Vísir - 07.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 07.03.1953, Blaðsíða 6
r.- MARGT A SAMA STAÐ •_1i ÁGÆrTT k>anarahcrbergi, með. skápuir!, til leigu við miðbæiun. ; Réglusepii-' k- skilin. Nöfn sehöist Visi fýr- ir 10. þ. m., merkt: „Reglu- semi — 4S3.“ (105 • ■1 v£\... A morgun: 50 ÁRA AFMÆLI SUNNUDÁGASKÓLANS. Kl. 10,30 f. h. safnast sam- ■an í K.F.U.M.: Sunnudaga- skólinn, Y. D. og V. D. Kl. 11 f. h. Barnaguðs- þjónusta í Dómkirkjunni. • Kl. 5 e. h. Unglingadeildia. Kl. 8,30 e. h. Afmælis- samkoma. Allir velkomnir. igjý LKIKA- DEILD. Mjög áriðandi æfing ; í dag' kl. 5 i L.R.-húsinu; ^ Stj. í NORÐURMÝRI eru til leigu 2 samliggjandi stofur með innbyggðum skápum. Tilboð, merkt: „Stofur jt— 486,“ sendist Vísi fyrir mánudagskVöld. • (110 LAUGAVEG 10 - SlMl 3JÍ7 BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl LÍTIÐ herbergi óskast sem næst Grettísgötú. Til-. boð sendíst afgr. blaðsins fyrir fimmtudag, merkt: „Skólastúlka — 487“. (114 2 HERRABINDI töpuðust i gæ.r frá Efnalaug Vestur- bæjar um Bræðraborgarstíg og Öldugötu. Skilist á Öldu- götu 26, niðri. (111 URAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. feggert Hannah, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 HALLO, IBUÐ! Við erum tvö, reglusöm og rólynd, með aðeins 7 mánaða barn, en erum í mjög miklum vand- ræðum. Okkur vantar að- eins eitt herbergi og eldhús, sém þyrfti þó ekki að vera að fullu standsett. Eg hefi fengizt við allskonar smíðar, málningu, múrhúðun og við- gerðir innan og utan húss, sem e. t. v. gæti koifiið sér vel fyrir væntanlegan leigj- anda. Viljið þið nú ekki, góðu Reykvíkingar, taka þessa auglýsingu til 'athug- unar og hjálpa okkur, og senda afgr. Vísis tilboð fyrir mánudagskvöld, merkt: „Hjálp H. E. E. 485.“ (115 SEÐLAVESKI tapaðist á Vesturgötu 17 að Ránargötu 1A. Vinsamlegast skilist á Ránargötu 1 A, III. hæð.(112 Amerískir nylonsokkar Woosley 31,80 parið ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- eripaverzlun, Laugavegi 8 Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu f Vísi, er tekið við henni i Verzlun Guðmundar H Aibertssonar, Það borgar sig beztað ARMBAND fannst £ Kleppsholti. Uppl. í síma. 2008. (117 FASTEIGNASALA, málflutningur? „ innlieimtur og önnur lögfræðistöi-f. — Ólafur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18, símar 82230 og. 82275. (347 MUNIÐ hraðpressun okk- ar. (Biðstofa).—Litla efna- laugin, Mjóstræti 10. Beint upp af Bröttugötu. Kemisk hreinsun. — Litun. (457 FERMINGARKJÓLL iil sölu á gi-anna stúlku. — Úppl. á. Njálsgötu 85, I. hæð, í dag: og næstu kvöld. (119 BARNARÚM og barna- stóll til sölu í Karfavogi 21, uppi. (116 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. vantar á m.s. Vilborgu. — Uppl. hjá skipstjóra, Guðnv mundi Falk. NÝR, mjög lítið notaður barnavagn á háum hjólum, til sölu. Mjölnisholt 8. Sírnir 82658'. ' ” .(113 HERBERGI til leigu í Barmahlíð 6, uppi. (118 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 ÚTLENÐU fataefnin ný- komin. Drengjafataeíni til sölu, kr. 70 . metrinn. — Klæðaverzlun H. Andersen. & Sön, Aðalstræti 16. (108 KVOLDVAKA RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. TVÍSETTUR fataskápur til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 2320 frá kl. 5—8 e. h. (107 í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 8. þ.m. kl. 8,30 Ræðu flytur Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra. FERMIN G ARFOT, stórt númer, svört, einnig skór, til sölu. —■ Óðinsgötu 20A. (106 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FERMINGARFOT til sölu,. úr svörtu kambgarni. Uppl. á Bjarnarstíg 12. (109 Skemmtiatriði FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstrætí 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu. 11. Sími 81830. (394 Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson. Harmonikuleikur: Gwen Wilkin. Söngur: Alfreð Clausen. Gamanþáttur: Alfreð Andrésson. Dans. CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, SKIÐAMENN! Munið skíðaferðirnar frá afgreiðslu Skíðafélaganna í verða seldir í sknfstofu SjálfstáeSisflokksms í dag. SKEMMTINEFNDIN. Ferðaskrifstofunni Orlof. — Sími 82265. Mælumst til að þeir, sem sækja Skíðaskálann noti skíðabíla Skíðafélaganna. húsgögnum, ,símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað /?. ÆutfPUýkó. - TARZAN I34S Tarzan vissi fullvel, að bardagi við eitt ljón var tvísýnn, hvað þá heldur Ýið tvö. . _ En hann þekkti til háttu ljónanna, og hann var staðráðinn í að nota þá þekkingu. , i<u ■ Ljón ráðast venjulega ekki á þann, sem þau halda að sé dauður. Er annað ljónið hentist í átlina til Taxzans, lézt hann vera dauður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.