Vísir - 09.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Fhnmtudaginn 9. apríl 1953.
79. tbl.
Tjón af eldi og reyk í
2 húsum i Borgamesi.
Eláór kviknaoi frá olíukyndíngis,
sem láiin var loga í nóítf.
Frá fréttaritara Vísis.
Borgarnesi í morgun.
Iðulaus stórhríð var hér í
snorgun, er þess varð ivart um
kl. 9 að reyk mikinn *agði frá
tveimur sambyggðum sam-
komuhúsúm hér í bænum.
Vár slökkviliðið þégar kvatt
á vettvang og var búið að kæfa
eldinn kl. 10%.
Eldra húsið — gamli barna-
skólinn — var byggt 1912, t-n
hitt laust fyrir 1930, og er það
stórt samkomuhús við norður-
enda gamla barnaskólans, en
dyr eru á milli. Það er byg'gt
úr steini, en innrétting úr
timbri. Eldúrinn korri upp í
gamia húsinu, vafaíaust frá
miðstöð olíukyntri, en fundur
var þarna í gærkvöldi og man
ekki haf a verið slökkt á mið-
stöðinni, sem að vísu'á að hafa
fullomirm öryggisútbúnað. For-
stofan í gamia barnaskólanum
brann mikið að innan og eins
Daw§on sent s
111
mwÆ^^^Æ'
innri skólastofan og skemmdir
urðu í rjáfri. Reykinn hafði
Iagt inn í samkomusalinn og
var þar allt svart af sóti og
reyk og miklar skemmdir urðu
á húsgögnum, m. a. djúpum
stólum og orgeli. Vatn var
nægt, enda er hér vatnsleiðsla,
og vatnið leitt úr Hafnarfjalli
yfir fjörðinn, og hefir vatns-
leiðslan reynst vel.
í morgun var hér iðulaus
stórhríð um fótaferðatimá og
mikil snjókoma. Aðeins tveir
bílar fóru um 9-leytið að sækja
mjólk, en veður versnaði eftir
það. Hæt er við að mjólkurbíl-
um muni veitast erf iðlega í dag
og jafnvel að samgöngur tepp- I
ist í bili. Átt er norðaustan og!
hleður niður snjó.
Churchill hefur tekið í sínar
hendur stjófn utanríkismálanna
meðan Eden er veikur.
Járnbrautarslys í jarð-
göngnnt í London í gær.
ftlikill fjöldi hefir farizt og slasazt.
Einkaskeyti frá APi —
London í riiorgun.
Öttast er, að margir ménn
hafi farizt, en a. m. k. 40—5Q
meiðst, sumir mjög hættulega,
í járnbrautarslysi, sem varð
neðaivjarðar hér í gærkvöldi.
Þetta var kl. 6^-7^ þegar
f jöldi manna var að fara.'heim,
að Íokinni vinnu í skrifstofum.
Slysið varð skammt frá Strat-
ford, — rakst lest, sem var á
Oóinur þyngdur yfir
sænskum njósnara.
Fyrir nokkru þyngdi hæsti-
réttur Svía til muna dóm
yfir kommúnista, er gerzt
hafði njósnari fyrir Rússa.
Hafði maður þessi, Arthur
Karlsson, gert sig sekan um
að af la upplýsinga um mann-
virki á ýmsum svæðum, sem
herinn hefur lokað fyrir um-
ferð vegna landvarna, og var
hann dæmdur í 20 mánaða
þrælkun í undirrétti. Hæsti-
réttur þyngdi dóminn í 36
mánuði. Karlsson starfaði
við Ny Dag, Stokkhólmsblað
kommúnista.
austurleið á aðra lest, sem ein-
hverra orsaka végná hafði num-
ið staðar í jarðgðngunum, þar
sém aðeins var ein braut.
Björgunarstariinu vár ekki
lokið kl. 8 í morgun og hafði
þá ekki verið tilkynnt neitt op-
inberlega um manntjón, en sagt
var í tilkynningu kl. 8, að dtt-
ast væri að manntjón værí mik-
ið, og tilgatur hefðu korhið fram
um það í fréttastofufregnurh,
að a. m. k. 40—50 manns hefðu.
meiðst og verið fiuttir í sjúkra-
hús.
Seinustu fregnir.
14 klst. eftir áreksturinn var
náð seinasta líkinu úr vagna-
rústunum. — 9 menn Mðu bana
af vÖÍdum hans, en 40 méiddust,
þar af 8 hættulega, að þyí er
hermt er í opinbérri tilkynn-
ingu.
Næstkomandi suiijiudag er
yæntanlegur hingað kunnur
norskur vísmdamaðm', Finn
Devold, forstöðumaður norsku
síldarrannsóknanna.
Kemur hann hingað í boði
Háskóla íslahds og flytur hér
fyrirlestra og má' vænta þess
að það, sem þessi rherki vís-
indamaður hefir að- segja í fyr-
irlestrum sínum, veki óskipta
athygli allra þeirra, sém láta
sig varða síidarrannsóknir og
síkiveiðimálin yfirleitt. —
Devold hefir oft komið hingað
til lands á rannsók-narskipinu
G. O. Sars, en hann hefir
stjórnað öllum síldarleiðöngr-
um þess, og auk þess sai'Fihn
Devold hér fund Faxaflóa-
nefndar 1939.
Er hann nákunnugur. öllu,
sem gerzt hefir á sviði íslenzkra
síldarrannsókna, eigi síður en'
norskra, því að hið nánasta
samstarf er milli norskra og
íslenzkra forystumanna á sviði
síldarrannsókna. Mun íslenzk-
urh vísindamönnum á þessu
sviði, útgerðarmönnum og sjó-
mönríum og mörgufn fleifi,' Sh
efa verða koma hins norská
vísindamanns til mikils gagns
og ánægju.
:fe hefir unnið að
Þetta er ein af seinustu mynd-
um, sem tekin var af brezku
ekkjudrottningunni Mary, en
hún er nýlátin, eins og kunnugt
er.
Kundgá á Bretaþingi.
Þeir eru ekki býsna hátíð-
legir alltaf, brezku þingmenn-
irnir, enda þótt þing þeirra sé
virðuleg stofnup.
Fyrir nokkivt stakk þingmað-
ur einh upp á því í ræðu, að
gjald fyrir hundahald yrði 6-
faldað, til þess að auka tekjur
ríkissjóðs. HeyrðivHt þágelt mik-
xð frá einh-'f rjum þingmanni,
en þingheimur hló, o^ þótti:
málið afgreit. nieð þessu.
Þar var Skotym
rétl lýst
Dtmdee (AP), — Fjöl-
skylda hér í borg lét í síð-
asta mánuði grafa upp lík
ættingja síns, sjómahns, er
látizt hafði í Sydney í
Ástralíu f yrir tveimur áruni.
Hafði fólk þetta fengið ein-
hyern grun um það, að gamli
maðurinn hefði átt nokkurt
fé, sem hann geymdi í tré-
íætí sinum, er látinn var í
kistuna hjá líkinu. Eftir-
tekjan varð þó engin, en —
vögun vinnur, vogun íapar.
„Jarðgöng
friðarins"
Afvopnuraarmálin
eiiM a dagskrá.
Éinkaskeyti frá AP> —
New York í morgun.
Allsherjarþingið samþykkti í
gær ályktun vestrænu þjóðanna
í afvopnunarmálunum með 52
atkvæðum gegn 5 (kommún-
ista), en 3 sátu hjá.
Mikla athygli vakti. að við
þessar umræður bauð -Vishir.sky
upp á, að f arinn væri eins kcn-
ar miðiunarvegur og kvað Rússa
mundu g'eta fallizt á ályktun-
ina, sem fyrir lægi, ef breyt-
ingartillögur hans næðu fram
að ganga.
Sagði hann, að margt hefði
komið fram að undanförnu, er
sýndi friðarvilja Rússa og
„grafa þyrfti jarðgöng fiiðar-
ins frá báðum endum'.
Ummæli Vishinsky um jarð-
göng friðarins eru tekin upp í
fyrirsagnir heimsblaðanná
Færl á „Fjallmii" farin ai þyngjast s norgyn.
Faiiiil&oma var ba^di sraniiaiilaiiclfii «»g norðan í morgnn
með allt að 10 stiga fr<»sti.
Átt var austlæg um land allt
í morgun og hvassviðri suð-
vestan lands og snjókoma og
talsverð fannkoma sums staðar
norðanlands, en hægari þar.
Hiti var frá 0 stig í Vest-
mannaeyjum, og niður í 10 stiga
frost í Möðrudal, en yfirleitt
6-—7 stiga frost norðanlands.
AU mikinn shyó setti niður
víða í nótt sunnan lands og
vestan og váfalaust mikinn á
'heiðum. Víðast lagðist snjc3r í
skafla. Mjólkurbíiar frá Sél-
f ossi k°mu Hellisheiði eins og
, að uncb,nf örnu, en vorunokkrti
lengur á leiðinni en vanalega,
því að færð er farin að þyhgj^
ast, einkum á Smiðjuhálsi og í
Hveradalabrekkum (sem merin
eru nu farnir að kalla Skíða-
skálabrekkur). Horfði syó í
morgun, að fjallið kýh.ni' að
verða öfært í kvold. 'Á Selfossi
hafði snjóað mikið og hafði
snjóinn sett í skafla, sem enn
voru lausir í sér í morgún. Uppi
í Hreppum hafði lítið snjóao,
en ypnskuveður var á Laug_ar-
, vatni, að því er fréttaritari Vís-
1 is á Selfossi sagði. Ékki óttast
menn svo mjög eystra, að sam-
göiigur teppist um svdtii-nar,
þar sem svo áliðið er orðið, en
hihs 'vegar gæíi til þess' komið,
að samgöngur. tepptust í bili
um Hellisheiðí.
Á'kveðið hafði verið, að bíll
færi frá Sauðárkróki í fyrra-
málið með pðst.. og farþega að
Hrútafjárðarhálsi, og. ánnar úr
Reykjavík að I'ornahvammi, en
á snjóbíl yfir Holtavörðuheiði,
eins og fyrlx viku, en þá kom-
ust farþegar á einum degi að
Sauðárkróki með sama fyrir-
komulagi. Verður þetta reynt
nú, syo.frama.rJ-.ega sem skilyrði
léyfa.
samnsngi pess.
Mrezliír utgerðai*-*
menn ósveig|an«
legir enn.
Undanfarið hefur verið unn-
ið að samningsuppkasti milli
Félags íslenzkra botnvörpu-
skipaeigenda og Georgs Daw-
sons, auðkýfingsins brezká.
Svo sem menn rekur minni
til, kom Dawson hingað snögga
ferð í síðasta mánuði, og var þá
gert sámkomulag um, að þessir
tveir ofangreindu aðilar skyldu
hafameð sér samyinnu um f lutn
ing á fiski til Bretlands, upp-
skipun hans þar, dreifingu og
sölu. Kvaðst Dáwson þegar hafa
gert nokkrar ráðstafanir til þess
að hefja móttöku og dreifingu
fisks þess, sem hann gæti feng-
ið af íslenzkum togurum, svo
sem skýrt var frá í viðtali, sem
Vísir átti við hann morguninn
eftir komuna.
Koma Dawsons hingað var
aðeins til þess að undirbúa sam-
vinnu hans við íslenzka aðila,
Og síðan hefur stjórn Félags
íslenzkra botnvörpuskipaeig-
enda unnið að samningsupp-
kasti, sem afhent hefur verið
fulltrúa Dawsons hér, Gutt-
órmi Erlendssyni hrl., og mun
hann senda uppkastið áleiðis i
dag.
Samningsuppkast
tilbúið.
Á þessu stigi málsins er ekki
unnt að skýra frá einstökum.
atriðum uppkastsins, en Daw--
son mun að sjálfsögðu taka það
til athugunar, er hann fær það
í hendur, og géra tillögur um
breytingar, sem honum kunna
að þykja nauðsynlegar. Aðal-
atriðið er vitanlega, að unnið
er að málinu, svo að hægt verði
að hefjast handa, þegar tími er
til kominn, en um það hefur
verið rætt, að Dawson byrji að
taka við fiski í ágústmánuði
næstkomandi, eða eftir um það
bil fjóra mánuði.
Afstaða Breta-
stjórnar.
Alménningur hér fylgist vit-
anlega af áhuga með máli þessu,
þar sém mikið er í húfi, að hag-
stæðir samningar takist og lönd
unarbann brezkra útvegsmanna
verði brotið á bak aftur, Síð-
ustu ffegnir áf afstöðu þehra
eru þær, að þeir muni ófáan-
legir til þess að breyta ákvörð-
únum sínum í málinu og að
brézka stjórnin kunni að viður-
kenna nýju landhelgina á næst-
unni, enda hafi stjórn Banda-
ríkjanna j.afnvel beitt áhrifum
sínum við hana í þá átt.
Warner Edsall, skipherra á
orustuskipinu Missouri, dó ný-
lega úr hjartaslagi á stjórnpalli
skips sins.