Vísir - 29.01.1953, Page 2
e
VlSIR
Fimmtudaginn 29. janúar 1953.
Hitt og þetta
Það er talið að rottur sé svo
taiklir skemmdavargar í Banda-
Tíkjunum, að þær eti meiri
anatvæli en 250.000 miðlungs-
ifeændur framleiða.
Þeir eru of margir, sem
hugsa um öryggi í staðinn fyr-
Sr tækifæri. Þeir virðast ótt-
ast Jíiið meira en dauðann.
•
Hann: „Það veit eg, að mörg-
tim mundi koma vel, ef gerð
-væri smávægileg breyting á
Stafrófinu.“
Hún: „Hvers vegna?“
Hann: „Þeir eru svo margir,
sem virðast til dæmis ekki
ifcunna að gera greinarmun á
i og e.“
•
Jói: „Það veit eg, að þú hugs-
Ör þig um tvisvar, áður. en þú
skilur konuna þína eftir eina
Iheima á kvöldin.“
Dói: „Já, fyrst verð eg að
Ihugsa upp einhverja afsökun
•fyrh' að þurfa að fara út, og
ssvo þarf eg að hugsa upp aðra,
til þess að losna við að taka
lcerlu með.“
•
Leiðsögumaður sýndi gam-
alli konu dýragarðinn og þegar
Jþau komu að kengúrú-búrinu,
Æagði hann: „Og hér sjáið þér
mú einn af Ástralíubúunum
okkar.“
Gamla konan var alveg for-
viða: „Guð sé oss næstur,“
stundi hún. „Og hún bróður-
dóttir mín giftist einmitt ein-
mm af þessu tagi.“
@
Skoti var á ferðalagi í Pale-
stínu og kom að Galileuvatni.
Hann spurði hvað það kostaði
að leigja skemmtibát út á vatn-
3ð og var honum sagt að það
Itostaði 3 shillinga og sex pence
tum klukkutímann.
„Þrjá sþillinga og sex pencc,“
hrópaði hann. „í Aberdeen get-
iim við leigt bát fyrir sex
pence.“
„Já, en þetta er nú Palestína,“
sagði ferjumaðurinn. „Og það
var á þessu vatni, sem hinn
hlessaði Drottinn vor gekk.“
„Það var ekki að undra þó
liann gcngi,“ sagði Skotinn
þurrlega.
úm jíhhí Par....
Nýja Bíó sýndi þessa mynd
rtm þetta leyti fyrir 35 árum,
samkvæmt auglýsingu í Vísi:
„U. 39“
eða Njósnarar í London. —
Þessi stórfenglega mynd, sem
er í 5 afar spennandi þáttum,
tekur langt fram öllum þeim
Ikvikmyndum, sem enn hafa
verið gerðar út af atburðum ó-
friðarins. Hér má sjá brot úr
Jteirri baráttu, sem þegar var
háð áður en ófriðurinn hófst,
þar sem þjóðirnar keppast við
að komast að hernaðarleyndar-
málum nágranna sinna. Ævin-
týrakonan Mlle Zaredas og
toófar hennar eru annars vegar,
«en hins vegar hinn duglegi
enski sjóliðsforingi Moran, sem
fanpt. ;upþ , kafbátinni . 39K
Myndin stendur hátt á aðra
Mukkustund. Tölusett sæti
hosta kr. 1.00, almenn 0.75,
harnasæti 0.25.
a) Inngangsorð: Fo-rseti félags-
ins, Guðbjartur Ólafsson hafn-
sögumaður. b) Ræða: Forseti
íslands, herra Ásgeir Ásgeirs-
son. c) Ávarp: Ólafur Thors
atvinnumálaráðherra. d) Sam-
felld dagskrá: Þættir úr sögu
slysfara og slysavarna. e)
Lokaorð: Biskup íslands, hen-a
Sigurgeir Sigurðsson. Enn-
fremur tónleikar af plötum. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Symfóniskir tónleikar
(plötur) til kl. 23.00.
Fimmtudagur,
29. janúar, — 29. dagur árs-
ins.
Rafmagnsskömmtun
á morgun, föstudag, verður
kl. 10.45—12.30 í I. og III.
hverfi. Ennfremur kl. 18.15—
19.15 í IV. hver-fi.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Lúk. 8,
26—39. Rekur út illa anda.
Landsmálafélagið Vörður
heldur kvöldvöku í Sjálf-
stæðishúsinu ann'að kvöld kl.
8.30. Þar flytja ræður Ólafur
Thors, form. Sjálfstæðis-
flokksins og Birgir Kjaran,
formaður Varðar. Síðan verða
þessi skemmtiatriði: Jón Aðils
leikari les upp, Áttmenning-
arnir syngja, Ingþór G. Har-
aldsson leikur á munnhörpu,
Brynjólfur Jóhannesson leik-
ari syngur gamanvísur, en að
lokum verður stíginn dans.
Sundhöllin
var opnuð aftur í gær eftir
mikla viðgerð. Hún verður
fyrst um sinn opin bæjarbúum
öll kvöld.
Síra Jóhann Hannesson,
kristniboði, er nýkominn
heim frá Kína, þar sem hann
hefir starfað að kennslu og
kristniboðsmálum. — Margir
hér heima -hafa fylgzt af áhuga
með starfi síra Jóhanns og því,
sem hann hefir sagt frá dvöl
sinni þarna með þessum fjar-
lægu þjóðum, og mun margan
fýsa að heyra hann og sjá. En
fólki gefst kostur á því í kvöld
á kvöldvöku Fóstbræðrafélags
Fríkirkjusafnaðarins, í Frí-
kirkjunni, þar sem síra Jóhann
Hannesson flytur erindi.
Leiðrétting.
í dálkinum „Hvað finnst yð-
KnMcfáta Ht. ÍSZS
Lárétt: 1 bruggaði, 6 eldur, 7
skammstöfun, 9 skipti, 11
biblíunafn, 13 landshluti, 14
sæma titli, 16 vargur, 17 hress,
19 fær til umferðar.
Lóðrétt: 1 hefur, 2 fanga-
mark, 3 loka, 4 lengdarmá,l 5
kunnugleiki, 8 ábreiða, 10 læri,
12 notað við skriftir, 15 feng-
inn eftir dauðann (þf.), 18
kemst.
Lausn á krossgátu nr. 1824.
Lárét: 1 Björkin, 6 rýr, 7 fv,
j 9 fell, 11 veg, 13 fúi, 14 él&nj 16
SN, 17 lím, 19 ódugs.
Lóðrétt: 1 Bifvél, 2 ör, 3 rýf,
4 kref, 5 nálina, 8 vel, 1,0 Jús,
12 giíd, 15' níu, 18 MG.
ur“ iSl. mánudag brenglaðtst
eitt orð í svari Rílcarðs Jóns-
sonar. Stóð þar „leiftur-silfur
tilfinninganna“, í stað „leiftur-
síur tilfinninganna“.
Áttræður er í dag
Þorvaldur Jón Kristjánsson,
fyrrum bóndi og vitavörður að
Svalvogum í Dýrafirði. Hann
er nú til heimilis á Þingeyri.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Antwerpen 26 jan. til Hull og
Rvk. Dettifoss er í Rvk. Goða-
foss fór frá Hull í fyrrad. til [
Bremen og Austur-Þýzkalands.
Gullfoss er í K.höfn; fer þaðan
á laugardag til Leith og Rvk.
Lagarfoss er á , Akureyri.
Reykjafoss er í Rvk. Selfoss
fór frá Liverpool 26. jan. til
Hamborgar. Tröllafoss er í
New York.
Ríkisskip: Hekla er á Vest-
fjörðum á leið til Reykjavíkur.
Esja er væntanleg að austan í
kvöld. Herðubreið er væntan-
leg til Reykjavíkur að austan í
dag. Skjaldbreið er í Reykja-
vík. Þyrill er á leið vestur og
norður um land. Helgi Helga-
son fer til Vestmannaeyja í
kvöld. Baldur fer til Búðar-
dals, Hjallaness og Stykkis-
hólms í kvöld.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 17.30 Enskukennsla;
II. fl. — 18.00 Dönskukennsla;
I. fl. — 18.30 Þetta vil eg heyra!
Hlustandi velur sér hljómplöt-
ur. — 19.00 Þingfréttir. —
20.20 Dagskrá Slysavarnafélags
íslands á 25 ára afmæli þess:
Viftur
Sérlega hentugar í búðar-
glugga. — Þær útiloka að
móða eða héla komi á
rúðuna.
Vesturgötu 10. — Sími 4005.1
wunwuvvuvvvv^rtJvvwvv'uvvwyvu^rt/vvvw'vvvvvNflwuuvuvv'uuvv
Tilkynning
frá tollstjóra um almennt tryggingasjóðsgjald o. fl.
Hluti af almenna tryggingasjóðsgjaldinu fellur í gjald-
daga í janúar mánuði. í ár ber að greiða í þessum mánuði
eftirtalin hluta gjaldsins/.
Fyrir karla, kvænta og ókvænta kr. 350,00
Fyrir ógiftar konur ..... — 250,00
Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirframgreiðslum
upp í önnur gjöld ársins 1953.
Reykjavík, 27. janúar 1953.
Tollstjóraskrifstofan
Hafnarstræti 5.
AAAftiVVVVWVWUVWUVWVWWWVVWWSAAVVWVVVVVW
~ Svefnherbergissett
. í fjölbreyttu úrvali. — Lágt verð, góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar
Laugavegi 166.
WVVWVVVfl-rWVUVVV'l^VVVrt/VVVVVVVVVVUVVVVVS^JV-WVVVVVV'VV'
Veðrið.
Grunn lægð við suðvestur
ströndina á hægri hreyfingu til
austurs. Veðurhorfur fyrir Faxa
flóa: NA-kaldi, smáél norðan
til.
Veðrið kl. 8 í morgun: Rvík
ANA 4, -4- 4, Akureyri NNA 2,
-y- 3, Grímsey NNA 4, -t- 4,
Grímsstaðir N 1, -f- 12, Raufar-
höfn NNA 4, 4, Dalatangi N
3, -t- 2, Djúpivogur -t- 2, Vest-
mannaeyjar VSV 2, 0, Þingvell-
ir NA 1, -4- 4, Reykjanesviti A
4, 1, Keflavíkurvöllur ASA 3,
4- 4.
Reykjavík.
Línubátar, sem leggja upp
hjá Fiskiðjuveri ríkisins, eru
allir á sjó í dag. 13 bátar munu
leggja upp hjá Fiskiðjuverinu
á vertíðinni og eru 5 byrjaðir,
og bætist sá 6., Syanurinn, við
í dag. í gær réru þessir: Hag-
barður, Skíði, Sigurður Péfcur,
Faxaborg og Sæfell. Þeir 3 síð-
astnefndu eru í útilegu. Reykja
víkurbátar hafa ekki róið í
viku vegna gæftaleysis.
V estmannaeyjar.
Frájtök hjá !lín.ubátum í Eýj-
um hafa ekki verið jafnrkikil
og hjá bátum í verstöðvum við
Faxaflóa. Allir bátar. eru á ,sjó
þaðári nú; en höfðu þá ekki ró-
6UN6Í4R
ið í tvo daga. Afli er enn frekar
rýr hjá bátunum.
Keflavík.
Allir bátar eru á sjó og er
það fyrsti róðurinn síðan s.l.
fimmtudag, en frátök hafa því
verið í heila viku vegna stöðugs
brims. Nú er komið þar bezta
sjóveður.
Akranes.
Akranesbátar eru allir á
sjó í dag, en þeir hafa ekki
fremur en Sandgerðisbátar ver
ið á sjó síðan s.l. fimmtudag. I
gær var mikið brim ,en er orð-
ið gott veður nú.
Ódýrt sirs
mislitt léreft. Einbreitt og
tvíbreitt léreft. Hörléreft
tvíbreitt, sængurvera-
damask.
VERZL
Lítíð herbergi
óskast sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 7985.
Þökkum Énmlega samáð vIS fráfall og útför,
IIalI®l®FSs©!5iar
útgerðarmanns
og alla fíá mlku sæmd er auðsýnd var mmningu
hans.
Þóra Öskarsdóttir, Þorsteinn Egilson,
GuSný Óskarsdóttir, Gunnar Halldórsson,
Hanna Gísladóttir, 1! •1: ; 1 Ólafar Óskarsson,
Erna Óskarsdóttir, Jón S. Ólafsson,
I Halldóra Öskarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir.