Vísir - 07.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 07.03.1953, Blaðsíða 5
•Laxigardagirm 7. marz 1953 VÍSIR Göng undir Ermasund hafa verið til og í ar. IVfaimvirkið nMm-tfi nú kosta uim 100 miiiiénir punda. €ongin mnndii verða bædi efiia- hagsleg og andleg æð milli Bretlands og mégmlandsins. Hugmyndin um göng undir Ennarsund er nú orðin 150 ára. Fáar hugmyndir hafa vakið eins mikla athygli og hún og og sjaldan liafa inenn verið eins ésáítir um nokkurn hlut og mÖguleikann á framkvæmd hennar. Sumir hafa hrifist af hug- m'yndinni, og ey.tt miklum tíma og fé í að athuga hugsanlega framkvæmd hennar, aðrir hafa haft hana að háði og spötti. Hvað eftir annað virðist hug- myndin hafa verið úr sögunni með öllu, en alltaf hefur hún skotið upp kollinum á ný. Á síðustu öld vonuðu hópar manna beggja megin við sund- ið, að göngin yrðu byggð, áður en þeir söfnuðust til feðra sinna. Nú veitir varnarbandalag Vestur-Evrópu allmikla von um, að málið komist í fram- kvæmd. Allnákvæm áætlun um bygginguna hefur nýlega verið send enskum og frönskum þingfulltrúum, og eru sérfræð- ingar í óða önn að athuga hana. Fylgismenn áætlunarinnar telja, að stjórnmálaástandið í Evrópu sé þannig, að meiri þörf sé fyrir göngin en nokkru sinni áður. Þeir telja, að göngin verði ekki aðeins efnislegs eðlis, heldur éinnig andleg æð milli Breta og þjóðanna, sem búa á meginlandi Evrópu. Englendingar geta haft marg- háttaðan hag af göngunum, út- flutningurinn myndi ganga greiðar og Bretar verða að verzla eða deyja. Fleiri ferða- menn myndu koma til landsins, ef þær gætu losnað við sjóveik- ina á sundinu. Skemmtiferða- ]ög til meginlandsins — með ó- dýru kampavíni og öðrum un- aðssemdum — yrðu auðveldari. Napóleon var samþykkur. Hugmyndina um göngin átti Frakkinn Matthieu, sem gerði ráð fyrir að byggja „eyju“ úti í sundinu, og yrði hún hlekkj- uð við botninn. Hann gerði ráð fyrir, að eyjan gæti borið póstvagninn milli landanna. Napóleon félst á þessa friðsam- legu hugmynd, en þegar hann vár kominn í stríð við Breta, hórfði hann löngunársjúkum aúgúm ýfir sundið og ságði: «„Ef við hefðum göng, skyldi eg gera innrás í Bretland". ' Hugmyndin þokast áfram í breyttum myndum. Árið 1869 var stofnað hlutafélag, til þess að hrinda henni í framkvæmd, en ári síðar brauzt út stríð milli Prússa og Frakka, og þá stöðv- aðist allt í bili. Árið 1882 komst ]íf í þetta félag, sem bæði var enskt og franskt, og var þá byrjað að bora fyrir göngunum. Framkvæmdir stöðvuðust þó brátt, vegna þess að brezk blöð ætluðu af göflunum að ganga og spurðu, hvort ætti að opna England fyrir árásármönnum af meginlandinu. Allar tilraunir sem gerðar voru á næstu árum, til þess áð halda gangagerðinni áfram, voru eyðilagðar á sömu farsendum. Árið 1930 var 7 at- kvæða meirihluti í enska þing- inu á móti göngunum. Áskorun 200 þingmanna. Nú virðist öldin vera önnur, því að árið 1949 skoruðu 200 þingmenn á ríkisstjórnina að kynna sér hvort Frakkar og aðrir Vestur-Evrópubúar vildu ekki athuga fyrirætlunina nán- ar. Ný áætlun er á döfinni, og er höfundur hennar franski verk- fræðingurinn André Basdevant. Hefur hann tekið fullt tillit til nútíma flutningshátta og bygg- ingarmöguleika. Hann hefur horfið frá áætlun um göng milli Dover og Sangatte, sem fyrir- rennarar hans höfðu í huga, en gerir þess í stað ráð fyrir svæð- inu milli Folkestone og Cap Gris Nez. Telur hann að grýttur botninn á þessu svæði sé mun héppilegri en sá kalkkenndi milli hinna staðanna. Járnbrautin. Eftir áætlun Basdevants Verða göngin milli Folkestones og Cap Gris Nez áþekkust gleiðu W. Englandsmegin munu göngin opnast einhversstaðar á Newingtonsvæðinu, þannig að samband fæst við vegi og járn- braut til Londonar. Fyrst verð- ur halli gangnanna 25 á móti 1,000 fetum, og myndu þau Vérða 360 fet undir sjávarmáli við Folkestone. Síðan myndu göngin hækka smám saman og við Varne-banka, sem er hér um bil í sundinu miðju, myndu þau verða 195 fet undir sjávar- máli. Við frönsku ströndina myndu þau ná mestu dýpi eða 429 fetum. Þaðan yrðu þau af- líðandi upp. á við, unz þau kæmu í dagsljósið við Bazing- hen hálfa fimmtu mílu inni í landi (7 km.) við járnbrautar- línuna milli Boulogne og Calais og bílaveginn til Parísar. Innrás og vatn. Frá einum munna til annars yrðu göngin 50 km. þar af 35 undir vatnsyfirborði. Mesta dýpið yrði við ensku og írönsku strendurnar og er gert ráð fyrir því vegna þess, að allt vatn sem seitla kynni inn í göngin, myndi þá renna í átt að annarri hvorri ströndinni, svo að auðvelt yrði að dæla því út. Til þess að koma í veg fyrir innrás í England gegnum göng- in er gert ráð fyxir að fylla megi þau með vatni, sem siðar mætti dæla á brott. Göngin :sjálf: ý.rðu egglöguð — 42 fet á bréidd og 65 á hæð. Járn- brautarlestir myndu geta ekið viðstöðulaust í báðar áttir og sama máli gegnir um önnur ökutæki. Milli ökubrautanna yrði svæði, sem leggja mætti bílum á og gera við þá, ef á þyrfti að halda. Nýju lofti yrði stöðugt dælt inn og því gamla út, svo að loftið þolir umferð 15,840 bíla á dag eða eins 15. hverja sekúndu. Þetta mikla fyrirtæki myndi vitanlega verða dýrt. Basdevant gerir ráð fyrir 100,000,000 punda kostnaði, eins og stend- ur. Það myndi draga úr kostn- aði, að byrja má á göngunum frá báðum hliðum í einu, og láta sjóinn taka við greftrinum. Með einhverju umferðargjaldi mætti svo fljótlega láta göngin borga sig. Hugmyndin á miklu fylgi að fagna víða um lönd, svo sem í Bretlandi, Hollandi, Ítalíu, Belgíu, Sviss og Frakk- landi. Hvarvetna í Evrópu heyrist nú bergmálið af orðum enska ! stjórnmálamannsins fræga Charles James Fox, sem hafði rætt þetta mál við Napóleon og sagði síðan í hrifningu: „Þetta er eitt af þeim miklu málum, se:m við gætum framkvæmt í félagi.“ Samkepprsi um barnaóperu. Ákveðið hefur verið að efna til norrænnar samkeppni um óperu fyrir börn, og stendur Ríkisútvarpið fyrir samkeppn- inni hér en samsvarandi fyrir- tæki á hinum Norðurlöndunum. Efnisval er frjálst, og skal senda óperurnar skrifstofu út- varpsráðs fyrir 15. sept. n.k. Þriggja manna dómnefnd fjall- ar um óperur þær, sem kunna að berast, og skipa hana þeir dr. Páll ísólfsson, Robert A. Ottósson hljómsveitarstjóri og Þorsteinn Ö. Stephensen leik- listarráðunautur. Ein verðlaun verða veitt, kr. 5000,00, auk venjulegrar flutningsþóknunár. Allar norrænu útvarpsstöð- varnar skuldbinda sig til að kaupa til flutnings allar óper- ur, sem fyrstu verðlaun hljóta, gegn venjulegri flutningsþókn- Un. Úrslit verða kunngerð fyr- ir 1. des. n.k. Nýr matbar í aust- urbænum. í dag tekur til starfa i norð~ urenda Austurbæjarbíós mat- bar, sem rekinn verður af mat- vöruverzluninni Síld og Fiskur. í matbar þessum, sem verður með mjög fullkomnu sniði, verður langborð, sem allt að 20 manns getur matast við. En aulc þess verða nokkur lítil borð, og. er gert ráð fyrir áð hægt verði að framleiða mat fyrir um 25 gesti í einu. Seldir verða i mat- barnum, sem hlotið hefur nafn- ið Bíó-bar, álls konar gosdrykk- ir, eins og gerist og gengur, ea siðan verður heitur matur fá- anlegúr allan daginn. Mjög full komin tæki verða notuð, sem einvum gera það að verkum, að gestir þurfa stutt að bíða eftir afgreiðslu á heitum mat. Forstöðumaður verður Theo- dór Ólafsson, sem lengi var veitingaþjónn á Hótel Borg, ea matreiðslumaður er Tryggvi Jónsson, sem einnig starfaði á Hótel Borg. 1V.V.,.V.W.V.V.'.V.W.V.".V.WJ-.V.V.'.VJ'.VV.V.WÍA% • Giftist 106 ás'a* Einkaskeyti frá AP. — Belgrad í inorgun. Fania gamla Sustar í Skoplje' iætur ekki aldurinn á sig fá. j ■ Hún er nú orðin 106 ára, og ■ hefur samt gifzt í þriðja sinn. ■ Eiginmaðurinn, sem er aðeins ■ 72 ára, dottaði í veizlunni, með- ■ an Fania dansaði við gesti ! þeirra. teknar upp í dag Gaberdine skyrtur Sportskyrtur Náttföt Drengjapeysur meS myndum Plastikpokar til a$ geyma föt í Plastík dömuskóhlífar Mjög smekklegar og vandaðar vörur. 95 u Fatadeildin. ' ,-V.V.%W.V.%%%V.V.V«V.-.V.VA%%W-r-%W.-JVWJVWyVI 10 bækur fyrir 50 kr.! Ulsalan á erlendum bókum endar í dag á því, að viðskiptamenn rnefa velja hvaða 10 útsölubækur, sem þeir vilja fyrir aðeins 50 KRÖNUR. Énskar, Danskar og Ámerískar bækur! — Skáldsögur, ævisögur, leikrit o.fl. o.fí. Bókabúð Hal'narstræti 4. — Sími 4281. SVAIViP-GU Framleiðum ýmsar vörur úr svampgúmmí. — Höfurn til afhendingar nú þegar rúmdýnur, kodda og þrjár þykktir af plötugiímmí. Pétur Snæland h.f. Vesturg'ötu 71(gengið inn frá Ánanaust). StMI 81950. „ v«*wvw%íww'VY4A>>rf’i>>>tfViihASivvvvwvvvjvvl>»>ývvvwvwvwvwvw,vwvvw,vwv,wvvvvwv%rtívvw’w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.