Vísir - 28.02.1953, Síða 4

Vísir - 28.02.1953, Síða 4
V í SIR Laugardaginn 28. febrúar 1953. Óbeinn viiji Alþingis. •• ' * ‘ i ' i Tíminn gerir í fyrradag að umtalsefni eina setningu úr leio- ara Vísis á fimmtudaginn þ. 19. þ. m. Hafði Vísir rætt þar um það, að Hótel Borg maetti heita lóljuð, endg þótt fáeinir útlendingar hefðu herbergi þar, og blaðið -sagði eirinig, að sökin væri hýá 'Alþingi, sem hfefði orðið sér tií fnSnnþuriar með meðferðinni á hinu nýja áfengislagafrumvarpi, sem lagt var fram á síðasta þingi, því að þetjta væri árangurinn af því, að frumvarpið var, fellt. Tíminn kems.t að þeirri niðurstöðu, að það sé misskilningui- hjá Vísi, að „gfgreiðsla Alþinpis á áfengislagafrumvarpinú hafi gefið nokkurt tilefni til tóirra fyrirmæla dómsmálaráðr- herrans, sem hafa valdið því, :aq Hótel Borg er lokað,“ Bláðip @egir énnfremur í áframhaldi áf þessu: „DléS því að fresta áfengislagafrumvarpinu til næsta þings, lýsti þingið óbeinlínis ýfir þeim vilja sírium, að óbreytt skipan áferigislaganna skyldi þaldast, þafigað til það íjallaði endanlega um þau.“ Það. var varla við, því að þúast, að Tíminn fengist til þesS að viðurkenna sekt Alþingis í: þéssu' rriáli, því að af þeirn ílokkum, sem'stóðu að því að „fresta áfengislagafrumvarpinu til næsta þings“, átti Framsóknarflokkurinn einmitt stærSta hópinn, sem vildi pnga breytíngu á því ófremdarástandi, sém hér hefur ríkt um langt skeið. Á það er þó að líta, að enginn hefur fengizt til þess að mæla því bót, sem gerzt hefur i málum þessum á síðustu árum, og hefur ekkert blað tekið eins djúpt í árinni og aðalblað Framsóknarflokksins — sem heitir Tíminn. Hefði því mátt ætla, að þingmenn þess flokks: vildu grípa tækifærið, þegar þeim gafst kostur á að vera að- ilar að breytingu, sem undirbúin hafði verið vandlega af beztu mönnum, og stefndi í rétta átt. En klausa sú í Tímanum, sem vitnað er í hér að framan, bendir einmitt til þess,. hvers vegna Framsóknarflokkurinn vildi ekki gera neina breytingu. Hann hafði það bak við eyrað, að kosningar eru framundan, og þess vegna flaug honum. í hug, hvort ekki mundi unnt.að bæta við sig nokkrum atkvæðum bannmanna með því að vera á móti öllu skynsamlegum breyt- ingum í þessu efrii. Af þessu leiddi, að hann vildi „fresta áfengislagafrumvarp- inu til næsta þings“, eins og Tíminn segir sjálfur. Þá á kannske að verá óhætt áð samþykkja þær breytingar, sem máttu ekki ná fram að gapga á, þessu þingi, af því að þá verða — senni- lega —- fjögur ár til næstu kosninga, og nokkur tími til að gleyma því, hver heilindi Framsóknarflokkurinn ætlar að sýna í málinu. Framsóknarmenn hafa verið allra manna ötulastir við að skella allri skuldinni af ófremdarástandinu í áfengismálunum á dómsmálaráðherra, og því var ekki nema eðlilegt, að hann afþakkaði gott boð Framsóknarþingmanna sem annara um að liggja undir ákærum þeirra framvegis sem hingað til. Má telja vís't, að hver maður í því embætti hefði farið eins að og gert hefur verið, svo að úr því að Alþingi lét vilja sinn „óbein- línis“ í ljós með því að fella frumvarpið, sýndi það — en kannske aðeins „óbeinlínis“ — að það vildi láta ráðherrann verða skotspæni eftir sem áður. Breyting sú, sem ráðherrann gerði í desember, var því eðlileg afleiðing af kosningaundir- búningi Framsóknarmanna sem annarra andstöðuflokka breyt- .inganna, og verður að skrifazt á reikning Alþingis, þótt sjálf- sagt sé að misskipta heiðrinum eftir verðleikum. Smygl og tollgæzla. ' A ð undanförnu hefur nokkrum sinnum verið frá því sagt, að tollverðir hafi fundið í skipum, sem komin eru frá útlönd- um, varning, sem hefur ekki verið gefinn upp til tolls — sem ætlað er, með öðrum orðum, að smygla inn í landið og hafa þar til sölu og neyzlu. Hefur það eirikum vakið athygli manna, að skipverjar hjá Eimskipafélagi íslands eru oftar við þetta riðnir, en menn á öðrum skipum, innlendum eða útlendum. Sennilega kemur engum til hugar að ætla, að allir aðrir en; þeir, sem eru á skipum E. 1, sé einhverjir englar, og er þess skemmst að minnast, er dansur sjómaður flutti á land á Akureyri mikið magn áfengis. Þó er það svo, að mönnum kemur til j hugar, hvort leit sé alls staðar eins ströng og í skipum Eiipskipafélagsins, úr því að skipsmenn þess verða oftast fyrir barðinu á tollgæzlunnL - VISINDI DG TÆKNI - „8. furðuverkið" var tekið í notkun árið 1883. Þrátt fyrir háan atdur lætur Broa-kl-yt i-bfi'ú i-n í Híew' ¥ork ejtki á sjá. Tönn tímans hefur ekki haft þykja langur tími vestan hafs nein áhrif á Bröoklyn-brúna i þú, til þess að smíða slíka „smá,- bi'ú“. Á þessum’ 13 árurri biðú tuttugu ménn bana við bruár- 5 New York, og er hún þó komin1 til ára sinna, því að hún verður sjötug á þessu ári. Brúin var í upphafi byggð sem einskonar tilraun á þ.v«i sviði, en svo- vel var til hennav vandað, að á -árinu 1951 vaý hún dajmd ,svo sterk, að óhæíj þótti að breikka akbraut hennf ar, og var það gert, Geta nú tvær þrefaldar bifreiðaraðir brunað yfir hana í einu. Óg q því .sambandi .er rétt að. hafá það hugfast, að .þegar brúiíi var smíðuð var einungis uffi; létta hestvagna að raéða, og' éngan grunaði, að bifreiðaöldib væri skammt undan. ; • Bölsýnismenn spáðu því,' þegar byrjað'var að reisa brúnq,' að hún mundi fíjótlega hrynja, eins og hver ö'nnur skýjaborg, en forseti landsins, sem þá var Chester A. Arthur, lét svo uiri mælt, þegar hann vígði brnna,. að hún væri áttunda furðuverk; heimsins. Hún var líka stærstá, hengibrú, sem gerð hafði verio,; en nú eru til margar slíkar' brýr, sem eru bæði lengri og; hærri. Verkfræðingar þeir, s.emí smíðuðu brúna, urðu að fara' eftir eigin aðferðum, algeriega óreyndum, því að það þurfti að^ sökkva stöplum brúarinnar nið- ur á klöpp í Langeyjarsundi. Annars vegar er dýpið á klöpp, 45 fet, en hinsvqgar 78, og ;i niður að klöppinni urðu menrc að fara í vatnsþéttum stáihólk- um, sem þá voru alger riýlunda, Stöplarnir eru úr granítij alls 276 fet á hæð, og liggja tveir stálvírar um hvorn, til þess að halda brúargólfinu. i Byrjað var á brúnni árið 1870 — eða fyrir meira en áttatíu ár- um — og það tók þrettán ár að fullgera hana. Það inundi smíðina,.en 110 slösuðust meira eða minna. 2,5 míiij. lesta skipaslóil Svía. , SLhólmi. — Kaupskipafloti! Svía nam nærri 2,5 millj. lesta ! í lok síðasta árs. Hafði hann aukizt um 143,000 lestir, en í hvorugri tölunni eru ijuskiskip meðtalin. Meira en 7 0 % skipastólsiris — eða nsérri' a,’8 milíj. lesta — eru mótor-1 skip, gufuskipinu eru samtals '620 þús, lestk'. og. segls.kip 65 þús. lestir. (SIP). Nýtt eldhústæki. ■í Bandankjunum er farið að framleiða sameinað í einu eld- hústæki ísskáp, eldavél og vask, einsog myndin að ofan sjniv. Þykir þetta eidhús.tæki qin.kar lientugt fyrir litlar fjölskyidur, sem hafa húsnæði af skoinum skammti. Fyrir jóliri voru hér á, bqústólum tæki, seni >qíu svipuð, en vantaði þó vaskinn. ÞAÐ mætti segja mér, að margir Norðmenn yrðu van- trúaðir á sögur. þær, er Reidar Liaklev segir löndum sinum af veðurfari hérlendis, er hann nú kemur heim. Þessi ágæti skautameistari var hingað ráð- inn af forráðamönnum Skauta- íélagsins til þess að leiðbeina Islendingum í hinni fögru skautaíþrótt, eins og alkunna er,.og dvaldi hann hér nokkrar vikur í því skyni. ♦ Liaklev er með frækn- ustu skautahlaupurum Noregs, á.að baki sér glæsilegan feril, enda Noregs- og Evrópu- meistari. En hvað á til bragðs að taka, ef enginn finnst ísinn á fslandi til þess að iðka skautahlaup? Að vísu munu fundvísir menn hafa komið auga á einhvern ís fyrir norðan, en ekki var hann merkilegur', að því er frétzt hefur. Hér syðra fannst ekki ís, þótt leit- að væri með logandi ljósi. Ef við hugsum okkur, að veðurfar hafi verið svipað á landnáms- -öld og nú er, hlýtur Hrafna- Flóki, landi Liaklevs, að hafa verið gamansamur náungi. er hann kallaði landið hinu kalda . nafni. i $ En hvað sem.því líður máj það nokkrum tíðindum j sæta, er ís finnst ekki til ; skautaþlaups á íslandi, skíða- fólkið s.tendur uppi ráðalaust vegna srijóleysis, en skip kom- ast ekki leiðar sinnar úti fyrir ströndum Finnlands og bíla fennir i kaf á þjóðvegum Eng- lands. Fyrir nokkrum árum urðu nokkur blaðaskrif hér út af nýrri nafngift til handa ís- landi, og man eg, að sumir vildu kalla landið Sóley, sem væri réttara á allan hátt. ♦ Ekki veit eg, hvort Sóley væri öllu heppilegra, því að í venjulegu árferði hættir fáum við sólbruna á þessu landi. Býst eg við, að flest okk- ar vilji halda gamla nafninu, þyki það fallegast og er okkur á allan hátt kærast, hvort sem það er réttnefni eða ekki. En Kunningi fiiiim einn gaf sig á |al við mig um daginn, og skröf- tiðum við - lengi um heima og Béii'na. Meðal anfiars barst talið Úð laridbúnaðinúm, flóttanum úr .sVeitunum, og þar fram eftir göt- pnum. Sag'ði hann þá m. a.: „’Eg þykist ekki vita ulla ástæðuna fyrir flóttanum úr sveitunum, en ég veit um riokkurn hluta henuar 1— fólk faqr ekkjl ,það viðuryæri yíða til sveita, serii það óskar þftir.“ Lngin mjólk. Óg svo kom ástæðan: „Piltur, seqi. éi' ipéí* íiákoifiinn, r;é$ sig á myndárheimili i Borgárfirði á áriiíii sém léið: -Hafih fór i vis(- ina snemma vors, og kom eklci til bæjarins fyrr en undir jól. Eg hiiti liann skömrnu eftir, að hann kom til bæjarins, og spurði hann, hvernig honum hefði líkað. Hann svaraði aðeins: „Eg fékk aldrei mjólkursopa, meðan eg' var þar.’“ Það -varr nægt syar við því, hvern- ig lionum féll ’yi&tin. Tuttugu kýr. Eg spurði þá eðlilega, hvort kýr liefðu verið svo fáar á bæn- um, að ekki hefði verið hægt að gefa honum mjólk þess vegna. i,Nei,“ .svaraði pilturinn, „þær ýoru upp undir tuttugu, svo að eltki var mjólkurleysinu fýrir að fara. Og' eiiiu sinni eða kannske oftar, eg' man ekki nákvæmlega, íivað hann sagði um það efni — þegar skyr var endursent vegna sölutregðu, var eng'in mjólk út á það. Maður hrúgaði bara sylcri á það. Fóllíið hrúgaði bara sykri ur niður.“ Laðar varla að. Pilturinn tók það fram, að eitt hefði verið látið yfir alla ganga í mjólkurmálinu — enginn á lieimilinu fékk mjólk, því að allt var sent i samlagið í sveitinni. En hann ætlar ekki að fara í sveit aftur, nema hann geti feng- ið mjólkursopa við og við. O.g eg er þeirrar skóðunar, að þetta laði menn ekki út í sveitirnar, fevort sem það á sök á flóttanum þaðan eða ekki. En ekki meira um það að sinni. Landbúnaðarvélarnar. Hér á árunum, þegar mest var talað um innflutning landbúnað- arvéla, til þess að draga úr lcostn- aði við mannahald, bjuggust margir við lækkun afurða að ein- liverju leýti — eða minni hælck- un. LaiidbúnySarvélarnar virðast hins vegar hafa aukið kostnað- inn — og kannske meira cn af- kastaatikningunni nemur? Það gæti verið fróðlegt, að Búnáðar- félagið léti athuga það mál. Og einnig, hyernig menn gæta yéla sinna. Eru þær viða látnar standa úti um vetur? Gátð dagsins NTr. 3^4. Liggur á grúfu og horfir upp nef. Svar við gátu nr. 373. Leituðu sér lúsá. fólk í Norður-Noregi, að minnsta kosti, hlýtur að hugsa til okkar frá snjóþyngslunum þar, ef Liaklev segir sínar far- ii- ekki sléttar vegna ísleysis og mildviðra hér. Og gamla sagan um eskimóana og skrítnu snjó- húsin á íslandi er löngu geng- in úr gildi, og Múnchausen- sögurnar taldar trúanlegri. TliS. ..•(

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.