Vísir - 20.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 20.02.1953, Blaðsíða 2
TtSIR Föstud^úm-2p.^br^r.l#53 j *♦* «—» ■*««« | Miimisblað | almennings. Föstudagur, 20. íebrúar — 51. dagur árs- ins. Rafinagnsskömmtun verður á morgun, laugardag 21. febrúar kl. 10.45—12.30 í III. og V. hverfi. — Ennfremur kl. 18:15—19.15 í I. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 17.20—8.05. • V. í,\. ■* \ ■ Næturvörður er þessa viku í Laugavegs- apóteki. Sími 1618. JLæknavarðstofan ’ hefir síma 3050. Vanti yður lækni kl. 18—8 þá hringið þangað. Flóð ■ verður næst í Reykjavík kl. 22.35. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr....kr. 236.30 100 norskar kr....kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7 aq 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs. .... kr. 32.64 100 gyllini ......kr. 429.90 1000 lírur ........ kr. 26.12 Útvarpið í kvöld: 20.30 Kvöldyaka: Úr skáld- ritum Jóns Trausta. — Gils Guðmundsson ritstjóri flytur irtngangsorð. Ennfremiu- tón- leikar. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Passíusálm- ur (17.). 22.20 „Maðurinn í brúnu fötunum11, saga eftir Agöthu Christie; XVIII. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.45 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.10. BÆJA K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 1—6. Læknað á hvíldardegi. Jog starfsmenn þeirra, Myndir 14, fylgja af ráðunautum samband- Sjálfstæðisfél. Kópavogshrepps heldur fund í Sjálfstæðishús- inu kl. 8.45 í kvöld. Frummael- endur verða Ólafur Thors at- vinnumálaráðherra og Maríá Maack. Félag járniðnaðarmanna .. gengst fyrir allsher jarat- kvæðagreiðslu um stjórn og trúnaðarráð,. og iiefst hún á; morgun og lýkur á sunnudag. Freyr, búnáðarblað, 3 ,—A. hefti þessa áirs, hefir Vísi borizt. Rit- ið, sem ér myndum prýtt, flyt- ur að vanda greinar og frásagn- ir um landbúnaðarmál. At- hygli verð er greinargerð um búnaðarsamböndin í landinu anna. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er væntan- Djúpavogi. •Ðettifoss fer vænt- anlega frá New York í dag til Rvk. Goðafóss fér frá Hull á morgun til Noröf jarðar og Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn á morg- un til Leith og Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss er á 'Reyð- arfirði. Selfoss er í Rvk. Tröllafoss fór frá New Yörk 11. febr. til Rvk. KR-ii»gar keppa vii vamartilsiiteim* í kvöld fer fram hnefaieika- mót að Hálogalandi, og kcppa þá KR-ingar við menn úr vara- liðinu. Kunnugir telja, að hér verði háð hörð keppni og tvísýti, en Vísitalan. Kauplagsnefnd hefur reiknað KR-ingar tefla fram - harð- út vísitölu framfærslukostnað- j skeyttustu mönnum sínum, en leg til Reykjavíkur í dag að ar í Reykjavik hinn 1. febr. s. Bandaríkjamenn éru einhig vestan úr hringferð. Esja fer 1. og reyndist hún vera 157 stig. sagðir eiga' mjög knáa. menn. frá Reykjavík ki. 20 í kvöldj Ennfremur hefur kauplags-! Af hálfu íslendingá keppa vestur um land í hringférð. nefnd reiknað út kaupgjalds-' Þarna Guðbjartur Kristinsson, Herðubreið fer frá Reykjavík. vísitölu fyrir febrúar, með til-Ísem keppir við Hugo Shiller. i dag til Húnaflóa-, Skaga-'liti til ákvæða 3. mgr. 6. 'gr. keppir KR-ingurinn Erik fjarðar- og Eyjafjai-ðarháfna. laga nr. 22/1950, og reyridist; Húber við Ffed Wanner, en Þyrill fór frá Vestmannaeyjum hún vera 147 stig. j Erik hefur keppt oftsinnis í síðd. í gær á austurleið. Helgij . , , Þýzkalandi við inikinn orðstir. Helgason fer frá Reykjavík í 1 1 Bergmali ! Jón Norðfjörð mun keppa við •kvöld til Vestmannaeyja. * fyrradag misritaðist tíininn er, jviike Benda, og múnú þar níaet- -V»l-iAw\Tonlr«ar» TTA-rTJ-ieýnT'-fAlqrrAíAc ^ . Skip SIS: Hvassafell fór frá Blyth 17. þ. m. áleiðis tii Norð- fjarðar. Arnárfell fór frá Ála- borg í fyrradvöld áleiðis til Keflavíkur. Jökulfell fór frá ísafirði í gær áleiðis til New York. Eimskip: Brúarfoss er á hljómleikar Tón.tistarfélagýfns 1 ast; tveir segir. í léttþungavigt HrcMgáta hk 1844 Lárétt: 1 Fæða, 6 lýst, 8 gælunafn, 10 dóttir Ingrid Bergman, 12 orðfl., 13 innsigli, 14 mjólkurmat, 16 eftir eld, 17 mánuð, 19 héimting. Lóðrétt: 2 Samtök, 3 síðasti, 4 utarlega, 5 greinarmerki, 7 svelta, 9 upplausn, 11 alþjóðleg stofnun, 15 forn guð, 16 nafn, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1843. Lárétt: 1 Jakar, 6 fól, 8 sóa, 10 Inn, 12 TM, 13 nú, 14 rak, 16 bað, 17 Eli, 19 traða. Lóðrétt: 2 Afa, 3 KO, 4 Ali, 4 ostra, 7 snúða,. 9 óma, 11 NNA, 15 ker, 16 bíð, 18 la. * ' Veðrið. Fyrir suðáustan land er djúp lægð og önnur fyrir sunnan Hvarf á Grænlandi. Báðar á hreyfingu austur eftir. Veður- horfur: Breytileg átt; víðast kaldi og dálítil slydda eða snjó- koma með köflum í dag og í nótt- Léttir til með norðaustan átt í fyrramálið. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík S 3, 1. Stykkishólmur ANA 5, -j-1. Hornbjargsviti ANA 8, -f-3. Siglunes NA 8, -f-4. Akureyri V 3, -f-2. Grímsey ANA 7 -f-5. Grímsstaðir ANA 6, -f-4. Dala- tangi NA 5, 0. Djúpivogur NA 3, 2. Vestm.eyjar V 6, rigning, 2. Þingvellir S 2, 0. Reykjanesviti NV 3, 1. Keflavíkurflugvöllur VNV 2, 1. á botninn, svo sýnt þykir, að netaveiðin hefur byrjað of snemma. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarbátar beittu skyldu hefjast í blaðinu stóð kl. 20.20, en áttl að sjálfsögðu að vera kl. 20.30. Kennaratal á íslandi verður skrá yfir kennara í öll- um skólum landsins, fyrr og síðai-. Allir þeir, sem stunda eða stundað hafa kennslu, eru beðnir um að gefa sig fram við nefndina. Nefndin hefur senn lokið við að safna upplýs- ingum um starfandi bama- kennara, en mikið vantar á, að kennarar i framhaldsskólun- um (einkum í Reykjavík) hafi skilað sér. Vinsamlegast látið ekki dragast lengur, að svara spurningum nefndarinnar. Svarið greinilega, og gleymið í síma 9285. Kennaratal á ís- Iandi, pósthólf 2, Hafnarfirði. Reykjavík. Aflinn hjá bátunum var all- góður í róðrinum í gær, en nokkrir bátar beittu loðnu fyrsta skipti á vertíðinni. Ás- geir var með 7 tonn, Kári Söl- loðnu yfirleitt í seinasta róðri ekki að senda mynd með. og var aflinn frá 7 lestum í 10 Myndamót nægii ekki. Margai lestir. Netabáturinn Illugi kom hendur vinna létt verk. Uppl í morgun með 15 lestir eftir nokkra daga. Stefnir og Hafn- firðingur (útilegubátar) voru með 15—16 lestir hvor. Fiska- klettur, einnig útilegubátur, kom í morgun með 8—9 lestir eftir eina lögn. mun Páll Váldimarsson keppa við Jack Shaff, og Friðrik Clausen við Jack Crump. Clausen er sagður mjög þung- höggur. Hringdómari verður Þor- steinn Gíslason, en aðrir dóro- arar þeir Thor R. Thors, Petex Wigelund, Haraldur Gunn- laugsson og Haraldur Björns- son. Formaður KR, E. Ó. P. mun setja mótið. íþróttakeppni til styrktar sjúkum manni. Eldur kom upp í vélbátnum Her- móði um kl. 1 e. h. í gær, þar sem hann lá við Verbúða- hryggju. Slökkviliðið var kvatt á vettvang, fen er ícomið var á staðinn, hafði eldurinn verið slökktur, án þess að verulegar eyjabátum var sæmilega góður'skemmdir yrðu/ Eldurinn mun í gær. Voru bátarnir frá Vinnslu hafa kviknað út frá eldavél 1 stöðinni með frá 3 tonn upp í eldhúsi aftur 1 skipinu. Vestmannaeyjar. Aflinn í net hjá Vestmanna- 20 tonn. Kári, Þorgeir goði og þriðji báturinn voru með 20 tonn. Allmargir bátar eru enn Reykjavík eru áminntar um að 1 með línu og var aflinn hjá þeim koma á fund f fundarsal Konur í kaffinefnd kvennadeildar S.V.F.Í. reytingur, eða 2 5 tonn. Neta- s.v.F.f. i dag kl. 314. Ennfrem- . veiðin er því að glæðast og má ur er heitið á allar konur í mundarson hðlega 7 tonn. I gera ráð fyrir að netabátum > deildinni að gefa kökur; og fjölgi nú með hverjum degi. í fyrradag var Ásgeir með 6V2 tonn. Útilegubáturinn Guð- mundur Þorlákur kom í morg- un með 30 tonn eftir 3 lagnir, sem er prýðilegur afli. Bátarn- stundar sigling á miðin. ir, sem leggja upp hjá Fisk- iðjuverinu, öfluðu ágætlega, Hagbarður 12 tonn, Svanur rúm 9 og Skíð 8 tonn, en þeir beittu allir loðnu í fyrsta skipti. Sæ- fell kom í morgun með 18 lestir eftir 3 lagnir. Útilegubáturinn Arinbjörn, sem ieggur áfla sinn Upp hjá Sænska frystihúsinu kom í nótt. Var báturinn með 50 lestir af fiski eftir aðeins 5 lagnír, og er það prýðilegt. 1 verður tekið á móti þeim í dag er landlega hjá línubátum sjálfstæðishúsinu fyrir hádegi almennt, en netabátar voru að á sunnudag fara út um hádegið, enda aðeins Grindavík. Aðeins þrír línubátar réru í gær, en hinir eru allir fcomnir með net. Var afli línubáta mest 17% lest, Von frá Grenivík, 12% lest og 5% lest. Netabát- ar fengu mjög lítinn afla, frá %—6 lestir í 3 netatrossur eftir nóttina. Fiskurinn er ekki bú- 1 t ■ . ' ; i ' inn að eta sig saddan'ög lagstur Akranes. Akranesbátar öfluðu ágæt- lega í fyrstu sjóferðinni með loðnubeitu í gær. Voru bátarn- ir með afla frá 8—14 lestir, yfirleitt 10—12 lestir, sem er ágætt. StúdéntaráB annast vinnumiðlun. SandgerðL Sapdgerðisbátar voru allir á Knattspj-rnufélagíið Valur hefur ákveðið að efna til séf- stakrar xþróttakeppni til styrktar íþróttamanninum, sem lamaðist vegna meiðsla á íþróttaæfingu á Suðumesjum s. 1. sumar. íþróttakeppni sú, sem Valur stendur að í þessu augnamiði fer fram að Hálogalandi 1. marz n. k. Hefir félagið leitað til ým- issa aðila og flokka um aðstoð og þátttöku og er nú tryggt að þarna verður um óvenju skemmtilega og spennandi íþróttakeppni að ræða. Á þessu stigi málsins er þó ekki að fullu ráðið með þátt- takendur, né keppnisfyrir- komulag og verður því ekki að stöddu skýrt nánar frá mótinu. Hitt mega allir hafa í huga að nauðsyn ber til að koma hinum sjúka manni til hjálpar eftir því seih við verður komið og ætti fólk því að fjölmenna á mót þetta. Búnaðarþing sett í dag. Búnaðarþing vcrður 'sett í dag kl. 2 og verður það haldið Stúdentaráð Háskólans mun t ár beita sér fyrir vinnumiðlun meðal stúdenta, svo sem gert var í fyrra. Þriggja manna nefnd fjallar í Góðtemplarahúsinu gamla. sjó í gær og beittu loðnu. Afli' um þetta mál, þeir Þorvaldur | Búnaðarþingfulltrúar eru 25 var ágætur, sem annars staðar, | Ari Arason, stud. júr. (formað- ' og kosnir af búnaðarsambönd- 8—15 lestir. Hæstir voru Faxi ur), Jón G. Tómasson stud. jur.; unum. Nokkrir eru þegar og Auðbjörg. Víðir hefur ekki og Helgi Þórðarson stud. polyt. ( komnir til þings, aðrir vænt- verið á sjó s.l. miðvikudag, en j Stúdentum, sem ætla að anlegir loftleiðis að norðan i stykki brotnaði í vél bátsins, '■ njóta fyrirgreiðslu nefndarinn- ! dag og enn aðrir væntanlegir og verður að fá það frá Dan- ar um atvinnu í sumar, er ráð-j með strandferðaskipinu Heklu mörku vegna þess að báturinn lagt að hafa komið umsóknum; í fyrramálið. er með vélartegund, sem ekki sínum til nefndarinnar fyrir 1. Ýms merk búnaðarmál verða fyrirfinnst í öðrum bát hér á marz n. k. Þeir, er vilja ráða tekin fyrir á þinginu og mun landi. í dag eru allir bátar á stúdenta til starfa. hafi einnig það standa 3—4 vikur, ef áð sjó. ; samband við náfnamá.' "f vanda lætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.