Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 24.03.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 24. marz 1953. VÍSIR Móðir náttúra er bezta fyrirmyndin. ióndi skrlfar um list og „abstrakt 1tslJ/. í „Vísi”, 20. febr. s.l. er ágæt hugvekja eftir „listunnanda“ og fjallar hún um abstrakt-klíku, 2 tilgreind dagblöð og Ríkis- úrvarpið. Þá er nokkrum orð- um beint til bænda í því sarn- bandi. Það eru rúmlega 6000 bær.d- ur á íslandi, en vegna þess að eg er að dunda hér við lílið ómerkilegt búhokur, þá finnst mér þeim orðum m.a. stefnt að mér og vil segja skoðun 1/6000 hluta stéttarinnar á því sem utn er rætt, eða undirritaðs eins, ef Vísir vill sýna mér þá vinsemd að koma henni á framfæri. Að því er tekur til ísl. mál- ara, þá vil eg benda á að fost- urjörð vor er svo fullkomið listaverk, fegurð hennar svo stórbrotin og margvísleg og sá er hana hefur smíðað, svo list- fengur, að engum er fært a"d bæta um þá fegurð forms og lita á lérefti, eftir eigin hug- dettum. Móðir náttúra er að mínu viti bezta fyrirmyndin og sá mestur listamaður, er bezt tekst að festa hana á léreftið eins og hún er, eða rétta mynd af henni. Hið sama á við um myndhöggvara, að þeir reyni að móta í leirinn myndir af hinum fegurstu líkömum manna og dýra, svo sem gerðu forn- Grikkir. Hixt finnst mér engin list, að búa til stælingar eftir hálf- rugluðum útlendingum, hvort sem þeir þeita Picasso eða | Archipenka, sem ýmist mála' einhvern hrærigraut af þrí- hyrningum og öðru brotasilfri, sínu úr hverri átt, eða móta í leir einhverjar klúrar ófreskjur, sem þeir finnast utan eða inn- andyra slíkra stofnana. Eg er illa að mér í latínunni, en það mætti telja mér trú um að sjálft orðið ,,abstrakt“, sé náskylt latn. orðinu „abstrus“, sem þýðir: ruglað, óljóst eða óskiljanlegt. Væri svo, þá er að minnsta kosti ekki um auglýs- ingafölsun að ræða á þessu ó- geðslega drasli. Nafnið staðfesti þá það sem marga gruna, að þetta séu allt saman óskiljanleg verk ruglaðrar heilastarfsemi. Lofsyrði dagblaða og útvarps um þessa ,,list“, held eg vera af sömu rót og forsendum runnin og viðurkenninguna forðum, (í ævintýrinu), á nýju fötunum keisarans. Sigðurður á Laugabóli. Yfirlýsing. í blaðinu Þjóðviljanum hafa undanfarna daga birzt langar greinar um mig og mína starf- semi. Þar sem mér virðist þar mjög rangt farið með stað- reyndir, geri eg ráð fyrir að þér sjáið yður fært að birta það, sem sannara reynist. í trausti þess sendi eg blaðinu eftirfarandi athugasemdir: 1. í mínum húsum hafa gist allmargir menn, sem vinna eða unnið hafa á Keflavíku rflug- velli, yfir tímabil frá tveimur vikum upp í fimm mánuði, og hefi eg aldrei tekið neina greiðslu fyrir húsaleigu, hita eða rafmagn. Þeir hafa boðið greiðslu, en eg hefi sagt þeim, að eg gerði þetta til að greiða að eg hefi ekki leigt einum ein- asta manni koju í umræddu húsi og hefi. ekki haft neina íhlutun um hverjum þar væri leigt. Með samningi gerðum 1. okt. 1952 leigði eg Félagsmála- ráðuneytinu umrætt hús fyrir ákveðna mánaðargreiðslu, en mér er algjörlega óviðkomandi, hverjum ráðuneytið leigir og fyrir hvaða verð. Ráðuneytið hefur efalaust orðið að greiða Bréí: Byggmgamál Rvíkurbæjar. Það nauðsynlega gangi fyrir. Þótt Vísir sé greinarhöf- þótt eg hafi litla sæmd eða á- undi í ýmsu ósammála, sér j vinning hlotið fyrir þann stuðn- blaðið ekki ástæðu til varna honum máls. Með því að finna má og heyra á mörgum, að eg hafi með ýmsa stóra gjaldaliði, svo semjgreinum mínum í Vísi, reynt upphitun, húsþrif, skemmda- J að spilla fyrir smáíbúðabygg- *3 1 greiðslu, umsjón o. fl., sem eg ingunum, og. eins að eg kæri geri ráð fyrir, að viðkomandi alla, sem byggja bílskúra í ó-! leigutaki hafi orðið að fá end- leyfi. Þykir mér rétt að skrifa í þriðja greinarkornið í sam- j bandi við bygginga- og fjármál bæjarins. Þó er rétt að taka það fram, að þessi rógburður um mig er samkynja og sá, að ing. Get eg í því sambandi ekki látið undir höfuð leggjast að geta þess, að háttvirtur borgar- stjóri Gunnar Thoroddsen lof- á sínum tíma að gera allt urgreitt hjá vistmönnum í hús- inu. 4. Þér teljið, að menn séu látnir greiða okurleigu fyrir húsnæðið, þar með talið ljós, hit-i, hreinsun o. fl. fyrir kr. i eg sé sósíalisti. 186,00 fyrir mánuðinn, eða kr. ‘ Enda þótt eg hafi ekki skipt 6,00 fyrir sólarhringinn. Það mér af þessum rógberum fram ekki hefi eg orðið þess var í verki, en hinsvegar hefir hann mig sjálfsagt í huga. Eg get hvenær sem er lagt fram vott- orð frá forustumönnum Sósíal- istaflokks sameiningarflokks alþýðu, Brynjólfi Bjarnasyni og Jóni Rafnssyni, sem sýna ljóst, að í þeim flokki hefi eg aldrei verið. jafndigrar um mitti og mjóa- . . , ... , . leggi og með svip hins kúgaða' ^rir Þeim’ Þfr trl, Þeir Sætu þræls á „smettinu“. Og svo er ætlazt til, af þesz- um lítillátu og hógvæi’u „lista- mönnum“, að fólk með óbilaða geðsmuni velti vöngum y-fii- þeim óskapnaði, sem þeir botna eflaust ekkert í sjálfir og finnx einhverja opinberun í ljótle'k- anum. Nei, þökk fyrir mig, mér finnst þessi abstrakta handa- skömm helzt skiljanleg ef hún væri framleidd af sjúklingum á geðveikrahæli, en hugsana- graut þeirra vesalinga langar mig ekkert til að skilja, hvort svo mundi enn, cf nafnið yrði tekið upp á ný, þó i nýrri merk- ingu yæri. svarar til greiðslu fyrir vinnu í 25 mínútur í lægsta launa- flokki; það virðist mér ódýrt, því þegar við leitum til Reykja-’ víkur, er okkur gert að greiða kr. 35,00 til 48,00 fyrir gist- inguna yfir sólarhringinn. 5. Eg stunda nú sömu útgerð og útflutningsatvinnu, sem eg hefi gert síðustu 30 ár, en sök- um aflabrests á þorskanetja- véiðum hefi eg fengið minni fisk en áður og verður þar eng- um um kennt. í ofanritaðri yfirlýsingu hefi eg engu orðið hallað frá því, er eg sannast veit. Njarðvík, 20. mai'z 1953, Karvel Ögmundsson. Ofanritað er rétt, hvað snertir Sameinaða verktaka. pr. Sameinaðir verktakar, Jón Brynjólfsson. að þessu, þykir mér rétt að taka I Eftir Þenna innSanS sný e§ fram, að eg hefi frá því fyrsta mel öygginga- °g fjármál- stutt Sj álfstæðisflokkinn, enda 11111 bæiarins' 1 fyrri g^inum í -------------------------------i Vísi 15. marz ’52 og 11. des. ’52 HvaB finnst yBur ? Frh. af 4. síðu. ákveðið sögumið (tendens). sýndi eg fram á, að sambygg- ingar eru hagkvæmari en smá- íbúðir, hvað fjárhagshliðina snertir og stendur sú skoðun mín óhögguð. Þegar á það er litið, að Fegrunarfélag er hér Hún er ádeila á hetjudýrkun ‘ bæ> skyldu menn ætla, að það og styrjaldarrómantík. Hún beitti sér fyrir fegrun bæjarins gerir betri hlut friðsamra hlut bænda en rótlausra vopna- stráka. Hún sviptir öllum dýrð- arhjúpi af víkingaferðunum og sýnir þær í allri sinni nekt og ruddaskap. En í gegnum þann ruddasltap skín í hið síkvika í einlægni, en ekki hefi eg orð- ið þess var að það tæki greinar mínar til athugunar. Það var bent á, að fjarlægja ætti mörg hússkrifli, sem bæði eru heilsu- spillandi og eldhætta stafar af í þéttbýlinu, auk þess að veg- Svíar ssroiða siórskip. mannlíf, sem aldrei verður farendum, innlendum og út- sigrað með vopnum, jafnvel þó lendum, sýnist þau til lítillar að landstjórnarmenn beiti gegn prýði. Það þarf engan spreng- því öllu vopnavaldi sínu og lærðan sérfræðing til þess að víkingasveitum. jsjá staðreyndir, sem blasa við Gerpla er þó engan veginn öllum eins og þessar, og líkg, andhverfa íslendingasagna} má nefna þrifnaðarmálin. Að- Kvenpersónur hennar eru t. d.' eins tvö almennings-náðhús eru nokkuð einhliða líkar Gúðrúnu í sjálfri höfuðborginni og er Ósvífursdóttur og BrynhUdi g'jaldið fyrir hvern einstakling Buðladóttur, þegar frá er skil- í hvert sinn 1 króna, svo að in hin norræna kerling í Nor- ' ekki ætti bærinn að stórtapa á mandí. Þeir Þorgeir og Þormóð- þessu fyrirtæki. ur eru áfram sannir forn-1 Á sandnámi ætti bærinn að St.hólmi. — Götaverken í Gautaborg hafa afhent stærsta málmflutningaskip í lieimi |slendingar, trúir hlutverki stórgræða með núverandi á- skipfélaginu Trafik. | sjnu 0g örlögum, þó að lesend- lagningu á efni. Hita- og vatns- Skip þetta, ms. Tarfala, er um gé gert tjóst. að þejr ] jfa j (veita bæjarins ætti með for- 25,030 DWT, og er 196 metrar a blekkingu> { Gerplu, eins og ! sjálni og ráðdeild að skila góð- lestir' — samtals 460,000 ten- íslendingasögunum, skiptast á! um arði og Rafmagnsveita ingsfet, en það er einnig búið Uós og skuggar, ljótleiki og, Reykjavikur a fynr longu að fengið_sér húspláss annars staðar. 2: Eg hefi leigt Sameinuðum verktökum hús, er eg hefi út- búið til íbúðar, fyrir ákveðið gjald; þeir hafa engan mann af þeim, sem þar búa, látið greiða húsaleigu. 3. í Þjóðviljanum er því haldið fram, að eg leigi kojuna mfElum olíugeymum, því það fegurð, en slíkt er nauðsynlegt vera búin að borga sig og skila í Landshafnarhúsinu fyrir kr. verður ýmist notað til flutninga litríku málverki. stórgróða, ef haldið væri rétt á 286,00 á mánuði. Hið sanna er, á málmgrýti eða olíu. (SIP). | Gerpla er ekki árás á íslend- málunum. ingasögurnar. Gildi þeirra mun | Lóðagjöld, útsvör og önnur í engu rýrna við tilkomu henn- ' gjöld eru sterkir og öruggir lið- ar. Það, sem hefur gerzt, er ir, sem færa bæjarsjóði miklar í einfaldlega þetta: Það hef.ur tekjur, og þá ekki sízt höfnin,. 1 verið skrifuð ný íslendingasaga með sínum miklu lekjum. Það j með nýjum viðhorfum. At- er almannarómur að útsvör og j burðarás bókarinnar kvíslast önnur gjöld eru of há og það um meginhluta þess sviðs, sem er rétt. Mitt áiit er, að bærinn Samsöiigur iíarEakórs Karlakór Reykjavíkur efndi til samsöngs í Gamla Bíó á sunnudag, og var húsið full- skipað. Söngskráinn var að þessu sinni nær eingöngu ís- lenzk: Skín frelsisröðull fagur eftir söngstjórann, Sigurð Þórð- rímnadanslög, Jóns eftir Offenbach. Kórinn Því ekki sam- sett orð? Eg fæ elcki scð, hvers vegna þarf að amast við samsettum orð- «m, þegar mynda á nýyrði, svo framt að þau séu viðfeldin og' aison> lipur i framsögu, og umfram allt, Leifs, Gröfin eftir Sigfús Ein- l'eli í sér það, sem þau eiga að j arsson. Á Sprengisandi eftir llierkja. Orðið „viðkomustaður“ Ivaldalóns (þar söng Guðmund- fullnægir þessum skilyrðum á ur Jónsson einsöng við mikinn allan hátt í þessu sambandi, og f0gnug); Þei-þei og ró-ró eftir hið --------- w ai' TaiS segJ.a,U“ Björgvin, Brennið þið vitar eftir orðið „biðstaður , sem einnig het- úr verið stungið upp á i þess'um dálki (af konu, að mig ininnir). Eg lield það væri góð lausn á málinu, að lofa þessum tveimur orðum að kcppa óáreitt iun tit- ilinn. Viðförli", „Víðförlý' Íxéfiir lökið máli sinu, en fleiri geta tekið tíl máls. Orðið er frjálst. — kr. 1 Pál, Svörtu skipin eftir Karl Runólfssón, Úr Lákakvæði eftir Þórarin Jónsson og aukalögin Bára blá (Sigfús) og Þér land- nemar (Sig. Þ.). Erlendu lögin voru Heiðarrós Schuberts, Agnus dei eftir Bizet (með ein- söng Guðmundar), Svanurinn eftir Járnefelt og Drykkjuvísa prýðilega vel þjálfaður, og raddaval með af- brigðum gott. Einkum er hinn veiki söngur kórsins tiltakan- lega hljómfagur. — Sérstaka athygli vekur sem fyrr hinn næmi skilningur og persónu- leiki söngstjórans, sem stjórnað hefur kórnum frá stofnun hans fyrir röskum aldarfjórðungi. Karlakór Reykjavíkur hefur; víða borið íslandi orð, og hygg- ur nú enn til utanfarar. Er hann áð öllu leyti vel búinn í þá för, og má vænta góðrar og hressilegrar frammistöðu. Ein- söngur Guðmundar var mjög til ánægju og tilbreytingar og eins fjörlegur undirleikur Weiss- happels í nokkrum laganna. B. G. í leiðir íslendinga lá um í forn-. eyði of miklu fé í oþarfa, sem. öld, og þó skírskotar hún til j mætti sitja á hakanum fyrir nútímans. Hún knýr okkur til því, sem er nauðsynlegra- og í umhugsunar um mannlífið fyr- því sambandi má benda á leik- ir þúsund árum og mannlífið skóla og leikvelli o. fl. í dag, hliðstæður þess og and- Gatnagerð bæjarins mættk stæður. Hún sýnir okkur nýja. með góðri útsjón lækka allt að sprota á hinum sífrjóa stofnijþví um helming, án þess að íslenzks máls, um leið og við komum auga á forna sprota, sem við höfðum ekki tekið eft- ir, af því að ljósið féll öðruvísi. á þá. —v— Rétt er að geta þess, að menntamennirnir hér, sem: svara spurningunni um Gerplu, voru beðnir að takmarka svar- ið við 80—100 orð. Ivar Orgland einn hefur orðið við þeirri •beiðni. — Ritstj. sikerða vinnu þeirra, sem vinna að henni. Það eru engin ósann- indi, að bærinn hefði engar nýjar götur þurft að byggja á. næstliðnum tveimur árum, hefði ekki v.erið- farið út í smá- íbúðabyggingarnar, en haldið sig við þá reynslu sem íengin. er af að byggja sambyggingar, og nýta betur þær götúr, senv eru fyrir eins og eg hefi áður bent á og má þó bæta við bráðabirgðahverfi bæjarins- i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.