Vísir - 29.01.1953, Page 6

Vísir - 29.01.1953, Page 6
V í S I R Bréí: Athafnir Hafnarstúdenta fyrr og nú. Ólafur Pétursson endurskoðandi. Freyjugötu 3. — Sími 3218. A kvöldvöku þeirri, sem helguð var 60 ára afmæli ís- íenzkra Hafnarstúdenta, gafst hlustendum kostur á að heyra inálflutning manna, sem nám hafa stundað við Hafnarháskóla fyrr og síðar. Um málfultning hinna eldri .manna má með sanni segja, að hann var ágætur og mun mörgmn hafa þótt fróðlegt að hlusta á ræður þeirra. Einna mesta athygli mun ræða Gísla Sveinssonar fyrrv. sendiherra hafa vakið, enda stóð hann fremstur í flokki þeirra manna, sem börðust markvisst fyrir i'ullkomnu sjálfstæði íslend- inga. Bæði Gísli og aðrir ræðu- menn minntust á „skrælingja- sýningu" þá, sem Danir ætluðu að koma á fót og átti að kynna yfirþjóðinni menningu þá, sem blómgaðist í „nýlendunum"; var íslendingum ætlaður sess meðal nýlenduþjóða. Hafnar- stúdentar brugðu við skjótt, þegar mál þetta kom á dagskrá og gerðu sitt ýtrasta til þess að koma í veg fyrir þátttöku ís- lendinga. Gísli drap á heim- flutning Bókmenntafélagsin.s, en hann átti sjálfur drýgstan þátt í að fá Hafnardeild þess flutta til Reykjavíkur. Loks talaði hann um handritamálið, sem enn í dag er mjög á dag- skrá. Einmitt þessa dagana hafa Danir efnt til sýningar á ís- lenzku handritunum, og mun þá tæpast gert lítið úr afrek- um Dana í sambandi við varð- "veitingu þeirra. Um leið og Gísli Sveinsson . árnaði Félagi íslenzkra Hafnar- stúdenta allra heilla varpaði h^nn fram þeirri spurningu hyað stúdentarnir gerðu nú í íslenzkum menningarmálum, t. d. í handritamálinu. Gisla var svarað fyrr en við hefði mátt búast. Síðasti Hafn- arstúdentinn, sem kom að hljóðnemanum var Steingrím- =ur Pálsson. Hann minntist á * tvennt, sem Hafnarstúdentar Frh. af 4. síðu. kveðin. En þetta fyrirkomulag gerir sérleyfishöfum kleift að . skipuleggja ferðirnar betur. Biðskýli og stærri bílar. Vegna þess hve leið þessi er orðin fjölfarin, hafa verið gerð- -ar ráðstafanir til þess að fá .stærri og fullkomnari bíla til að anna henni. Og mun fyrsti billinn, 58 manna vagn, á veg'- um Steindórs, koma í marz. En samvinna mun og höfð um það milli sérleyfishafa að koma upp biðskýli í Keflavík, en um það atriði hefir verið talsvert •rætt. Eiga sérleýfishafar þar lóð við Hafnargötu, og mun bíðslcýlið rísa af grunhi eins fljótt og auðið er. Auðvitað er það ágætt að kvartanir komi fram, ef eitt- hvað fer aflaga í þjónustu fyr- ir almenning, en hins ber ,að gæta, að unna þeim, sem gagn- i’ýndur er, sannmælis. — kr. hefðu gert á síðustu árum. Annað var að gera samþykktir viðvíkjandi varnarliðinu, sem hann taldi að íslenzk blöð hefðu ekki viljað birta. Félagið hefði þá.vslcýrt frá afskiptum sínum í varnarliðsmálunum í litlum ritlingi, en þann ritling myndu sárafáir hafa lesið, þótt hann væri til sölu í bókabúðum. Ann- ar þáttur í menningarstarfsemi Hafnarstúdenta nú — að sögn stúdentsins — var bjórdrykkja í Biskupskjallaranum og Rauðu akurliljunni. Sennilega hefði Gísli Sveins- son og aðrir skeleggir sjálf- stæðismenn' kosið annað svar heldur, en á hitt er einnig að líta, að segja ber hverja sögu eins og hún gengur. Ef lýsing Steingríms Pálssonar á menn- ingarstarfi íslenzkra stúdenta i Höfn var hin eina rétta ber að harma að svo er komið. Hafi hún verið villandi ættu ein- hverjir samtímamenn hans að leiðrétta ha Hafnarstúdent. [STANLEYj Verkfæri Nýkomin frá U.S.A. Hamrar 11 tegundir. Meitlar 2 tegundir. Járnvínklar 24”, 3 teg. Járnvínklar 6—12”. Trévínklar 6—12” Heflar 16 tegundir.- Rissmát 2 tegundir. Skrúfstykki 12 stærðir. Hallamál 8 tegundir. Dúkknálar. Brjóstborar. Handborar. Skrúfjárn 25 tegundir. Sniðmát. Alir Borar, færanlegir. Dúkahnífar. „Y A N K E E “ Skrallskrúfjárn. „STANLE Ý“ Rafmagnsverkfæri vænt- anleg mjög bráðlega. á BfYKJAVÍH Þúsundir vita að gœfan fylgii hringunum frd SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. ' Margar gerðir fyrirliggjandi. ftlýkomið Danskar Barnapeysur hneptar og brún Karlmanna vesti. H. Toft Skólavörðustíg. 8 Spíraihellur í amerískar eldavélar. — Stærðir 6y2” — 1250 w 8” — 2000 w. Rit & Rciknivélar ^jarnargötu 11. Sími 7380. NÝK0MIÐ Gardínu lcögur Gai-dínu blúndur Tyll blúndur Málmleggingar H. Toft Skólavörðustíg. 8 1« Ui - 1 —■ ■ ■ • ■ r* • % V sim 3rðaX SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla austur um land i hringferð hinn 3. febr. n.k. Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudaginn. — M.s. Helgi Heigason til Snæfellsnesshafna, Stykk- ishólms og Flateyjar mánu- daginn 2. febi'úar. — Tekið á móti flutningi á laugardag. Ef yður vantar Ódýra kápu þá munið kápuútsöluna í W&rsL Hvol tt 23 því þar eru til allar stærðir, margir litir og nýjustu snið. Afgreiðslumaðut Duglegur afgreiðslumaður oskast í fiskbúð. Tilboð sendist Vísi merkt: „Fiskbúð — 414“. ÞJONUSTA. Góð þjónv usta. Sími 4402. (511 HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfing verður kl. 7,40 í kvöld að Hálogalandi. Mætið stundvíslega. JST. F. f7. M. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjóns- son cand. theol. talar. Allir karlmenn velkomnir. TIL LEIGU í einbýlishúsi við Suðurlandsbraut 2—3 herbergi og eldhús fyrir einhleypt fólk eða fámennt. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Suðurlandsbraut — 413,“ sendist Vísi fyrir helgi. (498 GOTT herbergi til leigu. Laugaveg 166. (502 HELT vil eg í vesturbæn- um búa. Vildu ei þeir, serr liðsint gætu mér, símaskífv fjórum sinnum snúa 6458 Er við frá 4—6. (501 TEK AÐ MÉR ýmiskonar vélritun. Uppl. í síma 3132 kl. 3—5.í dag og næstu daga. KUN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. TÖKUM föt í litun. Efna- laugin Kemiko, Laugavegi 53 A. Sími 2742. (114 Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Simi 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. Fimmtudaginn 29. janúar 1953. LINDARPENNI fundinn (innpakkaður). Uppl. Heild- verzlun Haraldar Árnasonar, Ingólfsstræti 5. (495 KVENARMBANDSÚR fannst síðastl. laugardags- kvöld hjá Mjólkurstöðinni. Uppl. í síma 81898. (505 SA, sem tók frakkann í Aðalstræti 12 á mánudags- kvöldið, hringi í síma 3853. _____________________ (504 SKÍÐASLEÐI fundinn. Uppl. eftir kl. 5 í síma 2008. ______________________(508 SÁ, sem tók í misgripum gráan frakka, með trefli og vettlingum á Laugaveg 11 s. 1. laugardagskvöld, skili honum þangað strax og taki ' sinn. (510 ÚT V ARPSGR AMMÓ - FÓNN, með 60 góðum plöt- um, til sölu. Ljósvallagötu 12. Simi 7204. (509 VIL KAUPA notaðan, góðan, kolakyntan þvotta- pott. Uppl. í síma 80468. —- (503 PHILIPS-útvarpstæki til sölu á Barónsstíg 57. (499 SKÍÐASLEÐI, sem nýr, til sölu. Verð 150 kr. Sími 1674,(500 NOTAÐ gólfteppi óskast. Sími 82441. (497 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 31830.(394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar: Innrömmum myndir, málverlt og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744.(200 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). 7— Sími 6126. KAUPUM , vel mcð farin karlmarmaföt, saumavélar o. fl. Verzlunin, Grettisgötu 21. Sími 3562. (465

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.