Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir tmo ! 10. Ixvers mánaðar fá blaðið ókeypis til máiiaðamóta. — Sími 1669. AWm 0 VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 og gerbt áskrifendur. Fimmtxulaarinn 19. febrúar 1953 580 börn á ^egism -Simiargjafar. Hafa aSdrei verlð fleirl en ntí. — HeilsuÉr er gofft. •Á vegum barnavinafélagsins | Bogi Sgurðsson tjáði Vísi enn Sumargjafar dvelja nú samtals | fremur, að heilsufar barnanna 580 börn á sjö dagheimilum og hefði verið mjög gott fram að leikskólum, sem félagið rekur. Starfsemi félagsins nær æ meiri vinsældum bæjarbúa, enda rekin af myndarskap og útsjónarsemi. Vísir hefur átt stutt viðtal við Boga Sigurðs- son, framkvæmdastjóra Suraar- gjafar, og fengið hjá honum nokkrar upplýsingar um þessi mál. Alls eru nú 385 börn í leik- . skólum, 171 á dagheimilum og 24 á dag-vöggustofum svo- nefndum. Heimilin eru nú a-lls sjö, eins og fyrr greinir: Steinahlíð, en þar eru 30 börn á dagheimili, Brákai-Bborg, 40 börn í. leikr . skóla, Barónsborg, 120 börn 1 þessu. Framhald af 1. síðu. \ og að varnir þessara: lánda yrðu í vaxandi mæli í höndum íbú- anna sjálfra. í New York hefur Henry' Cabot Lodgé, hinn nýi fórmað- ur sendinefndar Bandaríkjanna á vettvangi S. Þ., hafið viðræð- ur við fulltrúa þeirra þjóða, sem hafa sent herlið til Kóreu. Er talið, að hann' leitist við að fá þær til þess að samþykkja tillögur varðandi Kóreu, sem Bandaríkjastjórn væntanlega leikskóla, Laufásborg, 75 börníjber fram. — Um öll þessi mál er nú mikið rætt meðal sam- herja Bandaríkjamanna, og er það einkum þyrnir í augum Breta, ef gripið yrði til hafn- banhs, vegna stöðu þeirra í Hongkong og viðskipta þeirra austur þar. Heyrzt hafa og radd ir um, að Bandaríkin megi ekki vera einráð um stefnuna í þess- um málum, þótt viðurkennt sé, að þau hafi borið þyngstu byrð- arnar að Kóreu sjálfri undan- skilinni. Yde-Andersen, saínvörðxir við Nationalmuseet í Höfnj heldur liér á morðvopni, sem upp- xunnið er frá Mau-mau- mönnum í Kenya. vi&urkenningu Il-Qmifn Si«fs.íí‘ veriií boðin |táftaka í flölnraöygsaRi aáfíióliasýramgeafíi. Jón Kaldaí Ijósmyndari íiei'ur nýlega verið sæmdur heiðurs- merki iir gulli fyrir ijósmynd, er hann sendi á Alþjóðaljós- mýndasýningti i Antwerpesi. Þátttaka í sýningu þessari var -frá. 35 þjóðlöndum víoa um heim. Á árinu sem leið-sendi Jón ljósmyndir á 6. Alþjóðasýning- ar; ■ en . þar er þátttakán yfir- leitt mjög ströngum ákvæöum háð og ekki- teknar nema af-, bragðsmyndir. En á öllrnn þess- um sýningum voru teknar jnyndir eftir Jón og sýnir það: leikskóla, 51 á dagheimili og 24 á vöggustofu. Tjarnarborg, 40 börn í leikskóla og 55 á dag- heimili, Drafnarborg, 110 börn í leikskóla, og Vesturborg, 35 böm á dagheimili. Geta má þess, að böi'nin hafa . aldrei verið fleiri á vegum Sum argjafar, og sýnir það hvað bezt vaxandi vinsældir starfseminn- ar, enda hafa bæjaryfirvöldin vel kunnað að meta hana, og lagt henni til fullkomin barna- heimiii og ágæt starfsskilyrði. Varð bráðkvaddui í sundlaug. Sá raunalegi atburður varð . á mánudagskvöld, að lítill dreng xu' varð bráðkvaddur í Sæl- ingstLaislaug í Dölum. Drengurinn, sem hét Bjart- mar Elíasson, hafði farið út úr heimavistarskólanum að Sæl- ingsdalslaug um kl. 9 um kvöld ið. Faðir drengsins fór þegar á eftir honum, því að hónum kom til hugar, að drengurinn myndi ætla út í laugina, en mátti heita ósyndur. Með Elís, föður drengsins, var 14 ára • dóttir hans. Rafmagnið var bil- að í lauginni' þetta kvöld, en brátt fundu þ(au drenginn r dýpri enda laugarinnar, er þau höfðu beint vasaljósi þangað. Stúlka nstakk sér eftir bróður sínum og náði honum strax upp, en lífgunartilraunir, sem stóðu í 5 klst. reyndust árang- tirslausar. Héraðslæknirinn á Búðardal, sem kom á vettváng, taldi, að drengurinn hefði feng- ið aðsvif og orðið bráðkvaddur í lauginni. —----♦----- ilmr. Bjami Benediktsson utanrík- isráðherra flytur erindi kl. 8,30 í kvöld á stjórnmálanámskeiði Heimdallar. Fjallar erindi hans um utanríkismálin og varnir landsins. Heimdellingar eru jhvattir til að f jöhnenna stund- •eSojsiA Juin hershöfðingi heímsækir Kóreu. Juin hershöfðingi, yfirmaður franska hersins, er kominn til Tokio og ræðir við Mark Clark í dág. —■ Juin heimsækir m. a. franska herliðið á Kóreuvíg- stöðvunum. Vetrarsildarafli Norðmanna varð rúml. 6 millj. hl. Voiwertíð tekur beint \dð af vetrarvertíð- inni. Alvarlegur árekstur á mótum Miklubr. og Lönguhi Ölvaður maður fluttur með valdi slysavarðstofuna. i í gærkveldi handsamaði slökkviliðsmaður 11 ára gaml- an dreng, er hafði leikið sér að því að troða út föt-af ca. 10 ára gömlum dreng og fleygja síðan líkani þessu út á götu. Var því líkast sem drengur- lægi í götunni og mun hafa verið gert til þess að vekja ugg hjá vegfarendum. En slökkvi- liðsmaður sá, er að ofan getur átti leið um götuna, fékk hand:- samað sökudólginn og flutti hann á lögreglústöðina. í gærdag varð harður árekst- ur milli tveggja bifréiða á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar. Fór önnur bif- reiðin heila veltu við árekstur- inn. Talsverðar skemmdir urðu á farartækjunum. Ölvaður maður datt á hús- tröppum við götu einá hér í SSœJtaraktfjwð Ei&fgEifssrsBiMr s Framleiðslan á s.l. ári nam tæpl. 26 þús. smál. 3© sölnlerðir larnar tál útlanda. Á fundi útgerðarráðs 4. þ. m. var lögð fram skýrsla fram- kvæmarstjóra Bæjarútgerðar Reykjavíkur um framleiðslu ái'shxs 1952. Nam framleiðslan samtals sem hér segir : Saltfiskur 10084 smálestir, ísfiskur 13425, hráefni til hrað- frystingar 277, fiskmjöl 302 og lýsi 1350 smálestir. Samtals 2638 smá.l Sundurliðast þetta nánara þannig: Saltfiskur lagður hér á land til Bæjai-útgerðar Rvíkur 5072 smálestir, fiskur til herzlu 2324 smál., hraðfrystur fiskur 4711 kassar, lagt í íshús 6223 smálestir, í herzlu 338, í bræðslu 125, til niðursuðu 109, til fisk- sala 303, til fis.ksala 302, lýsi 1350 smálestir. Farnar voru samtals 36 ferð- ir til útlanda með. saltfisk og ísfisk: Til Esbjerg 15 ferðir með saltfisk, samtals 4417 smálestir, til Englands 2 ferðir með salt- fisk, samtals 495 smálestir, til Englands með ísfisk 11 ferðir og til Þýzkalands . með ísfisk 1721 smálest. Ríkisstjórn íslands hefur nú svarað skilaboðum beim, sem henni bárust frá sjtórn Breí- lands um lahdhelgismalið 28. janúar sJ. Á meðan málið er á umræðu- stigi þykir ekki rétt nema með samþykki beggja ríkisstjórn- anna að rekja efxxi þessara skila böða, en svar íslenzku stjórnar- innar er í fullu samræmi. við yfirlýsta stefnu hennar. í mál- inu. ■ . ■ (Frá ríkisstjórnihni). bænum og hlaut skurð á höfði við fallið. Var þá beðið um sjúkrabifréið til þess að flytja manninn til læknis, en þegar sjúkrabifreiðin kom á vettvang brást maðurinn ókvæða við og neitáði algerlega að fara. Varð þá að fá aðstoð lögreglu til þess að koma manninum á slysa- varðstofuna þar sem gert var að meiðslxnn hans. 1 nótt voru brotoar tyær stórar niður í Bókaöúð Eim- reiðarinnar í Lækjagötu. Vom göt ef-tir steina á báðum rúð- unum og steinhnullungur lá inni á gólfi verzlunaxinnar í morgun er að var komið. Þykir sýnilegt að hér hafi frelcar verið . um spellvirki að ,ræða frekar en um tilraun til innbrots. • .í gærmorgun var lögreglunni tilkynnt um 11 ára gainlah dreng er væri að aka bíl. Sam- kvæmt frásögn möður hans hafði drengurinn : aðeins verið að færa bifreiðína örlitið aftur á bak. mat erlendra séí'fræðinga á hæfni hans og kunnáttu. Þátttakan er yfirleitt mikil í sýningunum og þó oftast fleiri ' sem ekki komast að heldur en þéir sem teknir eru inn á sýningarnar. Á svokallaðri. Ljublianasýn- : ingu í Júgóslóvakíu, en- þar var Jóh Kaldal meðal þátttakenda, voru einkunnir gefnar. fyrir all- : ar- myndir sem á . sýnmgund. bárust,. Hæsta einkun, sem að þessu sinni var veitt var 14,37 og síðan al-lar g.ö.tur niður í 0. Jón Kaldal:. hlaut ei-nkunina 12,17 fyrir beztu mynd sína, sem. var rheð því hærra, er þar var gefið. Langflestir þátttak- enda, þeirra er fengu að sýna, hlutu einkunir frá 10 og upp í 12. Nú hafa Jóni borizt boð um þátttöku í alþjóðaljósmynda- sýningum í Calcutta. París, Bretlandi og' Jóhannesborg. (Sjá mynd eftir ■ Kaldal á 2. síðu). ■etm* Lonáou (AP). — Flóð var nuai nxinna á ausixirströnd Englands í nótt sem leið en 2 xmdítngengTiar nætur. í Sutton-on-Sea og 2—3 bæj- um öðrum hefur fólk ekki cnn fengið leyfi til þess að setiast aftur að á heimilum sínum,. en rnenn fá þó að fara þangxxð t.il ■eftirlits með eigum' sinum. Varnargarðar biluðu ekki heldur á Hollandsströndxmi i nótt. í báðixm löndunum þakka menn það því, að logn var;pg sjólaust, að ekki hefur hlotist tjón aí flóðxxm undangengip. dægur, því að flpðgariJar eru víða ótraustir. Stolið hefur verið hurð af. þorpsfangelsinu i Bardfield. í Sussex. Fangelsið hefir verið ónotað í 190 ár. Loginn heðgi fruntsýndtftr á ísafirði. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í morgun. Sjónleikurinn ,JLoginn helgi“, eftir Somerset Maugham, var frumsýndur hér í gærkveldi við ágætar unxlirtektir. Það er Leikfélag ísafjarðar, sem gengst. fyrir sýningunum, en leikstjóm annast Haraldur Á. Sigurðsson úr Reykjavík. Hefur Haraldur dvalizt hér undanfarið, og m. a. sett á svið kabarett, sem vakti mikla á- nægju, enda urðu sýningamar fimm. Hlutverkaskipan í „Loganum helga“ var þessi: Hjúkrunar- konan, ungfrú Wayland: Ragn- liildur Helgadóttir. Frú Tabret: Frú Laufey Maríasdóttir. Syn- ir hennar: Haukur Ingason og Jónas Magnússon. Stella: Ebba Dahlmann. Harvester læknii-: Óskar Aðalsteinn Guðjónsson. Liconda majór: Samúel Jóns- son. Þjónustustúlka: Rósa Frí- mannsdóttir. Sigurður Guð- jónsson málari hafði séð um sviðsútbúnað, en ljósameistari var Karl Sanders. í leikslok voru leikendur og leikstjóri kallaðir fram, og' virtust menn mjög ánægðir með .sýninguna. Fréttaritai-i. þiíls. kf. Alls.hafa nú safnazt til bág- síadda fólksins á flóðasvæðun- xun kr. 204.323. í gær bárust Rauða krossi íslands til söfnunaminar kr. 15.525, þar af kr. .10,000 frá SÍS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.