Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 1
¦-¦¦ ¦
43. árg.
Fimmtudaginn 19. febrúar 1953
41. tb.t
ina í - Vestmannseyjum.
En fárnriittlar '¦ - fyrir' gte-gga i1 stö5vu&u
þjorinn
í fyrrakvöld var íilraun gerð
til innbrots í húsakynni Áfeng-
isverzlunarinnar í Vestmanna-
eyjum.
' Var tilraunin gerð með þeim.
hætti, að brotin var rúða á" skrif
stofu Áfengisverzlunarinnar, en
lengra varð ékki komizt vegn.i
þess áð fyrir'innan rúðuna'tóku.
við járngrindur, sem'þjófarnir
réðu ekki við.
Atburður þéssi mun haf a skeð
á tímabilinu kr. 7—8 í fyrra-
kvöld, en nm svipað leytr "vár
¦0rsil©iir-h@rsli'©fS-
mqím í-fdum.
Paris (AP). — Ekki hefur
enn tekizf að finna Lammerdiiig
hershöfðingja á hernámssvæði
Breta í Þýzkalaridi.
Frönsk yfirvöld hafa krafizt
framsals hans, þar sem hanri
gaf mönnum sínum í „Das
Reich"-sveitinni úr SS-liðinu
fyrirskipun umað fremja morð-
maður nokkur á gangi" -þariin í Oradour. Fer Lammerd
skammt frá. Koma þá til hans huldu höfði af þessum sökum.
tveir ókunnugir menn og-biðja
hann að lána þeim járrisög og
helzt hamar og meitil tilþess'
að saga járnrör, sem þeir næða
ekki í sundur. Maðurinn kvaðst
ekki geta orðið að bón þeirra díottni..
og skildu þar með þeim leiðir. hennaf munu leggja ^ sta8 tíl
i sýndist .suðurálful.. 23. nóvember n. k.
Munu þau fljúga til Berrri-
Ætla bæði að fljúga
og sigla.
London (AP). — Elisabet
mennirnir «itthvað grunsam-
legir. og skýrði lögreglunni þess
vegna frá viðræðum þeirra ¦ og
hvað.þeim,.hafði farið á .rriilli.i
• Rétt á eftir sáust verksupi-
merkin á húsakynnum Áfeng-
isverzlunarinnar og varþá lög-
regluvörður. settur um .húsið
til þess að fyrirbyggjá frekari
aðgerðir innbrbtsþjófanna. • ¦
Grunur féll á tvomenn; én
þeir földu sig og vitt lögreglan
ekki búin :að ná þelm; seint. í
gærkveidi.
¦ lilv AÍM^dan.
Róm (AP). — ítalskt Dlítt-
f lntnhtgaskip, i Jtecco, * tæplega
50<n1 lestirj er áléiðtii Abadari.
Þegar skiþið lét úr, höfn ) í
Genúa, var látið í veðri.vaka,
að það ætti að fara til hafnar
'fyrir botrii Miðj arðarhaf s, en nú
héfir. spurzt, að ætlunin sé, áð
bað sæki; olí u ¦ til' Abadan.
udaeyja og Janiaica, en þaðan
fara þau rrieð íarþegaskipinu
Gothic, sem siglir til Nýja
Sj álarids um Panamáskurðinn.
Eldurhtn var «rf
maimavöldttnu
London (AP). — ÞaS þykir
nú f ullsannað, að um: spelívirki
hafi verið að ræða, er éldur
kyiknaði í • - Qtaeen f Elizabeth
fyrir^nokkruv
: -Ski{>iS;.vará.þurrkvítileftixs-
lits í.Southarapton, þegar þetta
gérðist, i.og • voru vísindamerin
f engnir . til þess að grennslast
fyrir um eldupptök. Elduririn
kom upp í stoppuðum stól í lok-
aðri'¦¦, káetu, ;og ;.hefur verið
gengið úx skugga um, að kem-
iskum efnum hafði verið kom-
ið fyrir í setunnij. og. sýra látín
kveikja í þeim., Spellvirkjarnir
haf a; ékki furidizt; enn.
Hév sjást fjórir foa-sætisráðherra Norðurlanda á fundi NorðurlaH.daráðsins (frá vinstri) Tage
ErlaBder <Svíbj.) Erik Eriksen (Damn.) Oscar Tprp (Nor.) og Steiiigritnur Steinþórsson. —
Bandaríkjastjórn hugleiðir
ráðstafanir gagnvart Kína.
atKvœoasrei
1
Eyjom á mmmá&gimn.
' Tenaplarar-opiiá-k-osimmga'skjpíf síofœs.
Frá fréttaritará Vísis, 1
\ Vestm. í • morgun. —
Á sunnudag.-.fer fram í Vest-
mannaeyjum <-x atkvæðagreiðsla
um, hvorf loka skuli útsölu
Áfengisverzlunarinnar á staön-
um, og af því i tilefni (gekkst
stukan Sunna, fyrir almennum
¦fundi um váfengismál í gær-,
kveldi.
Fundurinn .ivar - haldinn í
samkomuhúsinu, og sóttu hann
um 400r manns. Ræðumenn
voru; Árni Johnsen æðsti
teniplar, síra Halldór Kolbeirjs
sóknarprestur, Stefán Árnason
Frakkar móðga
MonaGO-stjórn.
París (ÆP). — Franska
ríkisstjóruin héfur mótmælt
því við stjórnina í Monaco, hve
mörg fröhsk fyrirtæki erú
skráð þar.
: Með því möti sleppa fyrir-
tækin við að greiða skatta í
Frakklandi, og í Monaco' éru
þau skattfrjálSiHéfur stjórnin
í' Monaco reiðst Frökkum fyrir
orðsendinguna, því, :að - þar : er
Monaco kallað ;,skopríki."
SAS ftatti 600
us.
a.
bitsr elttetig hófanna mM jsjóða, sem
hafa sent herlíð til Kóreu.
mg
i framboði.
S Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag-
anna í Hafnarfirði hefur ákveð-
ið, að skora á Jngólf Flygenring
að vera í framboði fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn í sumar.
Jrlefur. feann orðið yið áskor-
un þessari. Ingólfur. Flygenring
er, maður vinsæll í Hafnarfirði,
svo sem fram kom við síðustu
kosningar, er hann. bauð sig
fram í fyrsta skipti, iþví að hann
jók fylgi flokksins til muna.
yfiriögpégluþjórm, Jóh.; Frið-
finnssori' skrifstofumaður, og sf
:.hálfu utanbæjarmanna Indriði
Indríðason rithöfundur, frú
Viktoría Bj arjaadóttir,, Guðra.
Hagalín : rithöfundur , og ¦.-. frú
Aðalbjörg SigurSardóttir.
¦ .SamþykM.var a.fundinumað
gera .'atkvíeðagi'éiðsluna á
:sunnudagin.n., sem ..glsesilagasta
og vinna ...'.-að'- héra'ðsbamii: í
Eyjumi ;Ti;mpiarar, hafaopnað
kosningaskrifstofu, en ekkj
virðast þeir, sem andvigir eru
héraðsbanni, hafa néiim' slikan
vjðbúriað. Á kjörskrá eiu rúrri-
lega 2000 mRnns..
St.hólmL — SAS, norræna
flugfélagið flutti alls 600,000
farþega á síðasta ári.
: Hafði aukningin frá árinu
áður numið um það bil 100.00
farþegum. og vÖruflutningar
jukust einnig til muna. — f
þjómlstu félagsins eru 6800
manns. (SIP).
? ......
Herranótt!
Herranótt verður í kvold á
vegum "Menntaskólanemenda,
en svo riefnít þeir nú leíkkyptd
sín.
. Sýndur verður gamanleikur,
sera nefnist „Þrír í boði", eftir
franskan höfund, L. du" G.
Peach. Er hann í fjórum þátt-
um, en leikendur sex, og er
Báldvin Halldórsson leikstjóri
eins og síðustu árin.
Leikkvöld ' Menntaskólaris
háfá jafnaii þott góð skemmt-
un, ekki einungis fyrir gamla
nemeridur, heldur oig fyrir all-
an almenníng. '
15 þúsund hafa
séð Sfcygga-Sveiis
Um 15 þúsund maniis hafa
séð sjónleikinn Skugga-Svein í
t»jóðleikhúsinu.
í dag verður 25; sýning á
þessu vinsæla leikriti Matthi-
asar,- en ekkert lát virðist á að-
sókninni. Skugga-Sveinn er
kominn'til ára sinna, eins og
alkunna er, -en sýnilegt, er að
menn kunna vel !að meta gamla
marininn, eins og aðsóknin ber
með sér.
Á
Ef trúa má göinlu orðtaki,
á veður að vera gott næstu 17
daga.
Mennsögðu áður fyrr, að
öskudagurinn ætti sér 18 bræð-
ur á föstunni. og v&r. þar átt
yið veðrið næstu daga á eftir;
Nú sjáum við hvað ;setur.
Einkaskeyti frá AP. —*
Washington í morgun.
Johii Foster Dulles utarirík-
ismálaráðherrá Bandaríkjanna
skýrði frá því í gærkvöldij að
ráðuneyti haris hefði til athug-
unar hverjar þær ráðstafánir,
sem að gagni mættu koma'til
þess að hindra að kommúnist-
um í- Kína bærust herriaðar-
lcgar nauðsynjar.
Þa|r með, sagði Dulles,
væri talið hafnbann á meg-
inland Kina, og er þessi
yfirlýsing í samræmi við yf-
, irlýsingu Eisenhowers for-
seta.
Hann kvaðst að vísu sjálfur
ekki vera að hugleiða hafnbann,
en gaf í skyn, að hann mundi
taka það mál fyrir ásamt öðru,
er verða kynni til þess að binda '
endi á Kóreustyrjöldina, þegar
er sérfræðingar hefðu lokið at-
hugun sinni.
Dulles tók fram, að frá upp-
hafi Kóreustyrjaldarinnar hefði
verið rætt um hvað gera skyldi
í þessu efni, og samkomulag
órðið um nokkrar ráðstafanir,
en núverandi athuganir væru
gerðar í von um, að Kóreu-
styrjöldin mégi verða til lykta
ieidd hið fyrsta. Hann tók og
fram, að Bandaríkjastjórn hefði
Jafnan í huga, að forðast' eftir
þvi sem. unnt væri allt það,
sem gæti orðið til*þess að valda
samherjum Bandaríkjamanna
stjórnmálalegum. erfiðleikum.
Leitað hófauna.
• Bulles kvað það markmið
Bandaríkiastjórnar að leiða
styrjaldirnar í Kóreu og Indó-
kína: til sem skjótástra lykta
~~~ (Fram a 8. síðu)