Vísir - 30.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 30.04.1953, Blaðsíða 8
Nb «ent gerast kaupendur VÍSIS eftir VtSIB er ódýrasta blaðlð mg þó það fjól- 11. hver* mánaðar fá blaðið ókeypis tU w rr MMl* breyttasta. — Hrlngið í síma 1680 «g gerist mánaðamóta. — Sími l$8ð. áskrifendur. Fimmtudaginn 30. apríl 1953 Fermmgarskikkjur eru notaiar vi5 kirkjur í New York. Kirkfariaar leigja skikkjurnar gegxa vægu verði. í mörgum söfnuðum I New "York eru notaðar sérstakar •skikkjur fyrir fermingarbörn, ©g eiga kirkjurnar venjulega klæðnað þenna, sem síðan er leigður börnunum við þessa há- •tíðlegu athöfn. gegn vægu gjaldi. íslenzkum ættum. Hann heitir Hubert Georges, en móðir hans er Inga Jónasdóttir, Jónasar H. Jónssonar, fasteignasala, sem kunnur var hér í bse. Hubert er búsettur í New York hjá for- eldrum sínum og var fermdur þar í vor. Tveir skírðir hér. Inga k 3 drengi og kom hún með syni sína hingað fyrir nokkrum árum, og eru tveir þeirra skírðir hér í Dómlcirkj- unni af séra Bjarna Jónssyni, vígslubiskupi. Síðan Vísir minntist fyrst á þenna viðhafnarklæðnað, sem sparaði mörgu foreldri ærið fé, þegai- börnin væru komin á fermingaraldur, hefur komið í ljós, að hann er allvíða notaður. Og myndin af Hubert Georges sýnir ljóslega, að klæðnaður þessi er fallegur og hátíðlegur. A þenna fermingarklæðnað barna var minnst hér í blaðinu s.l. mánudag, og þá sagt, að 2iann tíðkaðist 1 Noregi, og ikannske í nágrannalöndunum, en vitað var, að við eina kirkju, Akranesskirkju, væri farið að mota fermingarskikkjur hér. Vakti fréttin eftirtekt manna ■og kom kona nokkur með mynd þá, er hér birtist, í skrifstofu blaðsins, og leyfði vinsamlega toirtingu á henni. Drengurinn, sem var fermdur í fermingar- skikkjyynni, er hann ber, er af Lyttleton fer aftur til Kenya. London (AP). — Sir Oliver Lyttelton, nýlendumálaráðlierra Breta, ætlar í nýja ferð til Kenya. Tilkynnti hann neðri málstof- unni í gær, að hann teldi nauð- synlegt, að hann færi þangað til þess að kynna sér persónu- lega ástand og horfur. Lytt- leton kvaðst þeirrar /skoðunar, að ef nýlendustjórnin gæti ekki i staðið undir kostnaðinum af i baráttunni gegn Mau-Mau- imönnum, myndi hann bera jfram tillögur í brezku stjórn- inni um fjárhagsaðstoð. Nýlunda í kaupsýslu hér. Listnunnotcppboð í Lista- mannaskálanum. Á laugardag verður hleypt af stokkunum hér í Reykjavík nýju fyrirtæki, sem er algert mýmæli í kaupsýslu hérlendis, IListmunauppboði Sigurðar Benediktssonar. Tíðindamaður Vísis átti tal við Sigurð í Listamannaskálan- um í morgun, þar sem unnið var að því að koma fyrir mál- verkum og ýmsum verðmætum gripum, sem til sölu verða á nppboði, sem hefst á laugar- daginn kemur. Uppboðið hefur tvíþættan til- gang: Að selja muni á hæsta verði fyrir þá, sem vilja eða þurfa að koma eignum sínum í peninga. í öðru lagi að gefa þeim kost á frjálsu uppboðs- verði, sem vilja auka eignir sínar í listaverkum eða öðrum verðmætum. Það hefur til þessa verið bagi að því, að hér hefur eklci verið til uppboðsfirma, sem sinnt gæti þessum verkefnum, þar sem fólk gæti komið verðmun- um sínum í peninga fyrirhafn- arlaust, t. d. málaverkum, gömlum bókum, skrautmunum o. fl. Úr þessu hyggst Sigurður bæta með því að stofna fyrir- tæki sitt og hefst starfsemin á laugardag í Listamannaskálan- um. Margt verður þar .góðra muna, eða yfir 50. Þar af eru mörg afar verðmæt málverk. Meðal hinna útlendu má nefna málverk eftir John Constable (1776—1837), „Lock on t’ne Stour“, og fögur mynd eftir Sir Peter Lely (1618—1680) af öðrum jarlinum af Rochester. Þá er þarna forkunnarfögur lóðaklukka (Grandfather Clock), fagrir skápar o. fl. , Af íslenzkum verkum eru þarna myndir eftir Kjarval, Ás- grírn, Gunnlaug Blöndal og Jó- hann Briem. Annárs eru þarna myndir eftir marga fræga, erlenda lista menn, sumar mjög gamlar, en allar verðmætar. Vafalaust verður margt um manninn í Listamannaskálanum, en að- gangur er vitaskuld ókeypis, en þetta nýmæli Sigurðar mun vekja mikla athygli. Brýn nauðsyn að auka hergagna- sendingar til Indokína og Siam. Arangurslausar við- ræður í Panmunjon. Einkaskeyti frá AP. — Panmunjom í morgun. Samkomulagsumleitunum um vopnahlé var haldið áfram í morgun í Panmunjom. Seinustu tillögur kommúnista um fanga- skipti fengu daufar undirtektir hjá fulltrúum Sameinuðu þjóð- anna. Þeir höfðu haft til athugunar það, sem Nam II varpaði fram í gær, að. kommúnistar kvnnu að fallast á, að Asíuríki yrði fal- in gæzla st.ríðsfanga, sem ekki vildu fará heim af frjálsum vilja, en á þá tillögu var litið sem tilslökun af hálfu komm- únista, sem voru sagðir hlynnt- ir því, að Pólverjum eða Tékk- um yrði falin gæzlan. Harrison, sem hafði orð fyrir fulltrúum S. þj., sagði, að það væri ekki æskileg lausn, að konu fy.ir- nefndum stríðsföngum í gæzlu, þar sem nálægðar vegr.a væri auðvelt að hafa í frammi komm únistiskan áróður. Mikilvægrar tilkynningar vænzt frá Eisenhower í dag nm landvamarmáiin. IJrsliiaútökln um höíuðborö Laos efíir 2-3 dasja. Einliaskeyti frá AP. — N. York og París í morgun. Bandaríkjastjóm hefur til at- hugunar að láta Frakka fá her- gögn sem öðrum þjóðum voru ætluð, vegna þess hversu í- skyggilega horfir í Indokína. Eisenhower forseti mun gera grein fyrir mikilvægri ákvörð- un Bandaríkjastjórnar í land- varnamálum, er hann ræðir við blaðamenn í dag. breytingar til bráðabirgða á her Líklegt er talið, að það verði gagnasendingum, — ýmis ríki, sem Bandaríkin hafa skuldbund ið sig til að veita slíka aðstoð, verði nú að bíða, ef til vill einn- ig Evrópuríki. Ríkisstjórnin í Síam (Tai- landi) leitaði í gær á náðir Bandaríkjastjórnar um aukna hergagnaaðstoð, því að landið sé í mjög aukinni hættu vegna Verður deilunni um fiskveiðiland- helgina skotið til Haagdómstóls ? Með erindi dags. 31. marz s. 1. staðfesti brezka utanríkis- ráðuneytið. yið sehdiherra 'ís- lands í Londón, þau munnlegu skilaboð er horium höfðu áður verið tjáð, að brezka ríkis- stjórnin legði til, að rikisstjórn- ir íslands og' Bretland kæmu sér saman um að leggja undir úr- skurð alþjóðadómstólsins í Haag það ágreiningsatriði, hvort íslenzku ríkisstjórninni hafi verið heimilt að alþjóða- lögum að draga grunnlínu milli áldeyjardrangs og Gálfuvíkur- tanga og mæla frá henni víð- áttu fiskveiðilandhelginnar. Jafnframt var tekið fram, að brezka ríkisstjórnin hefði ekki breytt um skoðun að því er varðaði önnur fiskveiðitakmörk, svo sem hún hefur tekið fram í fyrri orðsendingum. Ef faUizt yrði á þessa tillgu mundi brezka rikisstjórnin reiðubúin til þess að ræða nánar samkoniulag um málsmeðferð. Þann 24. þ. m. afhenti sendi- herra íslands brezka utanríkis- ráðuneytiriu það svar, að ís- lenzka ríkisstjórnin endurtaki það, að hún sé reiðúbúin að skjóta ágreiningsatriðum milli íslenzku og brezku stjórnar- innar út af reglugerðinni frá 19. marz 1952 til Haágdómstóls- ins og sé reiðubúin að taka upp viðræður við brezku stjómina um á hvern hátt það skuli gert að því tilskildu, að löndunar- banninu verði strax aflétt, að fengnu samkomulagi um máls- meðferð. — Reykjavík 29. apríl 1953. (Frétt frá utanríkis- ráðuneytinu). Frá vinstri: Öiaíur Thors, forinaður Sjálfstæðisflokksins, Jón Kjartansson sýslumaður, fundarstjóri, Magnús Jónsson frá MeJ, framkvæmdastjóri flokksins, Sveinn Jónsson á Egilsstöðum og Fri^jón Þórðarson fulltrúi (fundarskrifarar). — Ljósm.: P, Th, innrásarinnar í Laos. Þessi málaleitan er til vinsamlegrar athugunar í Washington. Til þessa hefur Síam aðallega feng- ið sprengjuvörpur, vélbyssur og þess háttar frá Bandarikj- unum, en Síamsher skortir mjög ý-mis önnur hergögn. Forsætisráðherra Cambodiu, sem er eltt af sambandsríkjum Frakka í Indokína, skoraði í gær á frönsku stjórnina að veita ríkinu aukið sjálfstæði, þvi að ef innrás yrði gerð, kynni þjóð- in að rísa upp gegn henni, en fengi hún aukið sjáifstæði myndi það verði henni hvatn- ing til varnar. Fregnir í gærkvöld henndu að úrslitaorrustan um höfuð- horg Laos kynni að byrja eftir 2—3 daga. Þegar er barizt um yztu varðstöðvar í 15—20 km. fjarlægð fr’á borginni og misstu Frakkar eina þeirra í gær, eftir að barizt hafði verið alla nótt- ina. Frakkar halda áfram að senda hergögn og lið flugleiðis. í gær var flogið til höfuðborgarirmar herflokkum úr útlendingaher- sveitinni frægu. Hermönnum í út-varðstöðVum hef ur verið skipað að verjast meðan nokkur maður stendur uppi. Fregnir í gærkvöldi hermdu einnig, að uppreistarmenn hefðu nærri % landsins á sínu valdi. 7 stiga frost í Möðrudal. Veðurfar er óbreytt um land allt og ekki horfur á neinni verulegri breytingu, eins og sakir standa. Mikil fannkoma var í nótt norðanlands. Mest frost nyrðra v-ar 7 stig í Möðrudal. Eljagangur var á Vesturlandi sums staðar, og 3 —4 vindstig, en 7—8 vindstig á Hólum í Homarfirði og Vest- mannaeyjum. Mestur hiti var 7 stig á Fagurhólsmýri í morg- un. Bjartviðri sunnan- pg suð- vestanlands. Samgönguerfiðleikar eru enn miklir norðanlands og hafa vafalaust enn versnað við fann- komuna í nótt. Viðbúnaður var til þess að opna Holtavörðu- heiði, en vegna skafrennings var ekki ráðist í það, og er fyr- irsjáanlegt, að heiðin opnast ekki fyrir helgi. — Áætlunar- bíll fór' norður í gærmorgun með póst og farþega, sem varð að selflytja á snjóbíl yfir heið- S|álfsíBg5ismef3ia Munið að gera skil í kappdrætti SjáMstæðis- Ookksins sem allra fyrst. Dregið verður 10. maí n.k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.