Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 8
 Mr iem gerast kaupendur VÍSIS eftir li. hvers máuaSar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. ■— Sími 1660. * "Vl'" ~ fr VIBIR Finnntudaginn 12. marz 1953. VÍSIB er óðýrasta biaðið og bó það fjöl- breyttasta. —■ Hringið í síma 1660 og gerlst áskrifendur. Sjúkrahús og umferð: Óæskilegt að setja tálmanir á aialgötur bæjarins. Sjúkrahús Hvítabandsins þyrfti að fara frá Skóiavörðustíg. Umferðarmálanefnd hélt Hvaða bam er fallegast? SIC. BUÐM. HAHNALJQSMYNDAST. BDRGART. 7 MYND NR. 5 ...... MYND NR. 6 ..... Geymið myndimar,. þar til allar haí? ið birtar og atkvæðaseðill prentaður .— út- fyllið hann þá og sendið biaðinu. VINNINGAR: Barnið, sem fær flest atkvæði, blvtar van daða skjólflík frá Belgjagerðinm, Sænsk-ís!. frystihúsinu. Þrír í þeim hópi lesenda, er greiða atkvæði með vinningsmyndinni, hljóta með útdrætti eftirtalda gripi: Westingbouse-vöfflujárn frá Kaforku, Vesturgötu 2. Kodak-mýndavél frá Vérzhin Hans Petersen, Bankastræti 4. Century-skrúfhlýant (goid-doubie) frá Sveinn Björnsson & Ásgeirsson, Hafnarstræti 22. SigKr tíl Azoreyja og Rio. Mvasisafdll með nœr iuMSermi af saltíiski til Hraxllxu. fund nýlega og ræddi m. a. bréf borgarstjóra um takmörkun á bifreiðaumferð um Skólavörðu- stíg og Túngötu vegna sjúkra- húsa þar. Lagt var fram bréf Sjúkra- húss Hvítabandsins, dags. 12. janúar, þar sem skýrt var frá því, að húsameistari bæjarins teldi mjög hæpið, að hægt sé að hljóðeinangra húsið, svö að gagni komi. Sjúkrahús Hvíta- bandsins er mjög óheppilega : staðsett við gotulínu Skóla- - vörðustígs og telur nefndin að vinna beri að því að flytja það brott úr núverandi húsnæði. Nefndin telur óæskilegt að : setja umferðartálmanir á aðal- götur bæjarins, þar sem ekki ■ eru aðrar götu hæfar til að taka við umferð þeirra. Ef sú leið yrði farin að tak- marka umferð við Sjúkrahús Hvítabandsins að næturlagi, yrði ekki hjá því komizt að loka Skólavörðustíg, milli Baldursgötu og Njarðargötu á þeim tíma. Sömuleiðis Kárastxg r frá Njálsgötu. Lókastíg milli Baldursgötu og Njarðargötu yrði einnig að loka vegna þess, hve sú gata er mjó. Lokunin gæti þó ekki orðið algjör vegna íbúa í húsum við framan- .greindar götur. Ein tilraun áður. Áður en horfið er að slíkri -.röskun á eðlilegri umferð um . Skólavörðustíg, telur nefndin rétt, að tilraun verði gerð með . að auglýsa á áberandi hátt á . staðnum beiðni til bifreiða- stjóra um að forðast óþarfa . akstur fram hjá sjúkrahúsinu að næturlagi. Orðalag auglýs- ingarinnar verði með þeim hætti, að skírskotað sé til mann- úðar gagnvart sjúklingunum. Þekktir leikarar í hiut- verkutn Græniendinga. Jón Sigurbjörnsson mun .leika aðalhlutverkið í „Land- inu gleymda“, sem verður næsta viðfangsefni Þjóðleik- hússins, eins og Vísir .greindi :frá í gær. Jón er fyrir skömmu kominn heim frá Ítalíu, þar sem hann var við söngnám, en áður var hann kunnur fyrii' leik sinn í ýmsum sjónleikjum. Þá má geta þess, að þeir Har- aldur Björnsson og Valur Gísla- son fara með aðalhlutverkin í hópi Grænlendinga, sem fram koma í leikritinu. Alls verða leikendur nær 70 talsins. Sér- stök tónlist með leikritinu verð- ur engin, nema „effekt-mú- sík“ svonefnd, þ. e. tónlist til þess að undirstrika tiltekin atriði eða setja sérstakan blæ á leikinn. Umferðarmálanefnd telur að hávaði af bifreiðaumferð valdi ekki eins miklum truflunum við Landakotsspítala og við Sjúkrahús Hvítabandsins, og mælir ekki með frekari ráð- stöfunum en þegar hafa verið gerðar þar. Framboð ákveðið í A.-Húnavatnssýslu. Trúnaðarmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vestur-Húnavatns- sýslu hafa skorað á Jón Isberg lögfræðing að véra þar í kjöri fyrir flokkinn við kosningarn- ar í siunar, og hefur hann orðið fyrir þeirri áskorun. Jón ísberg er ungur maður, aðeins 29 ára gamall, lauk lög- fræðiprófi við Háskóla íslands árið 1950. Hann er sonur Guð- brands ísbergs sýslumanns Húnvetninga, og vel kunnur í sýslunni. Þykir hann hið væn- legasta þingmannsefni. lítbrehislufundur Heim- dallar í kvöld. Heimdallur, félag ungra sjáíf- stæðismanna, efnir til út- breiðslufundar í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30 í kvöld. Fjórtán ræðumenn taka þar til máls, skólafólk, trésmiður, verkamaður, múrari og af fleiri stéttum. Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur kl. 8.30—9, en þá hefjast ræðuhöldin. Fundar- stjóri verður Höskuldur Ólafs- son stud. jur., en fundarritarar Njáll Símonarson fulltrúi og Ólafur Egilsson verzlunarskóla nemi. Rifjar upp minningar? Róm (AP) — Otto Skorzeny, fyrrum SS-foringi, hefur kom- ið hér við á leið til Madrid. Hefur hann eklci komið til Ítalíu, síðan hann bjargaði Mussolini forðum úr höndum stjórnarhersveita frá Gran Sasso árið 1943. Stangarveiðifélag Akureyrar hefur tekið á leigu Eyjaf jarðará til 10 ára og er tilgangurinn með leigunni að gera hana að góðri veiðiá, með friðun og fiski rækt. Laxaseiði verða flutt að sunnan, þar sem engin klak- stöð er á Norðurlandi. Samningar hafa verið undir- ritaðir milli félagsins og þeirra, ! sem land eiga að ánni. Fyiri ! holming samningstímabilsins Bókasafn tíl minningar um Truman . N. York (AP). — Ákveðið hefur verið að reisa bókasafn, er beri nafn Trumans fyrrum forseta, í borginni Grandview í Missouri-fylki. Verður safnið reist með frjáls um framlögum einstaklinga og félaga, og hafa samtökin CIO og félag stáliðnaðarmanna inn- an þeirra lagt af mörkum 250 þús. dollara. Annari eins upp- hæð hafði verið lofað áður, og 120,000 dollarar safnazt, en safnið mun kosta 1,5-2 millj. dollara. Hertoginn af Windsor er kominn til Englands, vegna veikinda móður sinnar, Mary ekkj udrottningar. gengur öll leigan til fiskiræktar og hefur félagið skuldbundið sig til að verja á þessum tíma 30 þús. kx-óna til hennar. Jafn- framt tekur það að sér friðun árósanna. Laxaseiði rnunu verða flutt' Ms. Hvassafell er nú í þann veginn að leggja af stað í Brazilim erðina. Verður það í fyrsta skipti, san. íslenzkt skip siglir héðan beint til Brazilíu. Flytur Hvassafell þangað um 1200 lestir af harðþurkuðum salt- fiski á vegum S.Í.F. Hvassafell, sem er 2000 lesta skip, getur lestað um 1500 tonn af þessari útflutningsvöru, og fer þvi ekki með fullfermi, en það stafar af því, að innflutn- ingsleyfi voru ekki fyrir hendi fyrir meira magni en skipið flytur. Auk þess er nú lítið eft- ir a£ fyrra árs fiski, verkuðum fyrir Brazilíumarkað. Hvassa- fell tók flskinn á höfnum á Austurlandi, Akureyri, Siglu- firði, ísafirði, Vestmannaeyj- um og hér við flóann. Hvassafell fer héðan til Rio — kemur e.t.v. við á Azoreyj- rnn til að taka olíu — og er Kavana (AP). — Þrír menn hafa beðið 5>ana í bardaga við gert ráð fyrir 22ja daga sigl- ingu. Farmurinn verður los- aður í Rio og Santos, og mun losun taka upp undir viku eða a.m.k. 4—5 daga. Mun skipið sennilega flytja vörur, kaffi, og ef til vill sykur hingað í heim- ferðinnL Skipið mun vera allt að tvo mánuði í ferðinni. v Skipstjóri er Bergur Pálsson, áhöfn alls 25 menn. Vinna þrátt fyrir verkfall. Einkaskeyti frá AP. — Róm í morgun. ítalskir kommúnistar hafa fyrirskipað tveggja sólar- hringa verkfall á járnbraut- um landsins. Hófst það á mið nætti s.l. og er þegar talið, að verkfallið hafi farið út um þúfur. Félög járnbrautarstarfs- manna, sem ekki eru á valdi kommúnista, taka ekki þátt í því, né heldur allir í hin- um félögunum. í Rómaborg og Napoli voru járnbrautarsamgöngur með venjulegum hætti í rnorgun. — Herlið heldur víða uppi nauðsynlegustu j ár nbr autar samgöngum. Noregur og Japan hafa gert með sér loftflutningasamning. úr fiskiræktarstþð Skúla Páls- j lögregluna., en þrír voru hand- sonar, Laxalóni við Reykjavík,! teknir. og verður þeim sleppt í ána í j Menn þessir höfðu undirbú- ágúst n. k. Er sá laxastofn úr | ið byltingu gegn stjórninni. Laxá í Hreppum. — Menr gera ^ Snerust þeir til varnar, ér lög- sér miklar vonir um árangur j reglan kom til þess aS taka þá af framkvæmd þessara áförma. ’ fasta. 30 þús. krónum varið til laxaræktar í Eyjafjarðará. Áín leigft stangaveiðifélagi til 10 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.