Vísir - 09.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1953, Blaðsíða 2
s VlSIH Mánudaginn 9. febrúar 1953.. Minnishiað almennings. Mánudagur, 9. febrúar, — 40. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudaginn 10. febrúar, kl. 10.45—12.30 i 2. og 4. hverfi. Ennfremur kl. 18.15—19.15 í 5. hverfi. Ljósatími bifreiða er frá kl. 1"7.00—8.25. Flóð verður næst. í Reykjavík kl. 2.10 í nótt. Næturvörður þessa viku er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Læknavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. BÆJAR / réttir Gengisskráning. 1 bandarískur doliar kr. 16.3*2 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk . . kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13;30— 15.30. Náttúrugripasafnið er öpið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. ■HrcMfáta nr. ÍS34 K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 10, 1—4. Sendir sjötíu. Hvar cru skipin? Skip SÍS: Hvassafell losar kol á Akureyri. Arnarfell los- ar hjallaefni í Reykjavík. Jök- ulfell losar á Húsavík. Katla fór sl. laugardag frá Reykjavík áleiðis til ítalu og Grikklands með saltfisk. Uthlutað úr Sáttmálasjóði. Guðmar Fr. Pálsson, nám við iðnskóla, danskar kr. 300. Árni Jónsson, nám við iðnskóla, 300. Bjarni Óskarsson, nám við iðnskóla, 300. Gunnar Bjarna- son, nám við iðnslcóla, 300. Sigurbjörg Valmundsd., nám í handavinnu, 300. Ásdís J. Magnúsd., nám í handavinnu, 300. Bryndís Steinþórsd., nám í- handavinnu, 300. Ingveldur Sigurðard., nám við handa- vinnu, 300. Ragnar Jón Einars- son, við landbúnaðarháskólann, 300. Albert Jóhannesson, nám við kennaraháskólann, 300. Guðrún ICristinsdóttir, 300. við húsmæðraskóla, 300. Gunn- ar Engilbertsson, r.ámskeið til stúdentsprófs, 300. Anna Vigg- ósdóttir, tannsmíðanám, 300. Jakob Benediktsson, til ferða- iaga í Danmörku, 2000. Vigdís Einarsson, til náms við listhá- skólann, 300. Ólöf Pálsdóttir, til náms við listháskólann, 300. Steinunn Ingimundardóttir, sérnám í húsmæðrafræðslu, 300. Sigríður Kristjánsd., sérnám í húsmæðrafræðslu, 300. Dóm- hildur Jónsdóttir, sérnám 1 húsmæðrafræðslu, 300. Krist- jana Theodórsdóttir, til náms við skjalaþýð., 300. Guðjón Guðnason, læknii', framhalds- nám í Danmörku, 1000. Finn Hasselager, ferð til íslands, 2000. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn ar. 20.40 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaða- maður). 21.00 Einsöngur: Her- mann Guðmundsson syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. — 21.20 Erindi: Heyrt og' séð hjá Scotland Yard (Axel Helga- son lögreglumaður). — 21.50 Búnaðarþáttur: Ráðunauta- starfsemi landbúnaðarins (Ás- geir L. Jónsson ráðunautur). —• 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (7.). 22.20 „Maðurinn í brúnu fötunum<!, saga eftir Agöthu Christie; XIII. (frú Sigríður Ingimars- dóttir). 22.45 Þýzk dans- og dægurlög (plötur). Hljómsveit bandaríska flughersins hélt fyrstu hljómleika sína í Þjóðleikhúsinu í gær og var á- gætlega fagnað, svo sem vænta mátti, enda var flutningur hennar geysi-góður. Hljumleik- arnir stóðu 2]/2 klst., svo mörg aukalög voru leikin, en engum mun hafa fundizt það langur tími. Auk hljómsveitarinnar kom þarna fram 25 rnanna karlakór og tveir einsöngvarar. Meðal gesta var forsetafrúin. Hljómsveitin leikur aftur í dag, og síðan á morgun, fyrir æsku- ! lýðinn. ardagsróðri .var aflinn mjög rýr. Mestur aflinn var þá tæp- ar 5 lestir, og síðan ofan í um 2y2 lest. Útilegubátar voru að tínast inn um helgina. Á laug- ardag kornu: Stefnir og Hafn- firðingur með 12 lestir hvor eft. ir 4 lagnir, Fiskaklettur 18 lest- ir. í gær komu Síldin 22 lestir, Ásúlfur 18 lestir. Netabátar: Fagriklettur 2 lestir og Illugi 6 lestir, eftir þó nokkrar um- vitjanir. Akranes. Akranesbátar réru ekki í gær, enda sunnudagur og auk þess I slæmt veður. Á laugardag voru aftur á móti allir bátarnir 15 1 á sjó og var heildaraflinn 68V2 lest. Bátarnir voru með 3—6 lestir, sem telja verður fyrir neðan meðallag. Danskt flutningaskip er statt á Akranesi og losar þar hjalla- efni í 50 hjalla til Haraldar Böðvarssonar & Co. Grindavik. Landróðrabátar frá Grinda- vík eru á sjó í dag, en réru hvorki í gær né á laugardag vegna hvassviðris. Afli hefur verið frábær hjá Grindavíkur- bátum undanfarna róðra. Línu- bátar eru á sjó í dag, en veður er ágætt. Sandgerði. Sandgerðisbátar voru ekki á sjó í gær, en einn bátur réri á laugardag, Sæborg, og var aíl- inn iítill, eða 2—3 tonn. Fyrsti netabáturinn er að búa sig á veiðar og mun væntanlega leggja netin í dag. Er það Hug- ur, sem áður hefur veiúð á- minnzt í dálkinum. Útgerðar- menn í Sandgerði láta nú reisa trönur fyrir herzlufiskinn og hafa þeir fengið efni í 50 trön- ur. Allir bátar eru á sjó í dag. Lárétt: 1 Óklædd, 6 og don, 8 op, 10 hylli, 12 búpeningur, 13 tveir eins, 14 klukkuhljóð, 16 ílát, 17 til viðbótar, 19 á tré. Lóðrétt: 2 rödd, 3 rothögg, 4 stefna, 5 góða, 7 skriðdýrið, 9 nafn, 11 tré, 15 skip, 16 nafn, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1833. •Lárétt: 1 Frost, 6 agn, 8 töf, 10 Ýli, 12 af, 13 LL, 14 fló, 16 öll, 17 sin, 19 barns. Lóðrétt: 2 Raf, 3 og, 4 sný, 5 stafa, 7 pilla, 9 öfl, 11 LLL, 15 ósa, 16 önn, 18 ÍR. Veðrið. Víðáttumikið lægðarsvæði frá S.-Grænlandi austur um Fær- eyjar og Norðursjó. Háþrýsti- svæði yfir N.-Noregi. Veður- horfur: NA-gola fram eftir degi NA-stinningskaldi í nótt. Veðrið kl; 8 í morgun: Rvík A 1, —- 3, Stykkishólmur A 1, 0, Hornbjargsviíi A 8, 2, Siglu- nes ANA 8, 0, Akureyri A 1, 0, Grímsey A 8,. 1, Grímsstaðir ANA 7, 3, Raufarhöfn A 7, snjókoma, 0, Dalatangi A 5, 1, Djúpivogur A 8, 0, Vestmanna- eyjar NNA, 1, 0, Þingvellir logn, ,-f- 6, Reykjanesviti 2, -f~ 2, Keflavíkurvöllur A 2, -r- 3. Togaramir. Ingólfur Arnarson fór á salt- fiskveiðar 20. f. m. Skúli Magnússon landaði á föstud. í íshús og til herzlu 114 lestum af þroski, 28 af ufsa, 25 af karfa, 11 af ýsu og 20 af öðrum fiski. Auk þess 8 tonnum af lýsi. Hallveig fór á ísfiskveiðar 7. þ. m. Jón Þorláksson 6. þ. m. og Þorst. Ing. 28. f. m. Pétur Halldórsson kom 3. febr. og landaði 146 lestum af saltfiski og 37 lestum ai ísfiski, auk(þess 19 lesturn af lýsi. Fór á veiðar 4. febr. Jón Baldv. íór á salt- fiskveiðar 23. f. m. Þorkell máni er í Rvík. — 160 manns unnu í fiskverkunarstöðinni í s. 1. viku. (Frá byjarútgerð Reykja- víkur). Snemma í morgun komu þrir togarar af veiðum: Geir var með 200 tonn af ísfiski, sem fer-í frystihúsin, Ingólfur Arn- arson kom af saltfiskveiðum og enn fremur Marz., 'sem veiðir í salt, en mun vera með eitthvað til herzlu. Skúli Magnússon, sem land> aði hér fyrir helgina, lagði af stað á veiðar aftur í gær. Reykiavfk. Landróðrabátar héðan réru ekki á laugardagskvöldið vegna þess-hve hvasst.vár þá, en Hag- barður réri í gærkvöld og er hann eini bátúrinn, sem er á sjó nú. Um helg'ina komu þessir útilegubátar: Faxaborg með 12 —13 lestir (4 lagnir), Sæfell 20 lestir (4 lagnir), Sigurður Pétur 21 lest (4 lagnir) og Marz með um 30 lestir eftir 5 lagnir. Aflinn er allmisjafn, en má teljast góður hjá Marz. Hafnarfjörður, Línubátar frá Hafnarfirði voru ekki á sjó í gær, en í laug- Vogabúar Munið, ef þér þurfið að að auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum í Vísi í SIgorðss©ncss*, Ijís.5agl£ssll«Teg0 174 Smáaugiýsingar Vísis sra ódýrastar og fljótvirkastar. Þýzkar HáfjailssóEir (Original Hanau) Þegar skannndegið er mesl er háfjallasólin bezt. — VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 28, sími 81279. Pappsrspokageröin h.í. \7itastig X. Allsk. vappírspokar frá 12 kr. parið, nælon- sokkar frá 21,75 parið, bomullarsokltar frá 12,90 parið. VERZL Þýzk íticlyraiiés nýkomin. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Barlkastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 28, sími 81279. 2ja-3ja krhergja íhísö óskast til leigu sem fyrst. Má vera í úthverfunum. Þýzkar og 'lwr í eldhús og baðherbergi, ný- komið í miklu úrvali. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 28, simi 81279. Kaiipi gull sg sllfyr Uppl. í síma 6475 eða 6314 eftir kl. 6. S§íiíS3i»«I Maéurlnn minn J4aa MrIsíwSea*ssa®sa fyrrv. skipstjóri andaðist aS heimili sínti Ránargötu 22, laugar- daginn 7. b.m. Þðninn Guðmundsdótiir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.