Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 24. marz 1953. Minnisblað almennings. Þriðjudagur, 24. marz — 83. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- daginn 25. marz, kl. 10.45— 12.30; V. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 19.10—6.00. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8 þá hringið þangað. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 02.05 í nótt. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Daglegt mál. (Ei- ríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). — 19.25 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Napóleon III. og samtíð hans. (Baldur Bjarna- son magister). — 20.55 Undir ljúfum lögum; Carl Billich leikur dægurlög á píanó. — 21.25 Johann Sebastian Bach, líf hans, list og listaverk; III. Árni Kristjásson píanóleikari les úr ævisögu tónskáldsins eftir Forkel og velur tónverk til flutnings. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (43.). — 22.20 Kynning á kvartettum eftir Beethoven; IV. Strengjakvartett, óp. 18 nr. 2. (Björn Ólafsson, Josef Felz- man, Jón Sen og Einar Vigfús- son leika. 22.50 Dagskrárlok. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Listasafn Einars Jónssonar er onið sunnud. frá kl. 13.30— 15.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 22, 31—38. Aðvörun til Péturs. Orðabók Geirs T. Zoega. í frétt um orðabókaútgáfu í Vísi í gær var það mishermi, að ensk-íslenzk orðabók G. T. Zoéga hefði verið ófáanleg um langt skeið. Er hið gamla upp- lag bókarinnar var þrotið, var bókin Ijósprentuð, og því var hún ekki óíáanleg nema um stuttan tíma, meðan á því stóð. Undanfarin ár hefur bókin ver- ið til í bókabúðum. Leiðréttist þetta hér með. Æskan, 3.—4. tbl., er nýkomin út. Ritið flytur að vanda margvís- legt efni við hæfi barna og ung- ilnga, er læsilegt og myndum prýtt. Af efni þess skal að þessu sinni nefnt greinin Skrítnir mannabústaðir, og bálkurinn Til gagns og gamans. í bæklingnum ævintýrið um nýju fötin keisarans, í enskri þýðingu Jean Hersholts leik- ara. Hvar eru skipin? Brúarfóss er í Rvk. Dettifoss er í New York. Goðafoss fór frá Bremen 21. marz til Ham- borgar, Antwerpen, Rotter- dam og Hull. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss fer frá Rvk. í dag til New York. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá Gautáborg í gær til Rvk. Tröllafoss fór frá New York 20. marz til Rvk. Drangajökull er í Rvk. Straum- ey lestar áburð í Odda í Noregi til Rvk. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. og fer þaðan á fimmtudaginn austur um land til Siglufjarðar. Esja verður væntanlega á Ak- ureyri í dag á austprleið. Lárétt: 2 Bol, 5 tveir eins, 7 Hitlerslið, 8 reka, 9 eftir frost, 10 hrind, 11 ana, 13 liggja of þúngt á, 15 neyta, 16 tangi. Lóðrétt: 1 Eitt nafn Óðins, 3 veiðar, 4 spil í L’hombre, 6 lausung, 7 á himni, 11 kasía upp, 12 beita, 13 tímamál, 14 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1870. Lárétt: 12 Dal, 5 ás, 7 dó, 8 stuttur, 9 AÓ, 10 LI, 11 mas, 13 kúrir, 15 nár, 16 gæf. Lóðrétt: 1 Másar,(3 aftrar, 4 tóriis* 6 sto, 7 dul, il múr, 12 sig, 13 ká, 14 ræ. ! Jöklarannsóknafélag íslands i heldur fund í kvöld, þriðju- dag, k.l 8.30, í Tjarnarkáffi, uppi. Þar verða sýndar stuttar litkvikmyndir frá Hawaii- eyjum, Grímsey og Þórsmörk. Pálmi Hannesson og Sigurður Þórarinsson flytja skýringar. Síðan verður rætt um páskaferð ir, sumarferðir o. fI., yfir kaffi- bolia. Leiðrétting. í Tímanum í gær er grein eftir Hermann Jónasson, land- ; búnaðarráðherra, sem heitir: ' „Á ísland að vera réttarríki — eða skrílríki." Þar stendur svo- i hljóðandi klausa: „Fólk, sem annaðist hjúkrun sjúkra á J sjúkrahúsum, hótaði að gera verkfall og skilja ósjálbjarga ’ sjúklinga eftir hirðuleysi, og varð að kaupa hjúkrunarfólkið með sérstökum samningi, áður en verkfallið hófst, til þess að koma í veg fyrir, að þessi voði yrði að veruleika.“ — Hér hlýt- ur að vera blandað málum. Hjúkrun hinna sjúku annast hjúkrunarkonur og að nokkru leyti námsmeyjar Hjúkrunar- kvennaskóla íslands. Þeim hefir aldrei dottið í hug að yfir- gefa ósjálfbjarga sjúklinga sína, og hafa því ekki verið keyptar til starfa með sérstök- um samningi. Hjúkrunar- kvennanstéttin er aðili að Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, og íær laun sín greidd skv. launalögum opinberra starfsmanna, en þeir hafa eins og kunnugt er, ekki verkfalls- rétt. í þessu landi. Með þökk fyrir birtinguna. — Reykjavík, 22. marz 1953. Stjórn Féí. ísl. hjúkrunarkvenna. „Tlie Keal Andersen“ heitir bæklingur, sem Vísi I hefir borizt,'en utanríkisráðu- j.neyti Dana hefir látið prenta og dreifa fyrir milligöngu sendiráða sirma. Hann er gef- inn út í sambandi við frum- 1 sýningu á amerísku myndinni um H. C. Andersen, og er þar að finna ágrip áf ævi hins vinj-j I sæla ævintýraskálds. Þá er og Veðrið. Lægðarrenna eftir miðju norðanverðu Atlantshafi og austur yfir sunnanvert íslands á hægri hreyfingu suðaustur. Hæð yfir Grænlandi. Veður- horfur: SV-kaldi og rigning fram eftir degi, en síðan NA stinningskaldi og léttir til í nótt. Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík S 7, 4. Stykkishólm- ur NA 5, snjókoma -r-1, Horn- bjargsviti ANA 7, snjókoma, -i-7. Siglunes NA 7, snjókoma, -^3. Akureyri NNV 3, snjó- koma, -r-1. Grímsey NA 8, snjó- koma, —r-4. Grímsstaðir logn, snjókoma, -4-2? Raufarhöfn NV 6, -4-1, Dalatangi NV 2, 2. Djúpivogur SV 3, 10. Vest- ' mannaeyjar SV 7, súld, 8, Þing- , vellir S 3, súld, 5, Reykjanes- viti SSV 4, rigning, 8. Kefla- víkurvöllur SSV 4, rigning, 8. Reykiavík. Reykjavíkurbátar voru á sjó í fyrradag og eru aftur á sjó í dag, réru í gærkvöld. Land- róðrabátarnir eru nú ekki orðn- , ir nema 4, og var afli þeirra (4—5 tonn í róðrinum í gær. ^ Engir netabátar eða útilegubát- ar hafa komið í höfn síðan í gær. Hafnarfiörður. Afli línubáta frá Hafnarfirði var lítill í gær, en bátarnir v.oru ' með 3—7 tonn. Aftur á móti j virðist netaveiðin vera farin að ! glæðast og komu nokkrir neta- bátar inn í gær og nótt með sæmilegan afla. Fagriklettur var með 29 tonn, Vörður 27 tonn og Örn Arnarson 36 tonn, yfirleitt 2ja—3ja nátta. Nanna (lítill bátur) var með 3 tonn eftir nóttina. Togarinn ísólfur koná í morgun með yfir 200 tonn, mest karfa. CUNflAR kg., Freyja lagði upp 6,290 kg. af loðnu í vikunni. Grettir býr sig nú á net. Mikið hefir kingt niður af snjó síðan í gær og búist við að fjall- vegir verði ófærir. Ólafsvík. Algert gæftarleysi var sl. viku, og réru línubátar aðeins einu sinni. í þeim róðri var afl- inn 3—5 tonn. I gær réru síðan bátar og öfluðu 3—6 tonn. Einn bátur, Hafalda, stundar neta- veiðar og vitjaði um í gær. Fékk báturinn 20 tonn í 35 net og þykir það ágætt. Engir aðr- ir bátar eiga þarna netaútbún- að, en hugur er í mönnum að koma sér upp þeiin útbúnaði, þótt stofnkostnaður sé mikill. Grimíavtk. Grindavíkurbátar voru á sjó i gær, en flestir eru á netum nú, eins og skýrt hefur verið frá áður. Hæstu bátarnir í gær voru Búi og Maí með 8 lestir hvor. Minnsti afli var um 2 lestir, en meðalafli mun hafa verið nálægt 5 lestum. Línubát- ar réru ekki, því suðvestan hvassvirði var á með miklu brimi. Nú er búist við norð- austan stormi með kvöldinu. SanágerSi. Stykkishólmur. Stirðar gæftir hafa verið sl. viku og aflinn eftir því. Úti- legubátar hafa farið 1 túr yfir- leitt og landróðrabátuf róið þrisvar. Yfirlitið er þannig: Atli 25,131 kg., Ásgeir Þórar- insson 21,970 kg., Arnfinnur 20,710 kg., Ásþór (Sf.) 15,050 kg. (útilegubátar, allir með eina veiðiferð), Vilborg, Rvík, lagði einu sinni upp 14,263 kg. Landróðrabáturinn Grettir var 3svar á sjó og fékk alls 6,435 Bátarnir öfluðu ágætlega í gær, en tveir bátar, Hrönn og Víðir, voru með 18 lestir. *Aði- ir tveir, Muninn og Guðbjörg fengu 16—17 lestir í róðrinum. Allir bátar voru á sjó og' var aflinn misjafn eins og gengur, lægstu bátarnir voru með 5- - 6 lestir. Sandgerðisbátar stunda allir línu enn, nema Hugur og var afli hans 3 lestir í gær. Loðna veiðist enn á hverjum degi, og skortir því aldrei nýja beitu. Vesfmannaeyjar. í gær var sæmilegt hjá þeim netabátum, sem voru á sjó. 15 bátar, sem leggja upp hjá Vinnustöð Ve. vitjuðu um i gær óg var afiinn samtals um 100 tonn. Beztu bátar fengu upp í 18 tonn, en nokkrir \oru með 2—3 tonn. Fáir línubátai voru á sjó. Gæftir hafa verið, stirðar, en gangi áttin til norð- austurs má gera ráð fyrir góð- um gæftum, því það er bezta áttin í Eyjum. Fiskurinn er nú smærri og líkari göngufiski. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Helgi Helgason fór frá Rvk. í gærkvöld til Snæ- fellsneshafna og Flateyjar. Baldur á að fara frá Rvk. í dag til Búðardals og Hjallaness. Hf. Jöklar: Vantnajökull hleður frosinn fisk á Vest- fjörðum. DrangajÖkull er í Rvk. ORMAGRYFJAN. Olivia de Havilland leikur að- alhlutverkið í kvikmyndinni Ormogryfjan, sem nú er sýnd í Nýja Bíó. Myndin hefur vak- ið feikna eftirtekt bæði vegna óviðjafnanlegs leiks Oliviu de Havillands og efnisins, er hún fjallar um. Þúsundir vita aS gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að kema smáauglýsingu i Vísi, þarf ekki að fara Iengra en í fflesbúð* Nesvegi 39. Sparið íé með þvi að setja smáauglýsingii í Vísi. SSP) Pappírspokagerðifi U. í/ttastíg 3. Allsk. pappírspo/cktl OSRAM Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w. OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. Iðji fo.fc Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81086. Kanpið ódýrasta blaðið. "Í'íkir'kustár 12 hr. a tnanuÉt Sínti 1600. ff ajk ff ■ >" Áíj ÍÚíIl.i hr. a wna imo.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.