Vísir - 09.04.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 9. apríl 1953. V f S I R GAMLA BlÓ l Drottning Afríku Fræg verðlaunamynd í eðlilegum litum. Katharine Hepburn, Humphrey Bogart, sem hlaut „Oscar'verðlaunin fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UMFÉLMÍ REYKJAVÍKUR? VESALINGARNIR Eftir VICTOR HUGO Sjónleikur í 2 köflum. með forleik. — GUNNAIt R. HANSEN samdi eftir skáldsögunni. Þýð: Tómas Guðmundsson. Leikstj.: Gunnar R. Hansen. Sýning í kvöld kl. 8.00. — Aðg'öngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Góðir eiginmenn sofa heima Sýning annað kvöld kl. 8.00. Aðgm.sala kl. 4-—7 í dag'. iU TJARNARBÍÓ Syngjadi, klingjandi Vínarljóð; Bráðskemmtileg og heill - andi musik mynd byggð á ævi Jóhann Strauss. Aðalhlutverk: Anton Wal- brook, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauða skónum og La Ronde ennfremur Marthe Harell og Lily Stepanek. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ástir Carmenar (The Loves of Carmen) Afar skemmileg og spenn- andi ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum gerð eftir hinni vinsælu sögu Prospers Merimées um Sígauna- stúlkuna Carmen. Rita Hayworth, Glenn Ford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. REZT AÐ AUGLYSA í VISI VETRARGARÐURINN VETRARGARÖURINN PAMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sírni 6710. V. G. Ferminsar gjafir Fallegur lampi er alltaf kærkominn. SKERMABÚÐÍN Laugavegi 15. Sími 82635. ÆSKUSÖNGVAR (I Dream of Jeanie) Skemmtileg og falleg, r.v, amerísk söngvamynd í eðli- legum litum um æskuár hins vinsæla tónskálds Stephen Foster. í myndinni eru sung- in flest vinsælustu Foster- lögin. Aðalhlutverkið leikur: vestur-íslenzka leikkonan: Eileen Christy, Ennfremur: Bill Shirley, Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m HAFNARBÍÓ MS Sómakonan bersyndnga Áhrifamikil og djörf ný frönsk stórmynd, samin aí Jean Paul Sartre. Aðalhlutverk: Barbara Lange, Ivan Desnjn Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Hi ÞJÓDLEIKHÚSID LANBIÐ GLEYMDA eftir Davíð Síefánsson frá Fagraskógi. Sýning í kvöld kl. 20,00. Skugga-Sveinn sýning' íöstudag kl. 20,00. Fáar sýningar eftir. TOPAZ sýning laugardag kl. 20,00. 30. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöhgumiðasalán opin frá kl. 13.15—20.00. Simi: 80000 — 82345 ClTibtnucn.tr W.V.V.V.V.W.V.W.V.-.V.V.SV.V.V'W Heimsfræg bók: HAFIÐ OG HULDAR LEIMDUR JEftir HACHEIj CAHSSON í þýðingu ef\ir Hjört Halldórsson, með formála eftir Hermann Einarsson, fiskifræðing. Höfundurinn er bandarísk vísindakona, og hefur þessi bók hennar vakið óvenju- lega athygli, verið metsölubók í Bandaríkjunum mánuð eftir mánuð og er þýdd á mörg tungumál. Hérmann Einafsson ségir í forrhála: „Hér á lándi hefur verið mikil vöntun, á greinargóðri bók um helztu þætti haffræð- ' anna: Ég vár 'þéss mjög hvetjandi að sú bók, sem hér kemuf fyi'ir ‘almenningssjónir, yrði þýdd, végna þess að hún bætir úr tilfinnanlegum skorti og er auk þess svo liðlega og skemmtilega samin, að mér kæmi ekki á óv art, að hún vrði hér, eins og víða annars- staðar, morgum alþýðumanni mikill aufúsugestur. Sá maður, sem les þessa bók með athygli og áhuga, veit meira um hafið og lífsskilyrði þess en flestir stúdentar, sem hór ljúka prófi. Til þess þarf ef tíl vill að lesa suma kafla oftar en einu sinni, en það ræð ég yður til að gera. Eg þykist þess fullviss, að þá fer efnio að heilla yður, hin stórfellda náttúrumynd, sem hér er teiknuð með orðum, skýrist í dráttum, og þér tileinkið yður nýjan skiln ing á þeim náttúrulögmáium, sem valda sköp- um í lífi og tilveru ísl. þjóðafiniiaf“. Bókin er félagsbók Máls og menningar, en fæst einnig í lausasölu í bókaverzlunum í bænum. Bókaverzlanir utan Reykjavíkur ’géta pantað hana hjá forlaginu. ttm : ; '’-'irt • >• -í HIi« » MÁii Ofir ■ MEMÁIÁÍÍ LttUfiaveg 19 - S*mi 5D55 TRIPOLI BÍÓ Ul Risinn og steinaldar- konurnar (Prehistoric Women) Spennandi, sérkennileg ogj skemmtileg ný, amerísk lit- kvikmynd, byggð á , rann- sóknum á hellismyndum steinaldarmanna, sem uppi voru fyrir 22.000 'árum. 1 myndinni leikur íslending- urinn Jóhann Pétursson Svarfclælingur risaim GUADDI. Aðalhlutverk: Laurette Luez, Allan Nixon, Jóhann Pétursson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÖKUMENN (Nachtwache) Fögur og tilkomumikil þýzk stórmynd um mátt trúarinnar. Aðalhlutverk: Luise Ullrich, Hans Nielsen, René Deltgen. Sýnd kl. 9. Vér hclctura heim Hin sprellfjöruga mynd með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Sjóifsit&ðis- h venntMÍéltsffið HVÖT ' \ hefur Barnaskemmtun í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 12. þ.m. kl. 3 e.h. stund- víslega. Húsið opnað kl. 2. Aage Lorange og hljómsveitin .spila þjóðlög, sem allir getá tekið undir. Skátastúlkur syngjá og spila á guitar. Danssýning. Baldur og Konni. Kvikmynd. Aðgöngumiðar fytir börnin og fullorðna sém fylgja þeim, verða seldir í miðasölu Sjálfstæðishússins á mörgun frá kl. 2—7 og á laugardag kl. 2—4. Skemmtinefndin. U.S. HEIMDALLUR Spila- og skemmtikvöld í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 10. apríl kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Félagsvist (verðlaun veitt). 2. Gamanþáttur, Klemenz Jónsson. 3. Avarp. 4. Dans til klukkan 1. Húsið opnað klukkan 8. — Aðgangur 5 krónur. Skemmtinefndin. T ollst jóraskrif stof an verður lokuð eftir hátlegi á morgun föstudaginn 10. apríl 1953, vegna jarðarfarar. T i 1 k j n n i n g frtí Alvttn étasnáfttretiH IsJtttttls Umsóknir um slyrk til háttúrufræðirannsókna, sem menntamálaráð veitir á árinu 1953, skulu vera komnar til 'íU:; i li' 1 ; r '-' í;. '•■•• • '• i ski'ifstofu. ráðsins fyrir 10. maí næstkomandi. , BEZT AB AUGLVSA t VlSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.