Vísir - 28.02.1953, Qupperneq 1
43. árg.
Laugardaginn 28. febrúar 1953.
49. tb!.
ISTISI
Löndun á ísfiski í Bretlandi stöðugt
til athugunar.
Ekki munu veraHéinár horf-
ur á því, að nokkur b'reyting
verði að svo stöddu, að því er
varðar landanir á ísvörðum
fiski íslenzkra togara í Bret-
landi.
Er nú langt liðið á þann tíma
árs, sem íslenzkir togarar eru
vanir að leggja leið sína á til
brezkra fiskibæja með ísfisk,
og jafnvel þótt viðhorfið breytt-
ist að því er landanir vaiðar/
virðist útilokað, að um landan-
ir á ísfiski geti. orðið að ræða
að sinni. Þess má geta að venju-
lega hafá íslehzkir togarar ekki
byrjað að sigla til. Bretlands
með ísfisk fyrr en síðari hluta
sumars (ágúst) óg lykur slík-
uni ferðum snemrna vors.
En engu verður um það spáð
hvað gerast kann í þessum mál-
um fyrir uppháf venjulegs ís-
fisksölutíma.
Félag íslenzkra þotrivörpu-
skipa hefir að sjálfsögðu til at~
hugunar sem hingað til allá
möguleika til löndunar á ís-
fiski í Bretlandi.
Þar sem minnzt hefir verið á
fiskibæinn Milford Haven í
þessu sambandi í blaði hér, má
geta þess, að Milford Haven ef
lítill bær, þar sem flést murj
hafa verið í aftúrför að undan-
förnu, m. a. vegna ofveiði á
miðum, sem þaðan hafa verio
sótt, og ef til vill vegna fléiri
atvinu- og efnáhagseffiðieika. ]
Þessi bær gæti ekki tekið við
miklu fiskmagni, en menn þar
hafa m. a. fengið áhuga fyrir '
að athuga möguleika á, að ís-
lenzkur togarafiskur væri
landaður þar. Kom hingað til
lands fyrir nokkru maður frái
Milford Haven til þess að ræða
við fulltrúa íslenzkra togara-
eigenda, en ekkert ákveðið
mun hafa geírzt i þessu máli.
Ríkisstjórnir íslands og Bret-
lands hafa að sjálfsö^ðu stöð-
Ugt til meðferðar ági'eíhinginn
út af útvíkkun landhélginriar.
Að því er Vísir bezt veit, er
ástand pg horíur nú sem að
ofan segir'.
(Jngverjar bjóða Bretum
óvenjuieg faugaskipti.
§aklausnm Hrda verði sleppt lír
Eialdi fti*íi* seka kínverska stúlku
á Malakkaiskaga.
Óðni bætast
32 félagar.
32 nýir félágar gengu í mál-
fundafélagið Óðin, sem hélt fjöí
sóttan fund í fyrrakvöld.
Sveinbjörn Hannesson stjórn
aði fundinum, en Friðleifur
Frikriksson var fundarvitari.
UmræðUr snerust einkum urn
kosningar þær, sem framundan
eru, og voru menn einhuga um
að vinna sem bézt að sigri Sjálf
stæðisflokksins.
Starfsemi Óðins stendur með
miklum blóma, en félagið vinn-
ur að hagsmunamálum verka-
marina og annarra launþega.
Þessir menn tóku til máls á
fundinum: Axel Guðmundsson,
Lúther Hróbjartsson, Guðm.
H. Guðmundsson, Ingimundur
Guðmundsson, Hannes Jónsson,
Guðjón Hansson og Sveinbjörn
Hannesson, formaður félagsins.
Æfi Farouks
á kvikmynd.
Róm. (AJP.). — Kvik-
myndafélag eitt hér í borg,
sem Errol Flynn á og
stjórnar, hefir í hyggju að
gera kvikmynd um ævi Faro
uks konungs. Þeim, sem
leikur aðalhiutverkið —
Farouk konung — verður að
vera vcl í skinn komið, og
er talað um, að Orson Welles
hafi verið boðið það. Dans-
meyjar verða og að vera
með, til Jþess að allí sé sem
líkast veruleíkanum, og
hefir Hollywood-dans-
meynni Ann Miller verið
boðið hlutverkið.
Þetta er Juiius Mayer, forseti
sambands austur-þýzkra Gyð-
inga. seni ásamt nokkruin öðr-
um kimnum þýzkum Gyðingum
flýði yfir mörkin til Vestur-
Berlínar fyrir nokkrum dögum.
Varð 126 ára.
Lissabn (AP). — Elzti borg-
ari Portúgals andaðist í vik-
unni sem leið.
Var þetta Florinda de Jesus
Exposta, sem talið var að væri
oröin 126 ára gömul.
Hershöfðingi
Eátinn Saiss.
Bon (AP). — Von Kiichler
herhöfðingi hefur verið látinn
laus úr Landsbergfangelsi.
Hershöfðinginn stjórnaði inn-
rásinni í Pólland að nokkru
leyti, og var dæmdur fyrir
stríðsglæpi. Sakir elli og las-
leika var honum sleppt 11 mán-
uðum áður en dómurinn var
á enda.
Sendífierraskjpti
Bandaríkjanna.
Washington (AP). — Banda-
ríkjastjórn er riú að skipta úm
sendiherra í ýmsum höfuðborg-
um. Hún hefur skipað sendi-
herra hjá þjóðernissinnástjórn-
inni á Forinósu.
Þar verður maður að nafni
Rankin sqndiherra, en þarna
háfa Band.aríkin haft aðalræð-
isriiann, — Dunn, sem var
sendiherra í París, fer tjl Mad-
rid, en Dillon yerður sendi-
herra í París o. s, frv.
Emkáskeyti frá A.P. —
London í morgún.
tJrigverska stjórnin hefur
boðizt til þess að sleppá úr
Eden til Rómar
í apríl.
Róm (AP). — Ákveðinn hef-
ur verið fundur Edens Utanrík-
isráðherra og de Gasperis for-
Sætis- og utanríkisráðhérra
bráðlegá.
Mun Eden koma fil Róma-
borgar í apríl-mánuði að öllu
forfallalausu, og hafa þar
nokkra viðdvöl, meðan rædd
verða sameiginleg hagsmuna-
mál ríkjanna.
Haustkosningar
í Bredandi?
Einkaskeyti frá A.P.
London, í gær.
Ýmsir gera ráð fyrir því,
að efnt muni verða til kosn-
inga í Bretlandi á hausti
komanda, og eru það einkurn
menn úr verkamannaflokkn-
um, sem fullyrða þetta. Hef*
ir Heetor McNeiI, sem var
um skeið Skotlandsmála-
ráðherra, spáð þessu m. a. í
ræðu í kjördæriii sínu í
Greenock. Lét hann svö um
msélt, að íhaldsflokkurinn
mundi ekki þora að fresta
kosningum fram á næsta ár,
því að þá niundu afleiðing-
ar hinnar „glæfralegu
stefnu stjórnarinnar í efna-
hagsmáíum14 verða orðnar
allt of greinilegar.
Getspekín gaf 109
þús. punda arð.
London (AP). — Skrifstofú-
maður í City — 41 árs.að aldri
— græddi í síðustu viku 109,000
sterlingspund í getraun um úr-
slit knattspyrnuleikja,
Hafði hann sent tveim get-
raunafyrirtækjum sömu svör-
in, og greiddi annað 75,000
punda vinning en hitt 34,000
pund. Maður þéssi heitir Coul-
ton, kvæntur og á eitt barn.
Hefur hann 15 pund í vikulaun
og ætlar að halda starfi sínu í
City áfram fyrst um sinn.
Daginn eftir að hann fékk
vinningana greidda, sendi
hann slösuðum knattspyrnu
manni 3000 pund að gjöf.
47 íarast
haldi brezkum manni, Edgár
Saunders, sem dæmdur var
í 13 ára ára fangelsi 1950, fyrir
njósnir, ásamt bandarískum
manni, Robcrt A. Vogeler, er
dæmdur var í 15 ára fangelsi,
en síðar sleppt.
En ungverska stjórnin. set-
ur það skilyrði fyrir tiiboði
sínu, að sleppt sé úr þaldi
ungri, kínverskri stúlku,
sem dæmd var til lífláts á
Malakkaskaga.
Stúlkan hafði handsprengju í
fórum sínum, er hún var tekin
höndum. Hún var dæmd af her-
rétti, leitáð var náðunar fyrir
hana á Sírium tíma, en synjað
um hana. — Tilboð sem það,
er ungvérska stjó'rnin hefur hér
lagt fram, er óvenjulegt, en
hitt er áíls ekki óaigengt, að
ríkisstjórnir geri með sér sám-
komulag um skipti á förigum,
seni eru þeirra eigin þegnar.
Éftir að kommúnistar komust
til valda í Ungverjalandi, lögðu
þeir hald á bandarískar eignir
og hafa haft ýmiss konar móðg-
anir í frammi við bandaríska
menn þar í landi. Greip Banda-
ríkjastjórn þá til gagnráðstaf-
ana og lét loka ungverskum
ræðismannsskrifstofum.
í febrúar 1950 játuðu þeir
Saunders og Vogeler á sig
njósnir ásamt mörgum öðrum.
Ungverska stjórnin sleppti
Vogeler árið eftir, eftir að ut-
anríkisráðuneyti Bandaríkjanna
hafði fallizt á enduropnun ræð-
ismannsskrifstofanna og gert
fleiri tilslakanir. Vogeler hélt
því fram, að játning hans hefði
verið afleiðing „andlegra pynd-
inga“. — Brezka stjórnin hefur
gert margar tilraunir til þess
að fá Saunders lausan úr haldi,
án árangurs.
Mex. City (AP). — Á sunnu-
öaginn biðu 47 manns í bifreiða
slysi utarlega í borginni.
Var fólk þetta allt að koma
úr skemmtiför, er tveir almenn-
ingsvagnar, sem það var í, rák-
ust á. Níutíu manns slösuðust,
því að troðið hafði verið í vagn-
ana eins og hægt var.
Logsuðutækin unnu ekki á hurðinni.
Tilraun gerð til innbrots hjá Fiskifélagí íslands í nótt.
I nótt var gerð tilraun til
meiri háttar innbrots í húsi
Fiskifélags íslands við Ingólfs-
stræti.
Farið hafði verið inn um
glugga á bakhlið hússins, en í
verkstæðisherbergi sem er niðri
í húsinu hafði þjófurinn fund-
ið logsuðutæki, sem hann hefur
borið með sér upp á miðhæðina.
Á miðhæðinni er rambyggi-
Ieg skjalavarzla sem innbrots-
þjófnum hefur þótt girnileg og
likleg til þess að geyma verð-
mæti sem slagur væri í. Réðist
hann með logsuðutækjun-
um á hurðina og náði að skera
gat á yztu plötuna fyrir læs-
ingunni. En vegna þess hversu
hurðin var ramger komst þjóf-
urinn ekki lengra og varð að
gefast upp að svo búnu.
Þegar þjófurinn varð að gef-
ast upp við skjalavörzluna, hef-
ur hann skeytt skapi sínu á
skrifborðum og brotið upp aíl-
margar skúffur í þeim. En þar
var ekkert fémætt geymt, enda
engu stolið.
Herstjórnin í
hondlfim eins
mannsö
New York (AP). — Ridgway
yfirhershöfðingi hefur lagt til,
að einurn manni verði falin yf-
irstjórn herafla A.-bandalags-
ins í Mið-Evrópu.
Fastaráð það í Washington,
sem fer með þessi mál, hefur
nú tillögu Ridgways til athug-
unar.
Eins og stendur er yfirmaður
hverrar greinar landvarnanna
um sig' — landhersveita, flug-
hers og sjóliðs — ábyrgur
gagnvart Ridgway. Á þessu tel-
ur hann miklá nauðsyn að gera
breytingu. — Þessi mál hafa
verið þrætuefni, einkanlega
milli Breta og Bandaríkja-
manna.