Vísir - 16.04.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Fimmtudaginn 16. april 1953 ftflinnisblað almennings. Fimmtudagur, 16. apríl, — 105. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.40. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21—6. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudaginn 17. apríl kl. 10.45—12,30, 3. hverfi. Næturlæknir. Vanti yður lækni frá kl. 18— 8, þá hringið í síma 5030. Útvarpið í kvöld: 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). — 20.40 Tónleikar (plötur). 21.00 Erindi: Brot úr sögu barr- trjánna á Hallormsstað (eftir Guttorm Pálsson skógarvörð; — þulur flytur). 21.25 fslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Hall- dórsson (plötur). 21.45 Búnað- arþáttur: Gísli Kristjánsson rit- stjóri talar við Sören Bögeskov bónda á Kringlumýrarbletti 19 við Reykjavík. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Symfónískir tónleikar (plötur) til kl. 23.15. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16 32 1 kanadískur doliar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr....kr. 236.30 100 norskar kr....kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk niörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svíssneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs....kr. 32.64 100 gyllini........ kr. 429.90 1000 lírur .........kr. 26.12 ; .X- ■ r'" r'f .-’wb. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíms og Þjóðminjasafnið. BÆJAR- K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jósua 6, 1—11. Hebr. 11, 30. Glímufélagið Ármann heldur skemmtifund í kvöld kl. 8.30 í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar. Hefst hann méð því að spiluð verður félagsvist. Að spilakeppninni lokinni verð- ur sýnd skíðakvikmynd í eðli- legum litum frá síðasta heims- meistaramótinu í þessari ágætu íþróttagrein, en það fór fram í Aspen í Bandaríkjunum. Að lokum dansað. Leiðrétting. Þau leiðu mistök urðu í sam- bandi við mynd af málverki eftir Karl Kvaran, sem birtist í Vísi í gær, að myndin var á haus. Var þetta sérstaklega bagalegt, þar sem um abstrakt málverk var að ræða. Biður blaðið listamanninn velvirðing- ar á mistökunum. Minningar sp j öl d I Blómsveigarsjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást á eftirtöldum stöðum: Hjá frú Áslaugu Ág- ústsdóttur, Lækjargötu 12 B, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Verzl. Happó, Laugavegi 66, hjá frú Ólöfu Björnsdóttur, Túngötu 38, frú Emilíu Sighvatsdóttur, Kirkju- teig 27, og frú Guðfinnu Jóns- dóttur, Mýrarholti við Bakka- stíg. Fá ekki styrk. Á sl. bæjarráðsfundi var rætt -KtMAqáía HK /%$? Lárétt: 2 Mynnið, 5 stráum- ur, 6 innihaldslaus, 8 tveir eins, 10 hapga., 12 loga, 14 új- heyi, 15 fuglinn, 17 dæmi, 18 vatns. Lóðrétt: 1 Bær í kjós, 2 á hálsi, 3 húsgagni, 4 í læri, 7 fyrir nesti, 9 votlendis, 11 klæði, 13 ekki nótt, 16 frum- efni. Lausn á krossgátu nr. 1886. Lárétt: 2 Grjón, 5 Iðnó, 6 ýta, 8 LS, 10 alls, 12 ina, 14 sót, 15 næpa, 17 AA, 18 grafa. I Lóðrétt: 1 Sigling, i?Hgný,.: 3 róta, 4 neistar, 7 als, 9 snær, 11 íóa, 13'apa, 16 af. Veðriíl. Lægðarmiðja við Færeyjar á hreyfingu suðaustur, en hæð yfir Grænlandi og Grænlands- hafi. Veðurhorfur: Norðaustan gola, bjartviðri. — Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík S 3, -:-l. Stykkishólmur, logn -4-4. Horn- bjargsviti V 1, -é-5. Siglunes NNA 1, -4-5. Akureyri NV 2, -4-5. Grímsey NNA 1, -4-4. Grímsstaðir NNV 1, -4-9. Rauf- arhöfn NV 4, -4-5. Dalatangi N 6, snjóél, -4-3. Djúpivogur N 6, -4-3. Vestmannaeyjar N 1, -4-1. Þingvellir, logn, -4-2. Keflavík- urvöllur NNA 4, -4-1. Þorlákshöfn. Afli hefir verið ákaflega tregur undanfarna þrjá daga og í gær bárust t. d. á land samtals 10—12 tonn úr 6 bát- um. Bátarnir áttu þó sumir eft- ir ódrengnar trossur, sem þeir skildu eftir vegna þess hve véður var slæmt. Afli Þorláks- hafnarbáta fyrri helming apríls er þessi: Viktoría 60 smál, Þor- lákur 88 smál., Brynjólfur 54 smáí., Isleifur 40 smáh, Jón Ví- dalín 71 smál., Ögmundur 52 smál., Þórður Þorláksson (nýr bátur), 13 smál. Vesímannaeyjar. í gær barst með mesta móti af fiski á land í Vestmannaeyjum, en gizkað er á, að heildarafli bátanna hafi verið milli 1100 og 1200 tonn. 24 bátar Vinnu- stöðvar Ve. voru með 380 smál. Fjórir bátar voru áberandi hæstir, Maddí, Ver, Jötunn og Hellisey, allir með 35—40 tonn í róðrinum. Margir bátar voru rneð 12—20 tonn, og mun það hafa verið almennast. Þó urðu nokkrir bátar alveg útundan, eins og gerist og gengur hjá netjabátunum. í dag er bezta veður í Eyjum, norðan kaldi og gott í sjó. Bátarnir leggja netin fyrir austan eyjarnar. Reykiavík. Hagbarður lagði líriu sína í Grindavíkursjó í gær og var aflíLn.n',4 tonn. Svanur kom í gær af steinbítsveiðum með 16 smál, en aflann fekk báturinn AIiDNHII undir Látrabjargi vestur. Skíði fór í gær, eftir að viðgerð hatði farið fram, að leita línunnar, sem hann varð að skilja éftir í fyrradag. — Marz kom af veið- um í gær rneð 20 smál. Dagur lagði einnig upp í gær 26.540 kg. Þá er Helga inni með um 70 tonn, Hvítá með 60—70 tonn og Ásgeir með 20 tonn. Guðmund- ur Þorláksson kom í morgun með 25 smál. Hafdís var með 20 tonn. Hafnarfjörður. Lítill afli var á línu í gær, en þar stunda enn 5 bátar línu- veiðar. Var aflinn 1%—6 tonn. Stefnir, sem um var getið í gær, var með 25 tonn, og Ásúlfur 21 tonn, netafiskur. Báðir voru lengi úti. Þessir netjabátar hafa bætzt í hópinn í morgun: Illugi með um 50 smál., Síldin 35—40 smál, Valþór Sf. 35 smál, Víðir Djúpivogur, var að losa og ekki vitað um afla. Sandgerði. Afli var sæmilegur í gær, en þó misjafn. Var aílinn 3—10 tonn og var Víðir hæstur með 10 tonn. Bátarnir sækja nú dýpra en áður og er siglingin um 2ý2 tími. Grmdavík. Afli, er enn sem fyrr tregur hjá Grindavíkurbátum; Neija- bátar voru með upp í 9 smál., Haraldur, og 8 smál. Ársæll og Bjargþór. En aðrir voru með niður í 1 smál. Hjá línubátum var aflinn yfirleitt 3—4 smál., bæði á heimabáta og aðkomu- bátá;, Akranes. Sæmilegur reytingur var á línuna í gær og voru bátarnir með 4—10 tonn. Hæstur var Bjarni Jóhannesson með 9.130 kg. Aftur á móti var Iítill afli hjá netjabátunum, sem daglega koma að landi með afla. Aðrir netjabátar, sem sóttu- á fjai-- lægari mið og höfðu verið leng- ur úti komu með sæmlega veiði. Heimaskagi var með 25 smáLj Sigtún'18^4 smál.’ o§*'mthvhAfa lagt rietin suður á barika. um erindi Fél. ísl. myndlistar- manna um styrk til þátttöku á norrænni sýningu í Bergen og Oslo. Taldi bæjarráð ekki fært að mæla með styrkveitingu. Verkfræðingur hjá bæmun. Á bæjarráðsfundi 10. þ. m. var samþykkt að ráða Sigur- hjört Pálmason, Rauðarárstíg 36, til verkfræðistarfa hjá bæj- arverkfræðingi. Nýir húsasmiðir. Bæjarráð hefur samþykkt að veita eftirtöldum mönnum rétt- indi til að standa fyrir húsbygg- ingum í Reykjavík: Jónas Magnússon, Suðurlandsbraut 92, Magnús Skarphéðinsson, Bræðraborgarstíg 8 C. Fimmtugsafmæli á í dag Pétur Guðmundsson, umsjónarmaður hjá Norðurleið h.f., Nýbýlavegi 16. Félag íslenzkra liáskólakvenna heldur fund í Félagsheimili V.R. í kvöld kl. 8.30. Rætt verð- ur um áfengismálin. Nýlega var stofnað hér í Reykjavík Samband bílaverkstæða á ís- landi, stjórn þess skipa Egill Vilhjálmsson, formaður, Óli M. ísaksson gjaldkeri og Helgi Lárusson, gjalkeri. Meðstjórn- endur eru Björn Hallgrímsson og Júlíus M. Magnússon. Skemmtun Fríkirlcjusafnaðarins. Fríkirkjusöfnuðurinn í Rvík heldur í kvöld í Sjálfstæðishús- inu sameiginlega skemratun fyr ir allar félagsdeildir og hefst skemmtunin kl. 8.30. Skemmu- atriði verða þessi: Róbert 'Þor- björnsson setur skemmtyiiina, ávarp flytur' J. B. Pétursson, einsöngur sr. Þorsteirm Björns- son, skemmtiþáttur Gestur Þcr- grímsson, Soffía Kárlsaótf r syngur og síðan er dansað. Aii., fríkirkjufólk er velkomið með'- an húsi'úm leyfir. Orðsending frá Orðabók háskólans. Enn vilja forráðamenn Orða- bókar háskólans minna þá menn, sem hafa ekki svarað spurningalista þeirra um hey- vinnumál, en ætla sér að gera það, á, að þörf er að fara að vinda bráðan bug að því. Menn eru minntir á, að öll svör eru vel þegin, hvort sem þau eru löng eða stutt. HáskóláfyrirJestrar: Dr. Finn Devold yfirmaður norsku síldarrannsóknanna, flytur tvo fyrirlestra við há- skólann, þann fyrri föstudag- inn 17. apríl kl. 6,15 e. h.: „Ferðir norska rannsóknar- skipsins G. O. Sars“, hinn síð- ari: „Breytingar á göngum síld- arinnar", sunnudaginn 19. apríl kl. 2 e. h. Skuggamyndir verða sýndar jafnfranjt fyrir- lestrunum sem flúttir; verða í I. kennslustofu háskólans. Öll- um er heimill aðgangur. fer frá Reykjavik í kvöld til Akureyrar. Goðáfoss ' fór frá Reykjavík 12. þ. m. til Ant- werpen og Rotterdam. Gúllfoss fór frá Barcelona á hádegi í dag til Cartagena og Lissabon/ Lagarfoss kom til New York 13. þ. m. frá Halifax. Reykja- foss fór frá Húsavik 13. þ. m. til Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja, Lysekil, Malmö og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. til New Yoi-k. Straumey fór frá Siglu- firði um hádegl f dag til Rvíkur. Drangajökull kom til Reykja- víkur ,14. þ. ra.'frá Hamborg. Birta fór frá Hamborg 11. þ. m. frá Reykjavík. E'nid fór frá Rotterdam 14. þ. m. til Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla var væntan- leg til Reykjavíkur snemma í j morgun að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjöröum á suður- leið. Herðubreið verður vænt- anlega á Þói'shöfn i dag. Skjald- breið er á Húnaflóa á vestur- Ieið. Þyrill er norðanlands. Vil- borg er væntanleg til Reykja- víkur í dag frá Breiðafirði. Skip SÍS: Hvassafell lestar kaffi í Rio de Janeiro. Ax-nar- fell losar í Keflavík. Jökulfell fór frá Álborg 14. þ. m. áleiðis til ísafjai’ðai', sem sement. Hnífsdalssöfnunin gengur treglega. Hnífsdalssöfnunin gengur treglega, og er ástæða til að hvetja almenning til þess að leggja þessu máli lið, eftir því sem við verður komið. Vísir hefur aflað sér nokk- uri'a upplýsinga um söfpunina, og tjáði Baldvin Þ. Kristjáns- son, einn nefndarmanna, blað- inu í morgun, að nokkrar tog- araskipshafnir og starfshópar hefðu brugðizt drengilega við, en . því miður væri enn treg þátttaka hjá öllum almenningi. Ákveðið hefur véi’ið að halda söfnuninni áfram til mánaða- móta, en dagblöðin í Reykjavík hafa öll lofað að veita framlög- um viðtöku. Öllum er í fersku minni, er skólahús Hnífsdæl- inga fauk og brotnaði í ofviðri, en bi'ýn þörf er á að koma upþ öðru skólahúsi, en byggðarlagið fámennt, eins og kunnugt <»r. — Jón Krabbe. Frh. af 4. síðu. 1874. Hann varð stúdent 17 ára gamall, 1891, Iögfræðipróf tók hann 1896, 22 ára og hag- fræðipróf 1898 og varð sama ár aðstoðarmaður í íslenzku stjórnardeildinni í Kaupmanna- höfn, 24 ára gamall. Kona hans er Mai’grethe f. 27./10. ’76, dótt- ir Casse, yfirdómslögmanns í Kaupmannahöfn. Hvar eru skipin? Eimskip: Bi’úarfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Leith, Kristiansand, Gautaborgar og Kaupmannahafnai'. I AÐettifossLt Kristján GuSiaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti I. Sími 3400. Maðurinn minn. 1 fú BiIESÍ Zimseit andaSist 15. aprfl. - kyrrjiei. — Útför hans fer fram í Elóm vinsamiega afbeðin. Anna Zimsen. 'ri LO "fí-'« >».g J "*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.