Vísir - 22.01.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 22, janúar 1953 VtRTB IM GAMLA BÍÓ Mi Sími 1475. Lassie cauSadæmciur (Chalicngc tp Lassie) Ný amerísk kvikmynd. í eðlilegum litum. Edmund Gvvenn Geraldine Brooks og undrahundurinn Lassie Sýnd lcl. 5, 7 og 9. ÍU TJARNARBÍO m Samson og Belila Vegna mikillar aðsoknar vcröur þessi myui sýnd í kvöld kl. 9. Skipsíjóri, sem segir sex (Captain China) Sýnd kl. 5 og 7. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI -•VVWWWWWWVffffffUWVWlffffffVWWWffffffffffffWSffffWWWVW Gamlir speglar Nú er bezta tækifærið til þess að láta endurnýja gömlu speglana. Glerslúpum ék Spegluget'ð h.f. Klapparstíg 16. Sírni 5151. VhftftWVU^VWVVVWVVVVVUVWVW^^^SWVVVVW SKEMMTUN Kvenféíag óháða fríkirkjusafnaðarins heldur Bóndadagsf agnað í Skátaheimilinu við Snorrabraut á morgun (þorradaginn) ld. 8,30 — Til skemmtunar verður: Upplestur — Sigurður Ólafsson syngur einsöng. — Sýnd kvilunynd úr óbyggð- um. — Félagsvist og dans. Aðgöngumiðar fyrir félagskonur og gesti þeina verða seldir í Skátaheimilinu frá kl. 6 e.h. föstudag. NEFNDIN. SVTR ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiðifélags Reykjavíkur ve.rður haldin í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn 7. febrúar næstkomandi. Áskriftarlisti fyrir félagsmenn og gesti þeirra liggur frammi hjá Verzl. Vciðimaðurinn, við Lækjartorg til miðvikudagsins 28. þ.m. SKEMMTINEFNDIN. DROTTNING SPILAVITISINS (Belle Le Grand) Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk saka- málamynd, gerð eftir hinni þekktu og spennandi skáld- sögu eftir Peter B. Kyne. — Aðalhlutverk: John Carroll, Vera Ralston, Muriel Lawrence Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVÍNTYRÍ f JAPAN Sérstæð og geysispennandi ný amerísk mynd, sem skeð- ur í Japan, hlaðin hinu leyndardómsfulla andrúms- lofti Austurlanda. Humphrey Bogart, Florence Marly, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. j£m^ wvffffffffffffffffffffffw%wffffffffffffffffffffffff-%H-%^wffffffwvvffffff.%ffffffV%Pw* ‘Ujamarcaf-é Dansað i kvald frá kl. 9—11,30. ffffffffWyVV%ffffff/VV%%%ffff^!ffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffffff Sja 'W PJÓDLEIKHÚSID * TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20,00. Skugga-Sveinn Sýning föstudag kl. 20.00. Næsta sýning laugardag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15—20, Tekið á móti pöntunum í síma 80000. Rekkjan Sýning að Hlégarði í Mos- fellssveit. Laugard. 24. jan. kl. 20,30. — Aðgöngumiðar við innganginn. — Ung- inennafélagshúsinu í Kefla- vík sunnud. 25. jan. kl. 15.00, og 20,00. —- Aðgöngumiðar á laugard. í Ungmennafé- lagshúsinu. TRIPOLI BÍO m Njósnari riddaraliosins (Cavalry Scout) Afar spennandi, ný, amer- ísk kvikmynd í eðlilegum- litum um baráttu milli indíána og hvítra manna út af einni fyrstu vélbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Audrey Long, Jim Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. m HAFNARBÍÓ m Happy Go Lovely Fjörug og skemmtileg lit- mynd með skemmtilegum lögum og fögrum dönsum. Aðalhlutverk leikur og dansar hin vinsæla ameriska dansmær: Vera Ellen Sýnd kl. 7 og 9. Drengminn frá Texas (Kid from Texas) Spennandi amerísk iit- mynd um ævi Billy the kiu. Frásögn um líf hans bictist í Vikunni nú fyrir sxuaimu. Aðalhlutverk: Audri Murphi Gale Storm Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. ÆVI MlN (Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, þar sem lífsreynd kona segir frá viðburðaríkri ævi sinni. Aðalhlutverk: Jean Marchat, Gaby Morley. Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Afturgöngurnar Ein af þeim allra skemmti-! legustu og mest spennandi J grínmyndum með: ABBOTT og COSTELLO \ Sýnd kl. 5 og 7. LEIKFÉLAG reykjavíkur! Ævliitýri á göiigiiför Sýning annað kvöld, föstu-! ,dag kl. 8.00. — Aðgöngu- miðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Auglýsitig Frá fúlagsmálaráðu- aegtinu; Þar sem komið hafa í ljós margvíslegir erí'iðleikar á innheimtu útsvara, skatta, barnsmeðlaga og annara gjalda, sem samkvæmt lögum er heimilt að halda eftir af laimpin manna, er fengið hafa störf á Kefíavíkur- flugvelli, hefur um það samizt milli félagsmálaráðu- neytisins og þeirra erlendra aðila, seni þar liafa íslenzkt íolk í þjónustu sinni, að allar kröfur á hendur þessu fólki, skuli sendar félagsniálaráðuneytinu, og það síðan hl.utazt til um innheimíu jieirra, yei,ta fénu yiðtöku fyrir hönd innhpinitupianna ríkissjóðs og syeitarsjóða og standa þeini skil á því. Samkvæmt framansögðu geta þeir innheinituinenn, sem óska aðstoðar um þessi efni, sent ráðuneytinu kröfur um ógreidd útsvör, skatta og meðlög, á hendur starfsfólki, er vinnur hjá hinimi erlendu aðilum á Keflavíkurflugvelli, og mun þá ráðuneytið annast inn- heimtu þessara gjalda saiiikvæmt því sem lög standa til. Félagsmálaráðuneytið, 21. janúar 1953. Slysavarnadeildar Ingólfs í Reykjavík verður lialdinnl D.k. siinnijclag, 25. jgnúar M. 14,30 í fundarsal Slysa-] > variiarfélagsins, (Vról'in 1. Stjórrún. %%ffffffffffpyv^ffffffff%/%vyvvvvv^ffffffffff%ffffffffffffff-,,vvvvffffffw,v%Hff ^Vi^VtfVWWVVVVVWVWUVWWVWVAWtíWVWWWWVVVVV V » Símanúmer okkar er Símnefiú: Baríer — Pósthólf 1125. ÍSLENZRA VÖRUSKIPTAFÉLAGIi S.F. Garðastræti 6, Reykjavík. Sérleyfishafamir á leiðinm hafa sett upp afgreiðslur í biðskýi- unum á Digraneshálsi og við Álfafell í Hafnarfirði. Farþegar á leiðinm geta, á þessum stöðum fengið allar upplýs- ingar um ferðirnar og keypt farmiða og verða aðeins teknir á við- komandi stöðum. Til að tryggja sér sæti þurfa farþegar að kaupa farseðla einum klukkutíma fyrír burtför bifreiðarinnar. Farþegar, sem ætla að fara með ferðinni kl. 6,30 að morgni á Keflavíkurflugvöll, þurfa að kaupa farseðla kyöldið áður. Eins og að undanförnu veýða farþegar á þessari leið teknir við Miklatorg og þóroddsstaði, en því aðeins að þeir hafi keypt farseðla áður á afgreiðslunum í Reykjavík, með klukkutíma fyrirvara. Sérleyf ishaf ar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.