Vísir - 16.04.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 16.04.1953, Blaðsíða 7
< Finimtudggign r 16. april 1953 VlSIR nn»i»MnwniwM»™*»wi»mi»»MnmiM»m»»w azt að inna hlutverk mitt svo vel af hendi, sem reynd ber vitni, ef eg hefði ekki getað treyst dómgreind þinni, er vanda ber að höndum. Jæja, ungfrú Siddley. Eg veit að þér afsakið, ef við höfum eins og sneitt dálítið hjá yður þessi seinustu augnablik, en þér megið trúa því, að þér getið tekið það sem gullhamra, að Freda systir mín hefir fengið traust og álit á yður við fyrstu sýn.“ Sara tautaði eitthvað óskiljanlegt, en þótti vel horfa, því að þetta var mikilsvirt og gott fólk, sem mundi reynast henni vinir í raun. „Mergurinn málsins er, ungfrú Siddley,," sagði Sir Harry og ræskti sig, „að verk eins og þér hafið í hug — starf fyrir land yðar — getið þér fengið hér á Kristófersey.“ „Hérna,“ sagði Sara undrandi og af nokkrum feginleik. „Ö, segið mér nánar frá því, Sir Harry.“ Aftur litu þau sem snöggvast hvort á annað, systkinin, og Freda kinkaði kolli. Sir Harry reykti um stund án þess að mæla orð af vöurm og mælti svo: „Þér hafið vafalaust heyrt, að skemmdarverk hafa verið unnin hér á Kristófersey, og einnig á nokkrum öðrum eyjum, sem eru undir stjórn bandamanna. Og þar sem það er mikið undir því komið fyrir bandamenn og málstað þeirra, að hægt sé að hafa upp á þeim, sem valdir eru að þessu, erum við fegnir hverri aðstoð, sem okkur er veitt. Stjórnarvöldin á eynni fylgja frjálsum Frökkum, en það eru menn hér, sem vilja sigur Vichy- stjórnarinnar og Þjóðverja, og þeir brugga sín launráð til þess að_ ná eyjunum aftur á sitt vald. Ef þeim heppnast það, þótt ekki sé nema stuttan tíma, getur það orðið til stórtjóns og tafið sigur bandamanna, auk þess sem miklum verðmætum og mörg- Haskiri að nafni — óg svo aiinar, sem Weston heitir — báðir, að mér skilst — nýkömnir hingað.“ Sir Harry hikaði stundarkorn og hélt svo .áfram: „Það er nú einu sinni svo, að karlmenþ eruíekli eins vel á verði í návist kvenna sem karla, Eg er ekki.að mælast til þess, að þér annist hlutverk ‘yðar í skjóli yndisþokka yðar, ungfrú Siddley, en ef yður verður haim óbein stoð í að komast að því hvort þéssir menn hafa eitthvað óhreint í pokahorninu, væri eg ýður þakklátur — og ef það, því miður, reyndist rétt, innið þér ef til vill af hendi mikla þjónustu við land yðar.“ Þögn ríkti eftir að hann hafði Iokið máli sínu. Sara sat með spenntar greipar og mjög hugsi, gripin miklum hugarkvíða. Sir Harry hafði beðið hana að hafa vakandi auga á þeim tveim mönnum, sem hún hafði orðíð fyrir mestum áhrifum frá — mælzt til þess í raun og veru, að hún njósnaði um þá — mann- inn, sem hún eitt sinn hafði elskað — og manninn, sem hún elskaði nú. Hún átti í miklu stríði við sjálfa sig — vildi helzt af öllu neita, og það var eins og Freda Fernborough gæti lesið hugsanir hennar, því að hún sagði: „Minnist þess, ungfrú Siddley, að þér gerið ekki illt með þessu þeim, sem saklaus er — í sannleika sagt, væri einhver þessara manna saklaus, mætti sá hinn sami vera þakklátur, ef þér gætuð átt þátt í að sanna sakleysi hans.“ „Já, vitanlega," sagði Sara og dró andann djúpt. Sara dvaldist enn góða stund hjá þeim systkinum. Lebrún hafði sent bifreiðarstjóra sinn til þess að sækja hana í einka- bifreið sinni, en hann hafði beðið í meira en klukkustund. Sara var eins og í hálfgerðri leiðslu, er hún sat í bílnum á leiðinni heim. Sir Harry og systir hans höfðu sannfært hana um, að hlutverk það, sem hún nú hafði með höndum, væri hið mikilvægasta — það gæti jafnvel varðað heill lands hennar og orðið málstað banndamanna að hinu mesta gagni. Hann hafði skipað henni til skyldustarfa, eins og sá er her stjórnar, felur hermanni hlutverk að vinna. Hlutverkið fannst henni andstyggilegt -— en að vissu leyti fann hún til stolts yfir, að hafa tekið það að sér. Ef hún gæti nú átt þátt í að ekki yrði framin fleiri skemmdarverk —. Jafnvel þótt hún yrði — nei, bezt að hugsa ekki frekara um það. Sir Harry gekk með henni að bifreiðinni. Er hann kom aftur til systur sinnar, sem enn sat í veröndinni, kveikli hann sér í annar sígarettu. Þau sátu þ.ögul urn stund. Það var byrjað að skyggja. Máltækið segir: „Oft veltít litil þúfa þungju hlassi.“ Það sannast dag- lega á smáanglýsingum Vísis. i: Þær eru ódýrustu aug- lýsíngarnar en þær árangursríkustu! Auglýsið í Vísí. ^wwvwvwvwuuvuvvwuuw S» Fyltur með vatni [> skrifar með bleki. .... S Sinkaumboð: í ÞORÖUR H. TEITSSON Grettisgötu 3. um mannslífum verður fórnað. Eg ætla að biðja yður að vera á verði, ungfrú Sara, fyrir land yðar og bandamenn, og athuga vökulum augum ailt, sem yður kann að þykja grunsamlegt. Þér eruð nýkomnar hingað — og „glöggt er gests .augað“.“ „En hvernig gæti eg gert þetta?“ sagði Sara og vissi varla upp eða niður. „Hvernig ætti eg að komast að nokkru, sem' leiddi til þess, að upp hefðist á þeim, sem valdir eru að skemmd- arverkunum.“ „Það gætuð þér á margan hátt,“ sagði Sir Harry, eftir að hafa kveikt sér í annari _sígarettu. „í fyrsta lagi með því einu að hafa augun opin og skýra okkur frá öllu grunsamlegu, og í öðru lagi með því að gefa nánar gætur. að þeim, sem þér hafið mest saman við að sælda.“ „Þér eigið þó ekki við — þér grunið þó ekki —?“ Rödd hennar bar því vitni, að það gekk alveg fram af henni, að slíkur grunur gæti vaknað, þótt hún spyrði. „Eg hefi, vegna reynslu minnar, vanist á að undanskilja engan með öllu frá grunsemdum, þar til þeir hafa lagt fram órækar asnnanir fyxir sakleysi sínu. Þess vegna bið eg yður að. gefa gætur að öllum í La Torrette undantekningarlaust.“ „En :—en það væri það sama sem að njósna um það,“ sagði Sara veikum rómi. Sir Harry varð hörkulegri á svip. Hann hallaði sér lítið eitt fram. og mælti. alvarlega: „Þegar land manns er í hættu, og menn eru beðnir aðstoðar, er ekki til neitt orð,- sem heitir njósnir, ungfrú Sidley.“ „Afsakið, eg skil ekki til fulls,“ sagði ungfrú Siddley og skipti litum. Ungfrú Fernborough lagði hönd sína sem snöggvast á hand- legg hennar: „Takið þetta ekki nærri yður, væna mín,“ sagði: hún. „Það var ekki nema eðlilegt, að þetta hefði þessi úhrif á yður í fyrstu. En Harry hefir alveg rétt fyrir sér. Þegar land manns er í hættu má maður ekki láta tilfinningarnar ráða gerðurn sínum. Nú er styrjöld háð þar til yfir lýkur. Við erum öll her- menn og víð verðum að inna af hendi þær fórnir, sem farið er fram á.“ Hún' brost'i, eins og til þess'áð draga :úr. alvöru; þeirra orða, sem hún hafði látið sér um munn fara. „Já, eg skil, eg mun reyna að gera það, sem þér farið fram á, Sir Harry,“ sagði hún lágt. Og ósjálfrátt fór eins og segul- straumur um hana alla, eins og hermann, sem leggur til at- iögu. „Eíns og eg sagði, er enginn undanskilinn grunsemdum," sagði hann, „fyrr en hann hefir sannað sakleysi sitt. Frönsku yfirvöldin hér virðast telja Lebrún hafinn yfir allar grunsemd- ir, og eg get aðeins sagt, eftir að hafa kynnzt manninum — en þau kynni eru að vísu lítil — að mér geðjast ekki að honum. Það getur vel verið, að það stafi af því einu, að eg hefi hugboð Á kvöldvöláiiiiiii í Noregi kom það fyrir að örn metrar. En nú þegar hafa þeir hremmdi 4ra ára gamla tclpu Vlátið gera bifreiðageymslu neð- og flaug á brott með liana. anjarðar, er gólfflöturinn 25.000 Barnsins var leitað og fannst það sofandi í urð sk'ammt frá arnarhreiðrinu. Var ekkert að 'því nema að kló arnarihs hafði rispað enni þess. Þetta gerðist fyrir 30 árum. Barnið er nú 34 ára gömul kona og atburðurinn stendur henni svo lifandi fyrir hugskotssjónum, að hún sagði frá honum í barnatíma í norska útvarpinu í vetur. fermetrar og er þar rúm fyrir 200 bifreiðar — segir í fregn frá Tokio. CfHU JÍHHf tiati •••• I bæjarfréttum Vísis fyrir 35 árum eða 16. apríl 1918 stóð meðal annars þetta: EDWIN ARNASON LINDARGÖTU 25 SÍMI 3745 um, að hann .sé ekkL.allur þar sen* .-hann Og svo ; ert4 aðrir í. þesstmiýfélagsskap, éf' eg mii. cíí-Sia |>a5'.svo;, sern vért- væri að gefa gætur, einkanlega er það Bandaríkjamaður nokkur, Lundúnaþokan var svört í vetur. Þá var þar á ferð franskur maður Robert Rocco. Hann var óvanur vinstra-akstr- inum og tók því það ráð að aka beint á eftir annarri bif- reið. En brezka .bifreiðin nam skyndilega staðar og Rocco ók á hana. Fóru nú. báðir út og Rocco sagði: „Hvernig dettur yður í hug að snarstanza svona í þðssari þoku?“ ,,Afsakið,“ sagði Bretinn. „En hvað átti eg ánnað að gera? Eg stend hér í bifreiða- skýJinu mínu!“ Japanir byggja nú mikið neö- anjaðar. Ætla þeir áð ,gerp verzlunargötu neðanjarðar og verða gólffletir þar 13.00 fer- Frá Eyjafirði var Vísi símað í gær, að is- inn væri þár enn óbreyttur á inn-firðinum. Hafði brotið upp ísinn á Laufásgrunni á dögun- um og rekið inn að aðalísnum, sem nær út. á Hörgárgrunn. Það er talið áreiðanlegt þar nyrðra. að enginn verulegur hafís sé nú nálægt landi. Hafði verið gengið á fjöll þar einhvern dagirth og sást þá aðeins eitt- hvert íshrafl við Horn. Veðrátt- an er mjög umlileypingasöm nyrðra, eins og' hér syðra, og í gær hafði verið þar norðan átt og snjókoma einhvern hluta dagsins. Þá var þessi auglýsing: Lí.tið herbergi til íeigu hús*- gagnalaust sumarlangt á Hóla- velli (15 kr. á rnánuði). Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð. Til greina gæti komið að taka 1 mann í fæði eða þjónustu. — Tilboð, merkt: „Fæði“ sendist Vísi fyrir laugardag. M.s. Dronning Alexandrme fer mánudaginn 20. apríl til Færeyja og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir í dag og á morgun. — Tilkynning um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - ^vB%vwwvv»A%,,-v,i.%Vb.vBvt.w-w-%v-*Av1.rArMV,lAr^v'Jwy,,iiV»-»v«%*-Vk%v«v.v-vwvvw \ FlöBbreyffasfur! — ödýrastur! í V VÍSIR kostar aðeins .12 kr. á mánuði í dag. — Blaðið er sent ókeypis tii mánaðamóta -Hrittgið' í I66d. eðíi íalið við (síburðarí»«riiiii — .'u dt>-; en er þé f jölbreyttastur. — Gerist áskrifendnr ^ fc*'" í | -MJi * •- - ■ ■ :'ií•-• ^^ ■£ . 5 (íi/*i ttU x;l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.