Vísir - 28.02.1953, Síða 2
2
VÍSIR
Laugardagina 28. febrúar 19öS.
IVIinnisbfað
atmennings.
Laugardagur,
28. febrúar, — 59. dagur ársins.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 18.05—7.15.
Næturvörður
er þessa viku í lyfjabúlinni
Iðunni. Sími 7911.
Læknavarðstofan
hefir síma 5030. Várrti yður
lækni kl. 18—8, þá hrihgið
þangað. •
Flóð
verður næst í Réykjavík kl.
17.30. j
Útvarpið í kvöld.
Kl 18.30 Tónleikar (plötur).
— 20.00 Fréttir. — 20.20 Leik-
rit: „língt og gamalt á ekki
saman“, eftir Georg Kauf-
mann og Ednu Ferber. Leik-
stjóri: Indriði Waage. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. :—
22.10 Passíusálmur (24.). —
22.20 Danslög (plötur) til kl.
24.00. |
Gengisskróning.
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kanadískur dollar kr. 16.73
1 enskt pund .... kr. 45.70
100 danskar kr. .... kr. 236.30
100 norskar kr.....kr. 228.50
100 sænskar kr. .. kr. 315.50
100 finnsk mörk .. kr. 7.09
100 belg. frankar .. kr. 32.67
1000 franskir fr. .. kr. 46.63
100 svissneskir fr. .. kr. 373.70
100 tékkn. Krs. .... kr. 32.64
100 gyllini........kr. 429.90
1000 lírur ........kr. 26.12
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kL
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Vaxmyndasafnið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
e>andsbókasafnið er opið kL
10—12, 13.00—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Lúk. 16,
19—31. Ríki maðurinn og La-
zarus.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
eyrar og Þingeyrar. Selfoss fór
frá Akureyri í gærkvöldi 27.
febr. til Húsavíkur og Raufar-
hafnar. Tröllafoss er í Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er á
leið til Austfjarða. Arnarfell
loasr í Rvk. Jökulfell fró frá
ísafirði 18. þ. 'm. áleiðis til
New York.
Ríkisskip: Hekla verður
væntanlega á Akureyri í dag á
vesturieið. Esja fer frá Reykja-
vík á mánudaginn vestur um
Þjóðleikhúsinu á mánudags-
kvöld, og koma þar fram flest-
ir þekktustu leikarar landsins,
en fluttir verða leikþættir,
j v xxv cx mauuuagum vcöíui ccij-x
gamanvísur, auk þess verður land £ hringferð Herðubrelð íer
.......................... einsöngur, tvísöngur, upplest-!frá Reykjavík á mánudaginn
Síra Jón Auðuns. KL 5 Síra " Aff^|austur um land til Bakkafj.
Óskar J. Þorláksson. I rexmu*.1l tv° S?f1 FeL. lelk' Þyrill er á leið frá Vestfjörð-
Laugarneskirkja: Messað kl.1 S f ar SJU um °g um til Akureyrar. Helgi HeLga-
oldruðum leikurum, og til
2. Síra Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta. kl. 10.15.
Sira Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11. Síra Sigurjón Þ. Árnason.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15.
kynnisfara leikara.
Háskólafyrii-lestur.
Sunnudaginn 1. marz heldur
prófessor ÞorkeU Jóhannesson
fyrirlestur í hátíðasal háskól-
Síra S. Þ. A. Messað kl. 5. Síra ans. Fyrirlesturinn hefst stund-
Jakob Jónsson. | víslega kl. 2 e, h. Öllum er
Fríkirkjan: Messað kl. 5. Síra heimill aðgangur. — Fyrirlest-
Þorsteinn BjörnsSon. Barna-
guðsþjónusta kl. 2. Síra Þor-
steinn Björnsson.
Fríkirkjan: Messað kl. 5.
Síra Þorsteinn. Björnsson.
son á að fara frá Reykjavík á
morgun til Vestmaimaeyja.
Minningarspjöld
Kvenfélags Hafnarfjarðar-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um: BlómavezL Flóru, Bóka-
verzlun Böðvars Sigurðssonar
óg Verzlun Þórðar Þórðarson-
ar. —
urinn fjallar um þjóðhagi á Is-
landi á fyrri hluta 19. aldar.
Verður þar reynt að sýna þró- Bólusetning gegn bamaveiki,
un þá, er í þessu efni verður, I pöntunum veitt móttaka
Barnaguðsþjónusta''5 kl. 2. Síra Hér er um að ræða þann tíma
Þorsteinn Björnsson. | er þjóðin byrjar að safna kröft-
Barnasamkoma verður í um eftir hin miklu áföll 18.
.Tjarnarbíói kl. 11 f, h. á morg- 1 aldarinnar og lok kaupþrælk-
un. Síra Óskar J. Þorláksson.1 unarinnar.
Sunnudagaskóli Hallgríms
nokkur meginatriði hennar. þirgjud. 3. marz n. k. kl. 10—-12
f. h. í síma 2781.
41end^a
vinna aUs-
konar störf - en
þoö parf ekki ob
skaba þær neitt.
Nivea bætir úr því.
Skrifstofuloft og
innivera gerir húd
yðar föla og purro.
Nivéa bætir úrpví.
Slæmt vebur gerir
húb ybor hrjúfa og sfökka
NIVEA
bætir ór því
Tímarit
Verkfræðingafélags
sóknar er í gagnfræðaskóla-
húsinu við Lindargötu kl. 10.
Skuggamyndir. Öll börn vel- er nýkomið út, 5. hefti 37. árg
komin.
Hjuskapur.
í dag, laugardag, verða gefin
saman í hjónaband af síra Jóni
Auðuns ungfrú Elína Einars-
íslands °S Bjarni Jónsson bak-
ari. Heimili þeirra verður á
Að þessu simii fíytur ritið ítar- Bárugötu !6. — Ennfremur
SKipAUTaCRÐ
RIKISINS
verða gefin saman í dag af síra
Elliheimilið: Guðsþjónusta lega greinargerð Guðm. Mar , , T...
kl. 10 árdegis. — Brynleifur teinssonar um 6. norræna raf- on uðuns ung ru ija mn-
Tobiasson yfirkennari flytur fræðingamótið á íslandi 1952. | ^ JtUr g Gudx Knstjans-
Er hún prýdd f jölda mynda. son’ Silfurtum 8.
Hvar eru skipin?
í dag verða gefin saman í
hjónaband af síra Þorsteini
UroMqáta hk ISSt
Lárétt: 2 ásynja, 5 sjór, 7
sarna, 8 fósturlands, 9 um tíma,
10 áfengissýki, 11 hlé, 13 far,
15 innan rifs, 16 mátti.
Lóðrétt: 1 gera mýkri, 3 far-
kost, 4 matar, 6 tilfinning, 7
þrír eins, 11 happ, 12 tölu-
fjölda, 13 fangamark ráðherra,
14 guð.
Lausn á krossgátu nr. 1850:
Lárétt: 1 hefta, 6 Leó, 8 öld,
10 múl, 12 LÍ, 13 RS, 14 UFA,
1.6 óst, 17 ger, 19 andar.
Lóðrétt: 2 eld, 3 FE, 4 tóm,
5 völur, 7 elsta, 9 líf, 11 úrs, 15
ggn, 16 óra, 18 Ed (efri deild).
ræðuna.
Háteigsprestakall: Messa
Bá'magSþiónu^ 'l0 30 - Eimskip: Btúarfoss fór ftá Björnssyni J>orge5ut Her
Sira Jón ÞorvarSsson IRvk- * Sæi-kvoldi til Grimsby, mannsdóttir og Oddur Krist)-
Kaþóiska kirkjan: ' Hámessa Boulogne og London. Dettifoss. ánsson til heimilis »5 Bergs-
og þrédikun kl. 10 árdegis, - York 20. febrúar staSásteet. 45.
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. - « Rvk- »8 G“llf»“l. ‘ d“e J»f. S»(“ .T““ ‘
Alia virka daga er lágmessa kl. <*u 1 Rvk' L»8»rf»“ £6v frá hjonaband af s.ra Jom Thorar-
,rde -s Rvk. 23. febr. til Antwerpen, [ ensen ungfru Klara Johanna
* Rotterdam og Hamborgar., Óskarsdóttir (Gíslasonar ljós-
Leikarar Reykjafoss fór frá Hólmavík í myndara) og Ásgeir Karlsson.
gangast fyrir kvöldvöku í gærmorgun til ísafjarðar, Flat- Heimili þeirra ei á Fálkagötu
24. —
Þakkarávarp frá stjórn
kirkjubyggingarsjóðs
Kópavogshrepps.
Alúðarþakkir færum við
öllum þeim, sem á einhvern
hátt aðstoðuðu okkur eða
styrktu með því að sækja sam-
komu okkar 22. fehrúar s. 1.
Sérstaklega viljum við þakka
Gísla Guðmundssyni, Álfhóls-
vegi 33, ffrir hans höfðinglegu
gjöf til sjóðsins.
F. h. sjóðsstjórnarinnar
Helga Sveinsdótlir,
formaður.
Bókamarkaðurinn
í Listamannaskálanum verður
opinn til kl. 10 í kvöld. Barna-
spítalasjóður Hringsins fær
10% af allri sölu dagsins. —
Hringkonur leiðbeina kaupend-
um í dag.
VeðriS.
Yfir Grænlandshafi er alldjúp
lægð, sem grynnist. Veðurhorf-
ur: SV-stinningskaldi með
hvössum éljum.
Veðrið kl. 8 í morgun: Rvík
SV 5, 2, Stykkishólmur SV 2,
0, Hornbjargsviti SV 4, Siglu-
nes VSV 5, 2, Akureyri SSA 3,
2, Grímsey V 7, 2, Grímsstadir
SV 3, -i-1, Raufarhöfn SV 4, I,
Dalatangi logn, 4, Djúpivogur
IVSV 4, 3, Vestmannaeyjar SV
| 7, stórsjór, 3, Þingvellir SV 4,
' 0, Reykjanesviti VSV 6, C,
Keflavíkurvöllur SV 5, 2.
Reykjavík.
Landlega er í dag hjá land-
róðrabátunum héðan, en vonzku
| veður hefur verið á miðunum
; undanfarna daga. Skíði kom í
gærkvöldí og var með rúmlega
tonn af fiski. Netabáturinn
Bragi kom einnig í gær og var
með 6 tonn, tveggja nátta. Var
þetta fyrsta lögn bátsins. Her-
móður (netabátur) kom með 8
tonn, þrjár uxnvitjanir. Útilegu-
báturinn Bjöm Jónsson var með
36 tonn. Npkkrir útilegubátar
eru ókomnir og tæplega vænt-
anlegir fyrr en á morgun og
mun þá frétta af þeim að vænta
í blaðinu á mánudag.
Hafnarfjörður.
Landlega er hjá Hafnarfjarð-
arbátum í dag. Illugi, sem er
netabátur, kom í gær og land-
aði 21 tonni af fiski. Seinast
landaði báturinn 20. þ. m. Hef-
ur því farið full vikan í þetta
sinn. Fiskur þessi er hertur.
Togararnir.
Jón Þorláksson landaði í gær
150 tonnum af fiski og fór í
morgun á veiðar aftur. Tveir
togarar aðrir, ísborg og Harð-
bakur, voru í Reykjavík, en
fóru aftur á veiðar í dag. Eng-
inn togari var væntanlegur fyr-
ir helgina til Togaraafgreiðsl-
unnar. — Um 200 manns unnu
í fiskverkunarstöð Bæjarútgerð
ar Reykjavíkur í vikunni sem
leið. Af afla þeim, sem togar-
ar Bæjarútgerðarinnar settu á
land, fóru 331 smálest af ufsa
til herz.l ■ i í herzlustöð hennar.
Frá heildarmagninu hefur áður
verið sagt.
Hekla
austur um land í hringferð hinn
5. marz. Tekið á móti flutningi
til
Fáskr úðsf j ar ðar,
Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar,
Norðfjarðar og
Seyðisfjarðar
í dag og á mánudag. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
Helgi Helgason
Tekið á móti flutningi t.il
Vestmannaeyja daglega.
Máltækið segíf:
„Oft veltir lítil þúfa þungu
hlassi.“ Það sannast dag-
Iega á smáauglýsingum
Vísis.
Þær eru ódýrustu aug-
lýsingarnar en f>ær
árangursríkustul
Auglýsið í Vísi.
Ódýrt áklæði
hentugt í dívanteppi.
M&gsSaleiKa Sigeirmitfiftðlisdááiii*
andaSist í Landakotsspítala 26. þ. m.
Fyrir liönd vandamanna
Kristján Sigurmundsson.