Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 12.03.1953, Blaðsíða 5
< Fimmtudaginn 12. marz 1953. Á henni er stingur (5) fyrir merkin, sem hleypir fram, ef þrýst er á hnapp (7), og síðan er merkinu skotiS inn með því að þrýsía á gikkinn (3). — I „magasini“ byssunar geta verið 50 merki. þess- að draga merkin úr mjöl- inu, ef rnerkt síld kemur í bræðslu. Skotið á sílclina. Fundin hefur verið; upp eins konar skammbýssa til þess að stinga með fyrir þessum merkj um og ýta þeim inn í síldina, og er með þessum útb.ún. hægt að merkja 2000 síldar á dag, ef allt leikur í lyndi. Eigi er hægt að segja, að endurheimt merktr ar síldar sé mikil, ef miðað er við það mikla magn, sem merkt hefur verið. — Þó hafa náðst um 1000 merktar síldar. Margt nýtt hefur komið í ljós um göngur síldarinnar, hraðann á göngunum og fleira, sem hér verður ei rakið. S.Í.B.S. ætlar að bæta við sig nýrri iðngrein. Hafín undirbúnmgur að framieiðsfu rafmagnsvara úr plastr. Hægt að merkja sífdar á dag, ef vef Sérstök byssa er notuð við það. « Merkisrit er nýlega komiá út ttm síldarmerkingar Norðmanna og íslendinga, en frá því að þær merkingar hófust fyrir 5 árum, iiiafa verið merktar yfir 120.000 síldar. Rit þetta — eða skýrsla um sildarmerkingar við Noreg og ísland — er eftir Árna Frið- riksson og Olav Aasen, og er sem á í hénni 14 orð. Kannske meira seinna um með- íerð Ijóða í útvarpinu.“ Bergmál þakkar bréfið, og von ar að það verði tekið til vin- samlegrar athugunar hjá við- komandi aðilum. — kr. önnúr í röðinni um þetta efni. Fyrri skvrslan var gefin út i Noregi, en sú síðari hér. Með þeim 120.0&0 síldum, sem í upphafi var um getið, er ekki talin sú síld, sem Norðmenn veiða xu« á ver- tíðiniii. Af þessu magni hafa nærri 30.000 verið mevktar hér við land. Aðferðirnar við merkingarnar hafa verið stórum bæ.ttar, en eins og kunnugt er, þá er sildin merkt á þann hátt, að lítið stál- merki er látið inn í kviðarhol hennar, og hafður segulútbúnað ur í síldarverksmiðjunum, til Frá Islandi til Noregs. Langmesta nýjungin er þó tvímælalaust sú, að Norður- landssíldin leggur leið sína til Noregs til þess að hrygna þar á veturna, en heldur vestur á bóginn á sumrin að hrygningu lokinni, þó að eigi hafi okkur auðnazt að njóta góðs af göng- um hennar nægilega langt til vesturs undanfarin ár. í vor verður væntanlega tek- inn í notkun einn nýr vinnu- skáíi að Reykjalundi, og er þá helzt í ráði að skáli sá verði notaður fyrir plastgerð, sem Samband ísl. herklasjúklinga er að koma þar á fót. Þeir Oddur Ólafsson læknir, og Árni Einarsson fóru til Dan- merkur um sl. áramót ásamt Jóni Þórðarsyni, framkvæmda- stjóra Plastic h.f. og leituðu fyrir sér um kaup á nýjum vélum til plastvörugerðar. Hef- ir S.Í.B.S. einkum hug á að nú fullgerður. hefja iðnað úr plasti á nauð- synlegum vörum, en ekki leik- föngum, sem fram til þessa hefir verið aðalframleiðsla plastvöruverksmiðja hér. ingu mum að kaupa tvær plast- verksmiðjur, sem starfræktar hafa verið hér, og hefja fram- leiðslu með vorinu. Samkvæmt upplýsingum, sem Árni Ein- arsson gaf Vísi, verður aðallega hugsað um framleiðslu á raf- magnsvörum allskonar, en mál- ið er enn á byrjunarstigi, svo ekki verður hægt að skýra frá því í öllum atriðum. Þó eru allar líkur á að skriður kom- ist á þessa framleiðslu með vor- inu, þar sem vinnuskálinn er Rafmagnsvörur. Stendur S.Í.B.S. nú í samn- Fjórir vinnuskáiar. Alls munu á næstunni verða: reistir fjórir vinriuskálar að: Reykjalundi og hefir áður ver- ið lýst gerð þeirra hér í blað- inu, en með byggingu þeirra vaxa allir möguleikar á út- þenslu á starfsemi S.Í.B.S. Mikill áhugi er, sem fyrr, rxkj- andi meðal forráðamanna S.Í.B.S. að færa út starfssvið- ið og skapa fleiri möguleika fyrir sambandið að veita at- vinnu og skapa f járhagslegan, grundvöll fyrir hina merku. starfsemi sína. BEZT AÐ AUGLÍSAIVISI IAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS - 6LÆSILEGASTA HAPPDRÆTTH) - SALA HAPPDRÆTTISMIÐA HAFIN \I.\.\8N8,VK 2 farseðlar fyrir hjórt með „Eim- skip“ til Kaupmannahafnar eða amiarrar áætlunarhafnar félags- ins í. Norður-Evrópu og aftur til baka ó 1. farr.....kr. 9.888,00 f farseðill fyrir hjón með „Eim- skip“ til New York og afíur til baka á 1. farr....kr. 10.300,00 6 farseðlar fyrir einsíaklinga með ,,Eimskip“ til Kaupmannahafnar eða annarra áætlunarhafna félags- ins í Norðu-Evrópu og aftur til baka á 1. farr....kr. 14,832,00 2 farseðlar fyrir hjón með milli- landaflugvél til Kaupmannahafn- ar eða London og aftur til baka .... ....... kr. 11.948,00 5 farseðlar fyrir einstaklinga með millilandaflugvél til Khafnar og aftur tií baka....kr. 14.935.00 1 farseðill fyrir einstakling með millilandafhigvél til Kaupmanna- VIMINGAE hafnar eða London og aftur til baka ............. kr. 2.987,00 1 farseðill fyrir hjón irieð Kötlu til Miðjarðarhafslanda kr. 10.300,00 2 farseðlar fyrir einstaklinga með Vatnajökli til Miðjarðarhafslanda eða New York .... kr. 10.300,00 1 Bcndix sjálfvirk þurrkuvél ....................kr. 6,790,00 1 Kelvinator kæliskápur . ................. kr. 8.160,00 1 James sjálfvirk uppþvottavél ....................kr. 7,500,00 1 Rafha eldavél kr. 2.200,00 2 General Electric hrærivélar ....................kr. 2.600,00 1 Mjöjl þvottavél .. kr. 3.193,00 2 Cheeto hrærivélar kr. 1.750,00 3 bónvélar.........kr. 3.825,00 3 ryksugur . . ....kr. 3.000,00 10 hraðsuðukatlar . . kr. 3.200,00 5 hraðsuðupottar .... kr. 2.000,00 vinningar að verðmæti samtals kr. 129.708.00 Hðppdræliistníðarnir e-ru afhentir r skrifstofu SjálfstæðisfKokksins !C(:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.