Vísir - 22.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Fimmtudaginn 22. janúar 1953
17. Ibl.
Joseph W. Martin var kjörinn forseti fulltrúadeildar Banda-
ríkjaþings og sést á myndinni með fundarhamarinn, sem er tákn
virðingarembættis hans.
Nú er steinbíturinn tannlaus.
En bráíí fœr hann icnnurnai* aíínr
og fitnar pá aftnr á kisfisksáíi.
Eins og getið var í Vísi í
fyrradag eru nú margir togar-
ar á veiðum í salt.
Nokkrir afla fyrir frystihús,
steinbít, sera flakaður er og
frystur, og nú mun verða farið
að fiska meira til herzlu, aðal-
lega ufsa, þorsk og keilu.
Karfi er minna eftirsóttur en
áður, a. m. k. í bili, enda betra
verð vestra fýrir steinbíts- en
karfaflök.
Steinbíturinn veiðist helzt á
miðum. fyrir Vesturlandi, en
veiddist líka áður þó nokkuð á
miðum hér í flóanum, en þau
munu-upp urin.
/
Gin-
veiki
og klaufa-
í Danmö'rku,
Gin- og klaufaveiki hefur
afíur færst í aukana í Dan-
mörku, en er mest útbreidd í
Póllandi og Frakklandi um
þessar mundir.
Samkvæmt skeyti sem yfir-
dýralækni barst nýlega, voru í
Danmörku 4 ný tilfelli fyrstu
vikuna í janúar og 39 í 2. viku
mánaðarins, en nýjum tilfellum
hafði fækkað 'niðúr' í 4—-5 á
viku í desember. í Hollandi má
faraldurinn heita um garð
genginn, sömuleiðis í Bretlandi,
þótt þar kæmi upp eitt tilfelli
eigi alls fyrir löngu, og einnig
skaut hún upp, kollinum á
Skáni í Svíþjóð, en í hvorugu
þessara landa hefur hún náð
útbreiðslu aftur. í Finnlandi
hefur hún gert vart við sig, en
yerst er ástatt í Frakklandi og
Póllandi. Veikin hefur aldrei
náð til írlands. og Noregur er
laus við hana, en þar hef ur hún
að eins komið upp á einum stað
1951, eh breiddist ekki út.
Hér á landi er'u' varúðarEáð-
stafanir áfram í gildi.-••¦•¦ •••
Steinbíturinn er magur um
þessar mundir og með tóman
maga, enda tannlaus! Það er
sérstætt um þessa fisktegund,
að hún fer' að fella tennur á
haustin (seint í nóvember) en
er nú um það bil að taka tenn-
ur aftur. Er steinbíturinn fellir
tennurnar, fer hann á djúpmið,
en leitar svo nær, er hann fer
að geta „tekið til matar síns".
Hann lifir nefnilega á kúfisk-
skeljum, og þegar tennurnar
eru komnar, bryður hann skel-
ina með öllu saman. Fitnar
hann þá fljótt. Veiðist oft vel
af steinbít, á miðum fyrir vest-
urland, þegar kemur fram í fe-
brúar og á sumrin.
Fiskafli á togara hefur verið
fremur tregur að undanförnu.
Þeir hafa verið á niiðum fyrir
vestan land. Dágóðar hrotur
hafa komið. Gæftir hafa verið
fremur góðar miðað við það sem
vanalega er á þessum tíma árs.
ítalskur hjólreiðamaður hef-
ur hjólað 1000 m. á 1:10,6 mín.
og er það talið heimsmet.
Hfjómsveit stofnuö við Þjóðgeikfiúsið, þrátt
fyrir andóf stjórnar Symíóníusveitarinna
ræðir stjórnar-
skrármálið.
Fjölmennur Varðarfundur
ræddi stjórnarskrármálið í
gærkveldi, og var Bjarni
Benediktsson utanríkismála-
ráðherra málshef jandi.
Auk framsögumanns tóku
til máls þeir Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri og Jón
Pálmason, forseti Sameinaðs
Alþingis.
Sjálfstæðismenn í stjórn-
arskrárnefnd, þeir Bjarni
Benediktsson, sem er for-
maður hennar, Gunnar
Thoroddsen og Jóhann Haf-
stein hafa þegar lagt fram
tillögur sínar í nefndinni.
Mikill áhugi ríkir um mál-
efni Varðar, og geta má þess,
að í fundarbyrjun las for-
maðurinn, Birgir Kjaran,
upp nöfn 50 nýrra félaga. —
Vegna þrengsla verður frá-
sögn Vísis af fundinum að
bíða til morguns.
Ainienniiigur ftGrðar sig á
„köldki striHi66 þessara adiia.
§!to£naitirnar ættu að vimma saman,
eaa«Ia kostaðar a£ opiofscrsB fc.
1335 rasuðliðar
drepiiir.
ManiIIa (AP). — Á árinu sem
leið urðu hersveitir stjórnar-
innar 1335 Hukuppreistar-
mönnum að bana á Luzen.
Uppreistarmenn, sem eru
kommúnistar, létu einkum til
sín taka í norðurhéruðum eyj-
arinnar, og voru ofangreindir
menn allir felldir þar. Fjörutíu
hermenn féllu í viðureignum
við þá.
Stofnuð hefur verið sérstök
hljómsveit við Þjóðleikhúsið.
énda þótt slitnað hafi upp úr
samningum þess við Symfórííu-
hljómsveitina, og verður dr. V.
v. Urbancic aðalstjórnandi
hennar.
Visir hefur áður greint nokk-
uð frá hinu hvimleiða og ó-t
smekklega stríði, sem virðist
standa yfir milli Symfóníu-
hljómsveitarinnar og Þjóðleik-
hússins. Mál þetta varðar vissu-
lega allan almenning, þar sem
um er að ræða stofnánir, sem
starfa fyrir opinbert fé, og því
hefur blaðið aflað sér nánari
upplýsinga um það. Rétt ef að
taka fram, að Vísir hefur ekki
fengið upplýsingar sínar hjá
Þjóðleikhúsinu, en hins vegar
borið þær undir Guðlaug Rós^-
inkranz Þjóðleikhússstjóra til
þess að tryggja, að rétt væri
frá skýrt.
í hinni nýju hljómsveit eru
14 mðnn, til að byrja með, og
hafa þeir verið ráðnir til loka
leikársins. Horfir nú vænlegar
um flutning óperunnar La Tra-
yiata, með því að nú er fenginn
sá tónlistargrundvöllur, sem
unnt er að byggja á í sarribandi
við óperuflutning. Þá þarf að
sjálfsögðu að bæta mönnum
við, helzt allt upp í 35 menn, en
það tekst væntanlega nú.
í sambandi við samningaum-
leitanir Þjóðleikhússins og
Sy mf óníuhl j ómsveitarinnar
skal þessa getið:
Þjóðleikhúsið fór fram á að
fá a§ ráða 16 menn úr henni
að Þjóðleikhúsinu, og yrði þessi
FiskherzSa
Brátt hægt að taka
50ÖÖ 1. hjá bæjar-
útgerðinni.
AukÍBi herxla líSta
annarssia^ai*.
Skúli Magnússon kom af ís-
fiskveiðum í morgun. „,
, i^flinn. fer í frystihús tíg íil
herzlu,.þær tegundir," sem, 'bezt
eru til ,slf-s. falhiar. Bæjarút^
gerðin hefuf sem kuhriugt-;jej
komið upp,íisktrönum á'Digi'a'-
neshálsi pp. er hægt'.'.að'-litíri'a
þar 2500 .l^tir af--blaútfiski.
Verið er ¦ v '•"' '• -'' •'•
aukin verulega.
i áð koma þar upp trönum til
j viðbótar, og er stækkun
I þessarar herzlustöðvar er
lokið, mun verða unnt að
""h'erðá þar allt að 5000 lestir
af blautfiski.
í. Halnarfirði og víðar er og
bætt við trönum. til herzlu á
fiski, en markaður er góður íyr
| ir .bertan fisk,.aðallega í-Afríku
og verð sæmilegt. Munu útgerð
armenn og útgerðarfélög hafa
mikinn áhuga fyrir að hagnýta
;sem. bezt þau markaðsskilyrði,
¦ sern þar eru. Hefur verið flutt
. taisvert af hertum fiski til Af-
ríku á undangengnum árum og
fhefur. hann líkað ágætlega ög
er eftirspurnin vaxandi. Þá er
það mönnum aukin hvatnin;;
að nýta sem bezt öll skilyiði til
aukinna markaða fyrir íslenzk
an fisk, til þess að bæta upp
tónið sem íslenzkri útgerð er
búin af löndunarbanninu í
Bretlandi.
Fjórir af togurum Bæjarút-
gerðar Rvíkur veiða nú.í salt:
Ingólfur Arnarson, Þorsteinn
Ingólfsson, Pétur Halldórsso.i
og Jón Baldvinsson (fer í
kvöld).
Hallveig Fróðadóttir og Jón
Þorláksson.eruí höfn til eftir-
lits (klössunar) og Þorkell máni
vegna breytingaj sem áður heí-
ur verið gerð grein fyrir.
hljómsveit aukin upp í 35 menn
í sambandi við flutning óperu.
Fyrir þetta skyldi Symfóníu-
hljómsveitin fá 380 þús. krón-'
ur. Stjórn Symfóníuhljómsveit-
arinnar setti það skilyrði, að
hún fengi að flytja óperuna
Tosca með sænskum kröftum,
sem hún hafði staðið í sarnn-
ingum við í Stokkhólmi. Á
þetta gat Þjóðleikhússtjóri ekki
fallizt, enda löngu vitað, að á-
formað var að flytja La Travi-
ata með íslenzkum kröftum
eftir því, sem við yrði kbmið.
Auk þess mátti stjórn Symfón-
íuhljómsveitarinnar jafnvel
vera kunnugt um, að Þjóðleik-
húsið áformaði að flytja Tosca
síðar, í íslenzkri þýðingu Frey-
steins Gunnarssonar, sem er í
höndum leikhússins.
Mál þetta hefur vakið mikið
umtal meðal almennings, pg er
það. að yonum. Menn skilja
ekki, hvers vegna samvinna
þessara aðila getur ekkl tekizt.
Bæði eru fyrirtæki þessi rekin
af opinberu fé, og ;ekki virðist
starf Symfóníuhljómsveitar-
innar svo mikið, að hún geti
ekki leikið á vegum Þjóðleik-
hússins, án þess að raska eðli-
legum starfsgrundvelli sínum.
Þá þykir mönnum eðlilegt,
að íslenzkir söngvarar fái að
spreyta sig á óperusviði hér,
fái tækifæri til þess að notfæra
sér og sýna kunnáttu þá, er þeir
hafa öðlazt eftir nokkurra ára
nám á ítalíu og víðar, sem að
verulegu leyti er kostað af al-
mannafé. Það sýnist því vera
vafasamt að fá hingað erlendan
óperuflokk í samkeppni við ís-
lenzkan, enda þótt slíkt kynni
að vera ágæt skemmtun og tónT-
listarviðburður.
Þetta dularfulla „kalda" stríð
Symfóníuhljómsveitarinnar og
Þjóðléikhússins er í meira lagi
ósmekklegt, og nær engri átt.
Nú virðist Þjóðleikhúsið hafa
unnið þessa lptu stríðsins með
stofnun hinnar nýju hljómsveitr
ar. Mun almenningur yfirleitt
líta svo á, að það séu hæpnar
tiltektir hjá stjórn Symfóníu?
hljómsveitarinnar að setj'a
Þjóðleikhúsinu óaðgengileg
skilyrði til þess að hljómsveit-
in „leiki í einu tónlistar- og
leikmenntahöll þjóðarinnar. .
Amsterdam (AP). — Elzta
dagblað HoIIands, AJgemen
Handelsblad, er orðið 125 ára
gamalt.