Vísir - 22.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 22.01.1953, Blaðsíða 6
V í S I B Fimmfudaginn 22. janúar 1953- KARLMANNSHATTUR fannst á götu um nýárið. — Uppl. Þingholtsstræti 12. (378 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir sjómann á Eiríksgötu 13. — (387 2 HERBERGI, ásamt geymslu í kjallara í Hlíða- hverfi, til leigu nú þegar. Hentugt fyrir hreinlegan og hljóðlausan iðnað eða ein- hleypinga. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 400,“ sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag’. TAPAZT hefur Parker- penni 51 sl. mánudag. Fimi- andi vinsamlega geri aðvart í síma 3112. Fundarlaun. — (380 RAUÐKÖFLÓTT regnhlíf, með glæru plastikskafti, hefir tapazt. Vinsamlegast hringið í sima 2156. Fundar- laun. (388 HERBERGI óskast sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 81032. (392 KVENTASKA. Sl. mánu- dag, 19. janúar, tapaðist kventaska, sennilega á Furumel eða þar í grennd. Vinsamlegast hringið í síma 2091. Fundarlaun. (391 PENDUL-KLUKKA (400 daga) til sölu með tækifær- isverðl. Uppl. í síma 7842, kl. 4—7 í dag. (393 TIL SÖLU: Ný klæðskera- saumuð herraföt, verð 900 kr. Ný dömukápa, verð 750 kr. Einnig nýir og nýlegir herrafi'akkar úr gaberdin og ullai’efni; stakir jakkar. Allt ódýrt. Hverfisgata 16. Sími 6645. (389 STÚLKA óskast í vist á heimili Jóhannesar Björns- sonar læknis, Hraunteigi 26. Sími 6489. (394 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Ljósvallagata 14, II. hæð. Uppl. milli kl. 5 og 7. (371 SKÍÐASLEÐI, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma ,1674. NOKKUE hlutabréf Eim- skipafélag ísl. fást keypt. — Tilboð sendist fyrir laugar-: dag, merkt: „125—-389‘‘. (381 SAUMA sniðið, vendi og geri við allskonar fatnað. Ásdís, Hverfisgötu 16 A. — Sími 6585. (385 KÁPUR og kjólar, stór og lítil númer, til sölu, með tækifærisverði. — Uppl. á Kirkjuteig 23, efri hgeð. .(379 HÚSHJÁLP óskast. Uppl. í síma 7213. (384 S7ÚLKA vil taka að sér húshjálp eftir hádegi á laug- ardögum og að gæta barna á kvöldin. — Uppl. í síma 4393. (383 G. E. C. Radiofónn í góðu lagi til sölu. — Sanngjarnt verð. Uppl. á Hringbraut 86. HÚSMÆÐUR: Þegar þér SKATTFRAMTÖL og leiðbeiningar um skattalög- gjöf. Ólafur Björnsson lög- fræðingur, Uppsölum, Aðal- stræti 18. Sími 82275. Við- talstími kl. 4—7 e. h., (233 kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðpað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — SAUMAVÉLA-viðgeröir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndii’, myndaramraar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. ÚE OG KLUKKUE. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. (150 SAUMA úr tillögðum efn- ( um. Ný tízkublöð. Valgeir ■ Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). (20 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmið jan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ,ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsöluni, Aðalstræti 16. —■ Sími 2744. (200 Ðr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. {05 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐíR á raflöghum. Gerum við straujárn og önnur héimilistæki. Báftaífejaverzlunm Ljós og Hlti h.f., Laugavegi 79. • 9ími 5Í84. SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglom,: innrömmuðum speglum og spéglagleri. Rammagerðín h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti Út- vegum áletraðar plötur á- grafreiti með stuttum fy.rir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg , 26 (kjallara)..— Sími 6126.- ' KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumávélai.'- fL ’Veradúnin, Gréttiséötú I’ 21. Simi .3562. ' (465 FATA VTÐGERÐIN, ln«- ólfsstraeti 6, annast allar fatavíðgerðir. — Sími 6269. Óvissa um legu gasæða sumstaðar í bænum. Erfitt var t. d. að vita, hvar gas hafði verið leitt inn í Elliheimilið. sögðu látið merkja á kort og uppdrætti allar leiðslur og strengi sem í götunum eru, og eru þau mál því í góðu lagi. Nýlega bar svo við á Elli- lieimilinu Grund, að frárennsl- iskerfi hitaveitunnar í grunni liússins bilaði, og varð nokkurt rask við að komast að pípun- um. En við aðgerð þessa kom í ljós, að gasæð, sem lá samhliða hitaveitupípunni í grunni húss- ins, var að tærast í sundur, og þurfti viðgerðar við. Þess skal getið, að gas er í Elliheimilinu í öryggis skyni, ef rafmagn þrýtur. Gísli Sigurbjörnsson, for- stjóri, hringdi þá í Gasstöðina, sem sendi umsvifalaust mann á staðinn, en þegar til átti að taka, var ógerlegt að vita, hvar gasæðin lá inn í húsið. Þetta hafði ekki verið merkt inn á kort eða teikningar. Gasstöðv- arstjóri vissi það ekki, og þeg ar Gísli sneri sér til skrifstofu bæjarverkfræðings og bygg- ingarfulltrúa, vissu þessir að- ilar heldur ekki, hvar gas var ieitt inn í bygginguna. Betur tókst þó en á horfðist, því að Gísla tókst að hafa upp á manni, sem eitt sinn var í þjónustu Gasstöðvarinnar og hafði lagt gasið í húsið fyrir meira en 20 árum. En áður en maður þessi kom til skjalanna, var farið að grafa eftir gasæð- inni frá Hringbraut, en þar fannst engin leiðsla. Nú kom upp úr kafinu, að gasæðin lá inn í húsið að norðanverðu, og fannst hún þar eftir tilvísun hins fyrrverandi starfsmanns, sem nú er orðinn aldraður maður. Ekki er ósennilegt, að líkt sé ástatt um fleiri hús hér í bæn- um, að ókunnugt sé um gas- leiðslur og jafnvel fleiri leiðsl- ur inn í þau. Liggur í augum uppi, að af þessu getur hlotizt mikill kostnaður og jafnvel slys, ef ekki er fyrir hendi ör- ugg vitneskja um slíka hluti. Vegna þessa - hefir Vísir greint frá þessu máli, og sýnist það eðlilegt, sem Gísli stingur upp á, að nú þegar verði hafizt handa um, að taka skýrslur af gömlum mönnum, sem unnið hafa að slíkum innlagningar- störfum ,og merkt inn á kort og' uppdrætti, hvar og hvemig hinar ýmsu leiðslur liggja inn í hús, þar sem slík vitneskja er ekki þegar fyrir hendi á teikn- ingum. Gísli Sigurbjörnsson tjáði tíðindamanni Vísis, að hann hefði rætt við Einar B. Pálsson, yfirverkfræðing bæjarins, um þessi mál. Sagði Einar, að síð- an hann tók við starfi sínu hjá bænum, hefði hann að sjálf- Um eldri leiðslur er vítneskja ekki eins örugg,- eins og fram- anskráð ber með sér, og ekki við núverandi ráðamenn þess- ara mála að sakast. En rétt væri, eins og fyrr greinir, að hafa tal af gömlum mönnum, og halda þeirri vitneskju til haga, áður en það er um seinan. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SlMl 3367 Háseta vana línu- og þorska- netaveiðum, vantar á m.s. Síldin. Uppl. um borð i bátnum við bryggju í Hafn- arfirði og í síma 9328. sirs mislitt léreft. Einbreitt og tvíbreitt léreft. Hörlérelt tvíbreitt, sa'iigu.rvera- damask. Wmm ÁRMANN HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. Æfing verður í kvöld kl. 7.40 að Hálogalandi. Mætið vel og stundvíslega .Nefndin. K. F. U. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Friðrik Frið riksson talar. Inntaka nýrra meðlima. Allir karlmenn velkomnir. JWWWVWWWWlflftftWAAWWVWAIVWWVVVWVWWV IÐJA, Lækjargötu 10 og Laugaveg 63. Tókum upp í gær Mjög fallegar norskar ljósakrónur og vegglampa. íÐJA, Lækjargötu 10 og Laugaveg 63. V^AAWWVWVSA^WWVVVVWVVVWWVVWWWVVV.VUWWV í dag og á morpn seljum við verulega gott taft moire svart og dökkbláti á kr. 30.00 pr meter. Cj^asjowbú^Ln Freyjugötu 1, sími 2902. Tilkynning ÍB'ík' félagstnálurúdu" neytinw Að gefnu tilefni tilkynnii’ félagsmálaráðuneytið hér með, að ráðningai’stai-fsemi sú, tíl vamarliðsins og amerískra verktaka á Keflavíkurflugvelli, sem fram hefur farið á vegum i*áðuneytisins að undanförnu, mun hér eftir verða með þeim hætti, að stai’fsmaður frá í'áðuneytinu — Sigmuixdur Símonarsön —- mun verða til viðtals í séi'staki'i skrifstofu á Keflavíkurflujgvelli kl. 2—6 hveni virkan dag, nema iaugai'daga (sírni 329 Kef lavíkurf lug velli). Eftirleíðís her því öllum þeim, er ætla að leita sér atvinnu hjá varnarliðínu eða afneriskum verktökum á Kefía víkurflugve!li að snúa sér til starísmanns þessa á skrifstófutiinu hans og tekur hann við umsóknúm og veitir nauðsynlcgar upplýsingar um þá vinnu, sem þar verður að fá. Þá ber einnig því starfsfólki hjá ofangreindum aðilum, sem leita þarf sérstakra upplýsinga í sambandi við s.tarf sitt, eða telur sig lxafa undan einhverju að kyarta hvað stai'fskjör og aðbúnað snertir, að snúa sér til lxans og munu þá kvartanir þess teknar til athúgúnár og úrlausnar af réttum aðilum. Samkvæmt fi'amansögðu verða því hér eftir engar upplýsingar varðandi ráðningar eða starfskjör á'Kefla- víkui'flugvelli látnar í té í félagsmálaráðuneytinu og er því tilgangslaust að snúa sér þangað í þeim erindmn. Félagsmálaráðuneytið, 21. janúar 1953.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.