Vísir - 03.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 03.02.1953, Blaðsíða 2
e VlSIR Þriðjudaginn 3. febrúar 1953 Hitt og þetta Konan: Eg keypti hérna f tösku með styrkjandi hármeð- ali handa þér. Bóndinn: Eg þarfnast þess «kki. Það er ekkert að hárinu á mér. Konan: Eg veit það. En eg •vil að þú gefir það stúlkuniii, sem er einkaritari þinn — hún Siefir svo mikið hárlos. • Gesturinn: Þér færðuð mér lielmingi meiri mat í gær þegar <eg var hér. Þjónninn: Hvar sátuð þér t>á? Gesturinn: Eg sat þarna við gluggann. Þjónninn: Ójá — það var gert í auglýsingaskyni. 9 „Nei,“ sagði gesturinn við Jrjóninn á veitingahúsinu. „Eg vil ekki ætisveppi núna. Þeir, sem þér færðuð mér í síðastlið- inni viku hafa verið baneitrað- ir. Það lá við að súpan hérna J'iði mér að fullu.“ „Er þetta virkilega satt? — Þá hefi eg unnið veðmálið við 3natsveininn’.“ • Eg varð fyrir dálitlu slysi ný- lega og það var bara fyrir hausavíxl eða misskilning. Hausavíxl —• eða misskiln- ing. — Hvernig þá? Segðu frá. Eg bauð vinkonu minni út að borða eitt kvöldið og við fórum saman á fínan veitinga- stað. Við gengum inn, tókum okkur sæti og eg bað um dýr- indis máltíð. Þegar við erum rétt að byrja að borða súpuna sér vinkona mín að ógeðsleg padda syndir í súpunni hennar! Það var viðbjóðslegt — hvað gerði hún þá? Hún spratt upp og æpti: — Þjónn, takið þér þetta kvikindi burt, undir eins! Og svo? Bara það, að þjónninn tók í jakkakragann minn og varpaði mér á dyr! • Dómarinn: Hvers vegna datt yður í hug að brjótast inn í vindlabúð? Þjófurinn: Mig langaði bara til að ná;mér í smávindil. Ðómarinn: En hvers vegna hrutuð þér þá upp peninga- Jcassann? Þjófurinn: Herra dómari, eg ætlaði auðvitað að láta þar horgunina fyrir vindilinn. ©©•«•. (*• únu Mmi tiaK", ' í bæjarfréttum Vísis fyrir SO árum stóð þetta meðal ann- lars: JBrunaliðið hafði æfingu í fyrrinótt og í gærmorgun. Var það kallað saman kl. 4 og brá fljótt, við. Kl. 10—11 í gærmorgun æfði það mannbjörgun í Hótel fs- Jand. V e r z tin a r r á ð i ð hefir tekið að sér að annast tim kaup og sölu á hlutabréfum Eimskipafélagsins, vegna þess að þess hefir orðið vart, að ein- stakir menn hafa notað Sér f járskort manna til þess, að ná kaupum á bréfunum fyrir ó- hæfilega lágt verð. BÆJAR Þriðjudagur, 3. febrúar, 34. dagur ársins. Kafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- daginn 4. febr. kl. 10.45—12.30; I. og III. hverfi. Álagstakmörk- un verður sama dag kl. 18.15— 19.15; IV. hverfi. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Lúk. 28—36. Ummyndunin. 9, Höfðingleg gjöf barst Slysavarnafélaginu frá Lofti Bjarnasyni útgerðar- manni í Hafnarfírði fyrir fáum dögum. Loftur, sem er einn stofnfélaga SVFÍ, hitti Guð- bjart Ólafsson, forseta félags- ins, á götu, og fékk honum 1000 krónur í tilefni af nýafstöðnu afmæli þess. Austurbæjarbíó sýnir þessa dagana skemmti- lega gamanmynd, sem nefnist Milljónaævintýrið. Þar segir frá ungum manni, sem erfir 7 milljónir dollara, með því skil- yrði þó, að hann eyði fyrst 1 milljón á tveim mánuðum. Segir svo frá, hvernig hann fór að því, og er þar ýmisleg gam- ansemi. Þetta er létt „grín“, 'sem kemur fólki í gott skap. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Leith í fyrradag frá Hull. Dettifoss er í Vestmannaeyj- um, fer þaðan til Keflavíkur og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Wismar 31. f. m., fer þaðan í dag til Gdynia, Álaborgar, Gautaborgar og Hull. Gullfoss kom til Leith í gær, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum 31. f. m. til Hamborgar, Rotter- dam og Antwerpen. Reykja- foss fór frá Reykjavík 31. f. m. til Rotterdam og Hamborgar. HnAAyáta nr. IS32 Selfoss kom til Hamborgar 1. þ. m., fer þaðan í dag til Norð- urlandsins. Tröllafoss er vænt- anlega frá New York 4. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja verður á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er á leið frá Aust- fjörðum til Hvalfjarðar. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðar. Skip SÍS: Hvassafell er vænt- anlegt til Norðfjarðar á morg- un. Arnarfell losar í Keflavík. Jökulfell ér í Reykjavík. H.f. Jöklar: Vatnajökull var vestur af Norður-Spáni í gær- morgun á leið til ísrael. Dranga jökull fór frá Reykjavík áleið- is til New York í gærmorgun. MinnisfoBað alitaeiifiings. Lárétt: 1 Nafn frú Eisen- hower, 6 krot, 8 forfaðir, 10 fóðra, 12 úrslitahögg, 13 lindi, 14 manna, 16 slcraf, 17 fyrsta skipstjórans, 19 óþef. Lóðrétt: 2 Dýr, 3 leyfist, 4 Evrópumanna, 5 eru oft í ís, 7 ofsagleði, 9 útlim, 11 fugl, 15 . . .svar, 16 hálft nafn ofbeldis- manna, 18 óttast. Lausn á krossgátu nr. 1828. Lárétt: 1 Terta, 6 róa, 8 ögn, 10 kló, 12 lo, 13 ES, 14 iða, ■16 dót, 17 gjá, 19 snara. Lóðrétt: 2 'Ern, 3 ró, 4 tak, 5 bölið, 7 hósti, 9 gbð, 11 Leo, 15 agn, 16 dár, 18 ja. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. ÞjóSminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13:30— 15.30. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Kvikmyndasýningar. Nýja bíó: Þú ert mér allt, amerísk. gamanmynd með Dan Dailey. Gamla bíó: Falda þýfið, am- erísk sakamálamynd með Dick Powell. Austurbæjarbíó: Dæturnar þrjár, dans- og söngvamynd með June Haver. Tjarnarbíó: Aílt fyrir upp- hefðina, verðlaunamynd með Dennis Price og Valerie Hob- son. Stjörnubíó: Anna Lucasta með Paulette Goddard og Bro- derick Crowford. Hafnarbíó: Varmenni, saka- málamynd með Richard Conte. Tripolibíó: Svarta ófreskjan, amerísk^ frumskógamynd með Johnny Sheffield og Bomba. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarp frá Þjóðleik- húsinu: Tónleikar Symf óníu- hljómsveitarinnar og Samkórs Jeykjavíkur. Stjórnandi: Ro- >ert A. Ottósson. í hljómleika- íléinu um kl. 21.15 les Inga 'luld Hákonardóttir ljóð eftir ^orstein Valdimarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (2). 22.20 Ermdi: Um hálendisgróður íslands; IV. (Steindór Steindórsson mennta skólakennari). 22.45 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. endurtaka ýmis lög á árs- afmæli þáttarins. Gengisskráning. 1 bándarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr....kr. 236.30 100 norskar kr....kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. . . kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs....kr. 32.64 100 gyllini ......kr. 429.90 1000 lírur ....... kr. 26.12 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. Síwabúiin GARÐ&IR Garðastræti 2. — Sími 7299. Skipstjóra- og stýrimannafélagið 99Ældan' 3Mimm ingar- spgöld styrktarsjóðsins fást hjó undirrituðum: Veiðarfœraverzluninni Geysir, Hafnarstrœti. Verzl. Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Öldugötu 29. Verzl. Málning og Járnvörur, Laugaveg 23. Verzl. Jason og Co., Efstasundi 27. og Verzl. Gísla Gunnarssonar, Hafnarfirði. 2 vana línuveiÖum vantar á m.b. Blakknes. Báturínn liggur við nýju verbúðabryggjurnar við Grandagarð. Veðrið. Hæð fyrir sunnan land og yfir Bretlandseyjum. Djúp og víðáttumikil lægð fyrir vestan Grænland á hægri hreyfingu norð-norðaus.tur. Veðurhorfur: Suðvestan gola í dag, en suðaustan gola eða kaldi í nótt. Úrkomulaust og víðast skýjað. — Veðrið kl. 8 í morg- un: Reykjavík S 1, 1 stigs hiti. Stykkishólmur VSV 3, 1. Horn- bjargsviti VSV 7, 5. Siglunes V 8, 5. Akureyri S 2, 5. Gríms- ey VNV 7, 3. Grímsstaðir SV 3, 0. Raufai’höfn V, 7, 3. Dala- tangi V 2, 7. Djúpivogur VNV 3, 6. Vestmannaeyjar NV 3, 3. Þingvellir 5. Reykjanesviti 4. Keflavíkurflugvöllur SV 2, 1. Reykjavík. Afli línubáta frá Reykjavík var heldur tregari í gær og var afli Hagbarðs 5.100 kg., Svanur með um 4 lestir og Skíði 3 lest- ir rúmar. Bátarnir eru á.sjó í dag, en veður ér gott. Togarariiir. Þrír togarar eru að landa í Reykjavíkurhöfn í dag. Karls- efni kom um .hádegi í gær og er verið að ljúka við að losa úr honum. Togarinn er með um 180 tonn af ísfiski, sem fer í frystihús. Helgafell kom í gær og var byrjað að landa úr því i 'morgun. Togarinn var stutt úti og er sennilega með 80—90 tonn af fiski. Pétur Magnússon kom í nótf og mun vera með um 150 tonn af saltfiski og 30 af fiski í herzlu. Hafnarfjörður. Tregfiski var hjá línubátun- umum frá Hafnarfirði í gær og voru bátarnir 4, sem á sjó fóru, með um 3 lestir hver. f róður fóru Hafbjörg, Guðbjörg, Ás- dís og Vörður. Togarinn Júní , kom í morgun með allgóðan AL1N0AR afla, sem ýmist verður hertur eða fer í frystihús. ólafsvík. Þar eru gerðir út 7 bátar á línu og var afli þeirra í janúar, eins og hér segir: Mummi 17 róðrar 75.616 kg„ Fróði 17 r. 88.291 kg. (ókúttað), Hafaldan 17 r. 86.674 kg (ókúttað), Eg- ill 17 r. 81.642 kg., Fylkir 14 r. 65.176 kg„ Glaður 17 r. 77.764 kg„ Týr 16 r. 82.332 kg. (ókútr- að). Grafarnes. Þaðan róa 3 línubátar og hef ur afli verið góður. Farsæll 4 róðrar 21.826 kg„ Runólfur 17 r. 71.588 kg‘„ Grundfirðingur 18 r. 72.257 kg. Stykkisliólmur. Afli Stykkishólmsbáta hefur verið gefin upp hér í Sjósókn áður allt fram til 21. jan. Frá 21. jan.: Grettir 7 róðrar 25.598 kg„ Atli (útilega) 1 róður 9.530 kg. Línubátar frá Sandi eru rétt að byrja, og hefur afli verið sæmilegur. Ákranes. Akranesbátar eru á sjó í dag, en línubátar réru ekki í gær. Heildarafli Akranesbáta í jan- úar í ár var mun betri en í fyrra, var t. d. meðalróður 2000 kg. hærri í ár en í fyrra. Róðra- fjöldinn í janúar var sá sami og í fyrra, eða 161 róður sam- tals. Heildarafli í ár 869 tonn (í fyrra 560 tonn). Hæstu bátar: Ásmundur 88 tonn (12 róðrar), Fram 68 tonn (12 r.), Sigrún og Sveinn Guðmundsson 68 tonn (12 r.). Bjarni Ólafsson landar á Akranesi í dag 240 lestum af fiski. Verður þorskur hertur og ýsan fryst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.