Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 12. marz 1953. VlSIR GAMLA BiÖ Læknirmn og stúlkan (The Doctor and the Girl) Hrífandi amerísk kvik- mynd — kom í söguformi í danska vikublaðinu „Fami- lie-Journal“ undir nafninu „Doktoren gifter sig“. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Janet Leigh, Gloria DeHaven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Máltækið setjír: „Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega á smáauglýsingum Vísis. Þær eru ódýrustu aug- lýsingarnar en þær árangursríkustu! Auglýsið í Vísi. m TJARNARBlÖ MM HELENA FAGRA (Sköna Helena) Sænsk óperettumynd. — Leikandi létt, hrífandi fyndin og skemmtileg. — Töfrandi músik eftir Offen- bach. Max Hansen, Eva Dahlbeck Per Grunden, Ake Söderblom Sýnd kl. 5, 7 og 9. iEIKFÉLM REYKJAVÍKUR? Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í kvöld klukkan 8. UPPSELT. Næsta sýning annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. ÐQN JUAN (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk stór- mjmd í eðlilegum litum, um hinn mikla ævintýramann og kvennagull Don Juan. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Viveca Lindfors, Alan Hale, Ann Rutherford. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAfVISl Skrifstofustúlka j Stúlka, vön skrifstofustörfum getur fengið atvinnu hjá t okkur. — Upplýsingar á skrifstofunni. H.f. Eyiil VHhjálmsson MM HAFNARBÍÖ m Svo skal böl bæta (Bright Victory) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd um ástir og harma þeirra ungu kyn- slóðar er nú lifir — Myndin er byggð á metsölubókinni „Lights Out“ eftir Baynard Kendrick. Arthur Kennedy Peggy Dow James Edwards Sýnd kl 5, 7 og 9. Bílar með afborgunum Hef yfir 50 bifreiðir til sölu með hagkvæmum skil- málum. Allar mögulegar stærðir og gerðir. Útborgun cít ótrúlega lág. Kynnið yður hið nýja fyrirkomulag' í bílasölunni. Sími 82168, Bókhlöðustíg 7. Viðskiptavinir athugið að við höfum nú þrjú símanúmer: 2703 80805 82402 ^J\aiiacf fí/vf í\etjlja uílup íi.ji Strandgata 711 (711 Ocean Drive) Afburðarík og spennandi amerísk sakamálamynd byggð á sönnum atburðum. Myndina varð að gera undir lögregluvernd vegna hótana þeirra fjárglæfrahringa sem hún flettir ofan af. Edmond .O.i.Brien Joanne Dru Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. 111 W WÖÐLEIKHÚSID Stefnumótið sýning í kvöld kl. 20,00. Næst síðasta sinn. KVÖLDVAKA Fél. ísl. leikara í kvöld kl. 23,00. Síðasta sinn. Steinhús Kjallari, hæð og geymsluris til sölu. — ÁhaeSinni eru 3 herbergi, eldhús og bað, en 1 kjallara 2 herb.,, eldhús, salerni, þvottáhús!og 'geymsla. — Ræktuð og girt loð fylgii. — Allt laust 14. maí n. k. NYJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Símar 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Rekkjan 1-*WVWww sýning föstudag kl. 20,00. Næst síðasta sinn. Stefnumótið *sýping laugardag kl. 20,00. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. TRIPOLI BlÖ Pimpernel Smith Óvenju spennandi og við- burðarík ensk stórmynd er gerist að mestu leyti í Þj>zkalandi skömmu fyrir heimsstyrjöldina. Aðalhlutverkið leikur af- burðaleikarinn LESLIE HOWARD, og er þetta síð- asta myndin sem þessi heimsfrægi leikari lék í. Aðalhlutverk: Leslie Howard Fancis Sullivan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vetrarleikarnir í Qsló 1952 Verður sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Ágóðinn rennur í íbúðir handa íslenzkum stúdentum í Osló. Myndin er bráð- skemmtileg og' fróðleg. — Vona að þið mætið. Aðeins fáar sýningar eftir. Guðrún Brunborg. N YKOMIÐ : Amerískt húsgagnadamask í eftirtöldum Iitum: Blágrænt — Sægrænt - Gult — Grátt — Ðrapp Rautt. Grasgrænt RauSbleikt Nú er tækifærið að fá sér fallegt sófasett með fallegu áklæði. Bóisturgerðin, Brautarhoit 22 Sími 80388. Pappírspokar Áburðarverksmiðjan h.f. óskar eftir, að íslenzkir inn- flytjendur geri oss tilboð í pappírspoka, sem ætlaðir eru til pökkunar á áburði. Lýsinga á pokum þessum má vitja á skrifstofu Áburð'- arverksmiðjunnar h.f. í Borgartúni 7. ÁhwM'ðtiw'verhsmiðjjiMwi h.f. Reykjavík, 11. marz 1953. Nýkomið: Allskonar stafrófsmöppur og' ýmsar aðrar möppur til skjala- og' reikningageymslu. Mesta úrval sem sést hefur hér á landi. Þerripappír, grænn. Litlar og stórar arkir. LISTO-blýantar. Með þeim er hægt að skrifa á gler, málma, filmur, sellófanpappír o. fl. o. fl. Margir litir. Fyrir þvottahús og heimili: Sérstakir kúlupennar til lín-merkinga. Verð kr. 29,50. Ljósmyndaalbúm, mal'gar tégundir. Einnig myndahorn. Litabækur og litir. Úr miklu að velja. ÖRKMiX Austurstræti 17. ' ■ \ \ Odýrl bókamarkaðurinn I Listamannaskálanum ;! Hundruð ótrúlega ódýrra bóka eftir innlenda og erlenda höfunda. - barnabóka., — Hér eru gjafabækur, skraútútgáfúr og'skemh-itisögur.''- f" Skáldsögur, ljóð, smásögur, ferðabækur, þjóðsögur, æviminningar, mikið. úrval AIH á að seljast ódýrt. — Opið aðeiits nókkra daga. Allt að 80% verðlækkun. I Ódýri bókamarkatkirinn í Listamannaskálanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.