Vísir - 07.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1953, Blaðsíða 6
 VlSIR Miðvikudaginn 7. janúar 1953 Gerum við straújám og ðhnur heimiiistæki. Raftæiqaverzlumn LJós ag Hiti h.f. lUgaregi 79. — Sínai 5184. - LEIGA — FUNDARSALUR til leigu. S. V. F. í. Grófin 1. Sími 4897. (565 Kaupum og seljum gaml- ar bækur og tímarit. Bóka- bazarinn, Traðarkotssundi. Sími 4663. (77 wmmm BÍLSTJÓRIXN. sem tók armbandsúr að veði síðastl. laugardagskvöld, er vinsam- legast beðimi að hringja í síma 4951. (00 vxj-iju isrvívi emnver oarn- góð kona gera góðverk og hafa dreng á öðru ári meðan móðirin vinnur úti. í>að yrði vel þegið. Æskilegt að hægt væri að fá leigt herbergi á sama stað. — Uppl. í síma 81158. (87 Wj£/íi HERBERGI. Skólapiltur óskar eftir herbergi í vest- urbænum, helzt á Melunum. Sími 2750, kl. 5—7. (83 VIÐGERÐÍR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 S AUM A VÉL A- viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 KEMISKHREINSA hús- gögn í heimahúsum fljótt og vel. Pantið í síma 2495. (29 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VÍDGERÐIR n rafiöneum. BRÚN karlmanns pen- ingabudda fannst í Hafnar- stræti 18. des. Eigandi vitji hennar á Stýrimarmastíg 3, efstu hæð (bakdyr) frá kl. 5—10 í dag. (79 RONSON sígarettukveikj- ari tapaðist á fimmtudag eða föstudag, merktur: R. C. A. Skilist í verzlun Tómasar Jónssonar, Lauga- vegi 2. (93 GÓÐUR og vandaður sænskur Levin-gítar til sölu á Laugavegi 48. -89 SJÖ mjög góðar innihurð- ir til sölu. Ennfremur gott rimla-bamarúm. — Uppl. í kvöld kl. 6—9 á Vitastíg 3. (91 MJÖG GÓÐ handlaug, á fæti, með tilheyrandi krön- um, og blöndunartæki á bað, til sölu. Allt sama og nýtt. Uppl. í kvöld kl. 6—9 á Vitastíg 3. (92 TÆKXFÆRISVERÐ. Ný- legt arm-sófasett er til sölu. Sérstakt tækifærisverð. — Uppl. í síma 2885 og Sjafn- argötu 8, kjallaranum. (82 Hinar heimfrægu Píanóharmonikur Orfeo — Borsini og Artiste ný- nýkomnar, 120 bassa með 5-7-7 og 10 hljóðskiptingum. Verð frá kr. 3975, með tösku og skóla. — Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Höfum einnig mikið úrval af notuðum harmonikum fyrirliggjandi; allar stærðir. Verð frá kr. 650,00. Hjá okkur getið þér valið úr 14 tegundum. — Verð við allra hæf. — Send- um gegn póstkröfu. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. _____________________ (85 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árurn unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum - peglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- regum áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. UppL & Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 612« KAUPUM Tel með farifl saumavélar GULLARMBAND tapað- ist á Gamlárskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2358. Fundarlaun. (84 VETTLINGUR hefir týnzt á Laugavegi. Skilvís finn- andi hringi í síma 4342 eða komi á Vitastíg 9. (95 2ja HÓLFA rafmagns- plata til sölu í Borgartúni 3, uppi. (90 VÉLRTUNARNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 Íerínir/irufnÁ\J^ö/7UJonf £aufásvegi£5)sírrn WóÁ.&Iiestup® fífitar® 7d/œfingar®-fíýSingar-a KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 Mynfin. er a£ frægri loftfimleikakonu, Margaret Stey, sem sýnir í sirkus Jaek Hyttaes. í I.ondon. Hún er- þarna að æfingu meö ungt barn sitt. ARMANN. ÁR- MENN - INGAR. Allar íþróttaæfingar félags- ins hefjast aftur í kvöld. Stjórnin. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Héraðsskólamótið um „Hrók- inrr“ fer fram í Félagsheimil- inu annað kvöld. Hefst; kl. 20; — Nefndin. KENNSLA. — ENSKA. Get bætt við mig nokkrum nemendum í ensku. Ame- rískur framburður. Adolf Petersen, Bókhlöðustíg 8. — Heima kl. 7—8 síðd. (80 nnglegum fornminjum, höllum *og görðum frá eldri tímum. •Gekk á eignir ■ drottningar. Fyrir heimsstyrjöldina var 'Wilhelmina drottning taiin, vegna hlutafjáreigna hennar í olíu- og verzlunarhringum, einn .auðugasti þjóðhöfðingi Norður- -álfunnar. Afi Wilhelminu • drottningar stofnaði hið al- þekkta Hollenzka verzlunarfé- lag, er einkum beindi viðskipt- um sínum til Au,stur-Indía- landa. En Hollandsdrottning :fór ekki varhlutar af afleiðing- um stríðsins og beið, svo sem aðrir auðugir Hollendingar, gíf- urlegt tjón af völdum þess. — Eignir krúnunnar eru að vísu þær sömu og áður, en mikið .af arði þeirra gengur í sjálft sig, í viðhald og starfsmanna- hald og þaðan er því ekki veru- legra tekna að vænta. Ekki er þess getið að hol- Tenzka konungsfjölskyldan hafi nein sér-áhugamál eða tóm- stundaiðju nema hvað Bern- ..hard prins safnar dýrum bif- reiðum, hestum og flugvélum. Og í bifreiðaakstri, í reið- mennsku og stjórn flugvéla .standa honum fáir leikmenn á sporði. Athyglisvert þykir hve 'Hollandsdrottning og börn hennar öll lifa fábreytilegu lífi og berast lítið á. í Danmörku ganga dætur kon 'tmgs í barnaskóla, enda þótt konungsmatan sé nærri 3,5 :;millj. króna, og krónprinsins .350,000 krónur. Þau búa í fjcr- um höllum, sem ríkið á, og hafa ^auk þess sérstaka höll til-um- ráða að sumrinu. En kongur -vill heldur búa í eigin húsi mitt irmi í hinum vinalegu dönsku iskógum. Einhvern tíma kom þangað aðkomumaður og var konungur þá að ryksjúga gólf, en drottningin að þvo upp lejr. í þessu húsi sínu svarar konungurinn sjálfur í símann og fer fótgangandi í næsta þorp til þess að kaupa í mat- inn. Fó vísitöluuppbót. Friðrik konungur er afbragðs ræðari, bifreiðarstjóri og stund- ar auk þess mjög siglingar á seglsnekkjum. Utan konungs, móður hans og krónprinsins nýtur enginn meðlimur fjölskyldunnar launa úr ríkissjóði. Axel prins er for- stjóri verzlunarfyrirtækis og Georg prins hernaðarfulltrúi í London. Svo sem aðrir launþegar danska ríkisins hlýtur konung- ur laun eftir framfærslukostn- aði í hvert sinn. Ef smjörið hækkar í búðunum hækka laun konungs einnig. Mata Hákonar Noregskon- ungs nemur 2,25 millj. króna á ári. Auk þess hefur hann til ókeypis afnota og umráða höll í Oslóborg og fagurt sveitaset- ur rétt utan við borgina. Á 75 ára afmæli konungs gaf norska þjóðin honum lysti- snekkju, sem mönnuð er ein- vala liði úr norska flotanum. A yngri árum sínum hafði Há- kon konungur hið mesta yndi af siglingum á seglsnekkjum og bílferðum. Hann var einn hinna fyrstu manna í Noregi, er eignaðist og stjórnaði bíl. Nú er bridge aðaltómstunda- skemmtun hans. Ólafur ríkisarfi nýtur 1,15 millj. kr. í árslaun. Hann á stærðar höll utan við Oslóborg, sem einn fornvinur konungs- fjölskyldunnar arfleiddi hann að. Auk þess nýtur hann tekna af móðurarfi sínum. Og svo er það Svíþjóð. Hinn nýlátni Svíakonungur, Gústaf V., hafði 3,1 millj. kr. mötu á ári, sonur hans, sem nú nú hefur verið krýndur, hlaut millj. króna í laun. Nán- ustu ættmenn konungs njóta einnig launa frá ríkinu. Auk konungsmötunnar verður ríkið að greiða mörg hundruð þús- und króna á ári til viðhalds eignum konungs. Gústaf konungur hiafði á- huga fyrir ýmsu sporti, svo sem veiðum, skotfimi o. fl. og fram til elliára stundaði hann tennis af ofurkappi. Aðaláhuga- efni hans var samt að safna fögrum silfurgripum. Sonur hans, núverandi konungur, Svía, hefur veitt ríflegar fjár- fúlgur til fornleifarannsókna og uppgraftar fornminja. Kaupi pli og siifur Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu i Vísi, er tekið við henni i Verzlun Guðmundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. LITIÐ herbergi óskast sem næst miðbænum. Uppl. í síma 1765. (86 HERBERGI til leigu. Uppl. Miklubraut 78, I. hæð til hægri. (88 STÚLKA óskast til hús- verka hálfan daginn. Uppl. milli kl. 5 og 7 í dag og næstu daga. Edith Möller, Klapparstíg 29. (94

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.