Vísir - 17.04.1953, Side 1

Vísir - 17.04.1953, Side 1
43. árg. Föstudaginn 17. apríl 1953 86. tbl» Flokkiun Ítalíu fækkar um 50% — eru aðeins um Itfargif tif oiftnir vegna rcýju kosningalagarsna. Einkaskeyti frá AP. — Róm í morgun. Það er riú sýnilegt, að flókkar Ítalíu hafa týnt mjög tölunni síðan í þingkosningunum fyrir firii'm áruiri. Þá tóku alls rúmlega 120 flokkar þátt í kosningunum, og vár þó varla hægt að kalla suma því nafni, því að einungis var um smáa hópa manna að ræða. En nú þykir sýnt, að flokkarn- ir verði ekki riéma sextiu, og bvkir mörgurri of mikið samt. Menn gera ráð fyrir, að flokk- arnir og frambjóðendurnir hefðu orðið enn færri, ef ekki væri kosið samkvæmt hinum nýju kosningalögum, sem sam- þykkt voru fýrir skemmstu. Samkvæmt þeim hiýtur sá flokkur eðá samsteýpa, sem fær 50% atkvæða, 65% þingsæta, og er þetta gert til þéss að koma meiri festu á þjóðmálin. En þetta hefur leitt til 'þess, að stærstu flokkamir hafa gert út einskonar skæruliða, hver á hendur öðrum, til þess að dreifa fylgi andstæðinganna. Kommúriistár hafá ferigið flokka til að bjóða sig fram, þar sem þeim er mikils virði að draga úr atkvæðafjölda stjórn- arflokkanna fjögurra, og á hinn bóginn hafa þeir flokkar efrit til framboðs undir öðrum merkjum í þeim kjördæmum, þar sem kommúnístar fengu þingmenn kjörna áður, en með svo naumum meiri hluta, að lít- il atkvæðabréyting getur orðið til þess, að þirigmannsefni kommúnista fálli. Kosningamar fara fram 1. júni, og er fyrirsjáanlegt, að Flugvél sækir konu í barns- nauð. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. í gær fór Catalinabátur frá Flugfélagi íslands í sjúkraflug norður á Melrakkaslétíu og sótti þangað konu í barnsnauð Var flugvélin í áætlunarflugi til Akureyrar, en er þangað kom, var hún beðin að halda áfram norður á Leirhöfn á Sléttu og sækja þangað konu í 'barnsnauð. Var áætlað að leggja konuna inn á sjúkrahúsið á Akureyri, en þegar flugvélin lenti á Poll- inum á Akureyri var þar fyrir ískvoð og lenti vélin á jaka. Við áreksturinn kom svolítil rifa á vélina svo að hún varð að hafa sig samstundis til flugs aftur og lenti hún nokkru síðar á flugvellinum hér f Keykjavík. Var konan lögð inn á Fæðing ardeildina hér. Skemmdir á flugvélinni urðu svo til engar og fór fullnaðar viðgerð á henni þegar fram, svo hún var orðin flugfær aft- ur í morgun. hitinn vérður meiri en nokkru sirmi. Gerir lögreglan víðast ráðstafanir til að koma í veg fyrir ókyrrð og óeirðir fyrir kjördag og á kjörstöðum. Elísabet fær nýja snekkju. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Nýrri brezkri konurigssnekkju var hlej-þt áf stokkunum í gær við Clydé. — Elisabet II. var viðstödd ásamt éiginnianrii sín- um og gaf hénni hcitið Brit- annia. Fyrr um daginn var hleýpt af stokkunum stærsta skipi, sem til þesáa hefur verið smíðað fyrir Grikki. Það er 23.000 smá- 'lestir og hraði 21 mila. — Það getur flutt 138 farþega á 1. far- rými og nærri 1100 á „turista“- fárrými. Á því farrými er mat- salur, sem nær þvert yfir skip- ið, og geta matast þar 600 manns í einu. — Skipið verður í förum tií New York og 2—3 mánuði árlega til Vestur-India. Hitaveitan rædd í bæjarstjórn. Hitaveitumálin voru m. a. til umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær, ekki sízt fyrirætlanirnar um lagningu hitaveitu í Hlíðar- hverfið. Greindi borgarstjóri frá því, að unnið væri að undirbúningi þess máls á grundvelli tillagna þeirra, sem hitaveitunefndin gerði á sínum tíma. Hins vegar reyndi Guðmundur Vigfússon, fulltrúi kommúnista að láta líta svo út, sem Sjálfstæðismenn vildu stinga málinu svefnþorn. Tillaga Guðmundar í málinu, sem fram kom í gær, er aðeins sýndarmennska, en málinu verð ur hraðað, eftir því sem unnt er. Breik flugvél má fara ffl Moskvv. Fréftasendingar ftöiitliilaii*ar. Einkaskeyti £rá AP. — London í morgun. Rússnesk stjómarvöld hafa Ieyft, að brezk flngvél yrði send til Moskvu eftir Bretunum 7, sem sleppt var úr haldi í N- Kóreu. Eru Bretarnir væntanlegir til Moskvu á mánudag, en Hast- ings-flug\'él með 10 manna á- höfn verður send eftir þeim og flýgur hún frá Moskvu til Lon- don á þriðjudag. Undanfarna daga hafa fréttir erlendra blaðamanna í Moskvu ekki verið háðar neinu skeyta- eftirliti og símaviðskipti milli Moskvu og London hömlulaus. 200 Maii Mau menn teknir. Einkaskeyti fró AP. - London í morgun. Lögreglan í Kenya komst i gær á snoðir um leynifund Mau-Mau manna skammt frá Nairobi og umkringdi fundar- staðinn. Voru þar 200 menn á fundi. Þeim var skipað að sitja kyrr- um, en fehntur greip þá og reyndu þeir að flýja. Lögregl- an greip þá til skotyopna og voru 9 Mau-Mau menn skotn- ir til bana, en flestir hinna hand teknir. Á öðrum stað var heimavarn- arliðsmaður drepinn„ en annar særður. Týndi pésturmn téskunni? I nótt farm vegrfarandi á Laugaveginum pósttösku með pósti liggjandi á götunnl. Gerði maður þessi lögregl- unni aðvart um fundinn og lét hún sækja töskuna, en skilaði henni síðan á pósthúsið í rhorg- un. Ekki veit blaðið, hvernig á þessu stendur. í gærkveldi kom drukkinn maður á lögreglustöðina og var tekinn í vörzlu, en litlu siðar barst lögreglunni fréttir af því, að maður, sem verið hefði að drekka með lionum, hefði veikst skyndilega. Þótti lögreglunni þá öruggara að flytja hinn drukkna mann á landsspítalann og láta dæla upp úr honum ef ske kynni að hann hefði drukk- ið eitur. Var það gert, og í morgun var líðan mannsins eðli leg eftir venjulegt fyllerí. Eisenhower segir: Timabært fyrir Rússa aö sýna friöarviijann í verki. Fyrsf og fremst ættu þeir aíl stuðla að friði t líéreu. Einkaskeyti frá AP. — London í rhorgun. Ræða Eisenhowers forseta er höfuðefni ritstjórnargreina í heimsblöðunum í morgun og cru tillögur háns um afvopnun og frið taldar hinar merkustu. Brezkir stjórnmálamenn leiða athygli að því, að tillögur Eis- enhowers hnígi mjög í sömu átt og þær, sem Sir Gladwyn Jebb fulltrúi Breta hjá Sam- einuðu þjóðunum bar fram ný- lega í ræðu í stjórnmálanefnd- inni, en þar benti hann á, hvað Rússar gætu gert til þess að Fúsir til vopna- hlésumræéna. Tokio (AP). — Fulltrúar Sþ í Panmunjom tilkynötu fulltrú- ar kommúnista í morgun, að þær væru reiðubúnar að halda áfram viðræðum um vopnahlé. Enn fremur, að þær gætu fall izt á, að fangar, sem ekki vilja hverfá heim, verði látnir i um- sjá hlutlausrar þjóðar. Fyrstu sjúkrabílarnir með særða og sjúka stríðsfanga frá Norður-Kóreu komu til bæki- stöðva skammt fyrir norðan Panmunjom í morgun. Fanga- skiptin eiga að hefjast á mánu- dag. Sþ munu skila rúmlega 6000 særðum og sjúkum föng- um. Ætlar að tefla hér og treysta vináttubondin. Rhslfóri Chess er ktniiiiiii kingað líl stnllrar dvalar. Gamáll góðkuimingi íslenzkra skákmanna, B. H. Wood, rit- stjóri brezka skáktímaritsins „Chess“, er hingað-kominn til þess að tefla og treysta vináttu- bönd. Vísir átti sem snöggvast tal við Wood ritstjóra í morgun, en hingað kom hann loftleiðis í fyrradag, en.fer aftur á mánu- dag með m.s. „Dronning Alex- andrine", með því að hann á erindi til Færeyja. Wood er mjög kunnur maður í skákheimi Breta, hefur verið meistari í Miðlöndum um ára- bil, en orðið annar í meistara- keppni Breta. Þá hefur hann verið meistari í bréfa-skák- keppni í heimalandi sínu, en slík keppni hefur náð miklum vinsæidum þar, en skákirnar geta staðið yfir mánuðum sam- an. Þá er hann í stjórn alþjóða- sambands skákmanna, sem heí- ur aðalbækistöð sína í Stokk- hólmi, en forseti þess er Svíi. Aðallega til ánægju. Wood ritstjóri tjáði frétta- manni Vísis, að hingað kæmi hann „á eigin spýtur“, og för- in væri farin aðallega til á- nægju, frekar en í viðskipta- erindum. Enda kynni hann á- kaflega vel við sig hér, en hing- að kom hann árið 1946 og eign- aðist þá marga vini, sem hann nú ætlar að hitta á nýjan leik. Kynni hans af íslenzkum skákmönnum eru annars eldri, því að hann var í landsliði Breta, sem tók þátt í Buenos Aires-keppninni 1939, og varð þá samskipa íslenzkum skák- mönnum, m. a. Baldri Möller og Guðmundi Arnlaugssyni. Geta má þess, að árið 1946 þreytti hann tvær skákir við Ásmund Ásgeirsson, þáverandi skákmeistara Lslands, og unnu þeir sína skákms hvor. Þá Frh. a 8. síðu. sanna friðarvilja sinn og ein- lægni. Hjá ýmsum leiðtogum Vest? ur-Evrópu, sem sagt hafa álit sitt um ræðu og tillögur Eisen- howers, kemur fram, að þær séu hinar merkustu, sem fram. hafa komið eftir styrjöldina frá. lýðæðisþjóðunum. Ræðu sína flutti Eisenhower forseti á samkomu bandarískra ritstjóra o ggerði ítarlega grein. fyrir Stefnu Bandaríkjastjórnar í alheimsmálum, og ræddi hann. þessi mál einkanlega með hlið- sjón af hinu breytta viðhorfi, eftir andlát Jósefs Stalíns, værí nú tímabært, að hinir nýju vald hafar í Ráðstjórnarríkjunurá sýndu friðarvilja sinn í verki. Eisenhower minntist á bjart- sýni manna eftir heimsstyrjöld- ina og rakti-, hvernig þær vonir hefðu hraðminkað vegna þeirr- ar stefnu, sem Rússar tóku um síaukinn vígbúnað, og hafi hin- ar frjálsu þjóðir vegna þeirrar stefnu neyðst til þess að stofna, til varnarsamtaka sín í milli. Eisenhower forseti lýsti átak- anlega, hvert böl þjóðirnar gætu búið sér með áframhald- andi vígbúnaði og styrjöld. Ekkert verra gæti fyrir heiminn. komið en kjarnorkustyrjöld, eni ef því fé, sem nú er varið tili vígbúnaðar, væri varið til vel- ferðar þjóðunum, mundi af því. blessun hlotnast öllu mannkyni.. Eitt hið fyrsta, sem Ráðstjórn- arríkin gætu gert, til þess að sýna friðarviljá sinn í verki, væri að stuðla að friði í Kóreu, en ef samkomulag næðist þar,. mundu mjög aukast vonirnar, um árangur af frekari tilraun- um, og samstarf hafist millií austurs og vesturs. t Að Iokum lagði Eisenhower, til, að ákveðínn væri hámarks-. afli allra þjóða, vopnafram- leiðsla verði takmörkuð, al- þjóðaeftirlit með kjarnorku- framleiðslu komið á og kjarn- orkuvopn bönnuð, framleiðsla annarra gereyðingarvopna bömx uð og loks komið á alþjóða- eftirliti með framkvæmd fyrr- nefndra atríða. Malan hefir 21 sætís meirihluta. Ilöfðaborg (AP). — Dr. Mal— an hefur treyst mjög aðstöðu sína á þingí og mun hann hafat þar 21 þmgmaimi fleira en and- stæðingar hans samanlagt. Á seinasta þingi hafði flokk- ur hans 86 afkvæði ,en and- stæðingur hans, Sameinaðíi flokkurinn 64, jafnaðarmenn 6í og innbornir menn þrjá, sam— tals 73. — í kosningunum núi var kosið í 156 þingsæti.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.