Vísir - 06.01.1953, Page 3

Vísir - 06.01.1953, Page 3
í»riðjudaginn 6. janúar 1953 VÍSIB 9 mik GAMLABIÓ M Sími 1475. ■ Saga Forsyteættariimar (That Forsyte Woman) Stýrmynd í eðlilegum lit- um af sögu John Gals- worthys. Greer Garson, Errol Flynn, Walter Pidgeon, Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dömur athugið! Fótaaðgerðir, andlitsgufu- böð, litun, kvöld-smynkum og fleira. — Pönlunum veitt mótttaka í síma 5782 kl. 19—21. Saumastofa mín heldur áfram eíns og áður. — Sauinum eftir pötunum úr tiiiögðum efnum. Áðalbjörg Kaaber Þórsgötu 19. Sími 80512. m TJARNARBÍÖ m Samson og Ðelilah Heimsfræg amerísk stór- mynd í eðlilegum litum byggð á frásögu Gamla Testamentisins. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr, Victor Mature. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ath.: Bíógestum er bent á að lesa frásögn Gamla Testa- mentisins Dómaranna-bók, kap.: 13/16. — MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 SIMl 3367 SLEIKFÉIA6! REYKJAVÍKUlð Ævintýri á göxtguför 25. SÝNING annað kvöld kl. 8.00. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4—7. — Sími 3191. — Saumanámskeið hefjast fimmtuclaginn 8. þ.m. ld. 20. Ennþá er pláss fyrir 1 eða 2 dömur. Aðalbjörg* Kaaber Þórsgötu 19. Simi 80512. Vionupláss fyrir skósmíðastofu óskast sem fyrst, helzt í austur- hænuin. Uppl. hjá Rasmusen, Ranðarárstíg 31 eða í síma 1092, eftir kl. 2. Ryrja aftur að kenna FRÖlSICy - ÞÝZKlj - EHSKU í einkatímnm og flokkum. Sérstök áherzla lögð á tal- æfingar. Undirbúningur undir sérhvert próf. Sími 81404. Til viðtals kl. 12—2. Dr. Melitta Urbancic. VETRARGARÐURINN — VETRAKGARÐURINN i^reffándafagnaður í kvöld kl. 9. Hljóxnsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. NÝR KVARTETT syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Sími 6710. Sími 6710. tilkynnist að við höfum í'lutt endurskoðunarskvifstofu okkar, úr 'Aífeilsiræii 2, á Klapparstíg 16, 2. hæð. EYJÓLFUR K. SIGURJÓNSSON, RAGNAR Á. MAGNUSSON, löggiltir end urskoðendur. Sími 7903. Litli fiskimaðurinn (Fishermans Wharf) Bráðskemmtileg og fjörug ameríslc söngvamynd. Aðal- blutverkið leikur og syngur hinn afar vinsæli 9 ára gamli drengur Bobby Breen, sem allir kannast við úr myndinni „Litli söngvarinn“ í þessari mynd syngur hann mörg vinsæl og þekkt lög, þ. á m. „Largo“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IÉ> HAFNARBI0 *l BONZO (Bedtime for Bonzo) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd um ein- hverja furðulegustu uppeld- istilraun er gerð hefur verið. Ronald Rcgan, Dyana Lynn og Bonzö. Þetta er aðeins sú fyrsta af hinum vinsælu gamanmynd- um sem Hafnarbíó býður bæjarbúum upp á, á nýj a árinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta getur allsstaðar skeð (AIl the king’s men) Amerísk stórmynd byggð á Pulitzer verðlaunasögu, er hvarvetna* hefur vakið feikna athvgli og allsstaðar verið sýnd við met aðsókn og hlotið beztu dóma, enda leikin af úrvals leikurum. Broderick Crawford hlaut Óskar-verðlaunin fyr- ir leik sinn í þessari mynd. Aðrir leikendur: John Ireland, ' John Derek, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævmtýri í Nevada Sýnd kl. 7 og 9. Mjög spennandi amerísk cowboymynd. Aðalhlutverk: Randolf Scott Dorothy Malone Sýnd kl. 5. m TRIPÓLI BÍÓ Vmsæti ílækmgurinn (The beloved vagabond) Ein af hinum vinsælu söngva- og skemmtimynda Maurice Chevaliers. Aðalhlutverk: Maurice Chevalier, Margaret Lockwood, Betty Stockfeld. Sýnd kl. 7 og 9, Áladdín og lampinn (Aladdin and his lamp) Skemmtileg, spennandi og fögiir, ný, amerísk ævin- týrakvikmynd í eðlilegum litum Sýnd kl. 5. Ólgandi blóð (The Lady Gambles) Alvöruþrungin og spenn- andi ný amerísk mynd. Aðalhlutverk Ieika: Barbara Stanwyck, Robert Preston, Stephen McNally. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MAGNUS THORLAGIUS hæstarétíarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl Verksimíðí nverð ; Kúldaúlpur á börn meÖ loÖkraga og lausri hettu. Baraabíússur meÖ loÖkraga. Drengjabuxur úr riffluðu flaueli. HAFNARSTRÆTJ 11 Sniðnámskeið Næsta námskeið í lcjóla- og bamafatasniðum heí'jast! föstudaginn 9. janúar. — Dag- og kvöldtímar. SigTiin Á*. Sigurðardóttir, sniðkennari, Grettisgötu 6, III. hæð Sími 82178. ^ Þrettánda dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Bragi Hlíðberg stjórnar hljómsveitinni. Haukúr Mortliens syngur vinsælustu danslögin. — Aðgöngumiðásala frá kl. 7. Sími 3355. .i. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ B Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20,00. UPPSELT TOPAZ Sýning mið'vikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15--20. Tekið á móti pöntunum í síma 80000. Þrettándadanslelkur Gömlu dansamir í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Baldur Gunnarsson stjórnar. Breiðfirðingabúð. Skemmtifundur að Hlíðarenda föstudaginn 9. janúar kl. 8,30. Skemmtiatriði meðal annars þáttur frá Snjólfi Færeyja- fara og tríó syugur viusælustu dægurlögin. Skemmtinefndin. v. V

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.