Vísir - 09.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 09.04.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 9. aprii 1953. VÍSIR Hréf: Listamannalaun og geng- isskráning listamanna. Hugsið yður, þér senl lesið þéssar línur, hvernig yður myndi verða við, ef þér einn góðan veðurdag gætuð lesið það í öllum blöðum bæjarins, hvernig þér stæðuð yður í stétt yðar, hver svo sem hún er? Þar væri öllum stéttai'bræðrum yðar skipt niður í marga hæfn- isflokka. Tökum dæmi til skýringar. T. d. ef einhver prófessor við Háskóla íslands gæti lesið það i blöðunum einn daginn, að einhver nefnd, sem ef til vill hefði ekki mikið meira vit á manns. Dómur sem á öðrum sviðum þjóðlífsins myndi vera talinn óþolandi atvinnui'ógur, ekki sizt fyrir það, að svo eru þessi óskaplegu vinnubrögð krýnd með jafn virðulegum hugtökum eins og prófessor og vísindamennska. Það getur því hver heilvita ínaður séð, að hér er ekki að ræða um neinn smávægilegan áróður, bæði með óg inóti mönnum. Þessarri gi'ein þjóðlífsins verður aldi'ei komið i skynsam- beztu listamenn með peningum. Því ber þjóðinni að heiðra sína beztu listamenn, sem aðra sína beztu syni, aðeins með heiðurs- merkjum eða annarri vh'ðingu, en þó umfram allt með vii'ðu- legum verkefnum. Sá tími ætti brátt að vera úr spgunni, að listamenn séu nokkuð annað og kátlegra en aðrar stéttir þjóðfélagsins. Kristinxi Pétursson, Hveragerði. legt og farsælt hoi-f, fyrr en öll störfum pi’ófessoi'sins en kött- hjátrú og bjánaskapur gagnvart urinn á Sjöstjörnunni, hefði úr- J listum og listamönnum er ekki skurðað pi-ófessoi'inn fimmta'|lengur talin sæmandi siðuðum flokks mann í sínu starfi, og' mönnum. Þegar mönnum hefur ætti hann því ekki að fá nema! skilist að listin er einn af hin- einn fimmta af launum, miðað um þýðingarmestu þáttum þjóðlífsins, og þeir sem að henni starfa eigi heimtingu á að lifa við nákvæmlega jafn- góð lifsskilyrði og aðrar stéttir þjóðfélagsins. Hún hefur viljað verða býsna lífseig hin æfa gamla trú, að listamenn ættu að vera soltnir betlarar og hálfgerðir kjánar og reköld í þjóðfélaginu. Eina fjárhagslega leiðin i þessum málum er sú, sem flest- ar eða allar menningarþjóðir hafa þeg^r farið og það er að hafa öll listamannalaun jafn- há. Jöfn listamannalaun eru sama viðui'kenning og sama hjálp, til frumstæðustu þarfa, til allra þeirra sem ofra lífi sínu fyrir listræna sköpun, og hafa sýnt þá ótvíræðu getu, að þjóðinni sé bæði skylt og gagn- legt að létta þeim brauðstritið. Þjóðin hefur hvort sem er ekk- ert bolmagn til þess að verð- launa, sem vert væri, sína allra við annan starfsbróður sinn, sem teldist fullgildur i starfinu. Báðh' væru þeii' á líkum aldri, hefðu notið sömu menntunar og innt sömu störf af hendi. Og þannig væi'i það með all- ar stéttir í landinu, að opinber nefnd flokkaði þær niður i marga hæfnisflokka, og svo væri þeim greidd öll laun sam- kvæmt því. Sem betur fer er þessu þó ekki þannig farið, nema með aðeins eina stéttí landinu, það er listamennina. En hvers skyldu þeh' eiga að gjalda, að vera meðhöndlaðir af annarri eins frekju og svívirðingu, fram yfir aðrar stétth’ þjóð- félagsins? Hvers vegna er höfð árleg gengisskránmg á hæfni þeirra og getu, reiknuð í krón- um og aurum? Flestum mun vera ljóst, að ekkert mannlegt starf er jafn erfitt að meta til verðgildis eins og listsköpun. Þeim mun furðulegra er það, að tveir ágætis menn í ábyrgðai'miklum stöðum í þjóðfélaginu, prófes- sor við Háskóla íslands og hér- aðsdómari í einu fegursta hér- aði landsins skuli láta hafa sig Einhver frægasta íþróttaraun. í það, ár eftir ár, að inna af sem þreytt er í Svíþjóð, er hendi jafn fái'ánlega vitfirrta t Vasa-hlaupið svonefnda, en Vinnu ehxs og það, að finna út það er 90 km. skíðaganga, sem einhverjar hlutfallstölur milli haldin er til miimingar um listamanna. eftir hæfni þeirra frækilegan atburð frá dögum og vei’ðgilai, og það meira að Gústafs Vasa, er Svíar voru að segja hlutíalLstöIur milli lista- ná frelsi sínu. Nýlega var það mánna í 'hinum gjörólíkustu háð í 30. skipti. listagfeinum. -¥■ Hvað myndi dómsmálai'áðu- ' Þetta er af kunnáttumönnum neytið ’gera ef sýslumaður talin erfiðasta skíðaganga j Gardíxiugormar Krókar og lykkjui Teppabankarar Þvottasnúrur Þvottak1 en j sr, i*r Lím, sem límir allt Emeleraðar fötur Vatnsfötur gaiv. Fljótandi gólfbón Gólfklútar Stálnaglar Gólflakk Gullbroncc Sandpappir GEYSIR H.F. Veiðafæra'ónldin OSRAM Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w. OSKAM-perur eru traustar og ódýrar. Kðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066 NÝK0MIÐ: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujárn, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðír af strau- járnum. Amerískar hræri- vélar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. SKIPAÚTCeKÐ RIKISINS M.s. „Vilborg“ fer til Vestmannaeyja á moxg- un. Vörumóttaka daglega. IJa M.s. Dronning Alexandríne fer fi’á Kaupmaxmahöfn 13.- apríl til Færeyja og Heykja- víkur. — Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Frá Reykjavík fer skipið- 20. apríl til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Pappírspokagerðin h.í. \Vitastíg 3. Allsk.pappírspokar Vegna jarðarfarar, verður lokað frá kl. 3 á morgun (föstudag). SilAÞ d FMSKtJR IWftftíVVyWWVWUWWWWVVUWUWUWWJVWVWVWWiíUWt BEZT AÐ AUGLÍSAI VISl Kalifoi'níu James J. Jeffries, fyrrverandi heimsmeistari i þungavigt hnefaleika. Hann andaðist úr hjartaslagi 77 áx-a að aldri. Hann vann heims- meistai'atignina í bardaga við Bob Fitzsimons árið 1899 á rothöggi í 11. lotu. Hann dró sjg ósigi'aður í hlé árið 1905, og þótti snjallasti hnefaleika- maður sinnar tíðar. I ★ fæi't Ilaiip glaptist á að láta til UNIVERSAL þvottavélin traustbyggða og sem þvær vel. UIMIVERSAL ryksugan til alhliða hreingerningar THERMOVEISIT rafmagnsofninn fyrir skrifstofur, lækningastofur o. fl. með sjálfvirkum hitastilli Garðar Gíslason h.f., Reykjavík. Vörubílspallur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 6478. þeirra Dalamanna kvæði upp heims, og þykir engum dóma sína í héraði af iafn- nema afbui'ða skíðamönnum Ieiðast að reyna að ná heims- miklu þekkingaiieysi á öllum að í’eyna að taka þátt í því. meistaratigninni aftur af Jack í inálavöxtum, eins og honum Nils Karlsson frá Moi-a, eða Johnson, risavöxnum blökku- ■- vei'ður á að gera þegar hann Mora-Nisse, sigraði að þessu manni, miklu yngri manni. dæmir um gæði listamanna? sinni, pg var það í níunda sinn, Þeir börðust í Reno, Nevada, Eflaust yi'ði honum fljótt vikið sem hann vann það afrek, enda árið 1910. Johnson sigraði á frá störfum og jafnvel dæmdur löngu bjúinn að fá nafnbótina! i-othöggi í 15. lotu, en það var • fyrir embættisafglöp. Þó gæti skíðakóngur Svía, maðurinn sem dæmdur væri af i sýslumanninum fyi'ir smá-1 Mora-Nisse hljóp yegar- þjófnað vestur í Dölum, skotið lengdina á 5 klst. 1 mín. og 55 máli sínu til Hæstai'éttar. En sek., en það er hvorki xneira né listamaður, sem dæmdur er lé- minna en 7 m. og 5 sek. betri legur listamaður af sama em- tími en bezti tími, sem áður bættismanni, á sér enga við- hefir náðst í þessari gÖngu. x'eisnar von, því dómur þeirra Mora-Nisse er 35 ára að aldri. þremenninganna á listum er en ætlar víst að sanna orðtákið alger hæstaréttai'dómur, sem „allt er fertugum fært“. Þátt ekki verður ,t,mxi þokað; Dóxrwir sém oft lamar baeði siðferðis- lega og efnaleg’a lífsafkomu- möguleika. -viðlcotnandL lieta- jtakendur voru alls j-fir 70.0, en ékki komu allir í mark. ★ . Nýlega lézt í Búrbank í: í eina skiptið, sem Jeffries var barinn í rot. ★ Svíai' urðu nýlega heims- meistarar, í íshockey-leik í keppni, sem fram fór í Zúrich í Sviss. Svíar kepptu fimm leiki og' unnu þá alla. Þeir sigruðu Sviss í tveim leikjum, 7:2 og 9:1, Þjóðverja í tveim leikjum, 8:6 og 12:2, og Tékka í einum leik, 5:3. Þeir áttu eftir að keppa einn leik við Tékka, en, þá urðu þeir að fara heim vegna dauða Gottwalds forseta. Verkswniðjan VIFÍUFEUU Vestma nnaey jakonur búsettar í Reykjavík og nágrenni, eru beðnar að mæta aC stofnfundi fyrirhugaðs kvenfélags Vestmannaeyjakvennai| í kvöld klukkan 8,30 í V.R., Vonarstræti. * Nokkrar áhugasamar konur. I* Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirði. '^'ekið.á móti nýjum, áskrifendum í síma 9352.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.