Vísir - 30.04.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 30.04.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 30. apríl 1953 Gömul málverk Opna kl. 2 í dag í Listamannaskálanum sýningu á nokkrum gömlum og nýjum málverkum og flem gömlum munum. -— Opið kl. 2—6. — ASgangur ókeypis. Sigurður Benedikfsson. 1 Tilkyn xting um atvinnuieysisskráningu Atvinnuleysisski'áning samkyæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. raaí 1928, fer fram á Ráðningarstofn Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, efri hæð, (Gengið inn frá Lækjartorgi) dagana 4., 5. og G. maí þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkv;emí lögun- um, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f.h. o.g 15 e.h. hina tilteknu daga. Öskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir ao svara, meðal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. a])ríl 1953. Rprgarstjórinn í Reykjavík. ZM/a ÞROTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í kvöld á íþrótta- vellinum. Kl. 7—8 II. og III. fl. Kl. 8—9 I. fl. Fjölmennið. Mætið stundvíslega. Þjálf. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. j Æfingar í kvöld kl. 6.30—8. ! III. fl. í skólanum, og 7—8.30 meiestarar, I. og II. flokkur á íþróttavellinum. K. JF. II. M. i A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Síra Sigurður Pálsson talar. Allir karlmenn vel- komnir. Vélsiurtur til sölu sem nýjar vélsturtur. Efstasundi 80. Sími 5948. —L0.G.T.— ST. ÍÞAKA og Þingstúka Reykjavíkur gangast fyrir samsæti í Góðtemplarahús- inu í kvöld, fimmtudag, kl. 8.30, vegna sextíu ára af- mælis Guðgeirs Jónssonar. Þess er vænzt, að templarar og aðrir vinir og kunningjar afmælisbarnsins fjölsæki. íþaka og þingstúkan. ST. SEPTÍMA heldur fund annað kvöld, 1. maí, kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi um geislafræðina. Fjölmennið stundvíslega. GULLARMBANDS keðja tapaðist í lok síðustu viku. Góð fundarlaun. — Uppl. í síma 4740. (541 BRÚNN skinnhanzki tap- aðist. Sími 3605. (556 TAPAZT hefir svört budda með gagnsærri framhlið, mcð 170—180 kr., í Austurstræti að Sogamýrarstrætisvagni kl. 5 y? í gær. Vinsamlegast skilist á Bergsstaðastræti 54. (544 HERBERGI. Ungan iðn- aðarmann vantar herbei'gi, helzt í Hlíðunum eða austur- bænum. Tiíboð, merkt: ,„Iðn- aðarmaður — 91“ leggist inn á afgr. Vísis fyrr 1. maí eðá sem fyrst. (530 REGLUSÖM stúlka getur fengið húsnæði og fæði gegn húshjálp. Uppl. í síma 4755. (533 SÓLRÍKT kvistherbergi til leigu fyrir reglusaman einhleyping. Sími 6398. (554 UNGT PAR óskar eftir herbergi í sumar. Bæði í vinnu. Sími 1880 eftir kl. 6. _____________________(553 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 4920 til kl. 6 í dag og 9—12 á morgun. (546 EINHLEYP hjón geta fengið 1 herbergi og eldhús. Uppl. Hverfisgötu 16 A. (547 HERBEGI til leigu við miðbæinn gegn húshjálp 2—3 kvöld í viku. — Uppl. í síma 5279. (584 12 FERM. IIERBERGI til leigu í miðbænum. — Uppl.. í síma 1304 eftir kl. 6 í dag. _____________________(549 TOGARASJÓMAÐUR ósk- ar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi frá 1. júní. — Uppl. í síma 4782 eftir kl. 3 í dag. (551 DUGLEG, barngóð stúlka óskast í vist. Sérherbergi. Valgerður Stefánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375. (557 STÚLKA óskast í vist í 1—2 mánuði á Hjallavegi 14. _________________________(555 RÁÐSKONA óskast á gott, fámennt heimili úti á landi. Má hafa með sér barn. Uppl. á Urðurstíg 10. (537 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). STÚLKA úr 3. bekk verzl- unarskólans óskar eftir at- vinnu við búðar- eða skrif- stofustörf. Uppl. í síma 5790. ____________________ (550 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. ______(316 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601._________________(95 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. SEM NÝR Rafha þvotta- pottur (stór) til sölu. Uppl. í síma 4788. (539 KANARÍFUGLABÚR ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 5069 kl. 7—8.____(552 FJÖLBREYTT úrval af fataefnum, þar á meðaJ döklcblátt cheviot (enskt). Seljum einnig efni í metra- tali. Stakar buxur fyrir- liggjandi. Gerið pantanir sem fyrst. Það bezta reynist alltaf ódýrast. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðal- stræti 16. (545 VIL KAUPA vandað, lítið notað peysufatasjal, helzt „franskt". — Uppl. í síma 4082. (542 STÓR fataskápur og gólf- teppi, 2.50X2.70, til sölu á Hverfisgötu 14 (kjallara) frá kh 5—9 í kvöld. (540 BARNAKERRA til sölu á Langholtsvegi 133. (538 SAUMAVÉL. Til solu not- uð, stigin saumavél. Verð kr. 750. Uppl. í síma 6674. (536 SÓLRÍK stofa til leigu fyrir einhleypan karl eða konu. Uppl. í síma 7768. (535 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN til sölu og sýnis. Uppl. á Öldugötu 13. (534 BARNAVAGN til sölu. — Verð kr. 700. Vesturgötu 22 (II, hæð).___________(531 TIL SÖLU ný dönsk kápa, ferðadragt, gólfteppi, ódýrt, Leifsgötu 7, II. hæð, h. (532 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. RIFFLAR, haglabyssur. Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins. Önnumst viðgerðir. Kaupum. Seljum. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími 82080. (122 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 RÚÐUÍ SETNIN G. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VEIÐIMENN! Úrvals ána- maðkar til sölu. Flóhagötu 54 (efri bjalla). (543 SULTUGLÖS, með loki, keypt í Laugavegs apóteki. (468 (Z. Surrouqki. — TARZAIM — /365 Morguninn eftir, þegar þeir mötuð- ust Tarzan og Gemnon, var tilkynnt að Tarzan ætti að gang á fund Nemone strax. „Hvað er nú á sey,ði“, spurði Tarz- an. „Það' er aldrei hægt að segja fyrir“, sagði Gemnon. Þú verður að fara“. , „Það getur verið að hún ætli sér að heiðra okkur, sagði Gemnon, eða þá kveða upp dauðadóm sinn. Allt ér mögulegt.“ minnsta kosti ekki tilbúinn að deyja strax“, hélt Gemnon. áfram. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.