Vísir - 09.02.1953, Síða 6

Vísir - 09.02.1953, Síða 6
V í S I R Mánudaginn 9. febrúar 1953.. Góffdreglar—Gólfdreglar Höfum fyririiggjandi mikið úrval af flos og lykkju- renningum á stiga, ganga og stofugólf, úr íslenzkri ull, FRAMLEITT AF íslenzk kII — íslenzk vinna Tökum vikulega fram nýjar gerðir og liti. KOMIÐ: Skoðið gæðin og sjáið sýnishorn og veljið sjálf lit og mynstur eftir eigin smekk. * Framleiðslan er einnig til sýnis og sölu á eftirfarandi stöðum: Krisíján Siggeirsson, Laugaveg 13 Haraldarbúð h.f., Austurstræti Söluumboð: ítfÓ iííB M Skúlagötu—Barónsstíg — Símar 7360 og 6475. Úthlutun listamannastyrks \ Þeir, sem æskja þess að njóta styrks af fé því, sem J| veitt er á fjárlögum 1953 til styrktar skáldum, rithöfundum !j og listamönnum, skulu senda umsóknir til skrifstofu Al-J þingis fyrir 10. marz n. k. Úthlutunarnefndin. RIKISINS .$. Hekla austur um land í hringferð hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar Reyðarfjarðar Eskifjarðar Norðíjarðar Seyðisf j arðar mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Hefgi Helgason fer til Vestmannaeyja á þriðju- dag. Vörumótttaka daglega. — BEZT AÐ AUGLYSAI VíSJ og íbúðir af ýmsum stærðum hef ég til sölu. 2 2ja hcrbergja íbúðir óskast til kaups. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 1. K.R. — KNATT- SPYRNUMENN! — 2. og 3. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30 — meistara- og 1. fl. kl. 8,30 í K.R.-skálanum. Stjórnin. FIMLEIKAÐEILD ÁRMANNS. Skemmtifundur verður í Tjarnár- iafé, uppi, þriðjudaginn 10. febr. kl. 8,30. — Til skemmt- unar: 2 kvikmyndir (teikni- myndir). — Gamanvísur. — Dans. Ath.: Allar æfingar falla niður á þriðjudag hjá karla flokkum. Frjálsfþróttamenn Ármanns. Fundurinn verður haldinn á Caffé Höll, í kvöld kl. 8.30. Mætið allar. — Stjómin. Handknattleiksstúlkur Ármanns. Æfing verður í kvöld kl. 8,20 að Hálogalandi. Mætið ve log tsundvíslega. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu sem fyrst. Má vera í úthverfun- um. Uppl. í síma 6475 eða 6314 eftir kl. 6. (158 SÍÐASTL. mánudag tap- aðist stálúr í nánd við Aust- urbæjargagníræðaskóla. — Finnandi vinsamlegast skili úrinu í Mávahlíð 37, upp. (149 ÞRÓTTUR! Knattspyrnumenn 1., 2. og 3. fl. æfing í kvöld kl. 7,30 á íþróttavellinum. Mjög áríð- andi að allir mæti. REIÐHJÓL tapaðist af bíl frá Nesveg 59 niður í miðbæ 8. febr. Finnandi vin- samlega hringi í síma 4770. Fundarlaun. (155 — gamkmur — Samkomuvikan í Hallgrímskirkju. Á samkomunni í kvöld tala Jónas Gíslason cand. theol. og Magnús Guðjóns- son cand. theol. Allir hjartanlega vel- komnir. KVENÚR tapaðist í gær á leiðinni Fjölnisveg að Norðurmýri. Finnandi láti vita á Fjölnisveg 2, gegn fundarlaunum. (169 K ARLMANNSÚR hefur tapazt. Vinsamlegast skilist Brávallagötu 8, niðri. (162 WZWMFÆBl KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. — Sími 81178. (50 STÚLKA óskast í vist. — Þarf að hafa herbergi. Uppl. í síma 3072. (161 'kennirr^Wor^^/o/iu'St>ní Caufáóuegi 25; slm W63. a>Jíesfur=® iSiilar®7d!œfir>gar®-$tjSingar-'!‘ ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir atvinnu. Góð vist hjá eldri hjónum kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 4 á þriðjudags- kvöld, merkt: „Ábyggileg — 437“. (167 HRAÐSAUMUM ferming- arföt og kvendragtir. Sími 5227. (153 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 6888. (152 MAÐUR, vanur fiskflök- un, getur fengið vinnu. — Uppl. í síma 80935. (150 TIL LEIGU herbergi, inn- byggður skápur. Mávahlíð 31. Sími 82498. (154 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. HERBERGI og lítil geymsla í kjallara óskast, helzt nálægt Klapparstíg og Laugaveg. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: ,,Verk- smiðjumaður". (157 BEZTA og heppilegasta málningin í alla ganga, for- stofur og víðar. Spyrjist fyrir. Sími 4129. (24 HERBERGI til leigu við miðbæinn fyrir rólegan og reglusaman mann, helzt í millilandasiglingum. Uppl. í síma 5239 kl. 5—6. (163 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 KVISTHERBERGI til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 3904. (168 HERBERGI, helzt með eldhúsi eða eldunarplássi, óskast til leigu. Uppl. í síma 6301. S AUM A VÉLA - viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). (20 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601.(95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftsekjaverzlunin Ljós og Hiti h.f,, Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. KAUPUM OG TÖKUM í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki og margt fleira. Fornsalan, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (165 DÍVANAR, kr. 390, vel fjaðraðir, 80 cm. breiðir, sterkir. Kjallarinn, Grettis- götu 69. Opið kl. 2—6. (166 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (164 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. hjá Kxistínu Jónsdóttui’, Njálsgötu 10 A. Sírni 4299. (159 KAUPUM flöskui . Sækj- um. Sími 80818. (156 FERMIN G ARFÖT ti-1 sölu. Sími 6524. (151 KLÆÐASKÁPAR stofu- skápar og fleira til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúr- inn. (359 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 KAUPUM flöskur . Sækj- um. Sími 80818. (400 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum - áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 TVIBURAJÖRÐ8W eftir Lebeck eg Wiiliams. Fáið þér yður sæti, ung- frú góð. Eg heiti Verth. Hvað heitið þér? njósnari. Eg er frá tvíbura- hnetti jarðarinnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.