Vísir - 27.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 27.04.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginr. 27. apríl 1&53 VlSIH . Það virðist engiu vanþörf á að verfta við þeim kröfum iðnaðarmálanefndarinnar, er birtust í álitsgerð í s.l. desember- mánufti, að samdar yrðu handhœgar heildarskýrslur um íslenzka iðnaðarframleiðslu, eins og hún er á hverjum tíma, ef marka má árangurslausar tilraunir, er gerðar voru í vikunni sem leið til þess, að gefa lesendum Vísis einhverja hugmynd uin það, með tilstyrk nokkurra óyggjandi talna, hve gildur i.áttur kex- gerðar sé í iðnaði íslands. Það upplýstist raunar, að fyrir tveim árum hefði verið bakað kex úr sjö hundruð tonnum af hveiti, en þegar heimildir voru kannaðar betur, kom í Ijós, að þar voru einungis taldar tvær verksmiðjur af fjórum, en nöfn þcirra má þó enginn vita, nema sá, sem þegja kann, því að framleiðslumagn hverrar fyrir sig kvað vera verzlunarleyndar- mái, — það virðist nefnilega vera öfugt með kex við það, sem helzt er talið heilsusamlegt sálinni, — enginn vill vera minnstur bræðxa í kexi. Fullyrða má þó, að kexgcrð sé eiii' hinna mörgu íslenzku iðngreina, sem er í sífelldri sókn til meiri og vandaðri framleiðslu, og má nefna til dæmis um það,'að þar sem 8 stúlkur hófu vinnu er kexverksmiðjan Esja var stofnuð fyrir 18 árum, eru nú 30, og vörurnar, sem þær vinna, eru svo vel gerðar, að þarfleysa er fyrir okkur að auka kaup á því frá útlönduin, sem fært er undir áttúndu og tíundu grein í nítjánda kafla tollskrárinnar. Sex hundruö reykvískar verk- Smiðjustúlkur eru hluti reikn- ingsdœma í atvinnusögu þjóðár- innar. Pœr tákna t.d. vissan jjölda vinnustunda, verðmœti handtaka þeirra miðast viö dýr- leika og notagildí vélanna, sem e.t.v. gætu komíð í þeirra staö. En þó að þœr séu þannig aö þessu leyti allar nœstum eins ópersónulegar hluti heildar og ein vél í stórri samstœðu, þá d hver einstök þeirra þó sína eigin sögu, drauma og vonir, stúlkan, sem er númer tvö hundruð þrjá- tíu og níu i félagaskránni verð- ur þess vegna hvort tveggja í senn, ein sex hundruð kvenna og ein sér, — hluti reiknings- dæmis, sém auðleyst er, gáta lifs', sem ekki verður ráðín, drauma og vona, sem bíöa þess aö rcetast á komandi árum. □ Rósa Guðbrandsdóttir fædd- ist 7. nóvember 1926 að Breiða- bólsstað á Síðu. Hún er dóttir hjónanna Guðbrands Gúð brandssonar og Guðrúnar Auð unsdóttur, sem bæði eru af góð- um bændaættum úr Vestur- Skaftafellssýslu. Þegar Rósa var á fimmta ári fluttu foreldrar hennar að Prestbakka, og bjug'gu þar, unz þau fluttu til Reykjavíkur eftir 16 ára búskap árið 1947, en Guðbrandur fékk þá atvinnu hjá Mjólkurfélagi Reykjavikur og stundar hana enn. Rósa er hið yngra af tveim (börnum þeirra Prestbakka- hjónanna. Ingólfur, bróðir 1 hennar, fór ungur að heiman til , náms, lauk kennarapróíi og hóf svo störf hér. Hann er nú 'góðkunnur maður, einkum í söngmálalífi bæjarins. | Rósa dvaldi í föðurgarði allt ! til þess er foreldrar hennai- I brugðu búi, en upp úr þvi réð- ist hún til starfa í kexverk- smiðjunni Esju hér í bænum, og hefur hún unnið þar síðan. Húh býr hjá foreldrum sínum í liúsi Ingólfs við Hofteig 48. Rösa er mjg lagleg og viðfeld- in stúlka, hispurslaus en lík- lega þó fremur hlédræg að eðl isfari, eflaust traust og vönd- uð manneskja. □ Hveriiig kunnið þér bæjarlífinu? Ágætlega. Myndi þó fremur kjósa útivinnu í sveit á sumr- in, ef þess væri kostur, en vil ekki sleppa atvinnunni hér, og fer því ekki. Hvers saknið þér elnkurn að austan? Margs, útsýnisins, — það er fallegt á Prestbakká, — fólks- ins, hestanna. Við áttum góða hesta heima. ■ Hafið þér k.omið á æsku- 1 stöðvarnar, eftir að þér fluttuð í bæinn? Já. Tvisvar hef eg dvalið þar um tíma. I seinna skiptið, -— það var í sumar — lá eg átta daga í tjaldi á Breiðabólsstað. Það var ósköp notalegt að vera aftur komin heim. uffl vinnmia? Hvað viljið þér segja mér um hana? Helzt ekkert. Það er ekkert um hana að segja. Þetta er svc tilbreytingalítið hjá okkur verksmiðjustúlkunum, sömi handtökin dag eftir dag, ái eftir ár. Þið vinnið í vöktum, er það ekki? Jú. Fyrri vaktin byrjar allt- af klukkan hálf átta og hættir klukkan hálf fimm. Sú seinni er breytilegri, vinnutíminn jafnlangur, en færist til eftir aðstæðum. Frá dregst tvisvar sinnum kórtér í kaffi, hálftími í mat. Og kaupið? 1884 á mánuði fyrif þær, sem komnar eru á fullt kaup, en það er eftir árs dvöl. Hvernig endist það? Illa þeim, sem allt verða að kaupa fullu verði, nægir varla fyrir sköttum og brýnústu nauðsynjum. Eg er ein þeirra, sem hafa sérstöðu vegna þess áð eg bý hjá foreldrum mínum, en. samt gengui’ mér ekki of vel að safna mér til utanlands- fei'ðar eða annars þess, sem mig langar til að veita mér. Kaup verksmiðjustúlkna er áreiðan- lega ekki of hátt. Má eg biðja yður að segja mér eitthvað um samstarfsfólkið? Velkomið. Við erum eitthvað um 40, sem vinnum í verk- smiðjunni. þar af um 30 stúlkur. Við stúlkurnar erum á ýms- um aldri, sumar langt innan Þó myndi eg ekki kæra migjvið tvítugt, nokkrar mjög við aldur, sumar giftar, aðrar trú- lofaðar, einhverjar líklega ■ í'áðnar í að. pipra, aði'ar bíða þess, er verða vill. Sumar eru nýbyrjaðar, tvær búnar að vera fi'á því er fyi'st var byrjað. að vinna í Esju. Hvert er yðar starf? Ekkert eitt, nú orðið. Fyrst fi „valsaði“ eg lengi vel, en nú er eg víst búin að vinna flest störf, og þess vegna er eg látin gera eitt í dag, annað á morgun. Þér spyrjið hvernig störfum sé háttað. Fyrst er blandað í deigið, og svo er bað hrært í stórum vélum. Þaðan fei' það undir vals, sem sléttar það. Þá er það fært á band, sem flytur það undir mót, sem falla á það og skera efnið til í kexkökurn- ar. Plötur með rnótuðu deigi renna svo gegnum oín. Þaðan kemur kexið fullbakað eftir nokkrar mínút.ur, og þá er tek- ið til við að smyrja það og pakka því niður í kássa. Þá er lokið okkar þætti, en við tekur yþar og. annarra kauþenda. Er vinnan erfift? Frekar. Annars kemur það nokkuð upp í vana, verst fyrst, en verður svo ekkert tilfinnan- lega erfitt. Sumarfrí? Það lengdist upp í' fimmtán daga í verkfallinu síðast. Það var ekki vanþörf. Það, veitir ekki af að hrista af sér rykið einhvern. tíma á, árinp,, Rétt er að geta þess, að verk- smiðjustjómin hefur oftast nær boðið öllu starfsfólkjnú í nokk- urra daga skemmtiferð á sumr- i um að fara aftur í sveit. Vinnu- ! tíminn er þar svo óreglubund- , inn. Hér höfum við okkar frí- tíma, en við það eiga í sveitinni. er örðugt að m, og greitt.kj'áíf allan kostnað við það en veitt mjög .rausnar- lega. Við höfum líka fengið glaðning fyrir . jólin, dálitla peningaupphæð. Yfirleitt.. má segja, að komið sé fram við, okkur af vinsemd og réttlæti, og það kunnum við vel að meta. Upphaflega ætiaði eg ekki að vera svona lengl þarna, en. eg hef talið vafasaman ávinn- ing að skipta. Það er afar mikið atriði, ekki sízt í svona vinnu, að vera undir góðri verkstjórn, og þessi atvinna er fremur hreinleg, þó að hún krefjist mikillar þjónustu, og þó að hún sé kannske ekki andlega upp- byggjandi, þá er hún þó reglu- bundin, og það er mikill kostur. Þér mynduð, sem sagt, ekki halda áfram aö vinna, ef Sæ- mundur hætti einn góðan veft- urdag að greiða yður kaup. Nei, áreiðanlega ekki. Það er svo sem ekkert markmið í sjálfu sér að búa til kex, en á hinn bóginn getur það verið leið að takmarki, og þess vegna vinn eg þessi störf eins sam- vizkusamlega og þörf er á, en þannig munum við flestar hugsa, því að við erum þannig sinnaðar, að við viljum skila svo dagsverki, að kaupið, sem við fáum að kvöldi, sé greiðsla en ekki gjöf. Má eg spyrjað yður að ciriu, svona upp á grín? Gerið þér svo vel. Mynduð þér vilja pipra í Esju? Gjarna pipra, en ógjarna í Esju, — og þó. Það er kannske ekkert verra en hvað annað að pipra hjá honum Sæmundi. Fríin? Hvemig verjið þér þcún? Les, gríp í heimavinnu, fer stundum út að skemmta mér. Uppáhaldsbækur? Ljóð. Þykir vænst um kvæði Davíðs. Ðansleikir? Stundum. Annars er eg ekki mikið fyrir að vei'a að heiman, en fer þó nokki-um sinnurn í leikhús, oft í bíó, aðallega á söngyamyndir. Músikölsk eins og Ingólfur? Nei, það er eg ekki, en mér þykír gaman að hlusta á tónlist, þó að eg hafi lítið vit á henni. Má bjóða yður að reykja? Nei, þakka yður fyrir. Verð rð vera í bindindi, — því mið- Þctta hafið þér auðvitað lært hér í höfuðstaðnum. Nei, nei. Var byrjuð áður en eg fór að austan, en hefir farið fram síðan, — því miður, reyki nú fyrir 200 á mánuði. Það er of mikið .... og óskynsamlegt. Auðvitað. En þykir yður allt- mest gaman að því, sem er? En er nú að komast að t aftálefninu, og spjalla eitthvað v&ppur merktur R-284 og hringur tapaðist í gær, sennilega á Hafnárfjarðaveginum., Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 4430 eða 58 i5. CHAMPION Sparið eldsneytið. — Skiptið reglulega um kei’ti í bifreið yðar. Championkerti ávallt fyrirlig'gjandi fyrir flestar tegundir bifreiða. — * Allt á sama stað. EÖiLL VfLilJ'ÁLMSSON EF.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.