Vísir - 08.04.1953, Side 6
V í S I R
Miðvikudaginn 8. apríl. 1&53.
¥ .
' irj ’W'
ii- v'i.
1 tö>Í
6';>G
^,,,..., 5. .. .. ,r,^. p;
Tilboð óskast i 3ja ára skuldabréf að upphæð 50.000 til
100.000 kr. 6% véxtir, 3 'jafnar niðurgréiðslur. Tryggð
með 1. veðrétti í góðri fasteign í miðbænum. Tilboð sendist
Vísi merkt: „50.000 til 100.000 — 40“.
MÞw*eng§así&~
bnxur
sprn'tsii fft'íii r
telpubuxur
mjög ódýrt
Laugavegi 10. Sími 3367
VALUK.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistara, I. og II. fl. Æfing
í kvöld kl. 8.30 að Hlíðar-
enda.
SKOGARMENN.
Aprílfundurinn er í kvöld
kl. 8,30. — Fjölmeninð.
BÍLSTJÓRAR. Stór aftur-
gafl, með járnum, tapaðist
af vörubíl í Fossvogi á laug-
ardaginn. Góð fundarlaun.
Uppl. í síma 2577. (508
T
HORNSPANGAR gler-
augu, í grænu plastikhylki,
týndust miðvikudaginn 1.
apríl, sennilega í Traðar-
kotssundi eða neðst á Lauga-
veginum. — Vinsamlegast
hririgið í síma 80515. (57
TAPAZT hefir barnakápa
í Hafnarfjarðarstrætó eða úr
bílnum upp að Vitastíg. Vin-
samlega skilist á Vitastíg
8 A. Sími 7478. (73
ÚTPRJÓNAÐIR bama-
vettlingar töpuðust, senni-
lega í Bankastræti. Vinsam-
legast skilist á Skólavörðu-
stig 35. (65
,r I
'tl
TAPAZT hefur perlunæla
á aitnan páskadag frá Templ-
arasundi að Iðnó eða fyiir
utan Sólvaliagötu 11. Vin-
samlegur finnandi geri að-
vart í síma 2180. (75
KARLMANNSARM-
BANDSÚR (Marvin) tapað-
ist laugardaginn fyrir páska.
Finnandi er vinsamlega beð-
inn að hringja í síma 80207.
(79
A PASKADAG tapaðist
upphlutsbelti frá Baldurs-
götu og vestur í bæ. Finn-
andi gjöri svo vel og hringi
í sírna 4873, eða skili því í
lögreglustöðina. (89
EYRNALOKKUR tapað-
ist í gær í vesturbænum. —
Skilist á Bakkastíg 3. (97
SNIÐKENNSLA. Sigríður
Sveinsdóttir, dömu og herra
klæðskeri. Sími 80801. (517
'fzenn'srf^Ytorifff^/JmSS'cin^
Caufáóvegi '25;sínti Íá65.®láesfur®
SMcreTálœfingar <s>-f>ijáingar- ®
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast strax eða 14. maí.
Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Góð leiga. Uppl. í
síma 80123 frá kl. 9—6. (95
REGLUSAMUR Banda-
ríkjamaður óskar eftir her-
bergi með húsgögnum. Til-
boð sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„R. P. — 36.“ (55
EIN STOFA og eldhús til
leigu. Tilboð óskast, merkt:
„44 — 38.“ (56
~r
SUÐURSTOFA til leigu.
Sími 80716. (58
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir herbei’gi inn-
an Hringbrautar. — Uppl. í
síma 81928 frá kl. hálfsjö
í kvöld. (59
LITIÐ kvistherbergi móti
suðri til leigu á Hagamel 25.
(60
HERBERGI til leigu ó-
dýrt til 1. október fyrir ein-
hleypan karlmann. Miðtún 9.
Sími 5354 eftir kl. 4. (67
STOFA til leigu. — Uppl.
Skaftahlíð 11 (kjallara) eft-
ir kk 5 á kvöldin. (68
UNG bamlaus hjón vant-
ar 2 herbergi og eldhús 1.
eða 14. maí. Tilboð óskast
lögð inn á afgr. blaðsins fyr-
ir föstudagskvöld, merkt:
„Sjómaður — 41.“ (72
STÓRT, sólríkt herbergi
til leigu. Reglusemi áskilin.
Uppl. Bergþórugötu 61, efstu
hæð, eftir kl. 17,30. (74
HERBERGI tíl leigu. —
Grenimel 14. Uppl. í síma
7185. (77
GOTT kjallaraherbergi til
leigu með sérsnyrtiklefa. —
Sími 81454. (80
FORSTOFUHERBERGI
til leigu í Stórholti. Uppl. í
síma 80757. (90
VANTAR lítið herbergi í
nágrenni Kennaraskólans. —
Uppl. í síma 3072. (92
REGLUSÖM stiilka óskar
eftir herbergi í Austurbæn-
um. Tilboð, merkt: „Strax —
45“ sendist Vísi. (94
STULKA getur fengið at-
vinnu nú þegar. Gufupress-
an Stjarna h.f. Laugaveg
73.______________________(88
ÁBYGGILEG, miðaldra
kona óskast strax hálfan
daginn, þarf að geta lagað
allan algengan mat og séð
um heimili. Getur fengið gott
herbergi og eldunarpláss,
allt út af fyrir sig. Uppl. á
Hverfisgötu 115. (87
STÚLKA óskast í vist. —
Sérherbergi. Uppl. í síma
82197. (84
STÚLKA óskast til hús-
verka. Uppl. í síma 6272. —
(91
STULKUR! Abyggileg og
góð stúlka getur fengið ráðs-
konustöðu hjá einhleypum,
reglusömum manni. Mætti
vera myndarleg ekkja, með
eitt barn. Þær sem vildu at-
huga þetta leggi nöfn og
heimilisföng inn á afgr. Vísis
fyrir kl. 4 á laugardag, —
merkt: „Samvinna —- al-
gjört leyndarmól — 42“. (73
•!
GÓÐ og ábyggileg stúlka
óskast í heilsdagsvist um
mánaðartíma. Herbergi get-
ur fylgt. Uppl. eftix kl. 6 e. h.
á Bjamarstíg 9 (miðhæð)
eða í síma 80719. (81
STÚLKA úr sveit óskar
eftir einhverskonar vinnu.
Vist gæti komið til greina.
Uppl. í síma 1162 frá kl.
1—6 í dag og á morgun. (66
BREFAVIÐSKIPTl við
útlönd — og þýðingar úr
ensku annast Þórarinn Jóns-
son, lögg. skjalaþýðandi og
dómt., Kirkjuhvoli. — Sími
81655. (177
RÚÐUÍ SETNIN G. — Við-
gerðir utan- og innanhúss.
— íkamkPmuM —
Kristniboðshúsið Betania.
Laufásveg 13.
KrLstniboðssamkoma I
kvöld kl 8.307 — Fórn til
hússins. —• Allir velkomnir.
VANDAÐIR kvenskautar
ó hvítum, fóðruðum skóm
nr. 37, til sölu. — Uppl.
Barmahlíð 48, kjallara. (85
TAÐA til sölu. Uppl. í
síma 2577. (86
KAUPI vixla, verðbréf og
skuldakröfur. — - Umsóknir,
merkt: „Kaup — - 44“ sendist
blaðinu. (93
SUMARBÚSTAÐUR, eða
lítið hús, óskast til kaups.
VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 merkt: „SumarbústaÖur — 43“ leggist á afgr. blaðsins fyrir laugai'dag. (83
Vil SELJA trérennibckk. Hagkvæmt verð. Sími 81454.
S AUMAVÉL A- viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasímií 82035. (000 OLÍUFÍRING (með blás- ara), verð kr. 500; einnig olíutankur, til sölu. Kambs- veg 29. (78
Dr. jurisj HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSCjN, málflútnings- skrifstofa 'óg lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. j (95 . TIL SÖLU drengjaskór, kápa og fiðla. Uppl. í síma 4120. (76
■ NÝJAR, amerískar síð- buxur og grænt gaberdíne- pils, á mjög granna stúlku, til sölu á Skeggjagötu 4 í dag og á morgun. kl. 17—19. (69
ÚRAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leysf. Eggert Haniiah, úrsmiður, Lauga- vegi 82 (gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333
VIL KAÚPA tvo spor- öskjulagaða myndaramma. Elín í síma 2293. (70
PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. Snorri Helgason, Bjargarstíg 16.— Sími 2394. (554
SEM NÝ' bamakerra til sölu á Sólvallagötu 59. (64
FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269
FALLEGUR kettlingur óskast til kaups. —• Tilboð sendist afgi’. Vísis sem fyrst, merkt: „Högni — 38.“ (63
PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Upp.l. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126
ÓDÝR barnakerra til sölu á Skúlagötu 68, 2. hæð til hægri. (62
RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400
HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft11, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia li.f. —
26
TVieURAJOneiM
eftir lebeck og Wiilianis,
Hvernig líkar þér nýja íbúð-
in, Vána? Hún er í aðalbæki-
stöðvum leyniþjónustannar okk
ar, segir Genry, er hann sýnir
henni íbúðina.
Á ég að þakka heiðurinn? —
Þú ert ok-kur dyrmætt vitni,- og
við- viljtun forðást’. -að mokKíið;
hendi þig', ,'sem .væri afdriía-
ríkt.
Og auðvitað er gott að hafa
mig' við hendina, þegar þarf að
yfirheyra •Tmig. — Það er. líka
shtt c*g - rétt. Þú verður sþuro á
hverium deei.
Við þurfum að fá að vita.allt,
sem þú getur gefið uppJýsingar
um. —- Og eg £æ þá ekki friu
fyrr cn búið er að spyrja mig-í