Vísir - 07.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Miðvikudaginn 7. janúar 1953
4. tbl,
í"r;»
Bílar af þessu tagi koma frá Israel á næstunni.
Atvinnubílstjórar fá 62
Kaiserbíla frá ísrael
Greitt fyrir þá með hálfum fískfarmi.
Gert er ráð fyrir, að Kaiser-
bílarnir, sem íslendingar hafa
fes't.'kaup á í ísrael, komi hingað
í Ioks þessa mánaðar eða fe-
brúarbyrjun.
Er hér um að ræða 62 fólks-
bíla, sem atvinnubílstjórar
munu fá, eins og Vísir hefur
áður greint f rá.
Bílar þessir verða greiddir
með hálfum farmi af frystum
fiski, en auk þess fáum við
nokkurt magn af ýmislegum
vörum frá fsrael upp í fisk-
magnið, og hafa sendimenn héð-
an verið á ferð í ísrael til þess
að velja þessar vörur, og mUn
þessu máli nú komið í höfn.
Vísir hefur átt tal við Guð-
mund Gíslason, fulltrúa hjá
Gísla Jónssyni & Co., sem hefur
somumboð fyrir Kaiser-bíla
hér, en umboðsmaður þeirra er
Ihgólfur Gíslason stórkaup-
maður.
Guðmundur er nýkominn frá
ísrael, var um hálfan. mánuð
í förirrrii. Það er fyrirtækið
„Kaiser-Frazer of.Israel", sem
flytur þar inn bíla þessa eða
öllu heldur hluta í bílana, sem
síðan eru settir saman í borg-
inni Haifa. Hafa þegar verið
settir saman um 3000 bílar af
þessari gerð, og hafa . reynzt
nijög vel.
. Þetta eru fjögurra dyra
fólksbíiar, hinir vönduðustu að
öllum frágangi, að því er Guð-
mundur segir, en hann fylgdist
með vinnubrögðum, er þeir
voru settir saman. M. a. gat
hann þess, að sérstakar ráð-
stafanir hafi verið gerðar til
þess að hafa bílana rykþétta,
þar sem þeir verða notaðir í
löndum, þar sem ekki eru alls
staðar malbikaðir vegir. Enn-
fremur er grindin sterkari en
títt er um ameriska bila, bólstr-
un mjög vönduð og fleira með
traustari hætti en venja er til.
Bílarnir verða fluttir heim
í lest, að sjálfsögðu, en bæði
Eimskipafélagsskipin, Katla og
fleiri íslenzk skip geta annazt
þá flutninga, þótt ennþá hafi
ekki verið ákveðið, hvaða skip
komi hér til greina.
Kenyabændur reiðir
yfirvöldunum.
London (AP). — Gremja
hvítra manna í Kenya gegn
síjórnarvöldunum fer óðum
vaxandi.
Telja þeir, að landstjórnin
eigi sök á því, hver óöld er nú í
landinu, því að hún hafi ætlað
að taka á óaldarseggjunum með
silkihönzkum, en það hafi að-
eins gert illt verra. Héldu hvít-
ir bændur — 500 talsins — f und
í Nairobi í gær og gerðu enn
kröfu um að lýst yrði hernað-
arástandi í landinu.
En svo alvarlegt þykir ástand
ið nú, að Sir Brian Robertson
hershöfðingier kominn til þess
að kynna sér það.
BrlIEiin hrökk
í tvo hluti.
Óvenjulegt bílslys varð ný-
Iega skammt frá New York, er
bifreið rann til á ísuðum vegi
og lenti á 25 sm. gildu tré.
Hrökk bifreiðin í tvennt og
staðnæmdust hlutarnir sex
metra hvor frá öðrum, en hægri
framhurðin^ sem varð fyrir
mesta hnjaskinu við árekstur-
inn, lagðist utan um tréð, eins
og það væri vafið inn í pappír.
Hættan enn yfírvofandi, en
Sýöræöisþjóöum vex mátiur
Eden flytur ræðu um heimsmálin.
Eisenhower kom á
fund Churchills.
N. York (AP). — Eisenhow-
er heimsótti Cburchill í fyrrad.
á heimili Bernards Baruchs.
Churchíll er gestur Baruchs
þá 2—3 daga, se'm hann dvelst í
New York. Ræddust þeir við
eina og . hálfa klukkustund,
Churchill og Eisenhower. Síðar
sátu þeir miðdegisverðarboð
hjá Baruch.
Fyrr um daginn ræddust þau
við Churchill og Eleonore
Roosevelt, ekkja Franklins
Roosevelts.
I
Mayer lýkur
sinni
-stjórnarmynd-
í kvöfd.
Fékk traust i
atkv«
gegn
I
205
ilijon naut-
gripa féíl.
London (AP). — Fyrir
nokkrum dögum brá til úr-
komu í Norður-Ástrah'u með
kornu Monsúnvindanna,
Siðan hefur ekki orðið lát á
úrkomu og er því talið, að úr-
komutíminn sé raunverulega
byrjaður. Talið er, að í fyrsta
lagi eftir tvö ár, miðaö við
hagstæð skilyrði, komist naut-
gripafjöldinn upp í það. sem
hann var fyrir hið idngvinna
þui-rkatímabil, sem hú er á
enda.
í Queensland og í norðurhiuta
landsins er talið, að failið hafi
af völdum þurrkanna milljón
stórgriþa á undanfaerignuu
árum.
Einkaskeyti frá AP.
París í morgun.
Rene Mayer, leiðtogi radi-
kala flokksins, hefst í dag handa
um val ráðherra í stjórn sína.
Fulltrúadeildin samþykkti í
nótt að veita honum traust sem
forsætisráðherraefni. Líklegt er,
að ráðherralistinn verði tilbú-
inn í kvöld.
Áður en Rene Mayer gerði
grein fyrir stefnu sinni, voru
menn mjög í vafa umí hvor;t
traustsyfirlýsingin mundi verða
samþykkt, þar sem þingflokkur
samfylkingar De Gaulles hafði
ákveðið að bíða átekta þar til
flutningi ræðunnar væri lokið.
En svo fóru leikar, að hún
var samþykkt með 389 at-
kvæðum gegn 205, og
greiddu aðeins jafnaðar-
menn og kommúnistar o'g
nokkrir óháðir þingmenn at-
kvæði gegn henni. I
Rene Mayer tókst að koma í
veg fyrir, að allt strandaði á
andúð Gaulle-ista á varnar-
samningunum, með því að kref j
2 ' ast þess eins, að þeir yrðu bráð-
' lega lagðir fyrir þingið. Jafn-
framt tók hann fram, að stjórn-
in mundi taka þessi mál og af-
stöðu Breta til þeirra til sér-
stakrar , endurskoðunar. Rene
Mayer kvaðst og mundu beita
sér fyrir stjórnarskrárbreyt-
ingu, svo að ríkisstjórnin gæti
gefið út bráðabirgðalög og til-.
skipánir, ef þörf krefði.
Þingið verður að fallast á ráð
herralista Rene Mayer, til þess
að honum heppnist stjórnar-
myndunin, en horfurnar eru
taldar þær, að ný.stjórn verði
skipuð í kvöld eða nótt. Bidault
mun að líkindum verða utan-
ríkisjáðherra.
Mokafli Santí-
gerðisbáta.
Tveir bátar fá 2! skpdL
í ró^ri.
Sjö bátar frá Sandgerði
fóru í fyrsta róður sinn á
vertíðinni í gær og var aíl-
inn yfirleitt með ágætum.
Tveir bátanna fengu 21
skippund, 10 Vz lest, í róðrin-
um, og er það nánast mok-
afli. Afli bátanna var yfir-
Ieitt góður, frá 5 Iestum. —
Þykir sjómönnum þetta spá
góðu um afla á vertíðinni,
og ræða um það sín á milli
hyort friðunin muni ekM
eiga sinn þátt í því, hve vel
aflaðist. Nokkrir bátar frá
Keflavík voru á sjó í gær og
vár afli þeirra svipaður og
hjá Sandgerðisbátum frá 5
upp í 9 lestir.
Rseddu þeír um ECóreu?
N. York (AP). — Ekkert er
Iátið uppi um viðræður Churc-
hills' við foringja republikana.
Þeini mun fleiri ágizkanir
koma fram í blöðum um um-
ræðuefnin, en þó eru þau sam-
mála um, að Kórea hafi verið á
dagskrá. Eisenhower hefur boð-
að' nánustu. samstarfsmenn sína
á fund á mánudaginn.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Eden utanríkisráðherra Bret-
lands fíutti útvarpsræðu í gær-
kveldi um stefnu brezku stjórn
arinnar í utanríkismálum, á-
stand og horfur. Hann kvað hin
um frjálsu þjóðum enn hættu
búna vegna stefnu Itússa.
Eden kvað Breta miða að því^
mð koma á tryggum friði og
stuðla að bættum efnahag þjóð
anna og nýju kerfi til jafnvægis
í þeim efnum.
„Þegar vér segjum, að dreg-
ið hafi úr ófriðarhættunni,"
sagði Eden, „eigum vér við það„
að vér séum nú öflugri en áð-
ur,"
Hann drap á það, sem er að
gerast í löndum þeirra þjóða,
sem knúðar hafa verið til þess
að fylgja Rússum að málum..
Sýnilegt væri, að þar ættu sér
stað geigvænleg átök, og væri
ekki sízt ískyggilegt, að nú væri
farið inn á þá braut, að ala á
Gyðingahatri.
Traustur efna-
hagur nauðsyn.
Hann kvað frjálsu þjóðirnar
ekki mega draga af sér við að
koma vörnum sínum og efna-
hag á traustan grundvöll. Ef,'
þær gerðu það gæti allt glat-
ast, sem áunnist hefði. Hann
taldi mikilvæga samvinnu
Grikkja og Tyrkja og upptöku
þeirra í N.A.-varnarbandalag-
ið, og aukin samvinna rriilli.
Jugoslava viðfyrrnefndar Balk-
anþjóðir væri og mikilvæg. —
Einnig ræddi Eden áformin um.
varnarbandalag hinna nálægu
Austurlanda. — Um Kóreu
sagði hann, að þar hefði ofbeldr
verið stöðvað. Indversku tillög-
urnar til málamiðlunar bæru
stjórnvizku vitni, en Rússar
virtust staðráðnir í að hindra að
þessi tilraun til að koma á sam-
komulagi bæri árangur.
Ford græddi 87
miilj. dollara.
Árið 1951 seldu Ford-verk-
smiðjumar bifreiðir — Ford,
Linsoln, Mercury — fyrir
2,952 milljónir dollara.
Ford-félagið er einltaeign
Ford-fjölskyldunnar og hefur
aldrei skýrt frá rekstri sínum,
en þetta kemur fram í skatt-
skýrslum. Hagnaðurinn af
þessari veltu er tæplega 3%
eða 87 milljónir dollara.
Fyrsti japanski sendiherrann
í Ástralíu eftir síðari heims-
styrjöldina, kom þangað í
morgun.
víar beiðra
sgrím Jónsson.
Sænska listaakademían hefir
A'sgrim Jónsson listmálara
beiðursfélaga sinn.
Hefir nýlega bohzt hingað
*Bréf með tilkynningu um
þenna v¥gsauka til handa Ás-
grími. Geta má þess, að árlega
útnefnir sænska akademían er-
lenda heiðursmeðlimi, er þykja
hafa skarað fram. úr á svjði
sínu, en þetta er talin mesta
viðurkenning, sem Svíar geta
sýnt erlendum listamanni.