Vísir - 22.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 22.01.1953, Blaðsíða 5
5 Fimmtudaginn 22. janúar 1953 V.tjS 1H Ungum, íslenzkum innflytjend- um vegnar vel í Ástralíu. F'óru þaugað í fyrra &g hafa aSlir f&ng£S rinnu* Þeír vorsi í sumarleyíi uiii jóiín! Þrír ungir íslendingar fóru í fyrravor til Ástralíu. Hafa þeir unað þær sæmilega hag sínum, haft atvinnu hver í sinni grein, og fréttist það seinast af þeim, að þeir fóru í sumarleyfi rétt ; fyrir jólin (22. des.) og munu hafa „gert víðreist“, því að þeir , voru búnir að kaupa sér bíl. Líklegt er, að í sumarleyfinu j Keytulykt hafi þeir komið á skátamót í Algier. það, sem hófst þar í landi um áramótin. Vísir hefur átt tal við Gísla Guðlaugsson skrifstofumann Eg fór frá London 11. júní og kom til Melbourne 16. júlí, svo þetta gerir góðan fimm vikna túr, skemmtilegan og fjöl- •hjá Carl D. Tulinius & Co., og breytilegan, en óneitaníega líka leyfði hann Vísi góðfúslega að birta kafla úr bréfi, sem einn piltanna skrifaði honum í nóv- ember s. 1., og er þar sagt frá ferðalaginu til Ástralíu. Hittust í Melboume í sumar. Piltarnir eru þessir: Ásbjörn Pétursson prentari, vinnur í prentsmiðju. Ásbjörn er skáti, áettaður úr Ólafsvík, en dvaldist hér í borg. Annar er Guðni •Kárason bakari og vinnur hann að sinni iðn. Hann er úr Vest- þó nokkuð þreytandi. Eg kom fyrst að landi hér í hafnarborg- inni Fremantle, en hún tilheyrir; borginni Perth. Leist mér vel á þetta fyrsta sýnishorn af ný álfunni, þótt ýmsar götur þar Þessi mynd er tekin af Sigm. minntu mig sterklega á Texas- R- Finnssyni á Roverskátamóti senur úr Cowboymyndum. En 1 Noregi. hvað um það, borgin var falleg J og sérstaklega hreinleg. Mér ! eg ruglaðist í gildi þeirra hluta, verður ósjálfrátt hugsað tii1 sem eg ætlaði að kaupa. Fyrst Algier, sem algera andstæðu í j settu sölumennirnir upp svo þeim efnum, en þar flæktist eg j hátt verð, að maður leit ekki upp í Arabahverfin og var næri i við hlutunum, en eftir að eg dauður úr keytulykt, því þav _ hafði þrisvar gengið út úr gera þeir bara miðja götuna og virðast hvergi mannaeyjum, en var búsettm' yera feimnil, Göturnar eru svo hér í Reykjavík nokkur ar, þröngar> að varla máttu þrír áður en hann fór í langferðina. Þriðji er Sigmundur R. Finns- son úr Vestmannaeyjum. Hann er skáti. Hann var, er síðast fréttist, sölumaður hjá fast- eignafirma. Bréfkaflinn er frá honum. Sigmundur er 28 ára, Ásbjörn 24., en um aldur Guðna var Gísla ekki kunnugt. Piltarnir fóru um líkt leyti héðan og ætluðu að hittast í London og verða samferða það- an, en það gat eigi orðið, og urðu þeir að fara hver í sínu stykki sín ,á búðinni, var verðið orðið svo hlægilega lágt, að eg þorði varla að kaupa. Verstu kaupin eru oft í gull- menn ganga samsíða, en engu j hringjum og öðru slíku, sem að síður voru karlarnir þar að skuggalegir náungar stinga að þrælast áfram með ösnur undir j manni og segja að séu óheiðar- klyfjum, sem tóku út í húsveggi: lega fengnir. Verðið er oft í báðumegin. Eg held annars að göturnar kafni undir heiti, því í raun réttri eru þetta tröppur, sem ná frá sjó upp til efstu hæða. Ekki varð þverfótað fyrir betlurum, er ásóttu mann einsjlOO stiga hiti og mýgrútur. Allsstaðar var að .Fahrenheit. fyrstu £ 30, en endar oftast með 5 shillingum, enda kemur það á. daginn, að hringurinn er gerður af kopar. sjá sofandi letingja, undir járn- | Þegar eg sigldi í gegnum brautarvögnum, undir sölu- Súezskurðinn varðaðan herlið- J borðum, meðfram öllum veg- um á báða bóga, var hitinn oft lagi, og hittust e 1 yrl en Jköntum, allsstaðar, þar sem á æði mikill, allt að 100 gráður á Melbouine, þai sem þeir eiu | annað ðorð var hægt að fleygja Fahrenheit, en þetta bréf er rit- allir. Sigmundur kom þangað 16. júlí og hinir skömmu síðar. Vísir vonar, að geta síðar sagt nánar frá piltunum. Fer nú hér á eftir kafli úr bréfi Sigmund- ar: sér niður. Bezt að verzla í Port Said. , , Alger mótstæða við þetta er „Eins og þu seið, ei eg nu hverfi Evrópumanna, með stór- loksins kominn til fyrirheitna að i 63 gráðu Fahrenheit hita. Eg stóð mig samt furðu vel, hélt mér enda við í sífelldum böð- um. Á Ceylon kom eg í land í Colombo og leigði mér auðvitað léttikerru með innfæddum landsins og aðeins til að efna , ., . , b ■ . i bera vott um meira rikidæmi, loforð mitt að nokkru. Ætla eg um húsum og fallegum, sem hlaupara. Þar var margt og mikið að sjá, sem eg lýsi kann- að hlaupa hundavaði. yfir ferðalagið á en við Islendingar eigum al- mennt við að búa. ske fyrir þér .seinna. Héðan úr álfu er ekki mikið BERGMAL ekki fyrir löngu hafa. hrint í framkvæmd. þeirri knýjandi nauðsyn, að grafa skurðinn upp, koma þár fyrir holræsi og fylla síðan yfir. • Mér er það fullkomlega Ijóst, Port Said þótti mér mest að frétta að sinni. V.ið félagarn- einkennandi fyrir hinar vopn- ir höfum það sæmielgt. Hér í uðu lögreglusveitir, sem alls Melbourne eru nú rígningar staðar voru á verði. Ekki má eg miklar, en í Sidney kom aldrei heldur gleyma aragrúa öskr- dropi úr lofti, meðan eg dvald- andi sölumanna, bæði á götum ist þar. I ög einnig . á smábátum, sem j Hér er nú mikið atvinnuleysi þyrptust að skipinu um leið og og í því sambandi var eg nærri það hafði varpað akkerum. Seldu þeir mest fallegar leður- vörur úr úlfaldaskinni. Aden, sem talinn er einn að bæjaryfirvöldin hafa í mörg heitasti staður þessa jarðríkis, horn að lita og hafa með hönd- um margar fjárfrekar fram- kvæmöir, en eg vona samf að þetta mál verði tekið til vin- samlegrar athugunar án tafar, því eg held að flestir geti orðið sammála um að það þolir enga lið. —■ Vegarandi.“ Þannig var. bréfið og sýnist 1 vefa ástæða til þess að géfa þvi gaum. og reyna að báeta úr á- gÖllunum sem fyrst — kr. er bezti staðurinn til að verzla á, þó eg sjái ekki enn í hverju ágóði kaupmannsins liggur. Þar er t, d. hægt að fá gott gullúr fyrir £ 3 til 7, en hið sama úr myndi kosta í Ástralíu £ 15 til 30. Mesta ágirnd hafði eg á þýzkri myndavél, sem eg gat fengið fyrir £ 13, en kostáði i Englandi um £ 40. Það ein- kennilegasta við þennan stað fannst mér það, hve algerlega flsektur í ítalaóeirðir um dag- inn. Þótti ítölum daufar efnd-. irnar á fögmm loforðum. Eg safna nú efni í annað reglulegt Ástralíu-bréf handa þér, en á meðan bið eg þig bezt að lifa rftt mr$m1 Siforafeir-' , , htjs^turéttarlöff^ðvn >' : i : Skrífstnfutfafií 10—12 03 1—5. Aðalsír. 8. Bteif MPÍil óg' 'StíOoS. Hversvegna dansar æskufólk? Flesftir dansa, aðeins dansins vegna. Sænskur rektor, Svein Björk- Iund að nafni hefin' athugað, hvers vegna æskan sækist eftir að dansa. Ástæðan til að rektorinn fór að rannsaka þetta mál var sú, að því hafði verið haldið fram, að unga fólkið dansaði aðeins til að ná sér i næturfélaga. Rannsóknin leiddi í ljós, að þessi skoðun var röng. Fjörutíu pró- sent dönsuðu dansins vegna 25 prósent til þess að eignast fé- laga og aðeins 35 prósent til þess að fullnægja ásthneigðum. Að danskvöldi loknu fóru 25 prósent æskumanna einir heim, 25 prósent fylgdust að heim að hliðinu, 25 prósent kvöddust með kossi og 25 prósent nutu næturinnar saman. Þessar tölur eru eftirtektar- verðar, þegar þess er gætt, að aðeins 15 prósent æskumanna I höfðu enga jákvæða reynslu í kynferðismálum. — Björklund rektor spurði æskulýðinn um margt fleira, m. a. hverju pilt- arnir veittu mesta eftirtekt hjá stúlkunum. Flestir lögðu mesta áherzlu á fæturna og næst- flestir húðina, þá kom hárið, munnurinn og loks augun og hendur. Flestum stúlkum var illa við óhreinar neglur, og þar næst við andremmu, þás komu rakar hendur, rautt hár og loks freknur. Tveir sænskir visindamenn, félagsfræðingurinn Georg Carl- son og læknirmn Gustav Jons- son, gerðu svipaðar rannsóknir og komust að álíka niðurstöðu. Þeir komust einnig að þeirri niðurstöðu að 93 prósent allra karlmanna og 91,5 prósent allra kvenna hafa haft holdleg mök, áður en þau gengu i hjónaband. Dr. Jonsson hefur einnig at- hugað tegundir „samband- anna“. Hvað snerti karlmenn innan 21 árs, höfðu 63 prósent þeirra „laus“ sambönd, 33 pró- sent „föst“ og 5 prósent voru trúlofaðir. Af stúlkum á sama aldri höfðu 64 prósent „föst“ sambönd, 27 prósent voru trú- lofaðar, 4 prósent höfðu „laus“ sambönd og 3 prósent héldu sig við þá, sem þær giftust síðar, en 2 prósent vildu ekkii svara. Læknafélag ísraels hefur mótmælt ásökununum gegn rússnesku læknunum. jvwjuvwwvw^wwwvwjwvwwwuwvwwywww KVÖLDjiankah S.l. laugardag ritaði Ágúst Sigurðsson skólastjóri grein í eitt dagblaðanna, er hann nefndi „Glæpakennsla í kvik- myndum“. Tilefni greinar hans er mynd, sem hann var nýbúinn að sjá, og vakti hroll hans og viðbjóð, með því að í henni voru sýndar óvenju hrottalegar aðfarir, barsmíðar og pynding- ar. Ástæðulaust er að taka fram að eg er hr. Ágústi Sigurðssyni algerlega sammála í viðbjóði hans á slíkum aðförum, eins og raunar allir sæmilegir menn, en gagnráðstafnir hans er eg hins vegar ekki eins viss um, að komi að haldi. ♦ Hr. Ágúst Sigurðsson hreyfir hér máli, sem vissulega er þess virði, að sé gaumur gefinn. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að kvik- myndir geta átt sinn þátt í því að ala upp í unglingum, og jafnvel fullorðnum, aðdáun á ruddamennsku, beinum hrotta- skap, sem samfara er áfloga- barsmíðum. Kvikmyndir geta orðið til þess að ,,brútalísera“ fólk, æsa upp þær duldar hvat- ir, sem sízt skyldi, en búa sjálf- sagt í öllu fólki, meira eða ininna, því miður. 4 Hrottaskapur, hverju nafni sem nefnist, á ekkert skylt við það, sem við nefnum menningu og getur aldrei sam- rýmst þeim mannúðarstefnum, sem heimurinn hefur verið að basla við að tileinka sér und- anfarnar aldir. Það er viðbjóðs- legt að sjá mann barinn í and- litið, hvort heldur er á kvik- mynd eða í hinu daglega lífi á götum Reykjavíkur. Og þegar bundnir menn eru barðii-,' er það enn andstyggilegra. En sannleikurinn er þó sá, að kvik- inyndm, sem hr. Á. S. ræðir um, er tæpast verri en gerist og gerígur, og leyft er að sýna fólki, allt frá 16 ára aldri. 4 Þetta eru vitanlega engin rök gegn hr. Á. S. En hvar á að draga markalínuna? Allt frá því, að eg fór að fara í bíó, fyrir meira en 25 árum, hef eg annað kastið séð t.d. kúreka- myndir, meinleysislegar, að því er snertir siðferðishugmyndir eða greinamun „góðs“ og „ills“. En varla getur að sjá kúreka- mynd, þar sem ekki upphefjast óslcapleg slagsmál, þar sem menn eru barðir út um glugga, gegnum þil, ofan stiga o. s. frv. Þetta er sjálfsagt ekki hollt fyrir unglinga, og sumir strákar læra þar vafalaust ýmislegt í kjaftshöggalist, og þykjast meiri menn fyrir. ❖ Grein hr. Á. S. er rétt ábending, og er eg ekki að amast við henni. En málið er víðtækara en svo, að það nái til kvikmyndanna einna. Það tíðkast í íþróttafélögum okkar, að unglingum er kennt að bérja hverir aðra'. Það þykir fínt spöi-t, ög kallað hnefaleikar. Og allra fínast þykir, þegar unnt er að'- koma svo laglegu höggi á andstcéðinginn, að hann rotast. Það ér þessi hugsunarháttur, sem verður að víkja. Mannkyn- inu hefur þó þokað svo í rétta átt, að einkadeilur manna, a.111. k., eru ekki lengur útkljáðar með einvígi eða barsmjðum. Dómstólar skera úr slíku. En, það viðgéngst, að mönnum eru_ kenndar barsmíðar undir yfir- skyni íþrótta. Eg er 'hr. Á. S. sammála um þetta: Burt með barsmíðar ög hvers kyns hrotta skap. En hvaða myndir má sýna, og hverjar ekki? ThS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.