Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 19. fcbrúar 1S53 VtSIR * f&M*St$ÓÆ*Í Satt bezt að segja leiðast mér K.F.U.M. og K. Helgi sonur flestar æviminningar í blöðum þeirra iézt tmgur í Kennara- —- og líkræðum — og býst vio skólanum, en hafði þá þegar að svo sé um fleiri. Efstu stig vakið athygii með frábærum fagurra lýsingarorða eru þar venjulega notuð svo örlátlega að kunnugum bregður í brún, ■ en ókunnugir vita ekki hvað mikið þeir eiga að draga frá. Þess vegna finnst mér vanda- verk að skrifa um látinn vin, . sem ég vissi ekkert nema gott um, vel vitandi að sumir ó- kunnugir kunni að ætla að sú - umsögn sé ekki annað en „venjulegt líkræðuskjall“. Þar við bætist og, að allt, sem ég vissi bezt um hann, er samtvinnað einlægri og sístarf- andi kirstinni trú, sem þorri ' manna botnar litið í og heldur stundum að sé ekki annað en „steinblind fastheldni við ein- hverjar trúarsetningar." Allt þetta veldui- því að hér verður fátt sagt af 30 ára kynn- ingu og samstarfi við Hróbjart Árnason forstjóra og eiganda Burstagerðarinnar á Laugaveg 96 hér í bæ er andaðist 11. þ. m. og verður jai'ðsettur í dag. Hann fæddist 12. júní 1897 að Áshól í Holtum og fluttist 6 ára gamall til Reykjavíkur með foreldrum sínum Árna Runólfssyni og Margrétu Hró- bjartsdóttur. Börn þeirra 6 hafa öll tekið yirkan þátt í ýmsu kristilegu istarfi og þá einkum innan ar myndu þarfnast. Þeir þurfa að fá 2,4 milljarða marka að láni til langs tíma, og vilja greiða með bómull. Fyrir helm- ing þess fjár ætla þeir að gera nýja stíflu í Níl, og verða þar siikil raforkuver, en auk þess á að vera hægt að tvöfalda ræktanlegt land með vatns- miðlun og áveitu. Þá ætla þeir að koma sér upp 275 þús. lesta skipastól, endurbæta samgöngu kerfi sitt og flutningatæki og lagfæra hafnir landsins til muna. En Þjóðverjar koma víðar við sögu í Egyptalandi nú. Þeir hefðu átt að kotna til hans, eða hafa léð sérfræðinga til að ^ Spyrja herbergisfélaga hans t. stjórna járnbrautum landsins,1 ± j Landakotssjúkrahúsi, þeir, sem Bretar höfðu einir áður, og ’ sem balda að allir séu „jafn- egypzka flugfélagið hefir ráðið allslausir á banadegi, hvört Sigrún Magnúsdóttir sem fer með hlutverk Margrétar í trúaráhuga í orði og verki. Sjálfboðastörf Hróbjartar voru mörg og áttu öll rætur í staðfastri trú hans. Nefna má meðal annars: Stofnun ýmsra vinnuflokka ungiinga innan K.FU.M., sunnudagaskólastörf, fyrst. í K.F.U.M. og síðan for- stjórn þess starfs í Betaníu, formennsku í Trúboðsfélagi karla í Reykjavík síöan 1933, féhirðisstarf í landssambandi Skugga-Sveini, sem verður kristniboðsfélaganna og þátt- leikinn í 25. sinn í Þjóðleik- taka í stjórn Elliheimilisins húsinu í kvöld. Þeir, sem hafa síðan 1939. Öllu þessu sinnti ekki enn séð þetta þjóðlega hann prýðilega, þótt hann ætti verk, ættu að tryggja sér sæti mannmargt heimili og hefði sem fyrst, því að aðsóknin er mikinn atvinnurekstur. gífurleg eða nánar tiltekið hafa 15000 leikluisgestir verið við hinar ýmsu sýningar. Veggféérarar haSda aðaSfund. Aðalfundur Félags veggfóðr- ara í Reykjavík var haldinn nýlega. f stjórn voru kosnir: Formað- ur Ólafur Guðmundsson, er kosinn var í áttunda sinn. Aðrir í stjórn voru endurkjörnir, varaformaður Guðmundur J. Kristjánsson, ritari Þorbergur Guðlaugsson, gjaldkeri Gunn- 'augur Jónsson, meðstjórnandi Guðmundur Helgason, er kos- inn var í stað Guðmundar Björnssonar, er eindregið baðst undan endurkjöri. — Vara- Hann kvongaðist árið 1932 stjórn: Valur Einarsspn, Sæ- Ingibjörgu Þorsteinsdóttur frá mundur Jónsson. — Endur- Langholti. Lifir hún mann sinn skoðendur: Hallgrímur Finns- ásamt 6 efnilegum börnum son, Sveinbjöm Stefánsson. þeirra. Hróbjartur stofnaði, Burstagerðina á Laugaveg 96 árið 1930 og gengur hún vel, þrátt fyrir öll aukastöríin. Þorðu ekki að drekka mjóikina. Riissar hafa nú slitið stjórn- málasambandi við Israel, og í því sambandi birtir Times í London eftirfarandi sögu um liegðun Rússa í Tel Aviv nýlega. Sendiráðið hafði alltaf keypt mjólk reglulega,- og því hafði verið færð hún á hverjum morgni, svo að .ekkert þurfti fyrir því að hafa að afla henn- ar. En þegar mjólkurpósturinn kom með hinn venjulega skammt — sjö lítra ■—■ eftir að Gyðingalæknarnir í Rússlandi höfðu verið sakaðir um að hafa drepið ýmsa forvxgismenn, kom sendiráðsritarinn til dyra og sagði: „Við viljum enga mjólk í dag eða fi-amvegis. Þú þarft ekki að koma aftur!“ Sennilega hafa Rússarnir í sendiráðinu verið hræddir um, að menn mundu reyna að byrla þeim eitur þarna líka. Flotastjórnin alveg innlend. Karachi (AP). — Yfirmaður flota Pakistans er nú ekki leng- ur Breti. Hefur innborinn Pakistanbúi tekið við yfirstjórninni af Jam- es Jefford, flotaforingja, er skipulagði flotann árið 1947, þegar gengið hafði verið frá skilnaði Indlands og Pakistans. 5« tvíburamir* Amsterdam (AP). — Hjón ein í smábænum Neeritter eign-- uðust nýlega tvíbura. Hjón þessi áttu átta börn • fyrir — ferna tvíbura, en fimrnta tvíburafæðingin áttí sér stað á fimmta brúðkaups— degi þeirra. Comet yfir Kyrrahafi. Berlín (AP). — Þær fregnir- hafa síazt út, að Pólverjum lít- ist ekki á stofnun austur-þýzks- hers. Hefur pólska stjórnin að sögn sent austur-þýzku stjórninni... mótmæli vegna þessa og kraf- iz-t þess í fyrsta lagi, að herinn verði ekki stærri en 50 þús. menn, og að auki verði breitt belti meðfram landamærum ríkjanna án víggirðihga eða setuliðs. notkun þ*irra véla á flugi yfir Canadian Pasific Airlines. Telja. yfirmenn hins síðarnefnda, að London (AP). — Enn ha£a tvö flugfélög tilkymit, að þau muni bráðlega /vm að nota Comet-flugvélar. 80946 RAF&HKA GUXi J<íh Sigurdsson, Vesturgötu 2. London (AP). — 190 brezk herskip eiga að sigla fram hjá mer um mtnningamar langri banalegu hans. frá Þeir: v* .vwvwwwwwwÁw/vwv^i^wwvvwwwVvyvwwywvWvy ■ £ þýzka ílugmenn. Þjóðverjar hafa stofnað eins konar verzl- unarráð í landinu og opnað þýzkuskóla í Kairo, og ekki alls fyi-ir löngu var þýzku félagi falið að í-eisa Assuan-stálsmiðj- urnai', sem verða mesta iðnfyi'- irtæki landsins. Hernum Ieiðbeint. Bretar leiðbeina nú ekki lengur egypzska hernum. Það gera 30 þýzkir uppgjafaforingj- ar, og aðalmaðurinn í þeim hópi, dr. Wilhelm Voss, er hafði einu sinni yfirumsjón með Vopnakaupm þýzka hersins, starfar í skrifstofum hermála- ráðuneytisins. Er sögð sú saga, að einu sinni haíi vai'ðmaður nokkur hleypt brazkum blaðamanni inn á fréttafund hjá ríkisstjói'ninni með þeim ummælum, að hon- um væi'i heimil innganga, þar sem Kahiúværi úr hópi „Ale-' máni“'(ÞjóðVérja). Minningar míxiar um marg þætt samétarf okkar eru margar • sj£jp. jjhsabetar II. Bretiands- og góðar, en langvænst þyki ^i-ötthinjgar hinn 15. júní n. k., og að auki herskip frá sam- veldislöndunmn, öðrum flota- veldum, brezk kaupskip og fiski skip, og loks eiga 350 flotaflug- vélar að fljúga þar- framhjá. Þetta vérður við flotakönn- ■ unina, séha drottningin fram-! kvæmir undan Spitheaa í til-1 efni af ki'ýningaraímælinu, við hlio mannsins síns, en hann hefur nýverið féngið. aðmíráls- titil. Nýkomnar margar stærðir af rafmagnspéruin. Einnig lampasnúrur (plastic). SKEHMA BU&MN Laugavegi 15. sem þeir eiga nokkra trú eða énga“. Mér er kunnugt um a6 ýmsum vinum hans, fleirum en mér, var til biessunar það sem hann hvíslaði að oss dauð- veikur. Rómurinn var farinn, kraftar litlir, og langar þján- inganætur, en framtíðarhorf- urnar bjartar sem fýrirheiti Drottins og trúin örugg á Krist krossfestan, — þótt sárt væri að'1 skilja við stóran ástvina- hóp. Drottinn blessi ástvini hans og sjólfan hann um ár og eilífð alla. Hann ætlaði að skila kveðjum frá mér. Ég býst við að hann sé búinn að bví. Sigurfejöni A. Gísiason. PTgn •! •• M 111 $fMU Tvenn sófasett, annað amerískt ineð silkidamaski. Upplv í sima 4424 kl. 8—11 siðdegis. Rapplrspokageröii) íi.f. iPifnafíp S. AlUk. pappirsvokar Fyrir skemmstu var frá því greint, að italskt o líuflutningaskipj „Miriella“, hefði kornið lil Feneyja með fyrsta olíufarminn til Evrópu síðan Bretar urðu á brott frá íran. Lagt var halil á farminn til bráðabirgða, en myndin sýriir „Miriella“ í Feneyjum. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.