Vísir - 26.01.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 26.01.1953, Blaðsíða 2
VfStR Mánudaginn 26. janúar 1503. Hitt og þetta Þegar elgsdýraveiðar hófusí í Noregi í haust, kom fyrir furðulegt atvik, stórt elgsdýr var skotið og féll til jarðar. Einn veiðimaðurinn hljóp þá að dýrinu og setlaði að senda J>ví banaskot. En í sömu svif- um spratt dýrið á fætur og greip manninn á horn sér. Maðurinn -hafði bakpoka á baki, en dýrið stakk hornun- um xindir bakpokann og náði góðu taki þar, en maðurinn hékk í burðarólunum. Elgurinn stökk með hann 30 metra út í mýri, en þá gat hann losað sig. Hann hafði aldrei sleppt byssu sinni og sendi nú dýrinu bana- skot. Ekki sakaði veiðimann- inn, en óþægileg reynsla hefur þetta verið. Föt hans voru mik- ið rifin. • RáðsniIId. Málari einn hafði málað mynd af efnaðri konu, en hún neitaði að taka við mál- ,verkinu af því að blessaður kjölturakkinn hennar þekkti hana ekki á myndinni. Málar- inn var í öngum sínum yfir að fá ekki peningana sína og eftir nokkura umhugsun datt hon- um ráð í hug. Hann skrifaði frúnni, kvaðst hafa gjört nokk- urar breytingar á myndinni, sem henni myndi geðjast að. Bað hann hana að koma á til- teknum tíma og líta á myndina. Rétt áður en hún kom nuddaði hann nýju fleski á myndina. Frúin kom, horfði á myndina með vanþóknun og hundurinn lét sem hann sæi hana ekki. „Hundurinn þekkir mig ekki á myndinni," sagði frúin og var xeið. „Kæra frú,“ sagði málarinn. „Þér gleymið því að hundar eru nærsýnir. Reynið að halda honum upp fyrir framan mynd- ina.“ Frúin lyfti hundinum upp og jafnskjótt og hann fann flesk- lyktina, braust hann um til þess að geta sleikt myndina. „Þarna getið þér séð — hann ætlar að kyssa myndina, af því að hann heldur að hún sé þér.“ Þá sannfærðist frúin um að myndin væri sér lík. mi BÆJAR jrdttlr Cíhu Mhhí Va?.." Eftirfarandi mátti lesa ! Vísi hinn 26. janúar 1918. StúdentafélagiS hétl fund í gærkveldi Aí- þýðufræðslunefnd gaf skv' rslur og var hún endurkosin fyrir næsta ár. í nefndinni eru: Jón Jacobsson landsbókaviirðu r, Guðm. Magnússon próíessor. Gísli Sveinsson alþingi.-anaður, GuSm. Fánnbogason próféssor og Matth. Þórðarson forn- menjavörður. Bjarni Jónsson frá Vpgi hóf máls um fánamálið, og urðu um það langar og fjörugar uœ- ræður. Svohljóðandi ál-yktun var samþykkt: „Fundurinn skorar á ráðu- neytið að stefna Alþi gi, til aukafundar svo fliótt sorn verða má, og á þingið að sam- þykkja lög um fullkommn ís- lenzkan fána.og gera'jþ.- ,r ráð- stafanir, sem nauðsj'h.'cgár cru t.il að fylgja málinu fram' tif fúlls sigurs.“ Mánudagur, 26. janúar, — 26. dagur ársins. I.O.O.F. 3 = 1341268 = 0. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudag, 27. janúar, í 3. og 5. hverfi. Emi- fremur kl. 18.15—19.15 í 1. hverfi. „Eining“, mánaðarblað um bindindis- og menningarmál, 1. tbl. þessa árs, er nýkomin út. Ritið flytm: að vanda greinar um áfengisvarn- ir, fregnir af bindindisstarf- seminni, auk annars efnis, en auk þess er í því ferðasaga rit- stjórans, Péturs Sigurðssonar, þar sem hann segir frá Parísar- för. „Kirkjublaðið" 1. tbl. XI. árs, hefur Vísi borizt. Herra biskupinn ritar þar nýj- árshugvekju, en annars eru í ritinu ýmsar greinar um kirkju- leg málefni, svo og fréttir. „Læknablaðið“ er nýkomið út, 4. tbl. 37. árs. Efni þess að þessu sinni er þetta: Krabbamein í ristli og endaþarmi á íslandi 1942—51, eftir Jóhannes Björnsson. Mót- efni geta fyrirbyggt mænusótt, eftir Björn Sigurðsson. Störf Læknafélags Reykjavíkur milli aðalfunda 1951—52. Ritstjórar eru Ólafur Geirsson, Júlíus Sigurjónsson og Þórarinn Guðnason. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Jón P. Emils lögfræðingur). 21.00 Einsöngur: Gunnar Krist- insson syngm-; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.20 Erindi: Sálfræðin í þágu umferðarör- yggis (Ólafur Gunnarsson sál- fræðingur). 21.45 Hæstaréttar- mál (Hákon Guðmundsson UroAAqáta hk 1&22 hæstaréttarritari). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 „Mað- urinn í brúnu fötunum“, saga eftir Agöthu Christie; VII. (frú Sigríður Ingvarsdóttir). 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Kvenstúdentafélag íslands og Félag ísl. háskólakvenna halda fund í V.R. í kvöld kl. 8.30. Frú Auður Auðuns talar um störf Mæðrastyrksnefndar, en auk þess verða rædd félags- mál. Starfsmannafélag ríkisstofnana heldur fund í Iðnó, uppi, í kvöld kl. 8.30. Rætt verður um félagsmál og launa- og kjara- mál. Nefnd BSRB, sem kosin var til að ræða við írkisstjórn- ina er boðið á fundinn. Veðrið í morgun. Veður á nokkrum stöðum kl. 8: Rvík S 5 vindstig, frost 2 stig, Stykkishólmur SV 5, frost 1, Bolungavík logn, frost 2, Grímsey S 4, hiti 1. Fagridalur SSV 4, hiti 2, Dalatangi SSA 4, hiti 1, Hólar í Hornafirði SSV '4, hiti 9 stig, Vestmannaeyjar SV 8, frost -4- 0 stig. — Horfur hér: SV-átt með éljagangi. Höfnin. Af veiðum komu í morgun Þorsteinn Ingólfsson, Jón íor- seti, Neptunus og Geir. Nýkomið Eyrnahlífar Drengja kuldahúfur mjög vandað og smekklegt úrval. — Geysir hi. Fatadeildin. BSSR BSSR Risíbúð til sölu 2 herbergi og eldhús. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, Eddu-húsinu efstu hæð kl. 17—18,30. Stjórn BSSR. IPappírspokagerðin h.f. Vitastig 3. AUsk. pappirspokarg i gull og silfur BEZT AÐ AUGLTSA1 VISl Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaöur. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. MAGNOS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málf lu tningsskrif s tof a Aðalstræti 9, —igimi 1875. Porskanef nýkomin. GEYSIR H.F. Veiðafæradeildin. Konur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju Munið fundinn í Borgartúni 7 í kvöld kl. 8,30. Stjórnin. Eínisútboð Áburðarverksmiðjan h.f. óskar tilboða í raflagnabúnað og línuefni fyrir ljósalagnir í verksmiðjurnar. Útboðslýs- ingar eru til afhendingar á skrífstofu vorri, Borgartúni 7. Útboðsfrestur er til 28. febrúar n.k. Reykjavík, 24. jan. 1953. Áburðawverksmiðjan h.S. :V Höfum nú f > i i vliggjandi hinar velþekktu Weed-snjókeðltir og keðju þverhlekki í öllum stærðum fyrir fólks- og vöruínia. — Weed-snjókeðjur hafa hér margra ára ágæta reynzlu. Þeir, sem reyiiL nafa, kaupa aðeins Wéed Acco snjókeðjur. — Það bezta verður ætíð ódýrast. KRISTINN GUÐNASON Klapparstíg 27. — Sími 2314. "^vwwwywuvwwwuvwwí Lárétt 1 Afkvæmi, 6 rödd, 7 cldsneyti, 9 utan á húsi, 11 ríki, :2 tala, 14 ámæli, 16 fanga- mark, 17 fannkoma, 19 viðar- tegund. Lóðrétt: 1 Grúi, 2 þyngdar- eú'i., 3 fann þunga, 4 hijóðfæri (nýyrði), 5 nafn, 8 reykja, 10 stói't dýr, 12 mataríláts, 15 i. gði héndur á, 18 fréttástoía. Latisn á króssgátu nr. 1821. Lárétt: 1 Fatlast, 6 dún, 7 RP, 9 tafl, 11 Sál, 13 ræl, 14 .tros, 16 Rayil7 söm, 19 ætlarj í.á'ðfett:*T Úyrsti, 2*:td, 3 Íúlj 4 anar, 5 tollar, 8 pár, 10 fær, 12 lost, 15 söl, 18 MA ISIýkómln falleg og góð einlit KÁPUEFNI græn, brún, rauð og svört á kr. 122,50 meterinn. H. Toft Skólavörðustíg 8. Gélfmottar ÞVEG3LLIN.N — nýjasfa helmilisfækið — er afgreiddur á efiirgréindum stöðum og kostar KRÓNUR .00. Reykjavík: JárnVöruver.d Zimsen, Hafnarstræti 21. í Hafnarfirði: Verzlun lelssonar, Strandgötu 21.!} H.F OFNASMIÐJAN ElNh.njllO.- REYKJAVIK- SIMI E287 ■fíitóa sanaúö og- færádeiTa Þökkúin • bía$»r«!ea hlýb«ig>/i8 fráfn ? onu mimiar og móSúr okkar, IiOvísbb Mornf |áí" i'ðardoMur ti i ; i) I G ’hits mcbara Eirikssðv - .t/rst. ■ . ' ' /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.