleppt úr, en vandamálin
virðast hafa verið svipuð þá
og nú).
yfir
Helgidagslæknar
jólahelgina verða
eftir-
taldir læknar: Arinbjörn Kol-
beinsson, Miklubraut 1, sími
1877 á aðfangadag, Grímur
Magnússon, Langholtsvegi 86,
sími 82059, á jóladag 25. des.
og Skúli Thoroddsen, Fjölnis-
vegi 14, sími 81619, 2. jóladag.
Réttindi.
Byggingarnefnd hefir nýlega
viðurkennt tvo menn sem húsa-
smiði, þá Herbert Sigurðsson,
Freyjugötu 4, og Óskar Jóns-
son, Grettisgötu 73, og þriðja
manninn, Magnús A. Ólafsson,
Langholtsvegi 99, sem múr-
smiði.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: Kr. 126 frá S. E., 10
frá E. J., 10 frá ónefndri.
Áheit
á Hallgrímskirkju í Saurbæ,
afh. Vísi: Kr. 110 frá ónefndri.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Reykjavíkur í morgun. Trölla-
foss fer frá New York 23.—24.
þ. m. til Reykjavikur. Detti-
foss, Goðafoss, Gullfoss, Lagar-
foss, Reykjafoss, Selfoss og
Vatnajökull eru í Reykjavík.
Ríkisskip: Hekla fór fr
Reykjavík í gærkvöldi vestur-
um land í hringferð. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
Ilerðubreið er á Húnaflóa ár
norðurleið. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkvöld til
KnAAyáta w. 1799
Lárétt: 1 Fuglar, 6 ringul-
reið, 8 veiki (útl. orð), 10 eftir
sár, 11 vopnið, 12 tæki, 13 fall,
14 líkamshluti, 16 lag.
Lóðrétt: 2 Hljóð, 3 hrósaði
mjög, 4 fangamark, 5 deildar,
7 svínamat, '9 vindur, 10 ann-
ríki,. 14 fangamark, 15 veður.
Lausn á krossgátu nr. 1799:
Lárétt: 1 Fylla, 6 sól, 8 ys,
10 BA, 11 skokkið, 12 sá, 13 la,
14 urg, 16 biðla.
Lóðrétt: 2 ys, 3 lóskurð, 4
LL, 5 kyssa, 7 laðar, 9 ská, 10
bil, 14 UI, 15 GL.
Vestmannaeyja. Þyrill er í
Reykjavík. Baldur fór frá
Reykjavík í gærkvöld til
Breiðafjarðarhafna.
Katla fór sl. laugardag frá
Patras áleiðis til Ibiza.
Dýraverndarinn,
6., 7. og 8. tbl. er kominn út.
Blaðið flytur, sem fyrr, marg-
ar frásagnir af ferfættum vin-
um okkar, og þar er margt
ljómandi vel sagt um kindur
hesta, og smalahund, en marg-
ar mvndir prýða ritið. Er þar
ýmsu haldið til haga, sem ann-
ars myndi týnast, en auk þess
er dýraverndunarmálinu lagt
lið'og er það vel.
Nýlega
var stofnað Bræðrafélag
Laugarnessóknar í Reykjavík.
Voru stofnendur 30. Tilgangur
félagsins er sá, að efla félags-
líf meðal safnaðai’manna, bæta
hag kirkjunnar eftir föngum og
hlynna að barnaguðsþjónust-
unum í kirkjunni. Formaður
félagsins er Ingólfur Bjarnason,
en aðrir í stjórninni eru þeir
Þorkell Hjálmasson, Sigurður
Pétursson, Sigurður Þorsteins-
son og Gunnar Vilhjálmsson.
Munið Mæðrastyrksnefndina,
Slcrifstofan, Þingholtsstræti
18, tekur alla daga á móti fata-
gjöfum og öðrum framlögum
kl. 2—6.
Styrkveiting
til framhaldsnáms.
Snemma á næsta ári verður
veittur styrkur úr Framfara-
sjóði B. H. Bjarnasonar kaup-
manns. — Umsóknir um styrk
úr ofannefndum sjóði sendist
einhverjum af stjórnarmönn-
um sjóðsins fyrir 7. febrúar
1953. Til greina koma þeir, sem
lokið hafa prófi í gagnlegri
námsgrein og taldir eru öðr-
um fremur efnilegir til fram-
hadlsnáms, sérstaklega erlend-
is. Vottorð um nám og meðmæli
kennara hérlendis og erlendis
skulu fylgja umsókninni. —
í stjórn sjóðsins eru: Hákon
Bjarnason. Helgi Hermann
Eiríksson og Vilhjálmur Þ.
Gíslason.
Hjúkrunarkvennablaðið,
4. tbl. 28. árg. flytur m. a.
jólahugleiðingu eftir sr. Árelí-
us Níelsson og grein eftir Guð-
ríði Jónsdóttur frá Seglbúðum,
er hún nefnir I vesturveg; enn-
fremur erindi um rekstur
hjúkrunarkvennaskóla, eftir
| Aagot Lindström, námsstjöra
í Noregi. Margt fleira er í heft-
inu.
Pcningagjafir
til Vetrarhjálparinnar: —
Ragnar Jónsson 50 kr. E. S. 30.
Ónefndur 15. N. N 50. N. N. 50.
Ingvar 50. N. N. 100. S. J. &
G. Þ. 500. Á. J. 200. Ágústa Vig-
fúsd. 50. Þrjár systur 30. Egg-
ert Kristjánsson & Co. h.f. 500.
Eðvarð Bjarnason 50. Á. G. 50.
G. M. 50. Ó. K. 100. N. N. 25. —
Kærar þakkir. h.h. Vetrarhjálp-
arinnar Stefán A. Pálsson.
Gjafir
til Mæðrastyksnefndar: —
Fjölskyldan, Ásvallagötu 75,
300 kr. S.I.B.J. 50. Kristjana
100. Síarf&f. Slökkvistöðvar-
innar 180...N. /N, 50. Orka h.f.
dg'stai-fsf; 300.. Holtsapoték 100.
Frú Ryden 100. Ónefndur 200.
Nafnlaust 100. Dansk Kvinde-
klub 500. Últíma h.f., starfsf.
265. Elding Trading & Co. 1000.
Gunnar og Ábúst 20. G. Þ. 75.
Nafnlaust 100. Guðrún Norð-
fjörð 50. Ásbjörn Ólafsson,
I fatnaður. Gullfoss h.f.' fatn.
| Tollstjóraskrifst., starfsf. 290.
! Frá Þór og Leifi 100. H. Toft
200. N. N. 500. Guðfinna Vern-
liarðsd. 50. I. 100. A. J. Bertel-
sen, fatn., H. S. 100. Helgi 50.
G. H. E. 100. Frá þrem litlum
sytsrum 50. Frá gamalli konu
50. N. N. 25. Nafta h.f. 250. Ein-
ar Guðmundsson 100. Gísli
Jónsson h.f., starfsf. 120. Hljóð-
færahúsð, föt. Haraldur Guð-
mundsson 100. E. S. 30. Lands-
banknn, starfsf. 900. S. 50. N. N.
50. Fríða Bjarnad. 100. Helgi
Ólafsson 50. H. J. 15. Gústaf
Jónasson 350. Frá Sigríði og
Guðrúnu 100. Búnaðarbankinn
300. Jón Fannberg 200. Eim-
skip, starfsf. 700. Ræsir h.f.
400. Morgunblaðið, starfsf. 207.
Teivr bræður 30. G. X. 50.
Andrés Andrésson, fatn. Olíu-
j verzl. ísl. og starfsf. 525. Sveinn
! Bjönrss. & Co. 250. Nafnlaust
j 155. SheU á ísl. og starfsf. 1030.
! Ónefnd kona 50. N. N. 100. O.
G. 50. Helga og Jón 20. M. J.
50. E. Þ. 100. N. N. 100. Nafn-
laust 120. María og Ragnhildur
35. Sjúkrasamlagið 150. G. S.
50. Ólafur R. Björnsson 100.
Nafnlaust 100. M. G. 50. Ster-
ling h.f., 6 ks. vörur. Chemia
h.f., 6 stk. peysur. Tómas Magn-
ússon, Hringbraut 3, 50. Blóm
& Grænmeti 100. N. N. 15. Guð-
rún Ingvarsd. 35. Stálsmiðjan
h.f., starfsf. 750. Stálmiðjan h.f.
700. Jámsteypan h.f., starfsf.
205. Jámsteypan h.f. 300. Nafn-
laust 20. Oddur Kristjánss C70.
Katrín Pálsdóttir 400. Hóla-
prent 140. Nafnlaust 200. Nafn-
laust 50. Björg og Hanna 50.
Jóhanna 25. L. í. 100. Nábúi 50.
D. G. 100. E. 50. — Kærar
þakkir . Nefndin.
Happdrætti
Dregið var í happdrætti fé-
lagins og komu upp þessi núm-
er: 4180 klukka. 529 plötuspii-
ari. 1780 ryksuga. 3475 arm-
bandsúr. 5734 skíði og stafir.
9251 kommóða. 677 kafifstell.
3331 hraðsuðupottur. 1564
svefnpoki. 1629 kuldaúlpa. 9901
lampi. 4756 kaffistell. 5263
kaffistell. 728 lampi. 9251
straujárn. 5988 strausykurs-
kassar. 520 molasykur. 1914
vasi. 3975 krystalskál. 4775
tevir lcassar af kexi og 7781
tveir kassar af kexi. Handhafar
þessara miða vitji vinninganna
í verzl. Egils Jakobseps í Aust-
urstræti.
Gjafir
til Vetrarhjálparinnar í Hafn-
arfirði: Lýsi & Mjöl h.f. 2000
sveitárinnar, Leikfélaginu og
-BJgnq unjumisrjs jb TgpSy -jjj
Þrasta 1306. Venus h.f. 2000.
Dvergur h.f. 500. Málningar-
stofan h.f. 200. Einar Þorgils-
son & Co. 2000. G. E. 50. H. N.
50. Fiskur h.f. 576. Malir h.f.
500. O. J. 200. Þ. S. 100. M. Ó.
50. S. T. 50. V. G. 50. B. L. 100.
N. N. 30. Jón Gíslason IY2 tonn
af kolum. — Með beztu þökk-
um. Garðar Þorsteinsson.
Tilkynning
frá Stórstúku íslands.
,. Vegna. , filkynningar dóms-
málaráðunéýtisirts ura niðuf-
feliingu yínveitingaleyf a og'
.gldistöku laga um héraðabönn
hefir Stórstúkan ritað dóms-
málaráðuneytinu á þessa leið:
; „Stórstúka íslands leyfir sér
hér með að lýsa ánægju sinni
yfir tilkynningu þeirri, sem
dómsmálaráðuneytið hefir ný-
lega birt, um að érígin vínveit-
ingaleyfi verði gefin út frá
■ næstu áramótum, Hótel Borg
^ svipt leyfi til vínveitinga og að
lög um hérðabönn skuli taka
gildi. Jafnframt því að þakka
hæstvirtum dómsmálaráðherra
framanritaðar ákvai’ðanir,
treystir Stórstúkan því, að ráð-
stafanir þessar gefi góða raun.“
— Stórstúkan hefir einnig rit-
að fjármálaráðherra og þakkað
þá ráðstöfun, að Áfengisverzlun
ríkisins skyldi lokað meðán
verkfallið stóð yfir, en jafn-
framt látið í ljós óánægju sína
yfir því, að hún skyldi vera
! opnuð aftur jafnskjótt og verk-
jfallinu lauk, en mælst til þess,
að áfengisverzlunm verði lok-
j uð að nýju fram yfir áramót,
þar sem enn ríkir ekki venju-
legt ástand í bænum, enda þótt
sjálfu verkfallinu sé lokið, þar
sem enn gætir áhrifa þess á
margan hátt.
Tveir íslendingar
í Stokkhólmi, þeir Skúli H.
Norðdahl og Sverrir Sch. Thor-
steinsson, hafa sent útvarps-
ráði og öðrum dagblöðum
Reykjavíkur bréf þar sem
kvartað er yfir því, að illa hafi
heyrzt að undanförnu útvarpið
til útlanda á 68 m. Þá leggja
þeir Skúli og Sverrir til, að
meiri tíma verði varið til frétt-
anna sjálfra og gera þar ýmsar
athygilsverðar tillögur, en
kunna síður við, að útvarpað
sé miklu af frásögnum af kven-
félagsfundum og hrossaþingum
í Skagafirði.
Veðrið.
Djúp en nærri kyrrstæð lægð
skammt suður af Reykjanesi.
Veðurhorfur: Stinningskaldi
mlli norðan og noraustanáttar,
víðast léttskýjað. — Veðnð kl.
8 í morgun: Reykjavík ANA 6,
7. Stykkishólmur NA 8, 4.
Hombjargsviti NA 10, slyddu-
él, stórsjór 0. Siglunes A 6, 3.
Aku eyri N 1. Grímsey
ANA 5, 4. Raufashöfn ASA 5,
4. Dalatang SA 6, 4. Djúpivog-
ur A 2, 5. Vestm.eyjar ASA 9.
Þingvellir A 6, 4. Reykjanes-
viti 6. Keflavík NA 5, 6.
Víðförli,
tímarit um guðfræði og
kirkjumál, er nýkominn út,
3.—4. hefti þessa árs. Þetta
hefti hefst á athyglisverðri og
einarðlegri grein eftir próf.
Sigurbjörn Einarsson, sem hann
nefnir Væri það satt. Annars
er efnið þetta: Fornleifafræði
og biblíurannsóknir eftir Þóri
Kr. Þórðarson, Heilög skírn
(Sigurbj. E.), Örlög ísraels frá
kristnu sjónarmiði (Ól. Ólafs-
son), Albert Schweitzer (Sig-
urbj. E.) og María Guðsmóðir
eftir sarna, Köllun Skálholts
eftir Árna Sigurðsson og Lög-
mál og evangelium eftir Regin
Prenter. Víðförli er prýðilega
skrifað tímarit, vandað að efni
og vekur til umhugsunar. Rit-
stjóri hans er próf. Sigurbjörn
Einarsson.