Vísir - 26.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 26.01.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 26. janúar 1953. // Kominn heim — og það er gotty/ Ógnarstjérn og öryggisleysi elnkennir nú þjóðiíf liiraa. Spjallað við séra Jóhann Ilanncsson. „Hittumst heilir heima. í Eeykjavík'1! Þannig kvöddust tveir íslend- ingar á Kai Tak flugvellinum í Hong Kong miðvikudaginn 20. ágúst 1952. Ég var að leggja af stað áleiðis heim, en Jóhann ætlaði enn að eiga nokkra dvöl eystra. Báðum var okkur Ijóst, að langt væri nú út til íslands, margan þröskuldinn yfir að fara á leiðinni milli vona og veruleika, en heim stefndu hug- ir beggja. Þar skyldum við hitt- ast, ef allt færi að óskum, og við trúðum, að það myndi verða báðum gott og gaman. Það hellirigndi, en þótt regnið væri hlýtt, þá var yfir því einhver óhugnan, annarlegur ofsi og grimmd. Enn einu sinni þakk- aði.ég Jóhanni alla vinsémd og hjálp, og aftur árnuðum við hvor öðrum allra heilla. Svo hlupum við út í hltabeltisregn- ið, sinn i hvora áttina, hanu til þifreiðarinnar, ég flugvélar- innar, veifuðum: „Hittumst heilir heima“! .... „Þakká þér fyrir síðast!“ Við heilsuðumst á Bragagöt- unni á- föstud. Enn rindi. En nú var það svalt, rétt ofan við frostmark, gott þeim, sem hlýtt er iim hjartarætur, blessað ís- lenzkt vetrarregn. Og það var gaman að heilsast, þakka fyrir síðast, gott að hittast heilir heima í Reykjavík........... Jóhann Hannesson er furðu- legur maður, miklu undarlegri en nokkurn gæti grunað, sem sér hann rétt í svip, enda þótt þar bregði stundum fyrir und- arlegu samblandi af íslenzkum • sveitabónda og kínverskum mandarín. Hann er furðulegur vegna þess hve margir strengir eru á hans hörpu, og hve listi- lega hann kann á þá alla að leika. Mér finnst hann t. d. svo íslenzkur, að á hreppsnefndar- fundi í Grafningnum myndi hann skipa oddvitasætið svo eðlilega, að margur myndi ætla, að hann hefði aldrei til Reykja- víkur komið. Ég hef séð hann og heyrt inni í kínverskri götu, þar sem hann gerði hvort tveggja í senn, að. prútta við kaupmenn á nokkrum kínversk um mállýzkum og kenna mér á ágætri íslenzku, og þá var hann þarna í þröngri götunni, innan um alla þessa undarlegu hluti, svo mikill heimamaður,- að ég varð furðu lostinn yfir hvernig hvítum manni hafði tekizt þaðý án þess að týna með öllu tungu sinni og þjóðerni. Það er ó- gleymanlegt að hafa séð svip- brigðin á kínversku kaupmönn- unum, sem reiknuðu það út, eft- ir viðtöl við mig, að hér væru á ferð tveir fávísir útlending- ar, jægar Jóhann tók að kvaka á þessu undarlega tungumáli, Og þeir'virtust ekkert botna í, íið hann væri ekki gulur og ská- eygt.m,. feiiis:--C»g‘;túiigátlikiÖ: ýirt- ist þé> benda tiL Ég li’éf séð; hann uppi a Tao Fong Shan, —-) fjalli' í Tao.-vindanna. ‘ Þar speuntu. ungh' inenn grfeiþáíi og' aldrei átt neinn lagsmann yfir- lætislausari, fyndnari eða létt- ari í viðmóti. Hið óvenjulega við Jóhann er það hversu listi- lega honum hefur tekizt að sam eina í eitt trúboðann, kennar- ann, lærdómsmanninn, Islend- inginn, Austurlandabúann, — hvern fyrir sig eins vel g'erðan og bezt verður á kosið, fjar- skylda og ólíka, en alla þó sveigða til samræmis við lög- mál, er lúta þarf, svo að til verði ljúfur, heilsteyptur mað- ur, sem öllum, er kynnast, þykir þungt að kveðja, en gott að heilsa og gaman að bjóða aftur velkominn hcim. Eg veit að margir lesenda Vísis muni eitthvað vilja vita um æviatriði Jóhanns, svo að eg bið hann að. nefna mér nokkra .áfanga. Hann. er rúm- lega fertugur, fæddur að Nesj- um í Grafningi. Þegar hann var 17 ára skýrði Ólafía Jónsdóttir, hjúkrunarkona frá Bústöðum, honum frá að norskur k.ennari vildi fá einhvern íslenzkan pilt til ársdvalar á kristilegan æskulýðsskóla í Danvik, sem er rétt hjá Drammen í Noregi Jóhann ákvað að þiggja þetta boð, hófst þannig lærdómsferill hans. Að loknu námi í mennta- skóladeild trúboðsskólans lauk Jóhann stúdentsprófi í Staí- angri árið 1933. Tveim árum síðar lauk hann prófi í heim- speki og kristníboðsfræðum við Oslóarháskóla, og árið 1936 guðfræðisprófi hér við Háskóla Islands. Næstu ári'n átti hann námsdvalir í Sviss og Englandi, þar sem hann jók þekkingu sína í ýmsum greinum guð- fræðinnar. Hvenær fórstu fyrst til Kína? ,,Það var árið 1939. Eg var þá nýkvæntur. Astrid er hjúkrunarkona að menntun, en þar að auki stundaði hún nám við norskan trúboðsskóla, og varð þetta hvort tveggja henni mikill styrkur. Eg fór austur á vegum ,,Det norske missjonsselskap“ og Sambands íslenzkra kristni- boðsfélaga, en bæði þessi félög höfðu styrkt mig til náms, og var samvinna góð milli þeirrá. Fyrst fórum við hjónin til Hong Kong, en þar lögðum við stund á kínversku aðallega og dvöld- um þar við nám í eitt ár. Að því loltnu fórum við inn á meg- inlandið og settumst að í Mið- Kína. Þar vorum við næstu fjögur árin við kristniboðs- störf. Árið 1944 fluttum við til Vestur-Kína, þar sem eg hóf kennslu við lútherskaa presta- skóla og byrjaði að vinna fynr lútberskt bókmenntafélag. Við fengum . frí frá störl'um' áriö Aftur héldum við hjónin austur til Kína haustið 1948 og enn til Hong Kong.“ Fóruð þið öll þaðan inn á meginlandið? „Nei, Astrid varð eftir í Hong Kong. Útlitið var of svart til þess að þorandi væri að vera með fjölskyldu. Eg var sendur til Vestur-Kína, og var þar í nokkra mánuði, en svo fékk eg fyrirskipanir um að halda aftur til Hong Kong, enda var þá augljóst að hverju stefndi, og eðlilegt að einhverjum væri falið að vera í brezku nýlend- unni og taka þar á móti fé- lögunum, sem síðar voru vænt- anlegir frá meginlandinu. Vet- urinn 1951 fór Astrid svo burt með börn okkar tvö, Gunnhildi og Hannes, og hefur hún síðan verið hér heima. Ástæðan til þess að hún varð að fara með börnin var sú, að þau þoldu ekki loftslagið. Þar að auki leit svo ófi-iðvænlega út, að á- byrgðarhluti gat talizt að senda fjölskylduna ekki burt. Nú hef- ur þetta breytzt, og virðist mér ólíklegt að kommúnistarnir taki Hong Kong, nema til al- heimsstyrjaldar komi.“ Viltu gera svo vel að segja lesendum Vísis um störf þín eystra undan- farna mánuði? „Velkomið. Eg hef kennt við prestaskóla og unnið að bóka- gerð. Eftir að stjórnarskipLin urðu í Kína var skólinn, sein eg kenndi við í Mið-Kína, fiutlur að Tao Fong Shan, en þar vai trúboðsstöð, sem aðallega var ætluð til þess að snúa Buddha- munkum til kristins dóms. í •fýrravetur var eg forstöðumað- ur þessa skóla. Þaðan útskrif- uðust 16 guðfræðinemar í vor. Eg hef lesið riturum mínum fyrir þýðingar ýmsra kristi- legfa bóka úr ensku eða öðrum Evrópumálum á kínversku og þannig unnið að kínverskri bókagerð. Eg hef lengst búið úti á eynni Cheung Chau, þar sem þú heimsóttir mig í sumar, verið þar einn með matreiðslu- manni mínum og gestum, sem stundum hafa komið til mín, einkum um helgar.“ Hingað heim. Næstu tvö árin var eg hér í Reykjavik, og annað árið kfenndi ég Við gúðú'; fri-ðideildina í forföUuin Sigux’- ’ björns Einarssonar þtóféssörs. Síra Jóhann Hannesson sést hér fyrir utan kínverzka sölubúS í Hong Kong. — Sig. Magnússon tók myndina. Hittirðu einhverja íslendinga, eftir að cg fór að austan í sumar? „Já, Friðrilc Alexandersson, ungur og myndai-legur sjómað- ur frá Reykjavík kom til mín, og' Sigurð Jónasson forstjóra hitti eg daginn áður en eg fþr, en hann var þá á vesturleið og fór með flugvél. Annars var mjög fátítt að .hitta íslending, og engan landa veit eg nú bú- settan á þessum slóðum.“ Hvenær fórst bú að austan? „Eg lagði af stað frá Hor.g Kong 21. nóvember sl. og sigldi eins' og leið liggur til Londoii með viðkomu í Singaporé,, daginn 19. þ.m. Mér þykir vænt um að hafa farið mér svona hægt á . heimleiðinni, bæði vegna þess að mér þótti gott að hvílast, og. svo sökum hins, að óþægilegt er að skipta skyndilega um loftslag, einkum þegar farið er milli svo ólíkra landa sem íslands og Kína.“ Myndir þú vilja gera svo vel að segja eitthvað um kristniboð Kína að fornu og nýju? „Já, það get eg gert. Kristni mun fyrst' hafa borizt til Kína á hinu svonefnda Tang-tíma- bili (600—900 e. Kr.) með trú- boðum Nestoringa. Hún festi þó ekki rætur í þetta skipti og' eftir það spyrzt ekki til kristni- boða fyrr en á tímum Mongóla-’ keisaranna á 12. og 13. öld, eh. þá eru tfúboðar aftur á ferðý og enn á vegum kristinna. kirkjudeilda í Mið-Ásíu. Þeini varð einkum vel ágengt meðal' þjóðflokka, sem ekki voru kín- vérskir, og er það talin ein skýring þess, að gamla sagan endurtók sig, kristinn dómur festi enn ekki nógu örugglega rætur og öldur annara trúar- bragða færðu þessi fyrstu kristnu fley í kaf. Næst fellur ljós sögunnar á- kaþólska trúboða, lærdóms- menn mikla, er voru í hirð keisarans, og úr því er sagan samfelld, allt til vorra daga. tJr gömlum skræðum. Pálsmessa er haldin 25. jan- úar ár hvert til minningar um það, að þá snerist Páll postuli frá ofsóknum sínum gegn kristnum mönnum og varð einn áfjáðasti og ákafasti lærisveinn Krists. Páll var fæddur í Tars- us, litlum bæ eða þorpi í Litlu- Asíu, varð á unga aldri hat- ramur andstæðingur kristninn- ar, en snerist eitt sinn, er hann var á leið til Damaskusborgar. Þess má geta að íslendingar hafa skrifað miklar sögur um Pál postula; margar þeirra eru fornar og merkilegar. Norskur fræðimaður, Unger prófessor, góma og það meðal annars, hversu lítil laun prófastar hefðu. Hafði prófastur þessi þjónað lengi embætti og þótt- ist því mega trútt um tala. Gerðist hann all skorinorður að lokum og kvað svo að orði, að betra væri að vera böðull en prófastur. „Það liggur þá næst, prófast- ur minn,“ sagði biskup, ,,að segja sig frá þessu en sækja um hitt.“ I Hákarlabcitan. Árið 1813 gerðist þnikil úni- og lúrum 1 þá1- allá. leið fCeylon* Bombay, Port- Said .ug hluta dágá. Gíbraltar. Til Englahds'kofnuir við 22. desember sl. eftir ágæta Embættisfranú. íerð. Þaðan fór eg til Norégs., og heim kom eg roeð fiugveí-' ihni Heklu frá Stafangii mán.u- gaf þær, ásamt öðrum postula- ferð af göngumönnum og varð sögum, út í heild árið 1874. ei við ráðið; urðu stuldir og Þær heita Postolasögur og eru gripdeildir víða og kenndu rúmlega 900 þéttprentaðar margir agaleysi. Voru þá og síður. mörg mál. Strákuf einn í Múlá- Norðmenn héldu því annars sýslu varð sekur um stuld; fram, að Páll sá, sem Páls- hafði hreppstjóri hann fyrst í messa dregur nafn af, hafi ver- ströngu varðhaldi, en lét hann ið annar en postulinn, kappi síðan í hús, þar sem hann náði núkill og frábær bogmaður. kjöti nokkru og át meira en Hafa Norðmenn því rist á rím- hann þoldi, því áður hafði stöfum sínum boga, þar sem hann verið sveltur, og dó hann Pálsmessa er sett. Hafa þeix af. Réðst hreppstjóri þá um við nefnt hann Pál skyttu eða Pál annan gamlan hreppstjóra,; bogmann, en Páll sá átti að hversu haga skyldi greftrun- hafa háð orustur fram eftir hans. Köm þeim þá saman um, degi, en helgað sig trú sinni;1 að eigi skyldi hann til kinkju bænum. og.,r|hglg.isiðum .síðarijtlytja, og' fy.rir- þvi að jörð- ’Eitt sinn gistí- -Steingrímui' Hiskup á’ýfirr'éið hjá gönxlúm próíasti. Bar þeim • margt1 ■ á; fékkst þá eigi; er þeim leizt að- grafa hann í, fluttu þeir hann fram á. mið • sökktu , í • sjó -og drqgu a, hákarl.' Eigi er þess .getið, að haivt: Raii veriðí tekjð ,á átferli -þessu. ...- • --- ;•<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.