Vísir - 07.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1953, Blaðsíða 2
; ; , Helma er bezt, 3. hefti 3. árg. er komið út. í því er grein um konungskom-.: ur.a og þjóðhátíðina 1874 éftir Kristmund Bjarnason, þjóð- sagnir um, ,,syndaflóð“, Reim- leikar á Núpi í Öxarfirði og huldufólkið í Stekkjarbjárgi eftir Þórarin Víking, Brot úr ferðasögu til Indlands eftir Högna Björnsson, grein um póstsamgöngur fyrr og nú, „Sárt er hverjum, þegar við hjarta. hnýtur11 eftir Guðm. G.. Hagalín, Vetxarferð i Skafta- fellssýslu, frásögn. Jóns á Teygingalæk, ný framhaldssaga ÍViituiisblad BÆJARI Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 5. Sr. . Jón: • Auðpngf..— ■■ Ardegismpssa fellur niður, vegna bamaguðs- þjónustu. sunmidaga skóta K. F. U. M., sem verður í kirkjunni lri. ll f. h. Barnasamkoma verður, í Tjarnarbíó á morgun kl. 11 f. h. Sr. Jón Auðuns. i niður í Listamannaskála kl. 3 í dá^' (láugardág) óg áðstoða við hlutaveltuna, sem líefst á morg- un kl. 2 e. h. : : Sur á' morgun, * sunn udag marz kl. 10.45—12.30: III Kristitegt skóiabluð gefið út af Kristilégum skóla- samtökum hefur Vísi borizt.. Ritið er snyrtilegt og læsilegt, fjállar um kristileg málefni . mnziíznt&M«>i H Kna&ta pnj %/:hí tg VÍSIR Laugardaginn 7.-marz 1953 " .i ...... r-i' ......... Laugardágur, 7. marz — 66. dagur ársins. ? Rafmagnsskömmtun inn 8. hverfi. Ljósatími þifreiða pg er kl. 18.30—6.50. 1 Næturvörður er þessa viku í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Flóð verður næst i Reykjavík kL •22.45. K. F. U. M. . JSiMíutestrarefni: Lúk. 18, 15—17. Blessun ungbarna. Á’ morgun: Lúk., 18, 18—30 3. sd.‘ í sjö; V; föstu. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í c- moll eftir Beethoven. 20.45 Leikrit: „Peningatréð“ eftir Gunnar Falkás. — Leikstjórú Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.30 Tónlistarfélagskórinn syngur; dr. Victor Urbancic stjórnar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Passíusálm-1 ur (30.). 22.20 Danslög (plöt- ur) til kl. 24. Söfnin: Landsbókasafníð er opið kl 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13 0i> —19.00. Þjóðminjasafnið er opið ki. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Nóttúrugripasafnið er opið tsunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tim» og Þjóðminjasafnið. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kL 13.30— 15.30. Sr. Fríkirkjan: Messa lri. 2 e. h. Steindór Björnsson lögfræðing- ur prédikar. Sr. Þorsteinn Bjömsson þjónar fyrir alt-ari. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h.,.Sr. Garðar Svavarsson. -— Harnaguðsþjónusta kl. .10.15. Sr. Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta í K.F.U.M. kl. 10 f. h. Nesprestakall: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30. Síra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Síra Sigurbjöm. Á. Gíslason. Háskólakapellan.: Messa kl. 2 e. h. Síra Jón Thorarensen. K.F.U.M. Fríkirkjusafnaðarins biður félagsmenn að koma ----—. skólaæsku, en nem- endur úr ýmsuni skólum eiga þar ágætar greinar. ..——■ - ..................... Tímaritið Úrval. Fyrsta hefti Úrvals á þessu ári er komið út. Efni þess er m. a.; Hvað verður um atómleif-1 arnar? Nýjungar í vísindum (smágreinar), Hernaðarbanda-’ lag í stað Sameinuðu þjóðanna, ‘. Eigum við alltaf að vera hrein- skilin? o. m. fl. Hjúskapur. Gefin verða saman í dag í Háskólakapellunni ungfrú Kristín Magnúsdóttir, prests í Ólafsvík, Guðmxmdssonar, og Þórður Möller læknir. Faðir brúðarinnar gefur þau saman. Heimili þeirra verður á Ægis- siðu 90. tírcMyáta hk ÍSS? Lárétt: 2 ílát, 5 tveir eins, 7 hljóta, 8 máttur, 9 tveir eins, 10 nágrannar í stafrófi, 11 sár, 13 börnum, 15 á verkstseði, 16 á hurð. Lóðrétt: 1 Illviðri (flt.), 3 f jártegund, 4 grána (um gam- an), 6 trana, 7 fát, 11 óhljóð, 12 sem leynir, 13 félag, 14 heimilt. Lausn á krossgátu nr. 1856. Lárétt: 2 Byl, 5 ys, 7 mó, 8 Stafnes, 9 SÓ, 10 TI, 11 önd, 13 orgar, 15 kæn, 16 ger. Lóðrétt: 1 Byssa, 3 ylfing, 4 dósin, 6 stó, 7 met, 11 örn, 12 dag, 13 OÆ, 14 RE. VeSríð. Alldjúp lægð fyrir norðan land á hreyfingu norðaustur. Önnur lægð.um 1200 km. suð- ur í hafi, fer hratt norður eftir. Háþrýstisvæði yfir Bretlands eyjum. Veðurhorfur: Hvass Sv í dag, en S í nótt, þokusúld eða rign- ing. Veðrið kl. 8 í morgun. Rvík S. 5, úði, 7, Stykkishólmur S 5, 6, Hornbjargsviti VSV 5, rigning, 5, Siglunes SSV 8, 9, Akureyri SSA 6, 8, Grímsey V 8, 7, Grímsstair VSV 7, 5, Rauf- arhöfn SV 6, 6, Dalatangi S 4, 6, Djúpivogur S 2, 5, Vest- mannaeyjar SSV 8, rigning, 6, Þingvellir S 3, 5, Reykjanesviti VSV 4, 7, Keflavíkurvöllur SSV 5, 7. Reykjavík. Landróðrabátar héðan eru ekki á sjó í dag, en í gær voru allir á sjó. Afli var mjög rýr hjá bátunum. Skíði 2990 kg., Hagbarður 3950 kg., Svanur 3 tonn, Kári Sölmundarson 5V2 tonn, Ásgeir 2 tonn, Sæfell (úti- lega) 14 tonn, Heimaklettur (útilega) 9.800 kg., Gumundur Þorlákur 9— 10 tonn í 1 lögn, Dagur 4 tonn í einni lögn, Vil- borg 20 tonn í 4 lögnum. Togararnir. Ingólfur Arr.arson er til við- gerðar í Rvík. Skúli Magnús- son fór á saltfiskveiðar 21. febr. Hallveig Fróðadóttir kom af ís- fiskveiðum 3. þ. m. og var afl- inn: 71 lest þoi-skur, 45 ufsi, 23 karfi, 8 annar fiskur og lýsi 7,8 iestir. Fór aftur á veiðar dag- inn eftir. Jón Þoxláksson iór á ísfiskveiðár 28. febr. og Þor- steinn Baldvinsson á saltfisk 18. febr. og Þorkell máni 26. febr. í vikunni unnu 170 manns að framleiðsiustörfum í fiskverk- unarstöð Bæjarútgerðarinnar. Haínarfjörður. Afli Hafnarfjararbáta var mjög tregur í róðrinum í gær og mun aflinn hafa veriC 3—5 tonn. í dag eru landróðrabátar þar ekki á sjó. Síldin (net) kom í gærkvöldi með 15—20 tonn, Fiskaklettur (útilega) kom einn ig með 18—20 tonn. Keflavík. Stöðug ótíð hamlar netaveiði og má heita að lítið sem ekkert fáist í þau, en bátar verða allt- af fyrir meira eða minna tjóni á veiðarfærunum. Afli línubáfa í gær var 3—4 tonn. Bátar ekki á sjó frá Kefalvík. Sandgerði. Afli Sandgerðisbáta var mjög mísjafn í gær, en bátarnir voru með 2—8 tonn hver. Hæstur var Guðbjörg með 8 tonn. Neta báturinn Hugur aflar sama og ekkert, frekar en aðrir iieta- bátar, en hefur orðið fyrir veru legu veiðarfæratjóni. 1 dag er enginn bátur á sjó, enda afleitt sjóveður. Grindavík. Grindvíkingar voru á sjó í gær, en enginn bátur reri í gærkvöldi, svo bátar eru þar ekki. á sjó í dag. LínUbátarnir eru tveir, Von frá Grenivík og Haraldur og var afli þeirra 8 og 5 tonn. Netabátar eru 16 og var afli þeirra sama og enginn. MúinU1 íáMifi1 skipta yfir■ á línú' aftur með næsta róðri. . | Hvar cru skipiii? Eimskip: Brúarfoss fór frá Grimsby 4. þ. m. til Boulogne og London. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- fjarða. Goðafoss fór frá Reykja vík í gærkvöld til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rott- erdam 5. þ. m. til Hamborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Bremen, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Kefla- víkm% Akraness, Vestmanna- eyja, Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 28. þ. m. til New York. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Siglufirði í gær áleiðis til ísa- fjarðar. Arnarfell lestar sement í Alborg. Jökulfell fór væntan- lega frá New York í gærkvöldi áleiðis til Reykjavíkur. Katla fór á laugardagsmorg- un frá Gibraltár áléiðis til Rvk. Heimilisritið, marzheftið, er komið út. í ritinu eru margar skemmtileg- ar smásögur, sem fjalla ýmist um ástamál eða sakamál. í heftinu er einnig krossgáta, dægradvöl og mikið af skrítl- um. Ritstjóri: Geir Gunnars- son. Útsölur hætta 10. marz. Útsölutímabili vefnaðai-vöru- verzlana lýkur þriðjudaginn 10. marz n. k. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 100 kr. frá B. J. Áttræð er í dag frú Jónína Jónsdótt- ir, Njálsgötu 108. ■ \ ffóyuk4?' haáti<ftu,imar ívSw:’' i '&:£■ vinna aíis- If kónar störf - en' þa£> þarf ekki ,ab skaöa þaer neitf. Niveo b*t/r urþvi, Skrifstofuloft og innivera gerir húd yðor fölaog purra. Nivea bætir ur því» Slæmt veöur gerir húb ybar hrjúfa og stökka NIVEA bætir úf þvi Pappírspokagerðln h.f. \<7ltastig 3. AUsft. pappirtpokarl Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 8.—15 marz Srá kl. 10,45 til 12,30: Sunnudag 8. marz 3. hverfi. Mánudag 9. — 4. og 1. hverfi Þriðjudag 10. — 5'. og 2. hverfi Miðvikudag 11. — 1. og 3. hverfi Fimmtudag 12. — 2. og 4. hverfi Föstudag 13. — 3. og 5. hverfi Laugardag 14. — 4. og 1. hverfi ÁÍagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18,15—19,15: Sunnudag 8. marz Engin Mánudag 9. — 2. hverfi. Þriðjudag 10. — 3. hverfi Miðvikudag 11. — 4. hverfi Fimmtudag 12. — 5. hverfi Föstudag 13. — 1. hverfi Laugardag 14. — • 2. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo mlklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN, , 4 - >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.