Vísir - 23.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 23.01.1953, Blaðsíða 6
V í S I R Föstudaginn 23. janúar 195 ? Nauðsyn að viðhalda jafn- vægi í byggð landsins. Sjjö þingmenn bera fram till. til þál. nin áætlnn í þessu efni. Sjö þingmenn flytja í Sþ. tili. 4il þingsályktunar um undir- búning heiidaráætlunar í þeim tilgangi að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsins. Flm. eru: Sigurður Bjarna- . son, Gísli Jónsson, Gísli Guð- mundsson, Magnús Jónsson, JEiríkur Þorsteinsson, Halldór _Ásgrímsson og Jón Sigurðsson. Tillaga þeirra hljóðar svo: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjóminni að hefja nú þegar undirbúning að heildaráætlun um framkvæmdir í þeim lands- hlutum, sem við erfiðasta að- stöðu búa sökum erfiðra sam- gangna og skorts á raforku og atvinnutækjum. Að slíkum undirbúningi lokn- um skal ríkisstjórnin leggja fyrir Alþingi tillögur sínar um nauðsynlegar framkvæmdir. : Skulu þær stefna að því að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsins og tryggja sem mest framleiðsluafköst þjóðar- innar. Fiskifélag íslands, Búnaðar- iélag íslands og Landssamband iðnaðarmanna skulu vera rík- Isstjórninni til aðstoðar við .starf þetta.“ í greinargerð segir m. a. svo: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að þótt framfarir hafi . á síðustu áratugum orðið mikl- . ar í þessu landi, fer því víðs fjarri, að aðstaða allra lands- : manna hafi verið bætt jafnmik- : íð i starfi þeirra og lífsbaráttu. Leiðir það m. a. af því, að þjóð- in hefir haft yfir mjög tak- mörkuðu fjármagni að ráða. * Ómögulegt hefir verið að bæta í senn úr þörf allra landsmanna fyrir margvíslegar umbætur. En önnur veigamikil ástæða þess er einnig sú, að óft hefir brostið mjög á héildaryfirsýn :yfir þarfir þjóðarinnar. Fram- ; kvæmdir hennar hafa því stund um orðið handahófskenndar um of. Þess hefir ekki verið gætt nægilega, að í þessu stóra og strjálbýla landi verður að ríkja nokkurt jafnvægi milli byggðarinnar í hinum einstöku landshlutum. Af því hefir svo ieitt stórfelldari fólksflutninga, Bírœfinn wnorð- ingi shotinn London (AP). — í morgun var skotinn til bana einn bí- fæfnasti hryðjuverkamaður úr fiokki uppreisnarmanna á Mal- akkaskaga. Hafði hann, að því er talið er, yfir 20 morð á samvizkunni. Það voru hermenn úr skozkri hersveit, „Gordon-Highland- ers“ sem skutu hann til bana, í nokkurri fjarlægð frá bæki- : stöð þeirra, einni klukkustunnu ■ eftir að Templer landstjóri og kona hans höfðu farið þar um. fyrst og fremst frá sveitum til sjávarsíðu, en einnig frá kaup- túnum og smærri kaupstöðum til höfuðborgarinnar, heldur en þjóðfélaginu hefir verið hollt. Með tillögu þessari er lagt til, að ríkisstjórninni verði fal- ið að hefja nú þegar undirbún- irig að heildaráætlun um fram- kvæmdir í þeim landshlutum, sem við erfiðasta aðstöðu búa, ananðhvort vegna slæmra sam- gangna eða skorts á raforku og atvinnutækjum eða af þessum ástæðum öllum........“ 80946 RAFOttKA Gíslí /Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. Enn er hægt að gera góð kaup á útsölunni Vinnujakkar kr. 75,00, — Drengjasloppar (alull) kr. 75.00, Útiföt barna kr. 100,00 Ullarföt (uppáhneppt) kr. 50.00, Kvenhosur (Rayon) kr. 6.00, Herravesti með ermum, golftreyjur, vinnu- peysur o. fl. úr bandi á verksmiðjuverði, amerískar kuldaúlpur á börn og full- orðna, 10% afsl. Ath.: Metravara mikið niðursett í verði. MUNIÐ MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 SIMI 3367 Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við henni i Verzlun Guðmundar H. Albertssonar, Það borgar si? bezt að auglýsa í Vísi. KVEN armbandsúr tap- aðist í fyrri viku, að líkind- um í vesturbænum. — Sími 6520 frá kL 9—6. Hólm. (408 'mwm KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 - LEIGA — FUNDARSALUR til leigu. S. V. F. í. Grófin 1. Sími 4897. * (565 Sendisveinn óskast til léttra sendiferða, frá kl. 1 e.h., 2-—3 klukku- tíma á dag. — Uppl. á af- greiðslu blaðsins. \ Grundarstíg 2 er nýkomið Amerískar golftreyjur kr. 99,55. Peysur kr. 58.50—70.30. Georgette kr. 12,60 Ódýr léreft og sirs Dúkadamask kr. 28.55 Allskonar gardínuefni og kjólaefni. Indverskir dúkar, slæður, Vettlingar, hanzkar o. m. fl. Dáglega éitthvað nýtt. VERZLUN ÓLAFS JÓHANNESSONAR Grundarstíg 2. Sími 4974. Ifflf- kts UjÞiitÖsh uw ný: gerð í mörgum litum. H A F B L I K Skólavörðustíg 17 í mörgum litum tekið upp í dag. \JerzL J/'ncj iljarcjar ^ohnSon Vísir kosiar 12 kr. á mánww&L Síwni 1660. 2 HERBERGI, ásamt geymslu í kjallara í Hlíða- hverfi, til leigu nú þegar. Hentugt fyrir hreinlegan og hljóðlausan iðnað eða ein- hleypinga. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 400,“sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag. HUSNÆÐI. Ung hjón, með bárn, óska eftir 2—3 her- bergja íbúð sem allra fyrst. Tilboð, merkt: „Nauðsyn — 405,“ sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (399 REGLUSAMUR skóia- piltur óskar 'eftir þægilegu herbergi sem næst miðbæn- um. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 4971 eftir kl. 6. (406 HERBERGI til leigu á Stýrimannastíg 3, I. hæð, gegn húshjálp 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 4950.(412 STÚLKA óskast til veit- ingastarfa 1. febrúar. Uppl. Bergþórugötu 21 kl. 3—5 í dag. (Inngangur frá Vita- stíg). (411 VÖN matreiðslukona ósk- ar eftir góðu plássi. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyr- ir laugardagskvöld, merkt: „Reglusöm — 403.“ (395 S7’ÚLKA óskar eftir vist eða ráðskonustöðu. Er með tveggja ára barn, Herbergi áskilið. Tilboð sendist’ afgr. ^ Vísis f. h. á laugardag, merkt: „21 — 404.“ (398 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tiliö'gðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 TÖKUM föt í litun. Efna- laugin Kemjko, Laugavegi 53 A. Sími. 2742. (114 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimiiistæki. Raftækjaverzluniií Ljós og Hiti h.L, Laugavegi 79. —• Sími 5184. FATAVIDGERDIN, Ing- ólfsstraeti 6, annast allar fataviSgerðir. — Sími'6269. K. R. HANÐ- KNATLEIKS- DEILD. Aðalfundur deildarinnar verður föstudaginn 30. þ. m. í Félagsheimilinu og hefst kl. 8.30. Fjölmennið. — Stj. SUND- FLOKKUR ÁRMANNS HELDUR skemmtifund fyrir félags- menn alugardaginn 24. jan- úar kl. 8 st. að Þórsgötu 1. Félagsvist og dans. Félagar, fjölmennið. — Stjórnin. GÓÐAR barnakojur, með skúffu, til sölu. Uppl. í síma 4414. (407 VANDAÐUR dívan, með innbyggðri skúffu, til sölu. Uppl. í síma 80001. (405 AF sérstökum ástæðum seljast allar vörur verzlun- arinnar með sérstaklega lágu verði. Komið, skoðið, kaupið. Forrisalan, Ingólfs- stræti 7. Sími 8Ó062. (404 TIL SÖLU bamakoja með skúffu í Þverholti 20. (396 TIL SÖLU með tækifær- isverði nýleg kjólföt : á grannan mann og tvíhneppt smokingföt, meðalstærð. — Þórhallur Friðfinnsson, Veltusundi 1. (397 B. T. H. þvottavél til sölu. Uppl. í síma 4898. (403 MOTATIMBUR til sölu. Uppl. í síma 1780. (402 BARNAVAGN til sölu á Laugavegi 68. Í401 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytú, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 FRIMERKJASAFNARAR. Afgreitt mánudaga og föstu- daga kl. 5,30—7, laugardaga kl. 2—4. Jón Agnars, Frí- merkjaverzlun, Camp Tripoli 1. (128 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af siípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglaglerL Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vél tneð farin karlmannaföt, saumavélar o. f 1. ■ Verzlunin, Grettisgötu 21. Sími 3562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.