Vísir - 23.12.1952, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 23. desember 1952
V í S I R
GAMLA BIÖ Mé
Lísa í Undralandi
(Alice in Wonderland)
Nýjasta söngva- og teikni-
mynd snillingsins Walt
Disney, gerð eftir hinni víð-
kunnu sögu Lewis Carroll
- Paradís dýranna
Skemmtileg og undur-
fögur verðlaunamynd í lit-
um.
Sýnd annan í jólum kl.
3, 5, 7, og 9.
Engin sýning í dag.
iÉíiÉg! Gleðileg jól! JÉJÉ
Hetjur Hróa Hattar
Afburða 'glæsileg og
skemmtileg amerísk litmynd
um ný og spennandi ævin-
týri hinna þekktu kappa
Hróa Hattar og sonar hans.
John Derek
Diana Lynn
Sýnd annan jóladag kl.
3, 5, 7 og 9.
Engin sýning í dag.
I Gleðileg jól! iÉJÉ
Áramófafagnaður
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á gamlárskvöld.
Aðgöngumiðar verða seldir laugardaginn 27. des. frá 2—4.
Þeir, sem hafa verið á dansleiknum undanfarin ár,
ganga fyrir miðum.
Samkvæmisklæðnaður.
Sja (j^ó tæ LLs u)
GILLETTE
rakvélablöð
margar tegundir fynrliggjandi.
Einmg blá og þunn Gillette rakvélablöð.
Heildverzlunin HEKLA H.F.
Sími 1275.
LAFAGNAÐ
heldur F.U.S. Heimdallur í Sjálfstæðishúsinu annan
jóladag kl. 8,30.
DAGSKRÁ:
Ávarp: Magnús Jónsson lögfr. form. Sambands
ungra Sjálfstæðismanna.
Eirisöngur: Griðrún Á. Símonar með undirleik
F. Weisshappel.
Gamanþáttur: Alfreð Andrésson leikari.
Dægurlagasöngur með guitarundirleik: R. Aaris.
D AN S
Aðgöngumiðar á kr. 25,00 verða seldir í skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins annan jóladag kl. 2 3, gegn framvísun
félagsskírteina.
Húsinu lokað kl. 9,30.
• DÆTURNAR ÞRJÁR
(The Daughter of Rosie
O’Grady)
Bráðskemmtilég og fjörug
ný amerísk dans- og söngva-
mynd, tekin í eðlil.egum
litum.
Aðalhlutverk:
Hin fallega og vinsæla:
June Haver,
hinn 'vinsæli sönvari:
Gordon MacRae
og vinsælasti dansari,
sem nú er uppi:
Gene Nelson.
Sýnd á annan í jólum.
Engin sýning í dag.
4 Gleðileg jól!. JÉJ
£4 HAFNARBÍÖ
.* .
Stjórnin.
V í kingaf oringinn
(Buccaners Girl)
Ævintýrarík og spennandi
ný amerísk víkingamynd, í
litum um sjóvíkinga og
glæsimennið Fredrich Báp-
tiste, ástir hans og sigra.
Yvonne DeCarlo.
Philip Friend,
Elsa Lanchester.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd annan jóladag kl.
5, 7 og 9.
Jólamynd barnna:
Týnda prinsessan
(Sotlugg och Linlugg)
Skemmtileg og hugnæm
barnamynd eingöngu leilcin
af börnum. Myndin er
byggð á ævintýri eftir Karin
Trýreíl, um Glókoll Svart-
höfða og prinsessuna sem
týndist.
Sýnd annan jóladag kl. 3.
Engin sýning í dag.
££ Gleðileg' jól! Mák
WÓDLEIKHÚSIÐ
e
Skugga-Sveinn
eftir Matthías Jocliumsson
Leikstjóri
Haraldur Björnsson.
Hljómsveitarstjóri
Dr. Urbancic.
Músik eftir Karl Ó. Runólfs-
son o. fl.
FRUMSÝNING
föstudag annan jóladag,
26. des. kl. 20,00.
Önnur sýning laugardag 27.
des. kl. 20,00.
Þriðja sýning sunnudag 28.
des. kl. 20,00.
Pantaðir aðgöngumiðar að
frumsýningu sækist fyrir
kl. 3. í dag.
Aðgöngumiðasalan opin í
dag kl. 13—16. Annan jóla-
dag frá kl. 13,15 til kl. 20,00.
Tekið á móti pöntunum í
í síma 80000.
TRIPÓLI BIÖ AiÉ
Aladdín og lampinn
(Aladdin and his lamp)
■ Skemmtileg, speiinandi og
fögur, ný, amerísk ævin-
týrakvikmynd í eðlilegum
litum um Aladdín og lamp-
ann úr ævintýrunum „Þús-
und og einni nótt“.
Aðalhlutverk:
John Sands'
Patrica Medina
. Sýnd annan jóladag kl.
3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Engin sýning í dag.
itiÉ ’ Glcðileg jól! é 4
IÆIKFÉÍAG
REYKJAVÍKUR'
ÆvÍHÍýri
á göngtaföi*
20. sýning á annan í jólum.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag. Sími 3191.
Pappírspokagerðin h.f.
\/itastíg J. Allstc. pappirspok.arí
Söngvar föriunannsins
(Mon amour est pres de toi)
Gullfalleg og skemmtileg
frönsk . söngvamynd. Aðal-
hlutverkið leikur og syngur
hinn frægi tenórsöngvari
Tino Rossi.
Sýnd annan jóladag kl.
5, 7 og 9.
Georg á hálum ís
Sprellfjörug gamanmynd
með grínleikaranum
George Formby.
Sýnd annan jóladag kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Engin sýning í dag.
, JÉ Gleðileg jól
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
Nokkrar stúlkur
vantar í salinn og í eldhúsið.
Matsalan Aðalstræti 12,
Simi 82240.
ANNAN DAG JOLA
Jótadwawmmr [
Afburða vel leikin og áhrifamikil mynd gerð eftir sam-
nefndu snilldarverki CHARLES DICKENS.
Myndin hefur hvarvetna hlotið mikið lof og miklar
vinsældir.
Áðalhlutverk:
Alastair Sim, Karthleen Harrison, Jack Warner.
Ath: Hagnaður af fyrstu sýningunni rennur til Mæðra-
styrksnef ndar.
Engin sýning í dag
MM Gleðileg jól! JÉiÉÉiáF
petta et
Mtfi
kmur
kuma aí
tfteta. —
Mmlt i>©rð
og Keitir réttir eins og venjulega.
V E G Æ
Skólavörðustíg 3.